Fleiri fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Haukar 31-20 | Valur tók forystuna Valur er komið með yfirhöndina í einvíginu gegn Haukum í 8-liða úrslitum Olísdeildar kvenna. Valur vann fyrsta leik liðanna í kvöld. 6.4.2014 00:01 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - FH 25-18 | ÍBV vann eftir slæma byrjun ÍBV er komið í 1-0 í rimmu sinni gegn FH í 8-liða úrslitum Olísdeildar kvenna. 6.4.2014 00:01 Liverpool aftur á toppinn Liverpool lagði West Ham 2-1 á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í dag. Steven Gerrard skaut Liverpool á toppinn á ný með tveimur vítaspyrnum. 6.4.2014 00:01 Sjötti sigur Everton í röð Everton er nú aðeins stigi á eftir Arsenal í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar. 6.4.2014 00:01 The Sun bað Schweinsteiger afsökunar Enska götublaðið The Sun hefur beðið Bastian Schweinsteiger afsökunar á fyrirsögn sem birtist á vefsíðu þess fyrr í vikunni. 5.4.2014 23:15 Tanja bætist í hóp umboðsmanna fyrst kvenna Tanja Tómasdóttir hlaut í vikunni réttindi sem umboðsmaður knattspyrnumanna fyrst íslenskra kvenna. 5.4.2014 22:15 Guðlaugur Victor kom inn á í jafntefli NEC Nijmegen gerði 1-1 jafntefli gegn Cambuur á heimavelli í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Guðlaugur Victor Pálsson lék síðustu ellefu mínútur leiksins. 5.4.2014 20:58 Bein útsending: AK Extreme 2014 Hápunktur AK Extreme hátíðarinnar fer fram í kvöld. Um er að ræða Big Jump keppni - sem verður í beinni útsendingu hér á Vísi. 5.4.2014 20:51 Van Persie væntanlegur í lok mánaðarins Robin van Persie hefur dvalist í Hollandi að undanförnu þar sem hann hefur fengið aðhlynningu vegna meiðsla sinna. 5.4.2014 20:30 Dagný tryggði Íslandi mikilvægan sigur Ísland vann Ísrael í undankeppni HM 2015. Dagný Brynjarsdóttir skoraði eina mark leiksins eftir klukkutíma leik. 5.4.2014 19:42 Enn bætir Alfreð við metið Alfreð Finnbogason var á skotskónum þegar Heerenveen vann sannfærandi sigur á PSV, 3-0, í hollensku úrvalsdeildinni í dag. 5.4.2014 18:35 Dortmund lenti undir en vann Dortmund er komið með þriggja stiga forystu á erkifjendur sína í Schalke í öðru sæti þýsku úrvalsdeildarinnar. 5.4.2014 18:28 Emil vann í slagnum um Verona Emil Hallfrðesson var í byrjunarliði Hellas Verona sem vann granna sína í Chievo, 1-0, í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. 5.4.2014 17:53 Ekki snerta La Masia Stuðningsmenn Barcelona breiddu út risastóran borða fyrir leik liðsins gegn Real Betis í spænsku úrvalsdeildinni í dag. 5.4.2014 17:30 Midtjylland tapaði toppslagnum Álaborg er komið á topp dönsku úrvalsdeildarinnar eftir 3-2 sigur á Midtjylland á útivelli í dag. 5.4.2014 17:00 Leicester upp í úrvalsdeildina Leicester tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni þrátt fyrir að hafa ekki spilað í B-deildinni í dag. 5.4.2014 16:40 Dramatískur sigur Kára og félaga Rotherham skoraði tvívegis á lokamínútunum og tryggði sér 4-3 sigur á Gillingham í ensku C-deildinni í dag. 5.4.2014 16:29 Nico Rosberg á ráspól Nico Rosberg á Mercedes náði ráspól og liðsfélagi hans, Lewis Hamilton varð annar. Daniel Ricciardo varð þriðji. Valtteri Bottas varð fjórði. Bottas mun þó ræsa þriðji í keppninni í Bahrain á morgun. 