Fleiri fréttir Umfjöllun og viðtöl: Fram - ÍR 18-27 | Slátrun hjá Breiðhyltingum ÍR vann í kvöld þægilegan sigur á Fram í Olís-deild karla í handbolta. Breiðhyltingar voru ávallt sterkari aðilinn og unnu að lokum öruggan sigur. 20.11.2014 14:05 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - FH 22-22 | Mögnuð endurkoma hjá FH FH-ingar neituðu að gefast upp þrátt fyrir mikið mótlæti gegn Haukum í kvöld og nældu í gott stig. 20.11.2014 14:04 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Afturelding 23-24 | Mosfellingar með frábæran endasprett Afturelding sótti tvö stig út í Eyjar í kvöld í 12. umferð Olís-deildar karla í handbolta en Mosfellingar unnu þá eins marks endurkomusigur á Íslandsmeisturum ÍBV, 24-23. 20.11.2014 14:02 Skotsýning Snorra Steins í Frakklandi | Myndband Þjálfari Sélestad segir liðið reiða sig of mikið á íslenska leikstjórnandann og vill dreifa álaginu. 20.11.2014 14:00 Jackett vill að Björn Bergmann sanni sig hjá Wolves Segir engar viðræður hafa átt sér stað um framhaldið hjá sóknarmanninum unga. 20.11.2014 13:30 Kristófer Acox með fyrstu íslensku tvennu ársins í háskólaboltanum KR-ingurinn átti stórleik fyrir Furman-háskólann í öruggum heimasigri í nótt. 20.11.2014 13:00 Fengum Baldur til að leysa Hallgrím af hólmi Yfirmaður knattspyrnumála hjá danska liðinu SönderjyskE er hæstánægður með leikmannahópinn. 20.11.2014 12:30 Fyrrum landsliðsmaður Ungverja í alvarlegu bílslysi Tamas Mocsai var þungt haldinn en er nú úr lífshættu. 20.11.2014 12:00 Sammer: Guardiola er svolítið klikkaður Þýska goðsögnin skrifaði undir nýjan þriggja ára samning við Bayern München og segir mjög gaman að vinna með Pep Guardiola. 20.11.2014 11:30 Ferrari staðfestir komu Vettel Sebastian Vettel mun aka fyrir Ferrari næstu þrjú árin. 20.11.2014 11:00 Þriðjungur leikmanna ensku úrvalsdeildarinnar er frá Englandi Nýliðar Burnley laga tölfræðina fyrir ensku leikmennina sem formaður enska knattspyrnusambandsins vill að fái fleiri mínútur. 20.11.2014 10:15 United gæti slegið met City strax í janúar Manchester United íhugar að rífa upp veskið í byrjun nýs árs og kaupa sér einn besta varnarmann heims fyrir fúlgur fjár. 20.11.2014 09:45 Tíu íslensk stig og tíu stoðsendingar í fyrsta leik Svartþrastanna Martin Hermannsson og Elvar Már Friðriksson töpuðu fyrsta leiknum sínum í efstu deild háskólaboltans í Bandaríkjunum í nótt. 20.11.2014 09:00 Vinur Schumachers: Hann er í hjólastól og getur ekki tjáð sig Formúlukappinn Philippe Streiff hefur heimsótt Michael Schumacher sem er í slæmu ástandi eftir skelfilegt slys í desember á síðasta ári. 20.11.2014 08:30 Southgate má taka Wilshere, Sterling, Jones, Uxann og alla hina á EM Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englands, ætlar að leyfa Gareth Southgate að velja hvern sem hann vill úr A-liðinu til að taka með á EM U21 árs í sumar. 20.11.2014 08:00 Aron Pálmarsson: Nenni ekki á HM sem þriðja eða fjórða varaþjóð Stórskytta íslenska landsliðsins í handbolta segir liðið hafa skitið á sig í sumar og verði að taka afleiðingunum. 