Fleiri fréttir

Nyegaard: Ísland á ekki möguleika í danska liðið

Bent Nyegaard er þess fullviss að Danmörk vinni Ísland í leik liðanna á morgun í 16-liða úrslitum á HM. "Gott að fá Ísland í 16-liða úrslitum,“ segir einn helsti sérfræðingur Danmerkur um handbolta.

Bill Haas sigraði á Humana Challenge

Fann fugl á rétta augnablikinu seint á lokahringnum og sigraði að lokum eftir gríðarlega spennandi keppni alveg fram á lokaholuna.

Özil sneri aftur í sigri Arsenal

Arsenal er komið áfram í 5. umferð ensku bikarkeppninnar eftir 2-3 sigur á B-deildarliði Brighton & Hove Albion á Village Way.

Patrekur og félagar úr leik

Heimamenn í Katar eru komnir áfram í 8-liða úrslit á HM eftir tveggja marka sigur, 29-27, á lærisveinum Patreks Jóhannessonar í austurríska landsliðinu.

Emil í sigurliði

Emil Hallfreðsson lék allan leikinn þegar Verona bar sigurorð af Atalanta í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Sjá næstu 50 fréttir