Fleiri fréttir Hamilton vann í Singapúr - Rosberg kláraði ekki Lewis Hamilton á Mercedes vann kappaksturinn í Singapúr. Hann náði þar með forystu í stigakeppni ökumanna. Sebastian Vettel varð annar og liðsfélagi hans hjá Red Bull, Daniel Ricciardo varð þriðji. 21.9.2014 13:57 Eitt silfur og sex brons á smáþjóðamótinu Ísland vann til einna silfurverðlauna og sex bronsverðlauna á fyrsta smáþjóðamótinu í karate, en mótið var haldið í Lúxemborg í gær. 21.9.2014 13:45 Öll mörk gærdagsins á Vísi Samantektir úr leikjum ensku úrvalsdeildarinnar má ávallt finna á sjónvarpsvef Vísis. 21.9.2014 13:15 Bjarki Þór tók titilinn og Birgir rotaði andstæðing sinn Þrír íslenskir bardagakappar börðust á Shinobi MMA bardagakvöldinu í Wales í gærkvöldi. Bjarki Þór Pálsson klófesti léttvigtarbelti Shinobi MMA bardagasamtakanna og Birgir Örn Tómasson rotaði andstæðing sinn í 3. lotu. 21.9.2014 12:45 Pellegrini ver Yaya Toure Pellegrini tekur upp hanskann fyrir Yaya Toure sem hefur oft spilað betur en í ár. 21.9.2014 11:00 Barist á toppi og botni Heil umferð fer fram í Pepsi-deild karla í kvöld, en þar er botn- og toppbaráttan í algleymingi. 21.9.2014 06:00 Öruggt hjá Barcelona Lionel Messi klikkaði á víti en Börsungar skoruðu fimm gegn Levante á útivelli í dag. 21.9.2014 00:01 Alfreð spilaði ekki í tapi Sociedad Alfreð Finnbogason kom ekki við sögu í tapi Real Sociedad gegn Almeria á heimavelli í spænska boltanum í dag. 21.9.2014 00:01 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Afturelding 18-23 | Nýliðarnir skelltu Valsmönnum Afturelding vann sinn annan sigur í jafnmörgum leikjum þegar þeir lögðu Val af af velli á Hlíðarenda í kvöld. 21.9.2014 00:01 Morrison hetja WBA West Bromwich Albion gerði sér lítið fyrir og skellti Tottenham á White Hart Lane í dag. James Morrison var hetjan. 21.9.2014 00:01 Ótrúleg endurkoma þegar Leicester skellti Man. Utd. | Sjáðu mörkin Unnu 5-3 sigur á lánlausu liði United eftir að hafa lent 3-1 undir. 21.9.2014 00:01 FH kláraði sitt | Staða Keflavíkur og Fram versnaði FH er komið með þriggja stiga forystu á toppi Pepsi-deildar karla. 21.9.2014 00:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Fylkir 0-1 | Sterkur sigur Fylkis í rokinu í Keflavík Fylkismenn kvöddu fallbaráttuna með sigri á Nettó-vellinum í dag. 21.9.2014 00:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - ÍBV 3-3 | ÍBV missti niður unninn leik KR og ÍBV skildu jöfn 3-3 í hörku leik á KR-vellinum í Pepsí deild karla í fótbolta í dag. Leikmenn létu erfiðar aðstæður ekki slá sig út af laginu. 21.9.2014 00:01 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Breiðablik - Víkingur 4-1 | Blikar í stuði gegn Víkingum Árni Vilhjálmsson skoraði þrennu þegar Blikar skelltu vængbrotnum Víkingum í rigningu og roki á Kópavogsvelli. 21.9.2014 00:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Þór 2-0 | Evrópudraumur Vals lifir enn Valsmenn tryggðu sér sigur á Þór með tveimur síðbúnum mörkum. 