Fleiri fréttir

Bleikjuveiðin á Þingvöllum komin í gang

Urriðinn er nú svo til alveg horfinn af veiðistöðunum við Þingvallavatn en það kemur ekki að sök því síðustu daga hefur bleikjuveiðin verið mjög góð.

Jaglielka þreyttur á umræðunni um Terry

Phil Jagielka, leikmaður enska landsliðsins og Everton, er orðinn þreyttur á umræðunni um að John Terry, leikmaður Chelsea ætti að gefa kost á sér í enska landsliðið á ný.

Zarate stóðst læknisskoðun hjá West Ham

Mauro Zarate hefur staðist læknisskoðun hjá West Ham samkvæmt fréttastofu Skysports og lítur allt úr fyrir að Argentínumaðurinn skrifi undir samning á næstu dögum.

Barcelona ítrekar að Sanchez sé ekki til sölu

Forseti Barcelona hefur staðfest að Alexis Sanchez, leikmaður liðsins sé ekki til sölu. Mikið hefur verið rætt um framtíð Sanchez sem verður í eldlínunni með landsliði Chile á HM í sumar.

Serena úr leik í París

Serena Williams, ríkjandi meistari á Opna franska meistaramótinu, féll óvænt úr leik í dag.

Titilvörnin hefst gegn Hetti

Dregið var í 16-liða úrslit Borgunarbikarkeppni kvenna í hádeginu. Bikarmeistarar Breiðabliks fá Hött frá Egilsstöðum í heimsókn.

Macheda samdi við Cardiff

Ítalinn Federico Macheda er genginn til liðs við Cardiff City sem leikur í ensku B-deildinni á næstu leiktíð.

Sagna fer frá Arsenal

Bakvörðurinn Bacary Sagna hefur staðfest að hann muni fara frá Arsenal í sumar þegar samningur hans rennur út.

Stoltur af afrekinu

Bjarki Már Elísson var markahæsti Íslendingurinn á sínu fyrsta tímabili í þýsku 1. deildinni.

Alejandro Sabella skorar á liðsfélaga Messi

Alejandro Sabella, þjálfari argentínska landsliðsins skoraði á leikmenn argentínska landsliðsins á blaðamannafundi að aðstoða Lionel Messi á Heimsmeistaramótinu sem er framundan.

Hópurinn fyrir Portúgalsleikina klár

Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska landsliðsins í handbolta valdi í dag 29 manna landsliðshóp fyrir landsleikina sem eru framundan gegn Portúgal.

HM er sýningargluggi

Loic Remy telur að góð frammistaða á HM gæti hjálpað honum í leit að nýju félagi. Remy sem er franskur landsliðsmaður lék með Newcastle á láni frá QPR á síðasta tímabili.

Sjá næstu 50 fréttir