Fleiri fréttir

Oliver Wilson hafði sigur í Skotlandi

Ryder-stjarnan frá 2008 blés lífi í feril sinn eftir að hafa verið í mikilli lægð að undanförnu. Rory McIlroy deildi öðru sætinu eftir að hafa verið í toppbaráttuni alla helgina.

Aron og Kolding sóttu sigur til Tyrklands

Danska liðið Kolding sem Aron Kristjánsson þjálfar lagði Besiktas frá Tyrklandi 33-24 í annarri umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í handbolta í dag.

Markalaust hjá lærisveinum Ólafs Kristjánssonar

Nordsjælland gerði markalaust jafntefli við Randers í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag en lærisveinar Ólafs Kristjánssonar höfðu unnið þrjá leiki í röð í deildinni fyrir leikinn.

Sjáið stoðsendingar Gylfa | Myndband

Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp bæði mörk Swansea í 2-2 jafntefli gegn Newcastle í gær. Hægt er að sjá mörkin í meðfylgjandi frétt.

Magnús Gylfason hættur með Val

Magnús Gylfason er hættur sem þjálfari Vals í Pepsí deild karla í fótbolta en greint er frá þessu á vefsíðunni 433.is.

Barcelona lagði Wisla Plock

Spænska stórliðið Barcelona lagði pólska liðið Wisla Plock 30-25 í annarri umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í handbolta í dag á heimavelli.

Páll Viðar hættur með Þór

Tilkynnt var á lokahófi knattspyrnudeildar Þórs í gærkvöldi að Páll Viðar Gíslason er hættur sem þjálfari liðsins en hann hafði þjálfað liðið frá því í byrjun sumars 2010.

Björn Bergmann: Ótrúlegasta sem ég hef upplifað

Björn Bergmann Sigurðarson hefur verið meiddur meira og minna allt tímabilið hjá Molde í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta en kom inn á sem varamaður í gær og tryggði liðinu norska meistaratitilinn.

Veiði lokið í Eyjafjarðará

Árnar áEyjafjarðarsvæðinu áttu heldur erfitt sumar og þá sérstaklega í júlí þegar mikið vatn vegna leysinga angraði veiðimenn.

Mourinho sér ekki eftir að hafa skotið á Wenger

Jose Mourinho knattspyrnustjóri Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta sér ekki eftir að hafa kallað Arsene Wenger stjóra Arsenal sérfræðing í mistökum fyrir leik liðanna á síðustu leiktíð.

Lewis Hamilton vinnur í Japan

Lewis Hamilton vann Japanskappaksturinn á Suzuka brautinni. Liðsfélagi hans hjá Mercedes Nico Rosberg varð annar og Sebastian Vettel á Red Bull varð þriðji.

Di Maria nýtur hörkunnar í enska boltanum

Argentínski sóknartengiliðurinn Angel di Maria hjá enska úrvalsdeildarliðinu Manchester United segist njóta hörkunnar og hraðans í ensku úrvalsdeildinni.

Tottenham lagði Southampton

Tottenham vann mikilvægan sigur á Southampton 1-0 í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Christian Eriksen skoraði sigurmarkið í fyrri hálfleik.

Hazard og Costa afgreiddu Arsenal

Chelsea náði fimm stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta með 2-0 sigri á Arsenal í hörkuleik.

Gunnar á leið í sneiðmyndatöku

Haraldur Nelson faðir Gunnars Nelson var í viðtali á Bylgjunni strax eftir tap Gunnars gegn Rick Story í UFC í Stokkhólmi í kvöld.

Björn Bergmann tryggði Molde meistaratitilinn

Björn Bergmann Sigurðarson skoraði sigurmark Molde sem lagði Viking 2-1 á útivelli í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Björn Bergmann tryggði Molde þar með norska meistaratitilinn þegar fjórar umferðir eru eftir.

Emil snéri aftur og lagði upp sigurmark

Emil Hallfreðsson lagði upp sigurmark Hellas Verona í 1-0 sigri á Cagliari í ítölsku A-deildinni í fótbolta í dag. Þetta var fyrsti leikur Emils eftir að hann missti föður sinn.

Fram aftur upp að hlið Gróttu

Þrír leikir voru á dagskrá Olís deildar kvenna í handbolta í dag. Fram lagði HK 26-21 í Digranesi, KA/Þór vann Hauka 22-19 á Akureyri og Selfoss sigraði Fylki 26-22 á Selfossi.

Gunnar tapaði á stigum

Gunnar Nelson tapaði sínum fyrsta bardaga í blönduðum bardagalistum á stigum gegn Rick Story.

Sjá næstu 50 fréttir