21.9.2014 00:01 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: FH - Fram 4-2 | FH sigur í fjörugum leik FH náði þriggja stiga forystu í Pepis-deild karla með sigri á Fram. 21.9.2014 00:01 Rafael segir að United sé einn besti klúbbur í heimi Rafael, hægri bakvörður Manchester United, segir að United sé einn besti klúbbur í heimi ef ekki sá besti. Hann er hrikalega ánægður með lífið hjá United. 20.9.2014 23:15 Rodgers: Gæðin ekki nægilega mikil Brendan Rodgers var virkilega vonsvikinn með leik sinna manna í dag. 20.9.2014 22:15 McIlroy: Vitum allir hvað Bandaríkjamenn geta Rory McIlroy segir að ekkert vanmat sé í gangi í herbúðum Evrópuliðsins þrátt fyrir að þeir séu sigurstranglegir á Gleneagles. 20.9.2014 21:15 Ellefu mörk í þýska handboltanum Ellefu mörk litu dagsins ljós í þýsku B-deildinni í handbolta í kvöld. 20.9.2014 19:52 Meistararnir gerðu jafntefli Meistararnir gerðu jafntefli við Celta Vigo á heimavelli. 20.9.2014 19:04 Dagur byrjar á sigri Þjóðverjar unnu Sviss í fyrsta leik Dags. 20.9.2014 19:00 Dortmund tapaði í Mainz Annað tap þeirra gulklæddu í fjórum leikjum. Immobile klikkaði víti. 20.9.2014 18:30 Valur hóf titilvörnina á sigri Valur hóf Íslandsmeistararvörnina á sigri gegn KA/Þór í Vodafone-höllinni í Olís-deild kvenna í dag. Þrír aðrir leikir voru á dagskrá. 20.9.2014 17:43 Sjáðu markasúpuna hjá Real Madrid Real Madrid gjörsamlega keyrði yfir nýliða Deportivo í dag, en lokatölur urðu 2-8. Ótrúlegar tölur. 20.9.2014 17:15 Welbeck: Góð frammistaða hjá liðinu Danny Welbeck skoraði sitt fyrsta mark fyrir Arsenal í 3-0 sigri þeirra á Aston Villa í dag. Welbeck var skiljanlega ánægður í leikslok. 20.9.2014 16:45 Völsungur og Reynir í þriðju deild Völsungur og Reynismenn munu leika í þriðju deild á næsta ári eftir fall úr annari deild í dag. 20.9.2014 16:18 Leiknir meistari í fyrstu deild Leiknir urðu deildarmeistarar fyrstu deildar eftir þægilegan sigur á Tindastól á Leiknisvelli í dag. 20.9.2014 16:12 Aron Einar og Jóhann Berg á skotskónum Tveir af þremur Íslendingunum sem voru að spila í ensku B-deildinni í dag skoruðu. 20.9.2014 15:56 Markalaust hjá Bayern | Úrslit dagsins Bayern gerði markalaust jafntefli við HSV á útivelli. 20.9.2014 15:21 Undankeppni blaklandsliðana í Óðinsvé um helgina Landslið Íslands í blaki taka nú um helgina þátt í undankeppni fyrir Ólympíuleikina í Ríó, en leikið er í Óðinsvé í Danmörku. 20.9.2014 14:45 Hodgson: Mikill heiður Roy Hodgson, stjóri enska landsliðsins, segir að það sé mikill heiður að undanúrslita- og úrslitaleikir Evrópumótsins árið 2020 verði spilaðir á Wembley. 20.9.2014 14:00 Hamilton á ráspól í Singapúr Lewis Hamilton á Mercedes náði ráspól í Singapúr, liðsfélagi hans Nico Rosberg varð annar. Daniel Ricciardo á Red Bull varð þriðji. 20.9.2014 13:53 Ólafur: Midtjylland með sterkasta liðið Ólafur Kristjánsson býst við erfiðum leik gegn Midtjylland á morgun. 