5.4.2014 16:27 Tap hjá Birni Bergmanni Molde mátti sætta sig við 2-1 tap gegn Odd í fyrsta leik helgarinnar í norsku úrvalsdeildinni. 5.4.2014 15:46 Fyrsta tap Bayern í rúma sautján mánuði Bayern München tapaði í dag sínum fyrsta leik á tímabilinu í þýsku úrvalsdeildinni er liðið mætti Augsburg. 5.4.2014 15:41 Einar Kristinn vann líka svigið Einar Kristinn Kristgeirsson er Íslandsmeistari í svigi karla en hann vann greinina í dag með nokkrum yfirburðum á Skíðalandsmótinu á Akureyri. 5.4.2014 15:32 Sævar kominn með fjögur gull Svæar Birgisson vann í morgun gull í 10 km skíðagöngu með frjálsri aðferð á Skíðalandsmótinu sem fer nú fram á Akureyri. 5.4.2014 15:24 Pochettino: Rangstöðumarkið drap leikinn Mauricio Pochettino, stjóri Southampton, var ekki ánægður með dómaratríóið á leik liðsins gegn Manchester City í dag. 5.4.2014 14:11 Vænar bleikjur í Varmá Varmá hefur alltaf verið sterk á vorin í sjóbirtingnum en síðustu ár hafa margar vænar bleikjur komið á færi veiðimanna. 5.4.2014 14:08 Lowing tryggði Víkingum sigur Víkingur vann nauman sigur á Haukum, 2-1, í Lengjubikarnum í dag. Varnarmaðurinn Alan Lowing var hetja Víkinga. 5.4.2014 13:50 Garcia í forystu á Shell Houston Open Lexi Thompson og Se Ri Pak leiða á Kraft Nabisco meistaramótinu. 5.4.2014 12:29 Rodriguez meiddist illa á hné | Myndband Myndband af meiðslum Jay Rodriguez er ekki fyrir viðkvæma. 5.4.2014 12:16 Aníta hafnaði boði á Demantamót Anítu Hinriksdóttur var boðið að keppa á hinu fræga Bislett-móti í Ósló en ákvað að afþakka. Mótið er hluti af Demantamótaröð Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins. 5.4.2014 12:15 Hyypia rekinn frá Leverkusen Finninn Sami Hyypia stýrði í gær sínum síðasta leik hjá Bayer Leverkusen í gær er liðið tapaði fyrir Hamburg, 2-1. 5.4.2014 11:45 NBA í nótt: Houston í úrslitakeppnina en Durant jafnaði Jordan | Myndbönd Alls fóru fjórtán leikir fram í NBA-deildinni í nótt og því nóg um að vera. 5.4.2014 11:02 Umfjöllun: Ísland - Austurríki 27-36 | Stórt tap í Ólafsvík Ísland steinlá í seinni vináttulandsleiknum gegn Austurríki á tveimur dögum 36-27 í Ólafsvík í kvöld. Austurríki var 17-13 yfir í hálfleik en gestirnir voru mikið betri allan leikinn. 5.4.2014 10:31 Naut þess að fylgjast með litla bróður Jakob Örn Sigurðsson er rosalega ánægður og stoltur af litla bróður sínum Matthíasi Orra sem stóð sig frábærlega í Dominos-deildinni í vetur. 5.4.2014 10:00 Við ætlum að vinna þennan leik Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir Ísrael ytra í undankeppni HM 2015 í dag. 5.4.2014 09:00 Fjarvera Ronaldos kom ekki að sök Real Madrid vann öruggan 4-0 sigur á Real Sociedad í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. 5.4.2014 08:28 Atletico heldur toppsætinu á Spáni Raul Garcia tryggði Atletico Madrid 1-0 sigur á Villarreal í fyrsta leik dagsins í spænsku úrvalsdeildinni. 5.4.2014 08:27 Messi með tvö í sigri Barcelona minnkaði forystu Atletico Madrid á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar með 3-1 sigur á botnliði Real Betis á Nývangi í dag. 5.4.2014 08:26 Chelsea skaust á toppinn Chelsea fær að sitja á toppi ensku deildarinnar í nótt, að minnsta kosti. 