20.11.2014 07:30 LeBron missti boltann og afhenti Spurs sigurinn | Myndbönd Besti körfuboltamaður heims missti boltann klaufalega í lokasókninni og Spurs er nú búið að vinna tíu leiki í röð gegn Cleveland 20.11.2014 07:00 Sverrir: Það er ekki einu sinni annar karl í spilinu Ásgeir Marteinsson varð í gær ellefti leikmaðurinn sem yfirgefur Fram eftir að liðið féll úr Pepsi-deildinni á síðasta tímabili. Í heildina eru fjórtán leikmenn farnir frá því að síðasta tímabil hófst. Formaður knattspyrnudeildar Fram hefur engar áhyggjur 20.11.2014 07:00 Endar útivallarmartröð Grindvíkinga í kvöld? Grindvíkingar heimsækja ÍR-inga í Seljaskólann með þrjá stóra skelli í röð á útivelli á bakinu. 20.11.2014 06:30 Er Kolbeinn nokkuð kólnaður? Kolbeinn Sigþórsson náði ekki að skora í síðustu þremur leikjum íslenska fótboltalandsliðsins og er þetta í fyrsta sinn á landsliðsferlinum sem hann hefur spilað þrjá heila landsleiki í röð án þess að skora. Búinn að bíða í 283 mínútur eftir að ná Ríkharð Jónssyni í 2. sætinu á markalista landsliðsins. 20.11.2014 06:00 Gaf eftir milljarða til að gerast bóndi Fyrrum NFL-leikmaður hlustaði á Guð, yfirgaf risasamning í NFL-deildinni til þess að gerast bóndi. 19.11.2014 23:15 Jules Bianchi ekki lengur haldið sofandi Jules Bianchi er ekki lengur haldið sofandi, hann hefur verið fluttur heim til Frakklands. Hann er þó enn meðvitundarlaus og ástand hans er enn alvarlegt. 19.11.2014 23:00 Fastar í snjó í 30 tíma Það fór betur en á horfðist þegar bandarískt kvennalið í körfubolta var að reyna að komast heim eftir keppnisferð. 19.11.2014 22:30 Páll Viðar tekur við 3. deildarliði Völsungs Páll Viðar Gíslason, fyrrum þjálfari Þórsara í fótboltanum, er búinn að finna sér nýtt þjálfarastarf en hann er tekinn við 3. deildarliði Völsungs samkvæmt heimildum íþróttadeildar 365. 19.11.2014 22:26 Ívar: Skil ekki hvernig er bara hægt að dæma á annað liðið Ívar Ásgrímsson, þjálfari Hauka í Domino's deild kvenna í körfubolta, var ekki sáttur með dómgæsluna í leik Hauka og Snæfells í kvöld. 19.11.2014 22:20 Sergio Garcia fær hjálp úr óvæntri átt í Dubai Fyrrum besti tennisleikari heims, Juan Carlos Ferrero, verður á pokanum hjá Garcia þegar að hápunkti Evrópumótaraðarinnar á árinu er náð í eyðimörkinni í Dubai. 19.11.2014 22:00 Damon með rifinn liðþófa - frá í 4-6 vikur Damon Johnson verður ekkert meira með Keflavíkurliðinu í Dominos-deild karla í körfubolta á árinu 2014 þar sem að kappinn er með rifin liðþófa í hné. 19.11.2014 21:55 Ein efnilegasta frjálsíþróttakona landsins yfirgefur ÍR Arna Stefanía Guðmundsdóttir, ein efnilegasta frjálsíþróttakona landsins, hefur ákveðið að skipta úr ÍR yfir í FH en þetta staðfestir hún á Instagram-síðu sinni í kvöld. 19.11.2014 21:44 Snorri Steinn og Arnór fögnuðu báðir sigri á útivelli Landsliðsmennirnir Snorri Steinn Guðjónsson og Arnór Atlason unnu báðir góða útisigra með liðum sínum í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld en Ásgeir Örn Hallgrímsson var aftur á móti í tapliði. Róbert Gunnarsson og félagar í PSG unnu sigur á heimavelli. 19.11.2014 21:35 Ellefu sigrar í röð hjá Guðjóni Val og félögum Guðjón Valur Sigurðsson lét sér nægja að skora tvö mörk í kvöld þegar Barcelona vann fimm marka útisigur á BM. Villa de Aranda, 32-27, í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 19.11.2014 21:28 Keflavíkurkonur gefa ekkert eftir Keflavíkurkonur eru komnar á mikið skrið í kvennakörfunni en þær fögnuðu sínum sjötta sigri í röð í Smáranum í kvöld þegar Keflavík vann átta stiga sigur á heimastúlkum í Breiðabliki, 76-68. 