20.9.2014 12:45 Dregið í riðla hjá U21 Íslenska handboltalandsliðið skipað leikmönnum 21 árs og yngri karla mun leika með Noregi, Litháen og Eistlandi í undankeppni fyrir heimsmeistaramótið. 20.9.2014 12:15 Mjölnisstrákarnir tilbúnir í slaginn Í kvöld munu þrír íslenskir bardagakappar stíga í búrið og berjast í MMA á Shinobi bardagakvöldinu. Bardagarnir fara fram í Wales og eru strákarnir tilbúnir í slaginn. 20.9.2014 11:30 Sölvi og félagar með mikilvægan sigur Sölvi Geir Ottesen og félagar í Ural unnu lífsnauðsynlegan sigur á FC Ulfa í rússnesku úrvalsdeildinni í dag. 20.9.2014 10:16 12 kg stórlax úr Nessvæðinu í Aðaldal Það er löngur orðið ljóst eftir þetta sumar að skortur á stórlaxi á þeim veiðisvæðum þar sem hann er helst að finna hefur verið lítill. 20.9.2014 08:16 Viðar Örn auglýsir heita potta í Noregi Gaman að geta glatt móður sína með heitum potti. 20.9.2014 08:00 Van Gaal: Fyrirliðinn alltaf í byrjunarliðinu Wayne Rooney er eini maðurinn sem á fast sæti í stjörnum prýddu liði United. 20.9.2014 07:00 Spennandi en skrítið að spila í Kína Markahæsti leikmaðurinn í Noregi, Viðar Örn Kjartansson, mun líklega söðla um á nýju ári. Hann er eftirsóttur og er meðal annars með tilboð frá Kína. 20.9.2014 06:00 Juventus vann stórveldaslaginn Carlos Tevez var hetja Juventus gegn AC Milan í kvöld. 20.9.2014 00:01 Real skoraði átta gegn nýliðunum Cristiano Ronaldo og félagar kjöldrógu nýliða Deportivo í spænsku úrvalsdeildinni. 20.9.2014 00:01 Wanyama hetja Southamton | Sjáðu mörkin Annað tap Swansea í röð. 20.9.2014 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Hamilton vann í Singapúr - Rosberg kláraði ekki Lewis Hamilton á Mercedes vann kappaksturinn í Singapúr. Hann náði þar með forystu í stigakeppni ökumanna. Sebastian Vettel varð annar og liðsfélagi hans hjá Red Bull, Daniel Ricciardo varð þriðji. 21.9.2014 13:57
Eitt silfur og sex brons á smáþjóðamótinu Ísland vann til einna silfurverðlauna og sex bronsverðlauna á fyrsta smáþjóðamótinu í karate, en mótið var haldið í Lúxemborg í gær. 21.9.2014 13:45
Öll mörk gærdagsins á Vísi Samantektir úr leikjum ensku úrvalsdeildarinnar má ávallt finna á sjónvarpsvef Vísis. 21.9.2014 13:15
Bjarki Þór tók titilinn og Birgir rotaði andstæðing sinn Þrír íslenskir bardagakappar börðust á Shinobi MMA bardagakvöldinu í Wales í gærkvöldi. Bjarki Þór Pálsson klófesti léttvigtarbelti Shinobi MMA bardagasamtakanna og Birgir Örn Tómasson rotaði andstæðing sinn í 3. lotu. 21.9.2014 12:45
Pellegrini ver Yaya Toure Pellegrini tekur upp hanskann fyrir Yaya Toure sem hefur oft spilað betur en í ár. 21.9.2014 11:00
Barist á toppi og botni Heil umferð fer fram í Pepsi-deild karla í kvöld, en þar er botn- og toppbaráttan í algleymingi. 21.9.2014 06:00
Öruggt hjá Barcelona Lionel Messi klikkaði á víti en Börsungar skoruðu fimm gegn Levante á útivelli í dag. 21.9.2014 00:01
Alfreð spilaði ekki í tapi Sociedad Alfreð Finnbogason kom ekki við sögu í tapi Real Sociedad gegn Almeria á heimavelli í spænska boltanum í dag. 21.9.2014 00:01
