Fleiri fréttir Oliver Wilson hafði sigur í Skotlandi Ryder-stjarnan frá 2008 blés lífi í feril sinn eftir að hafa verið í mikilli lægð að undanförnu. Rory McIlroy deildi öðru sætinu eftir að hafa verið í toppbaráttuni alla helgina. 5.10.2014 16:32 Aron og Kolding sóttu sigur til Tyrklands Danska liðið Kolding sem Aron Kristjánsson þjálfar lagði Besiktas frá Tyrklandi 33-24 í annarri umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í handbolta í dag. 5.10.2014 15:27 Umfjöllun og viðtal: Snæfell - Haukar 72-69 | Íslandsmeistararnir höfðu betur Snæfell tryggði sér í dag sigur í Meistarakeppni KKÍ með þriggja stiga sigri, 72-69, á Haukum í árlegum leik Íslands- og bikarmeistaranna í körfubolta. 5.10.2014 15:20 Markalaust hjá lærisveinum Ólafs Kristjánssonar Nordsjælland gerði markalaust jafntefli við Randers í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag en lærisveinar Ólafs Kristjánssonar höfðu unnið þrjá leiki í röð í deildinni fyrir leikinn. 5.10.2014 15:01 Gummersbach lagði Magdeburg í hörkuleik Gummersbach sigraði Magdeburg 28-27 í miklum spennuleik í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Gummersbach var 14-13 yfir í hálfleik. 5.10.2014 14:45 Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - ÍBV 32-33 | Fyrsti sigur meistaranna Eyjamenn lögðu Akureyri fyrir norðan og unnu sinn fyrsta sigur í deildinni í vetur. 5.10.2014 14:42 Balotelli ekki valinn í ítalska landsliðið | Pellé valinn Mario Balotelli framherji Liverpool var ekki valinn í ítalska landsliðið fyrir landsleikjavikuna í næstu viku. Graziano Pellé framherji Southampton var aftur á móti valinn í hópinn í fyrsta sinn. 5.10.2014 13:30 Sjáið stoðsendingar Gylfa | Myndband Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp bæði mörk Swansea í 2-2 jafntefli gegn Newcastle í gær. Hægt er að sjá mörkin í meðfylgjandi frétt. 5.10.2014 12:38 Magnús Gylfason hættur með Val Magnús Gylfason er hættur sem þjálfari Vals í Pepsí deild karla í fótbolta en greint er frá þessu á vefsíðunni 433.is. 5.10.2014 12:16 Barcelona lagði Wisla Plock Spænska stórliðið Barcelona lagði pólska liðið Wisla Plock 30-25 í annarri umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í handbolta í dag á heimavelli. 5.10.2014 12:07 Jules Bianchi er kominn í öndunarvél og líðan hans stöðug Franski ökumaðurinn Jules Bianchi missti stjórn á Marussia bíl sínum undir lok japanaksa kappakstursins í morgun. Hann lenti á vinnutæki sem var að fjarlægja annan bíl sem farið hafði út af á sama stað. 5.10.2014 11:40 Páll Viðar hættur með Þór Tilkynnt var á lokahófi knattspyrnudeildar Þórs í gærkvöldi að Páll Viðar Gíslason er hættur sem þjálfari liðsins en hann hafði þjálfað liðið frá því í byrjun sumars 2010. 5.10.2014 11:32 Björn Bergmann: Ótrúlegasta sem ég hef upplifað Björn Bergmann Sigurðarson hefur verið meiddur meira og minna allt tímabilið hjá Molde í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta en kom inn á sem varamaður í gær og tryggði liðinu norska meistaratitilinn. 5.10.2014 11:15 Sjáðu bardaga Gunnars í heild sinni í lýsingu Bubba og Dóra DNA Gunnar Nelson tapaði í fyrsta skipti á ferlinum fyrir Bandaríkjamanninum Rick Story í Stokkhólmi í gærkvöldi. 5.10.2014 10:51 Veiði lokið í Eyjafjarðará Árnar áEyjafjarðarsvæðinu áttu heldur erfitt sumar og þá sérstaklega í júlí þegar mikið vatn vegna leysinga angraði veiðimenn. 