Fleiri fréttir

Tiote vill fara frá Newcastle

Miðjumaðurinn Cheik Tiote vill yfirgefa herbúðir Newcastle og segir að Arsenal hafi spurst fyrir um hann.

Dómari þrumaður niður | Myndband

Dómarinn Salome Di Lorio lenti í heldur óskemmtilegri lífsreynslu þegar hún var að dæma leik Liniers og Centro Espanol í neðri deildunum í Argentínu um helgina.

Sigurður til Solna

Miðherjinn Sigurður Gunnar Þorsteinsson er genginn í raðir sænska körfuboltaliðsins Solna Vikings frá Grindavík.

Stutt gaman hjá Wozniacki í Kína

Danska tennisstjarnan Caroline Wozniacki fór ekki langt á opna kínverska mótinu en hún er úr leik eftir tap á móti Samantha Stosur frá Ástralíu í 2. umferð.

Harpa: Viljum alltaf bæta okkur

Harpa Þorsteinsdóttir, framherji Íslands- og bikarmeistara Stjörnunnar, hefur verið dugleg að sanka að sér hvers kyns verðlaun og viðurkenningum á undanförnum árum.

Xavi sló leikjametið í gær

Xavi Hernández sló leikjametið í Meistaradeild Evrópu þegar hann kom inn á fyrir Ivan Rakitic í 3-2 tapi Barcelona gegn Paris SG í gær.

Tveir nýliðar í landsliðshópnum

Ágúst Þór Jóhannsson, landsliðsþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, hefur valið 16 leikmenn sem fara til Svíþjóðar til að leika tvo vináttulandsleiki við Svía.

FIFA: Stelpurnar munu spila á gervigrasi

Fulltrúi FIFA sem er í heimsókn í Kanada til að skoða aðstæður fyrir HM kvenna í fótbolta segir að það séu engin plön um það að færa leikina frá gervigrasi yfir á náttúrulegt gras.

Sjá næstu 50 fréttir