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Afturelding 18-23 | Nýliðarnir skelltu Valsmönnum Afturelding vann sinn annan sigur í jafnmörgum leikjum þegar þeir lögðu Val af af velli á Hlíðarenda í kvöld. 21.9.2014 00:01
Morrison hetja WBA West Bromwich Albion gerði sér lítið fyrir og skellti Tottenham á White Hart Lane í dag. James Morrison var hetjan. 21.9.2014 00:01
Ótrúleg endurkoma þegar Leicester skellti Man. Utd. | Sjáðu mörkin Unnu 5-3 sigur á lánlausu liði United eftir að hafa lent 3-1 undir. 21.9.2014 00:01
FH kláraði sitt | Staða Keflavíkur og Fram versnaði FH er komið með þriggja stiga forystu á toppi Pepsi-deildar karla. 21.9.2014 00:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Fylkir 0-1 | Sterkur sigur Fylkis í rokinu í Keflavík Fylkismenn kvöddu fallbaráttuna með sigri á Nettó-vellinum í dag. 21.9.2014 00:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - ÍBV 3-3 | ÍBV missti niður unninn leik KR og ÍBV skildu jöfn 3-3 í hörku leik á KR-vellinum í Pepsí deild karla í fótbolta í dag. Leikmenn létu erfiðar aðstæður ekki slá sig út af laginu. 21.9.2014 00:01
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Breiðablik - Víkingur 4-1 | Blikar í stuði gegn Víkingum Árni Vilhjálmsson skoraði þrennu þegar Blikar skelltu vængbrotnum Víkingum í rigningu og roki á Kópavogsvelli. 21.9.2014 00:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Þór 2-0 | Evrópudraumur Vals lifir enn Valsmenn tryggðu sér sigur á Þór með tveimur síðbúnum mörkum. 21.9.2014 00:01
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: FH - Fram 4-2 | FH sigur í fjörugum leik FH náði þriggja stiga forystu í Pepis-deild karla með sigri á Fram. 21.9.2014 00:01
Rafael segir að United sé einn besti klúbbur í heimi Rafael, hægri bakvörður Manchester United, segir að United sé einn besti klúbbur í heimi ef ekki sá besti. Hann er hrikalega ánægður með lífið hjá United. 20.9.2014 23:15
Rodgers: Gæðin ekki nægilega mikil Brendan Rodgers var virkilega vonsvikinn með leik sinna manna í dag. 20.9.2014 22:15
McIlroy: Vitum allir hvað Bandaríkjamenn geta Rory McIlroy segir að ekkert vanmat sé í gangi í herbúðum Evrópuliðsins þrátt fyrir að þeir séu sigurstranglegir á Gleneagles. 20.9.2014 21:15
Ellefu mörk í þýska handboltanum Ellefu mörk litu dagsins ljós í þýsku B-deildinni í handbolta í kvöld. 20.9.2014 19:52
Meistararnir gerðu jafntefli Meistararnir gerðu jafntefli við Celta Vigo á heimavelli. 20.9.2014 19:04
Dortmund tapaði í Mainz Annað tap þeirra gulklæddu í fjórum leikjum. Immobile klikkaði víti. 20.9.2014 18:30
Valur hóf titilvörnina á sigri Valur hóf Íslandsmeistararvörnina á sigri gegn KA/Þór í Vodafone-höllinni í Olís-deild kvenna í dag. Þrír aðrir leikir voru á dagskrá. 20.9.2014 17:43
Sjáðu markasúpuna hjá Real Madrid Real Madrid gjörsamlega keyrði yfir nýliða Deportivo í dag, en lokatölur urðu 2-8. Ótrúlegar tölur. 20.9.2014 17:15