19.11.2014 20:59 Langþráður sigur hjá Grindavíkurkonum Grindavík vann öruggan en jafnframt langþráðan stiga sigur á kanalausu Hamarsliði í Hvergerði í kvöld, 73-49, í áttundu umferð Dominos-deildar kvenna í körfubolta. 19.11.2014 20:53 Kiel ekki í miklum vandræðum með Frisch Auf! í kvöld Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar fóru á kostum í kvöld þegar liðið endurheimti toppsætið með fjögurra marka sigri á útivelli á móti Frisch Auf! Göppingen, 29-25, en þarna mættust tvö af þremur efstu liðum deildarinnar. 19.11.2014 20:49 Axel og félagar í miklu stuði í kvöld Axel Kárason og félagar hans í Værlöse enduðu fjögurra leikja taphrinu í dönsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld þegar liðið vann 31 stigs stórsigur á Aalborg Vikings, 93-62. 19.11.2014 19:49 Ljónin stungu af í seinni hálfleiknum Rhein-Neckar Löwen vann öruggan sjö marka sigur á Wetzlar, 27-20, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld og náði efsta sæti deildarinnar í að minnsta kosti rúman klukkutíma. 19.11.2014 19:32 Ellefu sigrar í röð hjá strákunum hans Arons Lærisveinar Arons Kristjánssonar í KIF Kolding lentu í hörkuleik á móti Tvis Holstebro í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld en lönduðu að lokum fjögurra marka sigri, 30-26. 19.11.2014 19:15 Birna Berg markahæst í sigri Sävehof Íslenska landsliðskonan Birna Berg Haraldsdóttir átti flottan leik í kvöld þegar Sävehof vann 18 marka útisigur á Skånela IF, 37-19, í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta. 19.11.2014 19:08 Sturridge spilar ekki fyrir jól Daniel Sturridge, framherji Liverpool og enska landsliðsins, verður frá í sex vikur til viðbótar en hann meiddist aftan í læri á æfingu Liverpool í gær. 19.11.2014 18:07 Heldur ævintýri Göppingen áfram gegn Kiel? Það er boðið upp á stórleik í þýska handboltanum í kvöld er Göppingen tekur á móti Kiel. 19.11.2014 17:45 Nýr samningur á borðinu en helmingi lélegri laun Framtíð bakvarðarsins Glen Johnson hjá Liverpool er enn í mikilli óvissu. 19.11.2014 17:15 Edda frá Val og yfir heim í KR Edda Garðarsdóttir, einn meðlimur hundrað landsleikjaklúbbsins, hefur verið ráðin aðstoðarþjálfari meistaraflokks kvenna í KR sem og styrktarþjálfari bæði meistaraflokks og yngri flokka félagsins. Þetta kemur fram á heimasíðu KR-inga. 19.11.2014 16:59 Neymar áritaði treyju í miðjum leik Æstur aðdáandi Brasilíumannsins Neymar hljóp inn á völlinn í gær í miðjum leik til þess að fá áritun hjá kappanum. 19.11.2014 16:15 Elín Metta framlengdi við Val Valsmenn fengu góð tíðindi í gær þegar framherjinn Elín Metta Jensen framlengdi við félagið. 19.11.2014 15:45 Ég vona að Lakers verði ömurlegt lið að eilífu Það eru fáir sem gleðjast meir yfir hörmulegu gengi LA Lakers en Mark Cuban, eigandi Dallas Mavericks. 19.11.2014 15:00 Íslendingar berjast gegn hagræðingu úrslita Ísland hefur undirritað alþjóðasamning um hagræðingu úrslita kappleikja í íþróttum en tilgangur samningsins er að koma í veg fyrir og upplýsa mál sem lúta að hagræðingu úrslita íþróttakappleikja. 19.11.2014 14:39 Sjá næstu 50 fréttir