5.10.2014 09:08 Mourinho sér ekki eftir að hafa skotið á Wenger Jose Mourinho knattspyrnustjóri Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta sér ekki eftir að hafa kallað Arsene Wenger stjóra Arsenal sérfræðing í mistökum fyrir leik liðanna á síðustu leiktíð. 5.10.2014 09:00 Lewis Hamilton vinnur í Japan Lewis Hamilton vann Japanskappaksturinn á Suzuka brautinni. Liðsfélagi hans hjá Mercedes Nico Rosberg varð annar og Sebastian Vettel á Red Bull varð þriðji. 5.10.2014 08:04 Di Maria nýtur hörkunnar í enska boltanum Argentínski sóknartengiliðurinn Angel di Maria hjá enska úrvalsdeildarliðinu Manchester United segist njóta hörkunnar og hraðans í ensku úrvalsdeildinni. 5.10.2014 06:00 Þrenna hjá Ronaldo sem jafnaði met Di Stéfano og Zarra Portúgalinn búinn að skora 13 mörk í spænsku 1. deildinni á tímabilinu. 5.10.2014 00:01 Tottenham lagði Southampton Tottenham vann mikilvægan sigur á Southampton 1-0 í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Christian Eriksen skoraði sigurmarkið í fyrri hálfleik. 5.10.2014 00:01 Hazard og Costa afgreiddu Arsenal Chelsea náði fimm stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta með 2-0 sigri á Arsenal í hörkuleik. 5.10.2014 00:01 Falcao og De Gea tryggðu United sigur | Sjáðu mörkin Manchester United vann annan sigur sinn í röð í ensku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið lagði Everton 2-1 á Old Trafford í Manchester. 5.10.2014 00:01 Halldór og Eiki Helgasynir gera mynd með stjörnu Ólympíuleikanna Snjóbrettatímabilið er að hefjast hjá Halldóri og Eika Helgasonum og félögum og er spennandi tímabil framundan en þeir byrja þetta allt saman með mynd sem heitir NoToBo og má sjá sýnishorn úr gerð myndarinnar með fréttinni. 4.10.2014 23:15 Story: Vildi ekki hlaupa inn í eldinn með Gunnari Það var mjög sérstakt að sjá Rick Story á blaðamannafundinum eftir bardagann við Gunnar Nelson. Þar fór ekki maður sem leit út fyrir að hafa lagt andstæðing sinn. 4.10.2014 23:01 LeBron gæti fengið "Popovich“ meðhöndlun hjá David Blatt David Blatt þjálfari Cleveland Cavaliers í NBA körfuboltanum í Bandaríkjunum segir koma til greina að hvíla LeBron James reglulega á keppnistímabilinu sem hefst síðustu vikuna í október. 4.10.2014 22:30 Vítið, lokamínúturnar og fagnaðarlæti Stjörnumanna Myndbönd frá Kaplakrika í dag. Blaðamaður Vísis var staddur á hliðarlínunni og náði skemmtilegum myndböndum. 4.10.2014 22:17 Gunnar á leið í sneiðmyndatöku Haraldur Nelson faðir Gunnars Nelson var í viðtali á Bylgjunni strax eftir tap Gunnars gegn Rick Story í UFC í Stokkhólmi í kvöld. 4.10.2014 21:30 Stjarnan Íslandsmeistari 2014 | Myndir Frábærar myndir frá úrslitaleiknum í Kaplakrika og fögnuði Stjörnumanna eftir hann. 4.10.2014 21:21 Fyrsta tap Gunnars Nelson | Myndir Rick Story hafði betur í bardaganum í Stokkhólmi. 4.10.2014 21:13 Rhein-Neckar Löwen tapaði í Ungverjalandi Ungverskaliðið Veszprém lagði þýska félagið Rhein-Neckar Löwen 27-24 á heimavelli í annarri umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 4.10.2014 20:47 Arnór Þór með tíu í tapi | Arnór Atla með fjögur í sigri Arnór Atlason skoraði fjögur mörk fyrir Saint Raphael sem lagi Toulouse 33-28 á heimavelli í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 4.10.2014 20:09 Bæði lið svekkt í Laugardalnum | Myndir Fram féll og Fylkir varð af Evrópusæti. 4.10.2014 19:14 Svona fögnuðu Stjörnumenn | Myndband Stjarnan varð Íslandsmeistari í knattspyrnu karla í fyrsta sinn í sögu félagsins. 4.10.2014 18:55 Doumbia trylltist eftir leik | Myndband Malímaðurinn átti erfitt með sig eftir að Stjarnan varð Íslandsmeistari. 