5.4.2014 08:07 Cardiff steinlá á heimavelli Lærisveinar Tony Pulis léku á als oddi þegar Crystal Palace vann sannfærandi sigur á Cardiff City í nýliðaslag í Wales. 5.4.2014 08:05 Mata frábær í öruggum sigri Newcastle reyndist ekki mikil fyrirstað fyrir Manchester United sem vann sinn annan deildarleik í röð með 4-0 sigri á St. James' Park. 5.4.2014 08:03 City stóð við sitt Manchester City er komið upp í annað sæti ensku úrvalsdeildarinnar og er nú bara einu stigi á eftir toppliði Liverpool. 5.4.2014 08:00 Fannst ég verðskulda meiri hreinskilni Jakob Örn Sigurðarson lauk sínu fimmta tímabili með Sundsvall Dragons í vikunni. Mikið hefur gengið á hjá Drekunum en liðið er í miklum fjárhagsvandræðum og segir Jakob það hafa haft sín áhrif. 5.4.2014 08:00 Fulham heldur í vonina | Úrslit dagsins Fulham sótti þrjú mikilvæg stig til Aston Villa í dag en nú er fimm leikjum nýlokið í ensku úrvalsdeildinni. 5.4.2014 07:59 Áhorfandi greip boltann og sýndi miðfingurinn | Myndband Matt Adams, leikmaður St. Louis Cardinals, lenti í neyðarlegu atviki í leik á móti Cincinatti Reds í MLB-deildinni í hafnabolta en sá hlær best sem síðast hlær. 4.4.2014 23:30 Stóri Sam: Þetta er bara kjaftæði Sam Allardyce er sár og svekktur yfir umræðunni um liðið sitt sem fær ekkert hrós þrátt fyrir að hafa unnið sex leiki af síðustu níu. 4.4.2014 22:45 Newcastle fær frí frá Rooney | Tæpur fyrir Bayern-leikinn Framherjinn meiddur í tánni og ferðast ekki með Manchester United til Newcastle á morgun er liðin mætast í úrvalsdeildinni. 4.4.2014 22:00 Sjá næstu 50 fréttir
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Haukar 31-20 | Valur tók forystuna Valur er komið með yfirhöndina í einvíginu gegn Haukum í 8-liða úrslitum Olísdeildar kvenna. Valur vann fyrsta leik liðanna í kvöld. 6.4.2014 00:01
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - FH 25-18 | ÍBV vann eftir slæma byrjun ÍBV er komið í 1-0 í rimmu sinni gegn FH í 8-liða úrslitum Olísdeildar kvenna. 6.4.2014 00:01
Liverpool aftur á toppinn Liverpool lagði West Ham 2-1 á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í dag. Steven Gerrard skaut Liverpool á toppinn á ný með tveimur vítaspyrnum. 6.4.2014 00:01
Sjötti sigur Everton í röð Everton er nú aðeins stigi á eftir Arsenal í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar. 6.4.2014 00:01
The Sun bað Schweinsteiger afsökunar Enska götublaðið The Sun hefur beðið Bastian Schweinsteiger afsökunar á fyrirsögn sem birtist á vefsíðu þess fyrr í vikunni. 5.4.2014 23:15
Tanja bætist í hóp umboðsmanna fyrst kvenna Tanja Tómasdóttir hlaut í vikunni réttindi sem umboðsmaður knattspyrnumanna fyrst íslenskra kvenna. 5.4.2014 22:15
Guðlaugur Victor kom inn á í jafntefli NEC Nijmegen gerði 1-1 jafntefli gegn Cambuur á heimavelli í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Guðlaugur Victor Pálsson lék síðustu ellefu mínútur leiksins. 5.4.2014 20:58
Bein útsending: AK Extreme 2014 Hápunktur AK Extreme hátíðarinnar fer fram í kvöld. Um er að ræða Big Jump keppni - sem verður í beinni útsendingu hér á Vísi. 5.4.2014 20:51
Van Persie væntanlegur í lok mánaðarins Robin van Persie hefur dvalist í Hollandi að undanförnu þar sem hann hefur fengið aðhlynningu vegna meiðsla sinna. 5.4.2014 20:30