Umfjöllun og viðtöl: Fram - ÍR 18-27 | Slátrun hjá Breiðhyltingum ÍR vann í kvöld þægilegan sigur á Fram í Olís-deild karla í handbolta. Breiðhyltingar voru ávallt sterkari aðilinn og unnu að lokum öruggan sigur. 20.11.2014 14:05
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - FH 22-22 | Mögnuð endurkoma hjá FH FH-ingar neituðu að gefast upp þrátt fyrir mikið mótlæti gegn Haukum í kvöld og nældu í gott stig. 20.11.2014 14:04
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Afturelding 23-24 | Mosfellingar með frábæran endasprett Afturelding sótti tvö stig út í Eyjar í kvöld í 12. umferð Olís-deildar karla í handbolta en Mosfellingar unnu þá eins marks endurkomusigur á Íslandsmeisturum ÍBV, 24-23. 20.11.2014 14:02
Skotsýning Snorra Steins í Frakklandi | Myndband Þjálfari Sélestad segir liðið reiða sig of mikið á íslenska leikstjórnandann og vill dreifa álaginu. 20.11.2014 14:00
Jackett vill að Björn Bergmann sanni sig hjá Wolves Segir engar viðræður hafa átt sér stað um framhaldið hjá sóknarmanninum unga. 20.11.2014 13:30
Kristófer Acox með fyrstu íslensku tvennu ársins í háskólaboltanum KR-ingurinn átti stórleik fyrir Furman-háskólann í öruggum heimasigri í nótt. 20.11.2014 13:00
Fengum Baldur til að leysa Hallgrím af hólmi Yfirmaður knattspyrnumála hjá danska liðinu SönderjyskE er hæstánægður með leikmannahópinn. 20.11.2014 12:30
Fyrrum landsliðsmaður Ungverja í alvarlegu bílslysi Tamas Mocsai var þungt haldinn en er nú úr lífshættu. 20.11.2014 12:00
Sammer: Guardiola er svolítið klikkaður Þýska goðsögnin skrifaði undir nýjan þriggja ára samning við Bayern München og segir mjög gaman að vinna með Pep Guardiola. 20.11.2014 11:30
Ferrari staðfestir komu Vettel Sebastian Vettel mun aka fyrir Ferrari næstu þrjú árin. 20.11.2014 11:00
Þriðjungur leikmanna ensku úrvalsdeildarinnar er frá Englandi Nýliðar Burnley laga tölfræðina fyrir ensku leikmennina sem formaður enska knattspyrnusambandsins vill að fái fleiri mínútur. 20.11.2014 10:15
United gæti slegið met City strax í janúar Manchester United íhugar að rífa upp veskið í byrjun nýs árs og kaupa sér einn besta varnarmann heims fyrir fúlgur fjár. 20.11.2014 09:45
Tíu íslensk stig og tíu stoðsendingar í fyrsta leik Svartþrastanna Martin Hermannsson og Elvar Már Friðriksson töpuðu fyrsta leiknum sínum í efstu deild háskólaboltans í Bandaríkjunum í nótt. 20.11.2014 09:00
Vinur Schumachers: Hann er í hjólastól og getur ekki tjáð sig Formúlukappinn Philippe Streiff hefur heimsótt Michael Schumacher sem er í slæmu ástandi eftir skelfilegt slys í desember á síðasta ári. 20.11.2014 08:30
Southgate má taka Wilshere, Sterling, Jones, Uxann og alla hina á EM Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englands, ætlar að leyfa Gareth Southgate að velja hvern sem hann vill úr A-liðinu til að taka með á EM U21 árs í sumar. 20.11.2014 08:00
Aron Pálmarsson: Nenni ekki á HM sem þriðja eða fjórða varaþjóð Stórskytta íslenska landsliðsins í handbolta segir liðið hafa skitið á sig í sumar og verði að taka afleiðingunum. 20.11.2014 07:30
LeBron missti boltann og afhenti Spurs sigurinn | Myndbönd Besti körfuboltamaður heims missti boltann klaufalega í lokasókninni og Spurs er nú búið að vinna tíu leiki í röð gegn Cleveland 20.11.2014 07:00
Sverrir: Það er ekki einu sinni annar karl í spilinu Ásgeir Marteinsson varð í gær ellefti leikmaðurinn sem yfirgefur Fram eftir að liðið féll úr Pepsi-deildinni á síðasta tímabili. Í heildina eru fjórtán leikmenn farnir frá því að síðasta tímabil hófst. Formaður knattspyrnudeildar Fram hefur engar áhyggjur 20.11.2014 07:00
Endar útivallarmartröð Grindvíkinga í kvöld? Grindvíkingar heimsækja ÍR-inga í Seljaskólann með þrjá stóra skelli í röð á útivelli á bakinu. 20.11.2014 06:30
Er Kolbeinn nokkuð kólnaður? Kolbeinn Sigþórsson náði ekki að skora í síðustu þremur leikjum íslenska fótboltalandsliðsins og er þetta í fyrsta sinn á landsliðsferlinum sem hann hefur spilað þrjá heila landsleiki í röð án þess að skora. Búinn að bíða í 283 mínútur eftir að ná Ríkharð Jónssyni í 2. sætinu á markalista landsliðsins. 20.11.2014 06:00
Gaf eftir milljarða til að gerast bóndi Fyrrum NFL-leikmaður hlustaði á Guð, yfirgaf risasamning í NFL-deildinni til þess að gerast bóndi. 19.11.2014 23:15
Jules Bianchi ekki lengur haldið sofandi Jules Bianchi er ekki lengur haldið sofandi, hann hefur verið fluttur heim til Frakklands. Hann er þó enn meðvitundarlaus og ástand hans er enn alvarlegt. 19.11.2014 23:00
Fastar í snjó í 30 tíma Það fór betur en á horfðist þegar bandarískt kvennalið í körfubolta var að reyna að komast heim eftir keppnisferð. 19.11.2014 22:30
Páll Viðar tekur við 3. deildarliði Völsungs Páll Viðar Gíslason, fyrrum þjálfari Þórsara í fótboltanum, er búinn að finna sér nýtt þjálfarastarf en hann er tekinn við 3. deildarliði Völsungs samkvæmt heimildum íþróttadeildar 365. 19.11.2014 22:26
Ívar: Skil ekki hvernig er bara hægt að dæma á annað liðið Ívar Ásgrímsson, þjálfari Hauka í Domino's deild kvenna í körfubolta, var ekki sáttur með dómgæsluna í leik Hauka og Snæfells í kvöld. 19.11.2014 22:20
Sergio Garcia fær hjálp úr óvæntri átt í Dubai Fyrrum besti tennisleikari heims, Juan Carlos Ferrero, verður á pokanum hjá Garcia þegar að hápunkti Evrópumótaraðarinnar á árinu er náð í eyðimörkinni í Dubai. 19.11.2014 22:00
Damon með rifinn liðþófa - frá í 4-6 vikur Damon Johnson verður ekkert meira með Keflavíkurliðinu í Dominos-deild karla í körfubolta á árinu 2014 þar sem að kappinn er með rifin liðþófa í hné. 19.11.2014 21:55
Ein efnilegasta frjálsíþróttakona landsins yfirgefur ÍR Arna Stefanía Guðmundsdóttir, ein efnilegasta frjálsíþróttakona landsins, hefur ákveðið að skipta úr ÍR yfir í FH en þetta staðfestir hún á Instagram-síðu sinni í kvöld. 19.11.2014 21:44
Snorri Steinn og Arnór fögnuðu báðir sigri á útivelli Landsliðsmennirnir Snorri Steinn Guðjónsson og Arnór Atlason unnu báðir góða útisigra með liðum sínum í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld en Ásgeir Örn Hallgrímsson var aftur á móti í tapliði. Róbert Gunnarsson og félagar í PSG unnu sigur á heimavelli. 19.11.2014 21:35
Ellefu sigrar í röð hjá Guðjóni Val og félögum Guðjón Valur Sigurðsson lét sér nægja að skora tvö mörk í kvöld þegar Barcelona vann fimm marka útisigur á BM. Villa de Aranda, 32-27, í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 19.11.2014 21:28
Keflavíkurkonur gefa ekkert eftir Keflavíkurkonur eru komnar á mikið skrið í kvennakörfunni en þær fögnuðu sínum sjötta sigri í röð í Smáranum í kvöld þegar Keflavík vann átta stiga sigur á heimastúlkum í Breiðabliki, 76-68. 19.11.2014 20:59
Langþráður sigur hjá Grindavíkurkonum Grindavík vann öruggan en jafnframt langþráðan stiga sigur á kanalausu Hamarsliði í Hvergerði í kvöld, 73-49, í áttundu umferð Dominos-deildar kvenna í körfubolta. 19.11.2014 20:53
Kiel ekki í miklum vandræðum með Frisch Auf! í kvöld Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar fóru á kostum í kvöld þegar liðið endurheimti toppsætið með fjögurra marka sigri á útivelli á móti Frisch Auf! Göppingen, 29-25, en þarna mættust tvö af þremur efstu liðum deildarinnar. 19.11.2014 20:49
Axel og félagar í miklu stuði í kvöld Axel Kárason og félagar hans í Værlöse enduðu fjögurra leikja taphrinu í dönsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld þegar liðið vann 31 stigs stórsigur á Aalborg Vikings, 93-62. 19.11.2014 19:49
Ljónin stungu af í seinni hálfleiknum Rhein-Neckar Löwen vann öruggan sjö marka sigur á Wetzlar, 27-20, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld og náði efsta sæti deildarinnar í að minnsta kosti rúman klukkutíma. 19.11.2014 19:32
Ellefu sigrar í röð hjá strákunum hans Arons Lærisveinar Arons Kristjánssonar í KIF Kolding lentu í hörkuleik á móti Tvis Holstebro í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld en lönduðu að lokum fjögurra marka sigri, 30-26. 19.11.2014 19:15
Birna Berg markahæst í sigri Sävehof Íslenska landsliðskonan Birna Berg Haraldsdóttir átti flottan leik í kvöld þegar Sävehof vann 18 marka útisigur á Skånela IF, 37-19, í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta. 19.11.2014 19:08
Sturridge spilar ekki fyrir jól Daniel Sturridge, framherji Liverpool og enska landsliðsins, verður frá í sex vikur til viðbótar en hann meiddist aftan í læri á æfingu Liverpool í gær. 19.11.2014 18:07
Heldur ævintýri Göppingen áfram gegn Kiel? Það er boðið upp á stórleik í þýska handboltanum í kvöld er Göppingen tekur á móti Kiel. 19.11.2014 17:45
Nýr samningur á borðinu en helmingi lélegri laun Framtíð bakvarðarsins Glen Johnson hjá Liverpool er enn í mikilli óvissu. 19.11.2014 17:15
Edda frá Val og yfir heim í KR Edda Garðarsdóttir, einn meðlimur hundrað landsleikjaklúbbsins, hefur verið ráðin aðstoðarþjálfari meistaraflokks kvenna í KR sem og styrktarþjálfari bæði meistaraflokks og yngri flokka félagsins. Þetta kemur fram á heimasíðu KR-inga. 19.11.2014 16:59
Neymar áritaði treyju í miðjum leik Æstur aðdáandi Brasilíumannsins Neymar hljóp inn á völlinn í gær í miðjum leik til þess að fá áritun hjá kappanum. 19.11.2014 16:15
Elín Metta framlengdi við Val Valsmenn fengu góð tíðindi í gær þegar framherjinn Elín Metta Jensen framlengdi við félagið. 19.11.2014 15:45
Ég vona að Lakers verði ömurlegt lið að eilífu Það eru fáir sem gleðjast meir yfir hörmulegu gengi LA Lakers en Mark Cuban, eigandi Dallas Mavericks. 19.11.2014 15:00
Íslendingar berjast gegn hagræðingu úrslita Ísland hefur undirritað alþjóðasamning um hagræðingu úrslita kappleikja í íþróttum en tilgangur samningsins er að koma í veg fyrir og upplýsa mál sem lúta að hagræðingu úrslita íþróttakappleikja. 19.11.2014 14:39