4.10.2014 18:54 Gary Martin varð markakóngur Skoraði þrennu í dag og kláraði tímabilið með þrettán mörk. 4.10.2014 18:27 Ingvar Jónsson: Kvöldið verður skemmtilegt í Garðabæ Markvörður Stjörnunnar var tilbúinn til að fara fram í hornspyrnurnar undir lokin. 4.10.2014 18:20 Rúnar Páll: Taktískt rautt hjá Veigari Þjálfari Stjörnunnar var í sigurvímu eftir að liðið tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn. 4.10.2014 18:14 Björn Bergmann tryggði Molde meistaratitilinn Björn Bergmann Sigurðarson skoraði sigurmark Molde sem lagði Viking 2-1 á útivelli í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Björn Bergmann tryggði Molde þar með norska meistaratitilinn þegar fjórar umferðir eru eftir. 4.10.2014 18:12 Ólafur Karl: Mér er svolítið kalt Hetja Stjörnunnar var í náttúrlegri vímu í leikslok. 4.10.2014 18:10 Heimir: Fannst þetta ekki víti Segir að ákvarðanir dómara leiks FH og Stjörnunnar hafi valdið sér vonbrigðum. 4.10.2014 18:09 Veigar Páll: Ég missti mig bara "Það var eins og við áttum að verða Íslandsmeistarar.“ 4.10.2014 18:04 Daníel Laxdal: Ekki hægt að lýsa þessu með orðum Miðvörðurinn Íslandsmeistari með uppeldisfélaginu eftir ótrúlegan sigur. 4.10.2014 18:03 Emil snéri aftur og lagði upp sigurmark Emil Hallfreðsson lagði upp sigurmark Hellas Verona í 1-0 sigri á Cagliari í ítölsku A-deildinni í fótbolta í dag. Þetta var fyrsti leikur Emils eftir að hann missti föður sinn. 4.10.2014 18:02 Fram aftur upp að hlið Gróttu Þrír leikir voru á dagskrá Olís deildar kvenna í handbolta í dag. Fram lagði HK 26-21 í Digranesi, KA/Þór vann Hauka 22-19 á Akureyri og Selfoss sigraði Fylki 26-22 á Selfossi. 4.10.2014 17:42 Gunnar tapaði á stigum Gunnar Nelson tapaði sínum fyrsta bardaga í blönduðum bardagalistum á stigum gegn Rick Story. 4.10.2014 17:07 Sjá næstu 50 fréttir
Oliver Wilson hafði sigur í Skotlandi Ryder-stjarnan frá 2008 blés lífi í feril sinn eftir að hafa verið í mikilli lægð að undanförnu. Rory McIlroy deildi öðru sætinu eftir að hafa verið í toppbaráttuni alla helgina. 5.10.2014 16:32
Aron og Kolding sóttu sigur til Tyrklands Danska liðið Kolding sem Aron Kristjánsson þjálfar lagði Besiktas frá Tyrklandi 33-24 í annarri umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í handbolta í dag. 5.10.2014 15:27
Umfjöllun og viðtal: Snæfell - Haukar 72-69 | Íslandsmeistararnir höfðu betur Snæfell tryggði sér í dag sigur í Meistarakeppni KKÍ með þriggja stiga sigri, 72-69, á Haukum í árlegum leik Íslands- og bikarmeistaranna í körfubolta. 5.10.2014 15:20
Markalaust hjá lærisveinum Ólafs Kristjánssonar Nordsjælland gerði markalaust jafntefli við Randers í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag en lærisveinar Ólafs Kristjánssonar höfðu unnið þrjá leiki í röð í deildinni fyrir leikinn. 5.10.2014 15:01
Gummersbach lagði Magdeburg í hörkuleik Gummersbach sigraði Magdeburg 28-27 í miklum spennuleik í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Gummersbach var 14-13 yfir í hálfleik. 5.10.2014 14:45
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - ÍBV 32-33 | Fyrsti sigur meistaranna Eyjamenn lögðu Akureyri fyrir norðan og unnu sinn fyrsta sigur í deildinni í vetur. 5.10.2014 14:42
Balotelli ekki valinn í ítalska landsliðið | Pellé valinn Mario Balotelli framherji Liverpool var ekki valinn í ítalska landsliðið fyrir landsleikjavikuna í næstu viku. Graziano Pellé framherji Southampton var aftur á móti valinn í hópinn í fyrsta sinn. 5.10.2014 13:30
Sjáið stoðsendingar Gylfa | Myndband Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp bæði mörk Swansea í 2-2 jafntefli gegn Newcastle í gær. Hægt er að sjá mörkin í meðfylgjandi frétt. 5.10.2014 12:38
Magnús Gylfason hættur með Val Magnús Gylfason er hættur sem þjálfari Vals í Pepsí deild karla í fótbolta en greint er frá þessu á vefsíðunni 433.is. 5.10.2014 12:16
Barcelona lagði Wisla Plock Spænska stórliðið Barcelona lagði pólska liðið Wisla Plock 30-25 í annarri umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í handbolta í dag á heimavelli. 5.10.2014 12:07
Jules Bianchi er kominn í öndunarvél og líðan hans stöðug Franski ökumaðurinn Jules Bianchi missti stjórn á Marussia bíl sínum undir lok japanaksa kappakstursins í morgun. Hann lenti á vinnutæki sem var að fjarlægja annan bíl sem farið hafði út af á sama stað. 5.10.2014 11:40
Páll Viðar hættur með Þór Tilkynnt var á lokahófi knattspyrnudeildar Þórs í gærkvöldi að Páll Viðar Gíslason er hættur sem þjálfari liðsins en hann hafði þjálfað liðið frá því í byrjun sumars 2010. 5.10.2014 11:32
Björn Bergmann: Ótrúlegasta sem ég hef upplifað Björn Bergmann Sigurðarson hefur verið meiddur meira og minna allt tímabilið hjá Molde í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta en kom inn á sem varamaður í gær og tryggði liðinu norska meistaratitilinn. 5.10.2014 11:15
Sjáðu bardaga Gunnars í heild sinni í lýsingu Bubba og Dóra DNA Gunnar Nelson tapaði í fyrsta skipti á ferlinum fyrir Bandaríkjamanninum Rick Story í Stokkhólmi í gærkvöldi. 5.10.2014 10:51
Veiði lokið í Eyjafjarðará Árnar áEyjafjarðarsvæðinu áttu heldur erfitt sumar og þá sérstaklega í júlí þegar mikið vatn vegna leysinga angraði veiðimenn. 5.10.2014 09:08
Mourinho sér ekki eftir að hafa skotið á Wenger Jose Mourinho knattspyrnustjóri Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta sér ekki eftir að hafa kallað Arsene Wenger stjóra Arsenal sérfræðing í mistökum fyrir leik liðanna á síðustu leiktíð. 5.10.2014 09:00
Lewis Hamilton vinnur í Japan Lewis Hamilton vann Japanskappaksturinn á Suzuka brautinni. Liðsfélagi hans hjá Mercedes Nico Rosberg varð annar og Sebastian Vettel á Red Bull varð þriðji. 5.10.2014 08:04
Di Maria nýtur hörkunnar í enska boltanum Argentínski sóknartengiliðurinn Angel di Maria hjá enska úrvalsdeildarliðinu Manchester United segist njóta hörkunnar og hraðans í ensku úrvalsdeildinni. 5.10.2014 06:00
Þrenna hjá Ronaldo sem jafnaði met Di Stéfano og Zarra Portúgalinn búinn að skora 13 mörk í spænsku 1. deildinni á tímabilinu. 5.10.2014 00:01
Tottenham lagði Southampton Tottenham vann mikilvægan sigur á Southampton 1-0 í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Christian Eriksen skoraði sigurmarkið í fyrri hálfleik. 5.10.2014 00:01
Hazard og Costa afgreiddu Arsenal Chelsea náði fimm stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta með 2-0 sigri á Arsenal í hörkuleik. 5.10.2014 00:01
Falcao og De Gea tryggðu United sigur | Sjáðu mörkin Manchester United vann annan sigur sinn í röð í ensku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið lagði Everton 2-1 á Old Trafford í Manchester. 5.10.2014 00:01
Halldór og Eiki Helgasynir gera mynd með stjörnu Ólympíuleikanna Snjóbrettatímabilið er að hefjast hjá Halldóri og Eika Helgasonum og félögum og er spennandi tímabil framundan en þeir byrja þetta allt saman með mynd sem heitir NoToBo og má sjá sýnishorn úr gerð myndarinnar með fréttinni. 4.10.2014 23:15
Story: Vildi ekki hlaupa inn í eldinn með Gunnari Það var mjög sérstakt að sjá Rick Story á blaðamannafundinum eftir bardagann við Gunnar Nelson. Þar fór ekki maður sem leit út fyrir að hafa lagt andstæðing sinn. 4.10.2014 23:01
LeBron gæti fengið "Popovich“ meðhöndlun hjá David Blatt David Blatt þjálfari Cleveland Cavaliers í NBA körfuboltanum í Bandaríkjunum segir koma til greina að hvíla LeBron James reglulega á keppnistímabilinu sem hefst síðustu vikuna í október. 4.10.2014 22:30
Vítið, lokamínúturnar og fagnaðarlæti Stjörnumanna Myndbönd frá Kaplakrika í dag. Blaðamaður Vísis var staddur á hliðarlínunni og náði skemmtilegum myndböndum. 4.10.2014 22:17
Gunnar á leið í sneiðmyndatöku Haraldur Nelson faðir Gunnars Nelson var í viðtali á Bylgjunni strax eftir tap Gunnars gegn Rick Story í UFC í Stokkhólmi í kvöld. 4.10.2014 21:30
Stjarnan Íslandsmeistari 2014 | Myndir Frábærar myndir frá úrslitaleiknum í Kaplakrika og fögnuði Stjörnumanna eftir hann. 4.10.2014 21:21
Rhein-Neckar Löwen tapaði í Ungverjalandi Ungverskaliðið Veszprém lagði þýska félagið Rhein-Neckar Löwen 27-24 á heimavelli í annarri umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 4.10.2014 20:47
Arnór Þór með tíu í tapi | Arnór Atla með fjögur í sigri Arnór Atlason skoraði fjögur mörk fyrir Saint Raphael sem lagi Toulouse 33-28 á heimavelli í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 4.10.2014 20:09
Svona fögnuðu Stjörnumenn | Myndband Stjarnan varð Íslandsmeistari í knattspyrnu karla í fyrsta sinn í sögu félagsins. 4.10.2014 18:55
Doumbia trylltist eftir leik | Myndband Malímaðurinn átti erfitt með sig eftir að Stjarnan varð Íslandsmeistari. 4.10.2014 18:54
Gary Martin varð markakóngur Skoraði þrennu í dag og kláraði tímabilið með þrettán mörk. 4.10.2014 18:27
Ingvar Jónsson: Kvöldið verður skemmtilegt í Garðabæ Markvörður Stjörnunnar var tilbúinn til að fara fram í hornspyrnurnar undir lokin. 4.10.2014 18:20
Rúnar Páll: Taktískt rautt hjá Veigari Þjálfari Stjörnunnar var í sigurvímu eftir að liðið tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn. 4.10.2014 18:14
Björn Bergmann tryggði Molde meistaratitilinn Björn Bergmann Sigurðarson skoraði sigurmark Molde sem lagði Viking 2-1 á útivelli í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Björn Bergmann tryggði Molde þar með norska meistaratitilinn þegar fjórar umferðir eru eftir. 4.10.2014 18:12
Ólafur Karl: Mér er svolítið kalt Hetja Stjörnunnar var í náttúrlegri vímu í leikslok. 4.10.2014 18:10
Heimir: Fannst þetta ekki víti Segir að ákvarðanir dómara leiks FH og Stjörnunnar hafi valdið sér vonbrigðum. 4.10.2014 18:09
Veigar Páll: Ég missti mig bara "Það var eins og við áttum að verða Íslandsmeistarar.“ 4.10.2014 18:04
Daníel Laxdal: Ekki hægt að lýsa þessu með orðum Miðvörðurinn Íslandsmeistari með uppeldisfélaginu eftir ótrúlegan sigur. 4.10.2014 18:03
Emil snéri aftur og lagði upp sigurmark Emil Hallfreðsson lagði upp sigurmark Hellas Verona í 1-0 sigri á Cagliari í ítölsku A-deildinni í fótbolta í dag. Þetta var fyrsti leikur Emils eftir að hann missti föður sinn. 4.10.2014 18:02
Fram aftur upp að hlið Gróttu Þrír leikir voru á dagskrá Olís deildar kvenna í handbolta í dag. Fram lagði HK 26-21 í Digranesi, KA/Þór vann Hauka 22-19 á Akureyri og Selfoss sigraði Fylki 26-22 á Selfossi. 4.10.2014 17:42
Gunnar tapaði á stigum Gunnar Nelson tapaði sínum fyrsta bardaga í blönduðum bardagalistum á stigum gegn Rick Story. 4.10.2014 17:07
Leik lokið: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn