Fleiri fréttir

Uppkaup neta í Þingvallavatni möguleiki

Verði sannað að urriði í Þingvallavatni sé drepinn í stórum stíl á stöng og í net þarf að taka á því, segir Ólafur Örn Haraldsson þjóðgarðs-vörður. Jóhannes Sveinbjörnsson, formaður Veiðifélags Þingvallavatns segir netaveiði bænda ábyrga og beinast fyrst og síðast að bleikju í vatninu.

Spá FBL og Vísis: ÍBV hafnar í 6. sæti

Eyjamenn mæta til leiks með nýjan þjálfara í Pepsi-deild karla í fótbolta og hafna í sjötta sæti ef marka má spá íþróttadeildar Fréttablaðsins og Vísis. Pepsi-deildinni hefst á sunnudaginn.

Stærðin skiptir ekki máli

Á morgun mætast KR og Grindavík í þriðja leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta. KR vann fyrsta leikinn á heimavelli með níu stigum, 93-84, en Grindvíkingar svöruðu fyrir sig með 79-76 sigri í Röstinni.

Ítalski boltinn | Sampdoria kom til baka

Sex leikir fóru fram í ítalska boltanum í dag. Birkir Bjarnason sat allan tímann á bekknum þegar Sampdoria vann Chievo á heimavelli með tveimur mörkum gegn einu.

Halldór Jóhann ráðinn til FH: "Mikil áskorun fyrir mig"

Halldór Jóhann Sigfússon hefur verið ráðinn þjálfari FH í Olís-deildinni í handbolta en hann gekk frá þriggja ára samningi við Hafnafjarðarfélagið í dag. Hann hefur undanfarin tvö ár stýrt kvennaliði Fram.

Gunnar Steinn og félagar úr leik

Gunnar Steinn Jónsson skoraði þrjú mörk fyrir Nantes sem tapaði 33-24 fyrir löndum sínum í Montpellier í átta liða úrslitunum EHF-bikarsins í handbolta.

Hjörtur Logi skoraði fyrir Sogndal

Hjörtur Logi Valgarðsson skoraði eitt marka Sogndal í 3-0 sigri liðsins á Haugesund í norsku úrvalsdeildinni í dag. Hjörtur Logi hefur verið í byrjunarliði Sogndal í öllum fimm leikjum liðsins það sem af er tímabilinu.

Frábær árangur Chelsea gegn efstu liðunum

Fyrr í dag lagði Chelsea Liverpool að velli með tveimur mörkum frá Demba Ba og Willian. Eftir leikinn talaði Jose Mourinho, þjálfari Chelsea, um að fáir hefðu haft trú á hans liði í leiknum í dag og jafnvel búist við stórtapi.

Rodgers: Leikmennirnir gáfu allt í leikinn

Liverpool beið í dag sinn fyrsta ósigur í ensku úrvalsdeildinni á þessu ári, en fyrir leikinn gegn Chelsea var liðið búið að vinna 11 leiki í röð.

Kolbeinn meistari - Alfreð átti stórleik

Ajax tryggði sér hollenska meistaratitilinn, fjórða árið í röð, eftir 1-1 jafntefli gegn Heracles á útivelli í dag. Kolbeinn Sigþórsson var í byrjunarliði Ajax, en fór af velli þegar fimm mínútur voru eftir af leiknum.

Kiel fór örugglega áfram

Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í Kiel unnu stórsigur, 34-26, á Metalurg Skopje á heimavelli í seinni leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu.

Toni með tvennu í sigri Verona

Gamla brýnið Luca Toni skoraði tvö mörk fyrir Verona sem bar sigurorð af Catania með fjórum mörkum gegn engu.

Ásgeir og Kristín unnu tvöfalt

Ólympíufarinn Ásgeir Sigurgeirsson varð tvöfaldur Íslandsmeistari í keppni með loftskammbyssu á Íslandsmeistaramótinu sem haldið var í Egilshöllinni í gær.

Giggs fetaði í fótspor Hilditich

Sem kunnugt er stýrði Ryan Giggs Manchester United til 4-0 sigurs á Norwich á Old Trafford í sínum fyrsta leik sem þjálfari liðsins. Giggs var fenginn til að stýra liðinu út leiktíðina eftir að David Moyes var sagt upp störfum síðasta þriðjudag.

Íslendingarnir komu, sáu og sigruðu í Belfast

Í gærkvöldi stigu fjórir fræknir Mjölnismenn í MMA-búrið í Belfast. Þeir Birgir Örn Tómasson, Magnús Ingi Ingvarsson, Diego Björn Valencia og Egill Øydvin Hjördísarson stóðu sig feikilega vel og sigruðu allir sína bardaga.

Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - FH 39-24 | FH-ingar niðurlægðir

Haukar gjörsamlega völtuðu yfir FH, 39-24, í þriðja leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar karla og er því staðan orðin 2-1 fyrir FH í einvíginu. Haukar spiluðu einfaldlega óaðfinnanlega í dag og voru FH-ingar að sama skapa skelfilegir. Þetta einvígi er ekki búið, svo eitt er víst.

Börsungar fengu góða hjálp

Lið Barcelona lenti í kröppum dansi gegn Villareal á útivelli í kvöld, en hafði að lokum 3-2 sigur og er enn á lífi í baráttunni um spænska meistaratitilinn.

Atlético vann níunda deildarleikinn í röð

Atlético Madríd náði aftur sex stiga forskoti í spænsku 1. deildinni í fótbolta með 1-0 sigri á Valencia á útivelli í dag. Liðið hefur nú haldið hreinu í 20 leikjum á tímabilinu.

Dzeko og Toure sáu um Crystal Palace

Manchester City vann öruggan 2-0 sigur á Crystal Palace á Selhurst Park í dag, en fyrir leikinn höfðu Tony Pulis og lærisveinar hans unnið fimm leiki í röð.

Stórsigur Sunderland

Gus Poyet og lærisveinar hans í Sunderland unnu gríðarlega mikilvægan sigur á Cardiff City í miklum fallslag í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni.

Keegan Bradley slær niður fjarstýrða þyrlu

Það getur sennilega orðið mjög leiðinlegt til lengdar að æfa jafn mikið og bestu kylfingar heims þurfa að gera. Það hefur því eflaust verið skemmtileg tilbreyting fyrir Keegan Bradley að fá fjarstýrða þyrlu(DJI Phantom Drone) með GoPro myndavél í sem skotmark.

Marussia vill eyðsluþak

Keppnisstjóri Marussia, Graeme Lowdon telur að Formúla 1 stefni í óefni ef eyðsluþak kemst ekki á. Eftir að liðin höfðu samþykkt að setja skorður á eyðslu ákvað skipulagsnefn Formúlu 1 að hætta við eyðsluþakið.

Hólmfríður opnaði markareikninginn

Landsliðskonan Hólmfríður Magnúsdóttir skoraði annað mark Avaldsnes í 3-0 sigri liðsins á Vålerenga í norsku úrvalsdeildinni í dag, en þetta var fyrsta mark hennar á tímabilinu.

Sjá næstu 50 fréttir