Fleiri fréttir

Danir náðu bara jafntefli á móti Argentínu

Guðmundur Guðmundsson tókst ekki að vinna sinn fyrsta leik á stórmóti sem þjálfari danska landsliðsins í handbolta en liðið náði bara 24-24 jafntefli á móti Argentínu í kvöld.

Strákarnir hans Patreks stóðu í Króötum

Austurríska landsliðið tapaði naumlega fyrir Króatíu í fyrsta leik sínum á HM í handbolta í Katar. Króatíska liðið vann á endanum tveggja marka sigur eftir hörku leik, 32-30.

Kaymer í forystu í Abu Dhabi en McIlroy ekki langt undan

Martin Kaymer hefur leikið frábærlega í Abu Dhabi en Rory McIlroy kemur líka sjóðandi heitur úr jólafríinu. Fór holu í höggi á öðrum hring líkt og Miguel Angel Jimenez sem fagnaði draumahögginu með spænskum dansi.

Held alltaf með Íslandi gegn Svíþjóð

"Svíar eru mjög bjartsýnir. Þeir hafa mestar áhyggjur af Frökkum í riðlinum og stefna á annað sætið. Þetta er fyrir mér úrslitaleikur um annað sætið í þessum riðli."

Guðmundur: Og så videre

Áhugavert viðtal við Guðmund Guðmundsson um pressuna sem fylgir því að þjálfa eitt besta landslið í heimi.

Ísland fær brasilíska dómara í kvöld

Það verður væntanlega hart tekist á þegar Ísland og Svíþjóð mætast á HM í kvöld og það kemur í hlut dómara frá Brasilíu að hafa stjórn á hlutunum.

Guðmundur: Góð lexía fyrir okkur að tapa fyrir Íslendingum

Fáir þekka íslenska landsliðið betur en Guðmundur Guðmundsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari, sem nú stýrir danska landsliðinu. Undir stjórn Guðmundar léku Danir við Íslendinga og Svía á æfingamótinu fyrr í þessum mánuði.

LeBron hafði betur gegn Kobe

Tveir af bestu körfboltamönnum allra tíma - Kobe Bryant og LeBron James - buðu upp á flotta sýningu er lið þeirra mættust í NBA-deildinni í gær.

Aron: Getum allt á góðum degi

Ísland mætir Svíþjóð í fyrsta leik sínum á HM í handbolta í Doha í Katar í kvöld. Aron Kristjánsson er tilbúinn með leikáætlun en segir að þó svo að leikurinn sé mikilvægur sé hann ekki endastöð.

Sjá næstu 50 fréttir