Fleiri fréttir Özil: Ég vil verða goðsögn á HM Miðjumaðurinn vill feta í fótspor þýskra leikmanna sem unnið hafa HM. 28.5.2014 19:30 Stórurriði sleit sig lausann við Elliðavatn í gærkvöldi Nokkuð vel mætt var við bakka Elliðavatns í gærkvöldi en heldur róleg var takan þrátt fyrir að hæglætis veður væri við vatnið og aðstæður hinar bestu. 28.5.2014 19:24 Bleikjuveiðin á Þingvöllum komin í gang Urriðinn er nú svo til alveg horfinn af veiðistöðunum við Þingvallavatn en það kemur ekki að sök því síðustu daga hefur bleikjuveiðin verið mjög góð. 28.5.2014 19:14 Ronaldo með auka bein í ökklanum Nýlega kom í ljós að einn besti fótboltamaður heims, Cristiano Ronaldo er með auka bein í ökklanum. 28.5.2014 18:30 Cummings ekki síðri bardagamaður en LaFlare Gunnar Nelson mætir nú Zak Cummings í Dyflinni 19. júlí. 28.5.2014 17:45 Náum vonandi að bæta upp fyrir tapið í Wales Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins sat fyrir svörum blaðamanna með Lars Lagerback í Austurríki í dag. 28.5.2014 17:00 Jaglielka þreyttur á umræðunni um Terry Phil Jagielka, leikmaður enska landsliðsins og Everton, er orðinn þreyttur á umræðunni um að John Terry, leikmaður Chelsea ætti að gefa kost á sér í enska landsliðið á ný. 28.5.2014 16:45 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Grindavík 4-1 | Víkingar áfram eftir framlengingu Víkingur komst áfram í fjórðu umferð Borgunarbikarsins með 4-1 sigri á Grindavík í framlengdum leik á gervigrasvellinum í Laugardal í kvöld. 28.5.2014 16:21 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - FH 1-0 | Bikar-Baldur skaut KR áfram Bikar-Baldur Sigurðsson skoraði eina mark KR í 1-0 sigri á FH í 32-liða úrslitum Borgunarbikarsins í kvöld. 28.5.2014 16:19 Góður undirbúningur fyrir undankeppni EM Lars Lagerbäck, annar þjálfari íslenska landsliðsins sat fyrir svörum á blaðamannafundi í Austurríki í dag. 28.5.2014 16:08 Tveir leikmenn þýska landsliðsins sluppu í bílslysi Tveir leikmenn þýska landsliðsins lentu í bílslysi í gær en sluppu án meiðsla. Atvikið átti sér stað á atburði skipulögðum af Mercedes en leikmennirnir voru mættir á æfingu í dag. 28.5.2014 16:00 Zarate stóðst læknisskoðun hjá West Ham Mauro Zarate hefur staðist læknisskoðun hjá West Ham samkvæmt fréttastofu Skysports og lítur allt úr fyrir að Argentínumaðurinn skrifi undir samning á næstu dögum. 28.5.2014 15:15 Fáir vilja halda vetrarólympíuleikana árið 2022 Umsóknir sex borga í uppnámi 28.5.2014 14:48 Barcelona ítrekar að Sanchez sé ekki til sölu Forseti Barcelona hefur staðfest að Alexis Sanchez, leikmaður liðsins sé ekki til sölu. Mikið hefur verið rætt um framtíð Sanchez sem verður í eldlínunni með landsliði Chile á HM í sumar. 28.5.2014 14:30 Serena úr leik í París Serena Williams, ríkjandi meistari á Opna franska meistaramótinu, féll óvænt úr leik í dag. 28.5.2014 13:46 Opið bréf til Þingvallanefndar frá Landssambandi Stangaveiðifélaga Landssamband Stangaveiðifélaga (LS) sendi meðfylgjandi opið bréf til Þingvallanefndar þar sem LS lýsir ánægju sinni með breytingar á veiðireglum sem gerðar voru og hvetur nefndina til frekari dáða. 28.5.2014 13:38 Guðni Már kominn í HK Guðni Már Kristinsson elti þjálfara sinn úr ÍR í HK. 28.5.2014 13:29 Titilvörnin hefst gegn Hetti Dregið var í 16-liða úrslit Borgunarbikarkeppni kvenna í hádeginu. Bikarmeistarar Breiðabliks fá Hött frá Egilsstöðum í heimsókn. 