Hamburg er á leið á hausinn 14. maí 2014 22:30 Rudolph á bekknum hjá Hamburg. Hann er nú horfinn á braut og eftir situr Hamburg í skítnum. vísir/getty Handboltaveldið Hamburg er hrunið og svo gæti farið að Meistarardeildarmeistararnir séu á leið í gjaldþrot og úr þýsku úrvalsdeildinni. Ástæðan fyrir þessu er einföld. Hinn moldríki Andreas Rudolph er hættur sem forseti félagsins og er hættur að pumpa peningum í félagið. Veldi Hamburg hefur verið byggt á hans peningum og án hans aðstoðar er rekstrargrundvöllur Hamburg horfinn. Rudolph hefur á undanförnum árum mokað peningum í félagið og gert risasamning við marga leikmenn. Samninga sem félagið stendur ekki undir án aðstoðar Rudolph. Brotthvarf Rudolph hefur strax haft áhrif á reksturinn enda hafa leikmenn liðsins ekki enn fengið greidd laun fyrir apríl-mánuð. Þess utan er ekki búið að greiða fyrir leigu á heimavelli félagsins og annað. Hamburg þarf allt frá 230 milljónum króna upp í 400 milljónir til þess að geta klárað tímabilið. Á morgun verða gefin út keppnisleyfi fyrir næstu leiktíð og tryggi Hamburg ekki fjárhagslegan grundvöll félagsins missir félagið keppnisleyfi sitt. Það væri mikið áfall fyrir þýskan handbolta að missa Hamburg úr deildinni. Þetta er ansi mikið fall eftir að hafa unnið Meistaradeildina fyrir ári síðan. Þetta minnir líka óneitanlega á þegar danska liðið AG varð gjaldþrota. Rudolph er staddur á Mallorca þessa dagana og hafa forráðamenn þýska handboltasambandsins og leikmenn frá liðinu verið í heimsókn í þeirri von að fá hann til þess að koma aftur og sjá til þess að félagið fari ekki á hausinn. Milljónamæringurinn hefur undanfarna mánuði kvartað undan lélegum stuðningi frá borgaryfirvöldum í Hamburg. Hann virðist síðan hafa fengið nóg og gengið út. Áætlað er að Rudolph sé búinn að dæla tæpum fjórum milljörðum króna í félagið. Handbolti Mest lesið Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Ísland - Ungverjaland | Úrslitaleikur um efsta sætið í riðlinum Sport Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Handbolti Fleiri fréttir Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Sjá meira
Handboltaveldið Hamburg er hrunið og svo gæti farið að Meistarardeildarmeistararnir séu á leið í gjaldþrot og úr þýsku úrvalsdeildinni. Ástæðan fyrir þessu er einföld. Hinn moldríki Andreas Rudolph er hættur sem forseti félagsins og er hættur að pumpa peningum í félagið. Veldi Hamburg hefur verið byggt á hans peningum og án hans aðstoðar er rekstrargrundvöllur Hamburg horfinn. Rudolph hefur á undanförnum árum mokað peningum í félagið og gert risasamning við marga leikmenn. Samninga sem félagið stendur ekki undir án aðstoðar Rudolph. Brotthvarf Rudolph hefur strax haft áhrif á reksturinn enda hafa leikmenn liðsins ekki enn fengið greidd laun fyrir apríl-mánuð. Þess utan er ekki búið að greiða fyrir leigu á heimavelli félagsins og annað. Hamburg þarf allt frá 230 milljónum króna upp í 400 milljónir til þess að geta klárað tímabilið. Á morgun verða gefin út keppnisleyfi fyrir næstu leiktíð og tryggi Hamburg ekki fjárhagslegan grundvöll félagsins missir félagið keppnisleyfi sitt. Það væri mikið áfall fyrir þýskan handbolta að missa Hamburg úr deildinni. Þetta er ansi mikið fall eftir að hafa unnið Meistaradeildina fyrir ári síðan. Þetta minnir líka óneitanlega á þegar danska liðið AG varð gjaldþrota. Rudolph er staddur á Mallorca þessa dagana og hafa forráðamenn þýska handboltasambandsins og leikmenn frá liðinu verið í heimsókn í þeirri von að fá hann til þess að koma aftur og sjá til þess að félagið fari ekki á hausinn. Milljónamæringurinn hefur undanfarna mánuði kvartað undan lélegum stuðningi frá borgaryfirvöldum í Hamburg. Hann virðist síðan hafa fengið nóg og gengið út. Áætlað er að Rudolph sé búinn að dæla tæpum fjórum milljörðum króna í félagið.
Handbolti Mest lesið Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Ísland - Ungverjaland | Úrslitaleikur um efsta sætið í riðlinum Sport Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Handbolti Fleiri fréttir Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Sjá meira