Fleiri fréttir

Hamilton vann í Singapúr - Rosberg kláraði ekki

Lewis Hamilton á Mercedes vann kappaksturinn í Singapúr. Hann náði þar með forystu í stigakeppni ökumanna. Sebastian Vettel varð annar og liðsfélagi hans hjá Red Bull, Daniel Ricciardo varð þriðji.

Bjarki Þór tók titilinn og Birgir rotaði andstæðing sinn

Þrír íslenskir bardagakappar börðust á Shinobi MMA bardagakvöldinu í Wales í gærkvöldi. Bjarki Þór Pálsson klófesti léttvigtarbelti Shinobi MMA bardagasamtakanna og Birgir Örn Tómasson rotaði andstæðing sinn í 3. lotu.

Barist á toppi og botni

Heil umferð fer fram í Pepsi-deild karla í kvöld, en þar er botn- og toppbaráttan í algleymingi.

Öruggt hjá Barcelona

Lionel Messi klikkaði á víti en Börsungar skoruðu fimm gegn Levante á útivelli í dag.

Morrison hetja WBA

West Bromwich Albion gerði sér lítið fyrir og skellti Tottenham á White Hart Lane í dag. James Morrison var hetjan.

Valur hóf titilvörnina á sigri

Valur hóf Íslandsmeistararvörnina á sigri gegn KA/Þór í Vodafone-höllinni í Olís-deild kvenna í dag. Þrír aðrir leikir voru á dagskrá.

Hodgson: Mikill heiður

Roy Hodgson, stjóri enska landsliðsins, segir að það sé mikill heiður að undanúrslita- og úrslitaleikir Evrópumótsins árið 2020 verði spilaðir á Wembley.

Hamilton á ráspól í Singapúr

Lewis Hamilton á Mercedes náði ráspól í Singapúr, liðsfélagi hans Nico Rosberg varð annar. Daniel Ricciardo á Red Bull varð þriðji.

Dregið í riðla hjá U21

Íslenska handboltalandsliðið skipað leikmönnum 21 árs og yngri karla mun leika með Noregi, Litháen og Eistlandi í undankeppni fyrir heimsmeistaramótið.

Mjölnisstrákarnir tilbúnir í slaginn

Í kvöld munu þrír íslenskir bardagakappar stíga í búrið og berjast í MMA á Shinobi bardagakvöldinu. Bardagarnir fara fram í Wales og eru strákarnir tilbúnir í slaginn.

Spennandi en skrítið að spila í Kína

Markahæsti leikmaðurinn í Noregi, Viðar Örn Kjartansson, mun líklega söðla um á nýju ári. Hann er eftirsóttur og er meðal annars með tilboð frá Kína.

Sjá næstu 50 fréttir