Dagný tryggði Íslandi mikilvægan sigur Ísland vann Ísrael í undankeppni HM 2015. Dagný Brynjarsdóttir skoraði eina mark leiksins eftir klukkutíma leik. 5.4.2014 19:42
Enn bætir Alfreð við metið Alfreð Finnbogason var á skotskónum þegar Heerenveen vann sannfærandi sigur á PSV, 3-0, í hollensku úrvalsdeildinni í dag. 5.4.2014 18:35
Dortmund lenti undir en vann Dortmund er komið með þriggja stiga forystu á erkifjendur sína í Schalke í öðru sæti þýsku úrvalsdeildarinnar. 5.4.2014 18:28
Emil vann í slagnum um Verona Emil Hallfrðesson var í byrjunarliði Hellas Verona sem vann granna sína í Chievo, 1-0, í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. 5.4.2014 17:53
Ekki snerta La Masia Stuðningsmenn Barcelona breiddu út risastóran borða fyrir leik liðsins gegn Real Betis í spænsku úrvalsdeildinni í dag. 5.4.2014 17:30
Midtjylland tapaði toppslagnum Álaborg er komið á topp dönsku úrvalsdeildarinnar eftir 3-2 sigur á Midtjylland á útivelli í dag. 5.4.2014 17:00
Leicester upp í úrvalsdeildina Leicester tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni þrátt fyrir að hafa ekki spilað í B-deildinni í dag. 5.4.2014 16:40
Dramatískur sigur Kára og félaga Rotherham skoraði tvívegis á lokamínútunum og tryggði sér 4-3 sigur á Gillingham í ensku C-deildinni í dag. 5.4.2014 16:29
Nico Rosberg á ráspól Nico Rosberg á Mercedes náði ráspól og liðsfélagi hans, Lewis Hamilton varð annar. Daniel Ricciardo varð þriðji. Valtteri Bottas varð fjórði. Bottas mun þó ræsa þriðji í keppninni í Bahrain á morgun. 5.4.2014 16:27
Tap hjá Birni Bergmanni Molde mátti sætta sig við 2-1 tap gegn Odd í fyrsta leik helgarinnar í norsku úrvalsdeildinni. 5.4.2014 15:46
Fyrsta tap Bayern í rúma sautján mánuði Bayern München tapaði í dag sínum fyrsta leik á tímabilinu í þýsku úrvalsdeildinni er liðið mætti Augsburg. 5.4.2014 15:41
Einar Kristinn vann líka svigið Einar Kristinn Kristgeirsson er Íslandsmeistari í svigi karla en hann vann greinina í dag með nokkrum yfirburðum á Skíðalandsmótinu á Akureyri. 5.4.2014 15:32
Sævar kominn með fjögur gull Svæar Birgisson vann í morgun gull í 10 km skíðagöngu með frjálsri aðferð á Skíðalandsmótinu sem fer nú fram á Akureyri. 5.4.2014 15:24
Pochettino: Rangstöðumarkið drap leikinn Mauricio Pochettino, stjóri Southampton, var ekki ánægður með dómaratríóið á leik liðsins gegn Manchester City í dag. 5.4.2014 14:11
Vænar bleikjur í Varmá Varmá hefur alltaf verið sterk á vorin í sjóbirtingnum en síðustu ár hafa margar vænar bleikjur komið á færi veiðimanna. 5.4.2014 14:08
Lowing tryggði Víkingum sigur Víkingur vann nauman sigur á Haukum, 2-1, í Lengjubikarnum í dag. Varnarmaðurinn Alan Lowing var hetja Víkinga. 5.4.2014 13:50
Garcia í forystu á Shell Houston Open Lexi Thompson og Se Ri Pak leiða á Kraft Nabisco meistaramótinu. 5.4.2014 12:29
Rodriguez meiddist illa á hné | Myndband Myndband af meiðslum Jay Rodriguez er ekki fyrir viðkvæma. 5.4.2014 12:16
Aníta hafnaði boði á Demantamót Anítu Hinriksdóttur var boðið að keppa á hinu fræga Bislett-móti í Ósló en ákvað að afþakka. Mótið er hluti af Demantamótaröð Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins. 5.4.2014 12:15
Hyypia rekinn frá Leverkusen Finninn Sami Hyypia stýrði í gær sínum síðasta leik hjá Bayer Leverkusen í gær er liðið tapaði fyrir Hamburg, 2-1. 5.4.2014 11:45
NBA í nótt: Houston í úrslitakeppnina en Durant jafnaði Jordan | Myndbönd Alls fóru fjórtán leikir fram í NBA-deildinni í nótt og því nóg um að vera. 5.4.2014 11:02
Umfjöllun: Ísland - Austurríki 27-36 | Stórt tap í Ólafsvík Ísland steinlá í seinni vináttulandsleiknum gegn Austurríki á tveimur dögum 36-27 í Ólafsvík í kvöld. Austurríki var 17-13 yfir í hálfleik en gestirnir voru mikið betri allan leikinn. 5.4.2014 10:31
Naut þess að fylgjast með litla bróður Jakob Örn Sigurðsson er rosalega ánægður og stoltur af litla bróður sínum Matthíasi Orra sem stóð sig frábærlega í Dominos-deildinni í vetur. 5.4.2014 10:00
Við ætlum að vinna þennan leik Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir Ísrael ytra í undankeppni HM 2015 í dag. 5.4.2014 09:00
Fjarvera Ronaldos kom ekki að sök Real Madrid vann öruggan 4-0 sigur á Real Sociedad í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. 5.4.2014 08:28
Atletico heldur toppsætinu á Spáni Raul Garcia tryggði Atletico Madrid 1-0 sigur á Villarreal í fyrsta leik dagsins í spænsku úrvalsdeildinni. 5.4.2014 08:27
Messi með tvö í sigri Barcelona minnkaði forystu Atletico Madrid á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar með 3-1 sigur á botnliði Real Betis á Nývangi í dag. 5.4.2014 08:26
Chelsea skaust á toppinn Chelsea fær að sitja á toppi ensku deildarinnar í nótt, að minnsta kosti. 5.4.2014 08:07
Cardiff steinlá á heimavelli Lærisveinar Tony Pulis léku á als oddi þegar Crystal Palace vann sannfærandi sigur á Cardiff City í nýliðaslag í Wales. 5.4.2014 08:05
Mata frábær í öruggum sigri Newcastle reyndist ekki mikil fyrirstað fyrir Manchester United sem vann sinn annan deildarleik í röð með 4-0 sigri á St. James' Park. 5.4.2014 08:03
City stóð við sitt Manchester City er komið upp í annað sæti ensku úrvalsdeildarinnar og er nú bara einu stigi á eftir toppliði Liverpool. 5.4.2014 08:00
Fannst ég verðskulda meiri hreinskilni Jakob Örn Sigurðarson lauk sínu fimmta tímabili með Sundsvall Dragons í vikunni. Mikið hefur gengið á hjá Drekunum en liðið er í miklum fjárhagsvandræðum og segir Jakob það hafa haft sín áhrif. 5.4.2014 08:00
Fulham heldur í vonina | Úrslit dagsins Fulham sótti þrjú mikilvæg stig til Aston Villa í dag en nú er fimm leikjum nýlokið í ensku úrvalsdeildinni. 5.4.2014 07:59
Áhorfandi greip boltann og sýndi miðfingurinn | Myndband Matt Adams, leikmaður St. Louis Cardinals, lenti í neyðarlegu atviki í leik á móti Cincinatti Reds í MLB-deildinni í hafnabolta en sá hlær best sem síðast hlær. 4.4.2014 23:30
Stóri Sam: Þetta er bara kjaftæði Sam Allardyce er sár og svekktur yfir umræðunni um liðið sitt sem fær ekkert hrós þrátt fyrir að hafa unnið sex leiki af síðustu níu. 4.4.2014 22:45
Newcastle fær frí frá Rooney | Tæpur fyrir Bayern-leikinn Framherjinn meiddur í tánni og ferðast ekki með Manchester United til Newcastle á morgun er liðin mætast í úrvalsdeildinni. 4.4.2014 22:00
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti