Fleiri fréttir

Liverpool aftur á toppinn

Liverpool lagði West Ham 2-1 á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í dag. Steven Gerrard skaut Liverpool á toppinn á ný með tveimur vítaspyrnum.

Guðlaugur Victor kom inn á í jafntefli

NEC Nijmegen gerði 1-1 jafntefli gegn Cambuur á heimavelli í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Guðlaugur Victor Pálsson lék síðustu ellefu mínútur leiksins.

Bein útsending: AK Extreme 2014

Hápunktur AK Extreme hátíðarinnar fer fram í kvöld. Um er að ræða Big Jump keppni - sem verður í beinni útsendingu hér á Vísi.

Enn bætir Alfreð við metið

Alfreð Finnbogason var á skotskónum þegar Heerenveen vann sannfærandi sigur á PSV, 3-0, í hollensku úrvalsdeildinni í dag.

Dortmund lenti undir en vann

Dortmund er komið með þriggja stiga forystu á erkifjendur sína í Schalke í öðru sæti þýsku úrvalsdeildarinnar.

Emil vann í slagnum um Verona

Emil Hallfrðesson var í byrjunarliði Hellas Verona sem vann granna sína í Chievo, 1-0, í ítölsku úrvalsdeildinni í dag.

Ekki snerta La Masia

Stuðningsmenn Barcelona breiddu út risastóran borða fyrir leik liðsins gegn Real Betis í spænsku úrvalsdeildinni í dag.

Nico Rosberg á ráspól

Nico Rosberg á Mercedes náði ráspól og liðsfélagi hans, Lewis Hamilton varð annar. Daniel Ricciardo varð þriðji. Valtteri Bottas varð fjórði. Bottas mun þó ræsa þriðji í keppninni í Bahrain á morgun.

Tap hjá Birni Bergmanni

Molde mátti sætta sig við 2-1 tap gegn Odd í fyrsta leik helgarinnar í norsku úrvalsdeildinni.

Einar Kristinn vann líka svigið

Einar Kristinn Kristgeirsson er Íslandsmeistari í svigi karla en hann vann greinina í dag með nokkrum yfirburðum á Skíðalandsmótinu á Akureyri.

Sævar kominn með fjögur gull

Svæar Birgisson vann í morgun gull í 10 km skíðagöngu með frjálsri aðferð á Skíðalandsmótinu sem fer nú fram á Akureyri.

Vænar bleikjur í Varmá

Varmá hefur alltaf verið sterk á vorin í sjóbirtingnum en síðustu ár hafa margar vænar bleikjur komið á færi veiðimanna.

Lowing tryggði Víkingum sigur

Víkingur vann nauman sigur á Haukum, 2-1, í Lengjubikarnum í dag. Varnarmaðurinn Alan Lowing var hetja Víkinga.

Aníta hafnaði boði á Demantamót

Anítu Hinriksdóttur var boðið að keppa á hinu fræga Bislett-móti í Ósló en ákvað að afþakka. Mótið er hluti af Demantamótaröð Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins.

Hyypia rekinn frá Leverkusen

Finninn Sami Hyypia stýrði í gær sínum síðasta leik hjá Bayer Leverkusen í gær er liðið tapaði fyrir Hamburg, 2-1.

Messi með tvö í sigri

Barcelona minnkaði forystu Atletico Madrid á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar með 3-1 sigur á botnliði Real Betis á Nývangi í dag.

Cardiff steinlá á heimavelli

Lærisveinar Tony Pulis léku á als oddi þegar Crystal Palace vann sannfærandi sigur á Cardiff City í nýliðaslag í Wales.

Mata frábær í öruggum sigri

Newcastle reyndist ekki mikil fyrirstað fyrir Manchester United sem vann sinn annan deildarleik í röð með 4-0 sigri á St. James' Park.

City stóð við sitt

Manchester City er komið upp í annað sæti ensku úrvalsdeildarinnar og er nú bara einu stigi á eftir toppliði Liverpool.

Fannst ég verðskulda meiri hreinskilni

Jakob Örn Sigurðarson lauk sínu fimmta tímabili með Sundsvall Dragons í vikunni. Mikið hefur gengið á hjá Drekunum en liðið er í miklum fjárhagsvandræðum og segir Jakob það hafa haft sín áhrif.

Stóri Sam: Þetta er bara kjaftæði

Sam Allardyce er sár og svekktur yfir umræðunni um liðið sitt sem fær ekkert hrós þrátt fyrir að hafa unnið sex leiki af síðustu níu.

Sjá næstu 50 fréttir