Welbeck: Góð frammistaða hjá liðinu Danny Welbeck skoraði sitt fyrsta mark fyrir Arsenal í 3-0 sigri þeirra á Aston Villa í dag. Welbeck var skiljanlega ánægður í leikslok. 20.9.2014 16:45
Völsungur og Reynir í þriðju deild Völsungur og Reynismenn munu leika í þriðju deild á næsta ári eftir fall úr annari deild í dag. 20.9.2014 16:18
Leiknir meistari í fyrstu deild Leiknir urðu deildarmeistarar fyrstu deildar eftir þægilegan sigur á Tindastól á Leiknisvelli í dag. 20.9.2014 16:12
Aron Einar og Jóhann Berg á skotskónum Tveir af þremur Íslendingunum sem voru að spila í ensku B-deildinni í dag skoruðu. 20.9.2014 15:56
Markalaust hjá Bayern | Úrslit dagsins Bayern gerði markalaust jafntefli við HSV á útivelli. 20.9.2014 15:21
Undankeppni blaklandsliðana í Óðinsvé um helgina Landslið Íslands í blaki taka nú um helgina þátt í undankeppni fyrir Ólympíuleikina í Ríó, en leikið er í Óðinsvé í Danmörku. 20.9.2014 14:45
Hodgson: Mikill heiður Roy Hodgson, stjóri enska landsliðsins, segir að það sé mikill heiður að undanúrslita- og úrslitaleikir Evrópumótsins árið 2020 verði spilaðir á Wembley. 20.9.2014 14:00
Hamilton á ráspól í Singapúr Lewis Hamilton á Mercedes náði ráspól í Singapúr, liðsfélagi hans Nico Rosberg varð annar. Daniel Ricciardo á Red Bull varð þriðji. 20.9.2014 13:53
Ólafur: Midtjylland með sterkasta liðið Ólafur Kristjánsson býst við erfiðum leik gegn Midtjylland á morgun. 20.9.2014 12:45
Dregið í riðla hjá U21 Íslenska handboltalandsliðið skipað leikmönnum 21 árs og yngri karla mun leika með Noregi, Litháen og Eistlandi í undankeppni fyrir heimsmeistaramótið. 20.9.2014 12:15
Mjölnisstrákarnir tilbúnir í slaginn Í kvöld munu þrír íslenskir bardagakappar stíga í búrið og berjast í MMA á Shinobi bardagakvöldinu. Bardagarnir fara fram í Wales og eru strákarnir tilbúnir í slaginn. 20.9.2014 11:30
Sölvi og félagar með mikilvægan sigur Sölvi Geir Ottesen og félagar í Ural unnu lífsnauðsynlegan sigur á FC Ulfa í rússnesku úrvalsdeildinni í dag. 20.9.2014 10:16
12 kg stórlax úr Nessvæðinu í Aðaldal Það er löngur orðið ljóst eftir þetta sumar að skortur á stórlaxi á þeim veiðisvæðum þar sem hann er helst að finna hefur verið lítill. 20.9.2014 08:16
Viðar Örn auglýsir heita potta í Noregi Gaman að geta glatt móður sína með heitum potti. 20.9.2014 08:00
Van Gaal: Fyrirliðinn alltaf í byrjunarliðinu Wayne Rooney er eini maðurinn sem á fast sæti í stjörnum prýddu liði United. 20.9.2014 07:00
Spennandi en skrítið að spila í Kína Markahæsti leikmaðurinn í Noregi, Viðar Örn Kjartansson, mun líklega söðla um á nýju ári. Hann er eftirsóttur og er meðal annars með tilboð frá Kína. 20.9.2014 06:00
Juventus vann stórveldaslaginn Carlos Tevez var hetja Juventus gegn AC Milan í kvöld. 20.9.2014 00:01
Real skoraði átta gegn nýliðunum Cristiano Ronaldo og félagar kjöldrógu nýliða Deportivo í spænsku úrvalsdeildinni. 20.9.2014 00:01
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn