Fleiri fréttir

Matthäus gagnrýnir Guardiola

Hart hefur verið sótt að Pep Guardiola, þjálfara Bayern München, eftir 4-0 tap Þýskalandsmeistaranna fyrir Real Madrid í undanúrslitunum Meistaradeildar Evrópu á þriðjudaginn.

Gay dæmdur í árs keppnisbann

Bandaríski hlauparinn Tyson Gay hefur verið dæmdur í eins árs keppnisbann vegna ólöglegrar lyfjanotkunar.

Bielsa til Marseille

Franska liðið Olympique Marseille tilkynnti í gær að argentínski þjálfarinn Marcelo Bielsa hefði verið ráðinn til að stýra liðinu næstu tvö árin.

Allir meistaraþjálfararnir nema einn frá 1984 yngri en fertugt

Finnur Freyr Stefánsson, yngsti þjálfarinn í Dominos-deild karla, gerði KR-liðið að Íslandsmeisturum á sínu fyrsta ári sem aðalþjálfari í efstu deild. Aðeins einn þjálfari yfir fertugu hefur unnið titilinn í sögu úrslitakeppni karla 1984 til 2014.

Spá FBL og Vísis: KR verður Íslandsmeistari

KR stendur uppi sem Íslandsmeistari í 27. skiptið í haust samkvæmt spá Fréttablaðsins og Vísis. Liðið kemur gríðarlega vel mannað til leiks eins og undanfarin ár og með valinn mann í hverju rúmi.

Púlarar halda með Everton í dag - myndband

Baráttan um Englandsmeistaratitilinn er áfram í fullum gangi og tvö af þremur efstu liðunum eiga leiki í dag og á morgun en topplið Liverpool spilar ekki fyrr en á mánudagskvöldið.

Barcelona kastaði sigrinum frá sér

Barcelona gerði 2-2 jafntefli við Getafe á heimavelli í dag og á nú afar litla möguleika á að verja spænska meistaratitilinn sem liðið vann í fyrra.

City fór á toppinn

Manchester City steig stórt skref í átt að Englandsmeistaratitlinum með sigri á Everton á Goodison Park í fimm marka leik.

Larsson reyndist örlagavaldur

Sigurmark Sebastians Larsson gegn Manchester United á Old Trafford gerði endanlega út um vonir Fulham og Cardiff að bjarga sér frá falli, en hvorugt liðanna, sem töpuðu bæði í dag, getur nú náð Sunderland að stigum.

Góður sigur West Ham

West Ham vann góðan 2-0 sigur á Tottenham í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni.

Enski boltinn | Fulham og Cardiff féllu

Fulham og Cardiff féllu úr ensku úrvalsdeildinni í dag. Bæði liðin töpuðu sínum leikjum og vegna sigurs Sunderland á Manchester United á sama tíma var ljóst að hvorugt þeirra gat náð Sunderland að stigum.

Neymar og Messi eru bestu vinir

Brasilíumaðurinn Neymar er að klára sína fyrstu leiktíð með Barcelona og hefur honum gengið upp og ofan.

Blikakonur náðu hefndum og unnu Meistarakeppnina

Bikarmeistarar Breiðabliks vann Meistarakeppni kvenna í fótbolta í kvöld þegar liðið vann 1-0 sigur á Íslandsmeisturum Stjörnunnar í leik meistaraliða síðasta sumars á Samsung-vellinum í Garðabæ.

Breytingar hjá McLaren-liðinu

McLaren hefur sett af stað áætlun til komast aftur í toppbaráttuna í Formúlu 1. Áætlunin felst einna helst í mannabreytingum og vegur þar þyngst ráðning tveggja loftflæðisérfræðinga. McLaren ætlar að ná aftur fyrri frama.

Erfitt kvöld fyrir Ólaf Inga og félaga

Ólafur Ingi Skúlason og félagar hans í Zulte-Waregem töpuðu 4-1 á útivelli á móti Standard Liège í kvöld í belgísku úrslitakeppninni í fótbolta.

Friðarhandabandið er það nýjasta í íslenska fótboltanum

Knattspyrnusamband Íslands segir í dag frá nýjung á íslenskum fótboltaleikjum í sumar. Þetta kemur fram í frétt á heimasíðu sambandsins í dag en "Handshake for Peace" er verkefni sem er á vegum FIFA og Friðarverðlauna Nóbels.

Sterling sagður vera með krabbamein

Umdeildasti maðurinn í Bandaríkjunum í dag, rasistinn Donald Sterling, er ekki bara að berjast fyrir félagi sínu, LA Clippers, heldur einnig fyrir lífi sínu.

Leifur orðinn FIBA dómari á ný

Ísland á nú tvo virka FIBA-dómara eftir að Leifur S. Garðarsson stóðs kröfur FIBA og komst á ný í hóp FIBA-dómara en Leifur tók flautuna af hillunni í vetur. Þetta kemur fram á heimasíðu KKÍ.

Ólafur Andrés á leið til Hannover-Burgdorf

Landsliðsmaðurinn Ólafur Andrés Guðmundsson mun yfirgefa núverandi félag sitt, Kristianstad, í sumar því hann er búinn að semja við þýskt úrvalsdeildarfélag.

Guðlaugur samdi til 2017

Húsvíkingurinn Guðlaugur Arnarsson skrifaði í dag undir nýjan samning við handknattleiksdeild Fram.

Clattenburg réð ekki við verkefnið

Þjálfari Juventus, Antonio Conte, var allt annað en sáttur við frammistöðu enska dómarans, Mark Clattenburg, í leik síns liðs gegn Benfica í Evrópudeildinni í gær.

Sjá næstu 50 fréttir