28.5.2014 13:24 Gunnar fær nýjan andstæðing í Dublin Ryan LaFlare getur ekki barist við Gunnar Nelson í Dublin í sumar. Zak Cummings tekur hans stað. 28.5.2014 13:05 Þjálfari FH: Erum ekki lagstar í gröfina Þórður Jensson, þjálfari FH, segir að leiðin geti aðeins legið upp á við eftir 13-0 tap liðsins gegn Breiðabliki í Pepsi-deild kvenna í gær. 28.5.2014 11:57 Macheda samdi við Cardiff Ítalinn Federico Macheda er genginn til liðs við Cardiff City sem leikur í ensku B-deildinni á næstu leiktíð. 28.5.2014 10:45 Hörmulegt kast hjá 50 cent | Myndband Tónlistarmaðurinn 50 cent mun seint ná miklum frama í bandarískum hafnabolta miðað við tilþrif hans í nótt. 28.5.2014 10:15 Sagna fer frá Arsenal Bakvörðurinn Bacary Sagna hefur staðfest að hann muni fara frá Arsenal í sumar þegar samningur hans rennur út. 28.5.2014 09:30 Aron skoraði í sigri Bandaríkjanna | Myndband Aron Jóhannsson skoraði í nótt sitt annað landsliðsmark fyrir Bandaríkin er liðið vann 2-0 sigur á Aserbaídsjan í vináttulandsleik. 28.5.2014 09:01 NBA í nótt: Westbrook skoraði 40 stig í sigri Oklahoma City Thunder jafnaði í nótt metin í rimmu sinni gegn San Antonio Spurs í úrslitum vestursins í NBA-deildinni. 28.5.2014 09:00 Stoltur af afrekinu Bjarki Már Elísson var markahæsti Íslendingurinn á sínu fyrsta tímabili í þýsku 1. deildinni. 28.5.2014 07:00 Veiðileyfatekjur í urriðarannsóknir Orkuveita Reykjavíkur ætlar að láta tekjur af veiðirétti í Þingvallavatni renna til rannsókna á urriðastofninum í vatninu. 28.5.2014 07:00 Colin Montgomerie sigraði á PGA meistaramóti öldunga Hans fyrsti sigur á atvinnugolfmóti í Bandaríkjunum á ferlinum - Fær þátttökurétt á PGA meistaramótinu í ágúst. 27.5.2014 23:30 Myndaveisla úr Úlfarsárdal þar sem Fram skellti KA Alexander Már Þorláksson var hetja Framara gegn KA í Borgunarbikarnum. Hér má sjá 44 myndir úr leiknum. 27.5.2014 23:00 Real Madrid þarf ekki fleiri stjörnuleikmenn Florentino Perez, forseti Real Madrid, telur að klúbburinn þurfi ekki að fá galactico til liðs við sig í sumar. 27.5.2014 22:45 KR-völlurinn klár fyrir stórleikinn í bikarnum annað kvöld Kraftaverk unnið á vellinum sem leit vægast sagt illa út fyrir tveimur vikum síðan. 27.5.2014 22:15 Giroud í stuði í sigri Frakka á Noregi Arsenal-maðurinn skoraði tvö mörk og það fyrra var einstaklega glæsilegt. 27.5.2014 21:56 Hinn tvíburinn hetja Valsmanna í Garðinum Valur og Fylkir komust áfram eftir smá basl í sínum leikjum í Borgunarbikarnum. 27.5.2014 21:33 Breiðablik niðurlægði FH með 13-0 sigri Selfoss komið á blað eftir öruggan sigur í Mosfellsbæ og Valur vann á Skaganum. 27.5.2014 21:12 Þór og KV áfram eftir útisigra KV vann Sindra á Hornafirði en Þór lagði 3. deildar lið ÍH í Hafnarfirði. 27.5.2014 20:54 Le Tissier: Dýrlingarnir lifa þetta af Goðsögnin hjá Southampton hefur ekki áhyggjur af sínum mönnum þrátt fyrir brotthvarf knattspyrnustjórans. 27.5.2014 20:30 Alexander Már skaut Fram áfram Fram lagði KA 1-0 í 32 liða úrslitum Borgunarbikarsins. 27.5.2014 19:20 Bjarni tekur við ÍR-ingum Yfirgefur kvennalið Hauka og tekur við karlaliði ÍR í Breiðholti. 27.5.2014 18:57 Vífilstaðavatn mun betra en í fyrra Þeir veiðimenn sem hafa lagt leið sína í Vífilstaðavatn síðustu daga segja að veiðin í vatninu sé mun betri en í fyrra. 27.5.2014 18:42 Alejandro Sabella skorar á liðsfélaga Messi Alejandro Sabella, þjálfari argentínska landsliðsins skoraði á leikmenn argentínska landsliðsins á blaðamannafundi að aðstoða Lionel Messi á Heimsmeistaramótinu sem er framundan. 27.5.2014 18:00 Hópurinn fyrir Portúgalsleikina klár Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska landsliðsins í handbolta valdi í dag 29 manna landsliðshóp fyrir landsleikina sem eru framundan gegn Portúgal. 27.5.2014 17:30 Pochettino ráðinn stjóri Tottenham Argentínumaðurinn fær fimm ára samning hjá Lundúnaliðinu. 27.5.2014 17:08 Einar Orri fékk þriggja leikja bann Keflavíkurinn missir af bikarleik og tveimur deildarleikjum. 27.5.2014 16:56 HM er sýningargluggi Loic Remy telur að góð frammistaða á HM gæti hjálpað honum í leit að nýju félagi. Remy sem er franskur landsliðsmaður lék með Newcastle á láni frá QPR á síðasta tímabili. 27.5.2014 16:45 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Fylkir 3-0 | Kelly sá um nýliðana Íslandsmeistarar Stjörnunnar unnu öruggan sigur á nýliðum Fylkis með þremur mörkum gegn engu í þriðju umferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld. 27.5.2014 16:29 Sjá næstu 50 fréttir
Özil: Ég vil verða goðsögn á HM Miðjumaðurinn vill feta í fótspor þýskra leikmanna sem unnið hafa HM. 28.5.2014 19:30
Stórurriði sleit sig lausann við Elliðavatn í gærkvöldi Nokkuð vel mætt var við bakka Elliðavatns í gærkvöldi en heldur róleg var takan þrátt fyrir að hæglætis veður væri við vatnið og aðstæður hinar bestu. 28.5.2014 19:24
Bleikjuveiðin á Þingvöllum komin í gang Urriðinn er nú svo til alveg horfinn af veiðistöðunum við Þingvallavatn en það kemur ekki að sök því síðustu daga hefur bleikjuveiðin verið mjög góð. 28.5.2014 19:14
Ronaldo með auka bein í ökklanum Nýlega kom í ljós að einn besti fótboltamaður heims, Cristiano Ronaldo er með auka bein í ökklanum. 28.5.2014 18:30
Cummings ekki síðri bardagamaður en LaFlare Gunnar Nelson mætir nú Zak Cummings í Dyflinni 19. júlí. 28.5.2014 17:45
Náum vonandi að bæta upp fyrir tapið í Wales Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins sat fyrir svörum blaðamanna með Lars Lagerback í Austurríki í dag. 28.5.2014 17:00
Jaglielka þreyttur á umræðunni um Terry Phil Jagielka, leikmaður enska landsliðsins og Everton, er orðinn þreyttur á umræðunni um að John Terry, leikmaður Chelsea ætti að gefa kost á sér í enska landsliðið á ný. 28.5.2014 16:45
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Grindavík 4-1 | Víkingar áfram eftir framlengingu Víkingur komst áfram í fjórðu umferð Borgunarbikarsins með 4-1 sigri á Grindavík í framlengdum leik á gervigrasvellinum í Laugardal í kvöld. 28.5.2014 16:21
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - FH 1-0 | Bikar-Baldur skaut KR áfram Bikar-Baldur Sigurðsson skoraði eina mark KR í 1-0 sigri á FH í 32-liða úrslitum Borgunarbikarsins í kvöld. 28.5.2014 16:19
Góður undirbúningur fyrir undankeppni EM Lars Lagerbäck, annar þjálfari íslenska landsliðsins sat fyrir svörum á blaðamannafundi í Austurríki í dag. 28.5.2014 16:08
Tveir leikmenn þýska landsliðsins sluppu í bílslysi Tveir leikmenn þýska landsliðsins lentu í bílslysi í gær en sluppu án meiðsla. Atvikið átti sér stað á atburði skipulögðum af Mercedes en leikmennirnir voru mættir á æfingu í dag. 28.5.2014 16:00
Zarate stóðst læknisskoðun hjá West Ham Mauro Zarate hefur staðist læknisskoðun hjá West Ham samkvæmt fréttastofu Skysports og lítur allt úr fyrir að Argentínumaðurinn skrifi undir samning á næstu dögum. 28.5.2014 15:15
Barcelona ítrekar að Sanchez sé ekki til sölu Forseti Barcelona hefur staðfest að Alexis Sanchez, leikmaður liðsins sé ekki til sölu. Mikið hefur verið rætt um framtíð Sanchez sem verður í eldlínunni með landsliði Chile á HM í sumar. 28.5.2014 14:30
Serena úr leik í París Serena Williams, ríkjandi meistari á Opna franska meistaramótinu, féll óvænt úr leik í dag. 28.5.2014 13:46
Opið bréf til Þingvallanefndar frá Landssambandi Stangaveiðifélaga Landssamband Stangaveiðifélaga (LS) sendi meðfylgjandi opið bréf til Þingvallanefndar þar sem LS lýsir ánægju sinni með breytingar á veiðireglum sem gerðar voru og hvetur nefndina til frekari dáða. 28.5.2014 13:38
Titilvörnin hefst gegn Hetti Dregið var í 16-liða úrslit Borgunarbikarkeppni kvenna í hádeginu. Bikarmeistarar Breiðabliks fá Hött frá Egilsstöðum í heimsókn. 28.5.2014 13:24
Gunnar fær nýjan andstæðing í Dublin Ryan LaFlare getur ekki barist við Gunnar Nelson í Dublin í sumar. Zak Cummings tekur hans stað. 28.5.2014 13:05
Þjálfari FH: Erum ekki lagstar í gröfina Þórður Jensson, þjálfari FH, segir að leiðin geti aðeins legið upp á við eftir 13-0 tap liðsins gegn Breiðabliki í Pepsi-deild kvenna í gær. 28.5.2014 11:57
Macheda samdi við Cardiff Ítalinn Federico Macheda er genginn til liðs við Cardiff City sem leikur í ensku B-deildinni á næstu leiktíð. 28.5.2014 10:45
Hörmulegt kast hjá 50 cent | Myndband Tónlistarmaðurinn 50 cent mun seint ná miklum frama í bandarískum hafnabolta miðað við tilþrif hans í nótt. 28.5.2014 10:15
Sagna fer frá Arsenal Bakvörðurinn Bacary Sagna hefur staðfest að hann muni fara frá Arsenal í sumar þegar samningur hans rennur út. 28.5.2014 09:30
Aron skoraði í sigri Bandaríkjanna | Myndband Aron Jóhannsson skoraði í nótt sitt annað landsliðsmark fyrir Bandaríkin er liðið vann 2-0 sigur á Aserbaídsjan í vináttulandsleik. 28.5.2014 09:01
NBA í nótt: Westbrook skoraði 40 stig í sigri Oklahoma City Thunder jafnaði í nótt metin í rimmu sinni gegn San Antonio Spurs í úrslitum vestursins í NBA-deildinni. 28.5.2014 09:00
Stoltur af afrekinu Bjarki Már Elísson var markahæsti Íslendingurinn á sínu fyrsta tímabili í þýsku 1. deildinni. 28.5.2014 07:00
Veiðileyfatekjur í urriðarannsóknir Orkuveita Reykjavíkur ætlar að láta tekjur af veiðirétti í Þingvallavatni renna til rannsókna á urriðastofninum í vatninu. 28.5.2014 07:00
Colin Montgomerie sigraði á PGA meistaramóti öldunga Hans fyrsti sigur á atvinnugolfmóti í Bandaríkjunum á ferlinum - Fær þátttökurétt á PGA meistaramótinu í ágúst. 27.5.2014 23:30
Myndaveisla úr Úlfarsárdal þar sem Fram skellti KA Alexander Már Þorláksson var hetja Framara gegn KA í Borgunarbikarnum. Hér má sjá 44 myndir úr leiknum. 27.5.2014 23:00
Real Madrid þarf ekki fleiri stjörnuleikmenn Florentino Perez, forseti Real Madrid, telur að klúbburinn þurfi ekki að fá galactico til liðs við sig í sumar. 27.5.2014 22:45
KR-völlurinn klár fyrir stórleikinn í bikarnum annað kvöld Kraftaverk unnið á vellinum sem leit vægast sagt illa út fyrir tveimur vikum síðan. 27.5.2014 22:15
Giroud í stuði í sigri Frakka á Noregi Arsenal-maðurinn skoraði tvö mörk og það fyrra var einstaklega glæsilegt. 27.5.2014 21:56
Hinn tvíburinn hetja Valsmanna í Garðinum Valur og Fylkir komust áfram eftir smá basl í sínum leikjum í Borgunarbikarnum. 27.5.2014 21:33
Breiðablik niðurlægði FH með 13-0 sigri Selfoss komið á blað eftir öruggan sigur í Mosfellsbæ og Valur vann á Skaganum. 27.5.2014 21:12
Þór og KV áfram eftir útisigra KV vann Sindra á Hornafirði en Þór lagði 3. deildar lið ÍH í Hafnarfirði. 27.5.2014 20:54
Le Tissier: Dýrlingarnir lifa þetta af Goðsögnin hjá Southampton hefur ekki áhyggjur af sínum mönnum þrátt fyrir brotthvarf knattspyrnustjórans. 27.5.2014 20:30
Alexander Már skaut Fram áfram Fram lagði KA 1-0 í 32 liða úrslitum Borgunarbikarsins. 27.5.2014 19:20
Bjarni tekur við ÍR-ingum Yfirgefur kvennalið Hauka og tekur við karlaliði ÍR í Breiðholti. 27.5.2014 18:57
Vífilstaðavatn mun betra en í fyrra Þeir veiðimenn sem hafa lagt leið sína í Vífilstaðavatn síðustu daga segja að veiðin í vatninu sé mun betri en í fyrra. 27.5.2014 18:42
Alejandro Sabella skorar á liðsfélaga Messi Alejandro Sabella, þjálfari argentínska landsliðsins skoraði á leikmenn argentínska landsliðsins á blaðamannafundi að aðstoða Lionel Messi á Heimsmeistaramótinu sem er framundan. 27.5.2014 18:00
Hópurinn fyrir Portúgalsleikina klár Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska landsliðsins í handbolta valdi í dag 29 manna landsliðshóp fyrir landsleikina sem eru framundan gegn Portúgal. 27.5.2014 17:30
Pochettino ráðinn stjóri Tottenham Argentínumaðurinn fær fimm ára samning hjá Lundúnaliðinu. 27.5.2014 17:08
Einar Orri fékk þriggja leikja bann Keflavíkurinn missir af bikarleik og tveimur deildarleikjum. 27.5.2014 16:56
HM er sýningargluggi Loic Remy telur að góð frammistaða á HM gæti hjálpað honum í leit að nýju félagi. Remy sem er franskur landsliðsmaður lék með Newcastle á láni frá QPR á síðasta tímabili. 27.5.2014 16:45
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Fylkir 3-0 | Kelly sá um nýliðana Íslandsmeistarar Stjörnunnar unnu öruggan sigur á nýliðum Fylkis með þremur mörkum gegn engu í þriðju umferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld. 27.5.2014 16:29