Skotsýning Snorra Steins í Frakklandi | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 20. nóvember 2014 14:00 Snorri Steinn Guðjónsson er að spila frábærlega í Frakklandi. mynd/sa-hb.com Snorri Steinn Guðjónsson, leikstjórnandi Sélestad í frönsku 1. deildinni í handbolta, hefur skorað nánast að vild það sem af er á tímabilinu. Snorri Steinn hefur spilað sjö leiki á það sem af er og skorað 57 mörk eða 8,14 mörk í leik. Skotnýtingin er heldur ekkert slor eða 61,96 prósent. Einn af bestu leikjum Snorra var fyrr í þessum mánuði þegar hann skoraði tíu mörk og gaf þrjár stoðsendingar á heimavelli í tapleik gegn Pays D'Aix. Brot úr leiknum má sjá hér að neðan, en Snorri fer mikinn á fyrstu mínútum myndbandsins. Hann sést gefa eina glæsilega stoðsendingu eftir að drippla með boltann upp allan völlinn og svo skorar hann tvö stórkostleg mörk fyrir utan punktalínu. Þrátt fyrir frammistöðu Snorra Steins á tímabilinu er liðið í basli í neðri hluta deildarinnar með sex eftir eftir tvo sigra og tvö jafntefli í fyrstu tíu umferðum deildarinnar. Í viðtali á heimasíðu frönsku 1. deildarinnar fagnar Jean-Luc Le Gall, þjálfari Sélestad, sigri á Tremblay í síðustu umferð en segir liðið vera að berjast fyrir lífi sínu. Hann þakkar sigurinn gegn Tremblay frammistöðu alls liðsins, en hann hefur lagt áherslu á að fleiri en Snorri taki ábyrgð inn á vellinum. „Vísvitandi dreifði ég álaginu í leiknum og leyfði Snorra að hvíla þó við stólum á hann. Stundum gerum við of mikið af því án þess að átta okkur á því. Það þurfa allir leikmennirnir að vita að liðið mun vinna leikina saman en ekki einn leikmaður,“ segir þjálfarinn.LNH D1 2014-2015 J09 SELESTAT AIX by SELESTAT_ALSACE_HANDBALL Handbolti Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Fleiri fréttir Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Sjá meira
Snorri Steinn Guðjónsson, leikstjórnandi Sélestad í frönsku 1. deildinni í handbolta, hefur skorað nánast að vild það sem af er á tímabilinu. Snorri Steinn hefur spilað sjö leiki á það sem af er og skorað 57 mörk eða 8,14 mörk í leik. Skotnýtingin er heldur ekkert slor eða 61,96 prósent. Einn af bestu leikjum Snorra var fyrr í þessum mánuði þegar hann skoraði tíu mörk og gaf þrjár stoðsendingar á heimavelli í tapleik gegn Pays D'Aix. Brot úr leiknum má sjá hér að neðan, en Snorri fer mikinn á fyrstu mínútum myndbandsins. Hann sést gefa eina glæsilega stoðsendingu eftir að drippla með boltann upp allan völlinn og svo skorar hann tvö stórkostleg mörk fyrir utan punktalínu. Þrátt fyrir frammistöðu Snorra Steins á tímabilinu er liðið í basli í neðri hluta deildarinnar með sex eftir eftir tvo sigra og tvö jafntefli í fyrstu tíu umferðum deildarinnar. Í viðtali á heimasíðu frönsku 1. deildarinnar fagnar Jean-Luc Le Gall, þjálfari Sélestad, sigri á Tremblay í síðustu umferð en segir liðið vera að berjast fyrir lífi sínu. Hann þakkar sigurinn gegn Tremblay frammistöðu alls liðsins, en hann hefur lagt áherslu á að fleiri en Snorri taki ábyrgð inn á vellinum. „Vísvitandi dreifði ég álaginu í leiknum og leyfði Snorra að hvíla þó við stólum á hann. Stundum gerum við of mikið af því án þess að átta okkur á því. Það þurfa allir leikmennirnir að vita að liðið mun vinna leikina saman en ekki einn leikmaður,“ segir þjálfarinn.LNH D1 2014-2015 J09 SELESTAT AIX by SELESTAT_ALSACE_HANDBALL
Handbolti Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Fleiri fréttir Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni