Fleiri fréttir

Craig: Sérstaklega ánægður fyrir hönd strákanna

Craig Pedersen þjálfari íslenska landsliðsins í körfubolta var gríðarlega stoltur af lærisveinum sínum eftir naumt tap gegn Bosníu í kvöld. Þrátt fyrir tapið er Ísland á leiðinni á EM í fyrsta sinn

Íslendingar eru einu nýliðarnir á EM 2015

Íslenska körfuboltalandsliðið tryggði sér í kvöld sæti á Evrópumótinu á næsta ári en þetta er í fyrsta sinn sem körfuboltalandslið kemst í úrslitakeppni stórmóts.

Zigic óvænt orðaður við Arsenal

Umboðsmaður serbneska framherjans Nikola Zigic greindi frá því að Arsene Wenger hafi haft samband vegna skjólstæðings síns. Zigic hefur verið orðaður við Arsenal í dag eftir að Olivier Giroud meiddist á dögunum.

Hrafnhildur stórbætti eigið Íslandsmet í Doha

Hrafnhildi Lúthersdóttur, sunddrottningin úr SH, stórbætti eigið Íslandsmet í 100m bringusundi í 25m laug í dag á Heimsbikarnum í 25 metra laug sem fer fram í Doha í Katar.

Alexis skaut Arsenal í riðlakeppnina

Alexis Sanchez skaut Arsenal í riðlakeppni Meistaradeildarinnar með sínu fyrsta marki fyrir félagið í kvöld í 1-0 sigri á Besiktas.

Ragnar: Spennandi að sjá hvort það verða jafnmikil læti hérna og í Bosníu

Ragnar Ágúst Nathanaelsson gæti fengið stærra hlutverk en oft áður þegar Íslenska körfuboltalandsliðið spilar einn sinn mikilvægasta leik frá upphafi í kvöld. Bosníumenn koma þá í heimsókn í Laugardalshöll í lokaleik liðanna í undankeppni EM og íslenska liðið á möguleika á því að tryggja sér sæti á EM.

Fazio genginn til liðs við Tottenham

Tottenham gekk frá kaupunum á argentínska miðverðinum frá Sevilla rétt í þessu. Talið er að Tottenham greiði 8 milljónir punda fyrir Fazio sem hefur leikið tvo landsleiki fyrir Argentínu.

Hlynur: Raggi getur margt sem ég get ekki

Íslenska körfuboltalandsliðið spilar einn sinn mikilvægasta leik í kvöld þegar Bosníumenn koma í heimsókn í Laugardalshöll í lokaleik liðanna í undankeppni EM.

Roma búið að finna eftirmann Benatia

Roma, sem lenti í öðru sæti ítölsku deildarinnar á síðustu leiktíð, hefur fest kaup á gríska miðverðinum Kostas Manolas, frá Olympiakos.

NBA breytir reglum

NBA-deildin hefur breytt reglum til að auka öryggi leikmanna.

Eyjólfur búinn að velja hópinn

Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U-21 árs lið karla í knattspyrnu, hefur valið hópinn sem mætir Armeníu og Frakklandi í tveimur síðustu leikjunum í undankeppni EM.

Ekki bara smálaxar í Langá

Langá á Mýrum er komin yfir 400 laxa og þrátt fyrir að smálaxagöngur hafi orðið heldur rýrar í ár lumar áin engu að síður á stórlöxum.

Heima(ey) er best

Jonathan Glenn, Trínidadinn í liði ÍBV, heldur áfram að fara á kostum í Pepsi-deild karla í fótbolta, en hann skoraði bæði mörk liðsins í 2-0 sigri á Þór á sunnudagskvöldið og er leikmaður 17. umferðar hjá Fréttablaðinu.

Vonar að adrenalínið gleypi sársaukann

Íslenska körfuboltalandsliðið spilar í fyrsta sinn fyrir fullri Laugardalshöll í kvöld og í boði er sæti á EM. "Við erum því miður ekki öryggir áfram en erum mjög nálægt þessu,“ segir Hlynur Bæringsson sem ætlar að spila þrátt fyrir ökklameiðsli. "Hann er

Sjá næstu 50 fréttir