Fleiri fréttir Fimm Íslendingar komu við sögu í jafntefli gegn meisturunum Viking Stavanger gerði markalaust jafntefli við Noregsmeistara Strömsgodset í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 4.4.2014 19:12 Frábær sigur Sölva og félaga í Moskvu Sölvi Geir Ottesen og félagar í rússneska liðinu Ural unnu óvæntan útisigur gegn Spartak Moskvu á útivelli í dag. 4.4.2014 18:21 Snýr aftur í landsliðið eftir þriggja ára fjarveru Leikstjórnandinn Michael Kraus mun spila með þýska landsliðinu í mikilvægum leikjum gegn Póllandi í undankeppni HM 2015. 4.4.2014 18:00 Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Austurríki 37-34 | Vinstri vængurinn sá um málið Ísland vann Austurríki 37-34 í vináttulandsleik í handbolta í Schenker höllinni að Ásvöllum í kvöld. 4.4.2014 17:01 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Njarðvík 73-81 | Grænir með 1-0 forustu 1-0 fyrir Njarðvík eftir góða frammistöðu í Grindavík. 4.4.2014 16:59 Moyes: Styttist í að Fellaini skori mark David Moyes, knattspyrnustjóra Manchester United, finnst Belginn Marouane Fellaini allur að vera koma til og að spila mun betur þessa dagana. 4.4.2014 16:45 U20 tapaði fyrir Grikklandi Íslenska U20 ára landsliðið í handbolta tapaði fyrir Grikklandi með einu marki í dramatískum leik í undankeppni EM í dag. 4.4.2014 16:13 Einar Kristinn og Helga María unnu stórsvigið Ólympíufararnir Einar Kristinn Kristgeirsson og Helga María Vilhjálmsdóttir voru sigursæl á Skíðamóti Íslands í dag. 4.4.2014 15:40 Torres á framtíð hjá Chelsea Jose Mourinho, stjóri Chelsea, tók fyrir þær sögusagnir um að Fernando Torres væri á leið frá félaginu. 4.4.2014 15:15 Gunnar að gera nýjan samning við UFC Gunnar Nelson og hans menn eiga í viðræðum við UFC um nýjan fjögurra bardaga samning. 4.4.2014 14:17 Ferguson gerist kennari í Harvard Breska blaðið The Telegraph greinir frá því í dag að Sir Alex Ferguson, fyrrum stjóri Manchester United, hafi þegið kennarastöðu við Harvard-háskóla í Bandaríkjunum. 4.4.2014 13:53 Þetta eru leikmennirnir sem komu Barcelona í klandur Barcelona var nýverið meinað að kaupa nýja leikmenn í rúmt ár eftir að hafa brotið reglur um félagaskipti ungmenna. 4.4.2014 13:00 Agüero nær mögulega að spila gegn Liverpool Sergio Agüero er enn frá vegna meiðsla en það styttist í endurkomu hans. 4.4.2014 12:50 Halldór og Eiríkur verða í beinni á Vísi á AK Extreme Hápunktur snjóbretta- og tónlistarhátíðarinnar AK Extreme verður í beinni útsendingu á Vísi annað kvöld. 4.4.2014 12:15 Fermingarbörn nota stera á Íslandi Skúli Skúlason, formaður lyfjaráðs ÍSÍ, segir að steranotkun ungmenna sé vandamál í íslensku samfélagi. 4.4.2014 11:30 Sunderland notaði ólöglegan leikmann Enska knattspyrnusambandið sektaði Sunderland fyrir að nota ólöglegan leikmann í fjórum leikjum fyrr á tímabilinu. 4.4.2014 10:45 Schumacher að komast til meðvitundar? Umboðsmaður Michael Schumacher segir að ökuþórinn sé nú farinn að sýna merki þess að hann sé að komast aftur til meðvitundar. 4.4.2014 10:16 Þetta er ósanngjörn refsing Foresti Barcelona er ekki ánægður með ákvörðun FIFA um að banna félaginu að kaupa leikmenn næsta árið. 4.4.2014 10:00 Feng leiðir á Kraft Nabisco eftir fyrsta hring 15 ára kylfingur stal senunni og er í toppbaráttunni. 4.4.2014 09:47 Ramsey snýr aftur í lið Arsenal Aaron Ramsey verður í leikmannahópi Arsenal fyrir leikinn gegn Everton á sunnudag en hann hefur ekkert spilað síðan um jólin. 4.4.2014 09:39 Benteke missir líka af upphafi næsta tímabils Aston Villa staðfesti síðdegis í gær að Christian Benteke hafi slitið hásin á æfingu og verður frá næsta hálfa árið. 4.4.2014 09:15 NBA í nótt: Oklahoma City stöðvaði Spurs San Antonio Spurs tókst ekki að ná 20 sigurleikjum í röð í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 4.4.2014 09:00 Gott skor á fyrsta hring í Texas Phil Mickelson keyrði sig í gang eftir erfiðleika í síðustu viku. 4.4.2014 08:52 Tekur fram skóna með byssukúlubrot í höfðinu | Myndband Salvador Cabanas hefur samið við neðrideildarlið í Brasilíu en hann hlaut lífshættulega áverka þegar hann var skotinn í höfuðið fyrir fjórum árum síðan. 4.4.2014 08:00 Austurríkismenn riðu út með Einari Bollasyni Patrekur Jóhannesson er með þétta dagskrá fyrir sína leikmenn í austurríska landsliðinu í handbolta. 4.4.2014 07:00 Enginn bjór, hamborgari eða pitsa hjá Alexander Alexander Petersson snýr aftur í íslenska landsliðið í dag eftir að hafa misst af EM í upphafi árs. Hann sér loksins fyrir endann á löngu bataferli vegna þrálátra axlarmeiðsla. 4.4.2014 06:00 Járndómarinn Bavetta kominn með 2633 leiki í röð Dick Bavetta er einn þekktasti körfuboltadómari heims en þessi 74 ára nagli hefur ekki misst af leik í 39 ár. 3.4.2014 23:30 FH vann Fjölni eftir að lenda 2-0 undir FH-ingar komu öflugir til baka í seinni hálfleik gegn Fjölni eftir að lenda tveimur mörkum undir í fyrri hálfleik í Lengjubikarnum. 3.4.2014 22:43 Sandra María sleit krossband og Katrín er með tvöfalt beinmar Þór/KA varð fyrir tvöföldu áfalli í dag þegar í ljós kom að tvær af bestu leikmönnum liðsins eru alvarlega meiddar. 3.4.2014 22:18 Góð opnun í Steinsmýrarvötnum Eitt af þeim svæðum sem margir veiðimenn hafa beðið spenntir eftir fréttum af aflabrögðum eru Steinsmýrarvötn en þetta svæði hefur verið feykilega vinsælt síðustu ár. 3.4.2014 21:59 Gerrard: Draumar rætast bara ef maður vinnur vinnuna sína Fyrirliði Liverpool dreymir auðvitað um fyrsta Englandsmeistaratitil sinn en liðið er svakalega nálægt þeim fyrsta í heil 24 ár. 3.4.2014 21:30 Fylkir og Leiknir skildu jöfn í Lengjubikarnum Reykjavíkurliðin Fylkir og Leiknir skildu jöfn, 1-1, í Lengjubikarnum í fótbolta í Egilshöll í kvöld. 3.4.2014 21:19 Vel heppnaðar tilraunaveiðar í Víðidalsá Vorveiði hefur hingað til ekki verið stunduð í Víðidalsá sem er eiginlega furðulegt í ljósi þess að í ánna gengur nokkuð af sjóbirting. 3.4.2014 20:43 Ólympíufarinn vann sprettgönguna á Skíðamóti Íslands 2014 Fyrstu keppnisgrein Skíðamóts Íslands 2014 er lokið en þar hafði Sævar Birgisson sigur í sprettgöngu karla og Veronika Lagun vann í kvennaflokki. 3.4.2014 20:10 Sautján manna hópur á EM í Búlgaríu Evrópumótið í áhaldafimleikum fer fram í Búlgaríu í næsta mánuði og mun Ísland senda sautján þátttakendur til leiks. 3.4.2014 20:00 Verður Stones í HM-hópi Hodgson? Enski vefmiðillinn Goal.com hefur heimildir fyrir því að hinn nítján ára John Stones verði valinn í 30 manna HM-hóp enska landsliðsins. 3.4.2014 19:15 Forsætisráðherra Breta segir landsliðstreyjuna of dýra David Cameron segir að íþróttavöruframleiðandinn Nike nýti sér þann mikla þrýsting sem börn setji á foreldra sína til að eignast nýjustu landsliðstreyju Englands. 3.4.2014 18:00 Pearce snýr aftur til Forest Einn dáðasti sonur Nottingham Forest, Stuart Pearce, hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri félagsins. 3.4.2014 17:30 Breyttar aðstæður Evra hjá United Umboðsmaður Frakkans Patrice Evra hefur gefið til kynna að hann kunni að yfirgefa herbúðir liðsins eftir tímabilið. 3.4.2014 16:45 Benteke sagður missa af HM Christain Benteke, leikmaður Aston Villa, verður ekki með landsliði Belgíu á HM í sumar vegna alvarlegra meiðsla. 3.4.2014 16:22 Red Bull varar Renault við Red Bull liðið hefur varað Renault við að liðið gæti leitað annað eftir vélum á næsta ári. Red Bull vill sjá greinanlegar framfarir fyrir lok júní. Annars gæti liðið farið að huga að samstarfi við annan vélaframleiðanda. 3.4.2014 16:00 Barton segir Rooney ekki í heimsklassa Joey Barton segir að Wayne Rooney sé besti leikmaður Englands í dag en getur ekki talist vera í heimsklassa. 3.4.2014 15:15 Bayern setur bresk blöð í straff Bayern München hefur neitað blaðamönnum frá The Sun og Daily Mirror um aðgang að síðari leik liðsins gegn Manchester United í Meistaradeild Evrópu. 3.4.2014 14:30 Klopp: Ekkert mál að svara heimskulega Jürgen Klopp var ekki í góðu skapi eftir 3-0 tap sinna manna í Dortmund fyrir Real Madrid í gær. 3.4.2014 13:45 Fullyrt að Halilovic fari til Barcelona Lögfræðingurinn Jean Louis Dupont segir að Alen Halilovic eigi að geta gengið til liðs við Barcelona í sumar þrátt fyrir félagskiptabann FIFA. 3.4.2014 13:00 Sjá næstu 50 fréttir
Fimm Íslendingar komu við sögu í jafntefli gegn meisturunum Viking Stavanger gerði markalaust jafntefli við Noregsmeistara Strömsgodset í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 4.4.2014 19:12
Frábær sigur Sölva og félaga í Moskvu Sölvi Geir Ottesen og félagar í rússneska liðinu Ural unnu óvæntan útisigur gegn Spartak Moskvu á útivelli í dag. 4.4.2014 18:21
Snýr aftur í landsliðið eftir þriggja ára fjarveru Leikstjórnandinn Michael Kraus mun spila með þýska landsliðinu í mikilvægum leikjum gegn Póllandi í undankeppni HM 2015. 4.4.2014 18:00
Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Austurríki 37-34 | Vinstri vængurinn sá um málið Ísland vann Austurríki 37-34 í vináttulandsleik í handbolta í Schenker höllinni að Ásvöllum í kvöld. 4.4.2014 17:01
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Njarðvík 73-81 | Grænir með 1-0 forustu 1-0 fyrir Njarðvík eftir góða frammistöðu í Grindavík. 4.4.2014 16:59
Moyes: Styttist í að Fellaini skori mark David Moyes, knattspyrnustjóra Manchester United, finnst Belginn Marouane Fellaini allur að vera koma til og að spila mun betur þessa dagana. 4.4.2014 16:45
U20 tapaði fyrir Grikklandi Íslenska U20 ára landsliðið í handbolta tapaði fyrir Grikklandi með einu marki í dramatískum leik í undankeppni EM í dag. 4.4.2014 16:13
Einar Kristinn og Helga María unnu stórsvigið Ólympíufararnir Einar Kristinn Kristgeirsson og Helga María Vilhjálmsdóttir voru sigursæl á Skíðamóti Íslands í dag. 4.4.2014 15:40
Torres á framtíð hjá Chelsea Jose Mourinho, stjóri Chelsea, tók fyrir þær sögusagnir um að Fernando Torres væri á leið frá félaginu. 4.4.2014 15:15
Gunnar að gera nýjan samning við UFC Gunnar Nelson og hans menn eiga í viðræðum við UFC um nýjan fjögurra bardaga samning. 4.4.2014 14:17
Ferguson gerist kennari í Harvard Breska blaðið The Telegraph greinir frá því í dag að Sir Alex Ferguson, fyrrum stjóri Manchester United, hafi þegið kennarastöðu við Harvard-háskóla í Bandaríkjunum. 4.4.2014 13:53
Þetta eru leikmennirnir sem komu Barcelona í klandur Barcelona var nýverið meinað að kaupa nýja leikmenn í rúmt ár eftir að hafa brotið reglur um félagaskipti ungmenna. 4.4.2014 13:00
Agüero nær mögulega að spila gegn Liverpool Sergio Agüero er enn frá vegna meiðsla en það styttist í endurkomu hans. 4.4.2014 12:50
Halldór og Eiríkur verða í beinni á Vísi á AK Extreme Hápunktur snjóbretta- og tónlistarhátíðarinnar AK Extreme verður í beinni útsendingu á Vísi annað kvöld. 4.4.2014 12:15
Fermingarbörn nota stera á Íslandi Skúli Skúlason, formaður lyfjaráðs ÍSÍ, segir að steranotkun ungmenna sé vandamál í íslensku samfélagi. 4.4.2014 11:30
Sunderland notaði ólöglegan leikmann Enska knattspyrnusambandið sektaði Sunderland fyrir að nota ólöglegan leikmann í fjórum leikjum fyrr á tímabilinu. 4.4.2014 10:45
Schumacher að komast til meðvitundar? Umboðsmaður Michael Schumacher segir að ökuþórinn sé nú farinn að sýna merki þess að hann sé að komast aftur til meðvitundar. 4.4.2014 10:16
Þetta er ósanngjörn refsing Foresti Barcelona er ekki ánægður með ákvörðun FIFA um að banna félaginu að kaupa leikmenn næsta árið. 4.4.2014 10:00
Feng leiðir á Kraft Nabisco eftir fyrsta hring 15 ára kylfingur stal senunni og er í toppbaráttunni. 4.4.2014 09:47
Ramsey snýr aftur í lið Arsenal Aaron Ramsey verður í leikmannahópi Arsenal fyrir leikinn gegn Everton á sunnudag en hann hefur ekkert spilað síðan um jólin. 4.4.2014 09:39
Benteke missir líka af upphafi næsta tímabils Aston Villa staðfesti síðdegis í gær að Christian Benteke hafi slitið hásin á æfingu og verður frá næsta hálfa árið. 4.4.2014 09:15
NBA í nótt: Oklahoma City stöðvaði Spurs San Antonio Spurs tókst ekki að ná 20 sigurleikjum í röð í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 4.4.2014 09:00
Gott skor á fyrsta hring í Texas Phil Mickelson keyrði sig í gang eftir erfiðleika í síðustu viku. 4.4.2014 08:52
Tekur fram skóna með byssukúlubrot í höfðinu | Myndband Salvador Cabanas hefur samið við neðrideildarlið í Brasilíu en hann hlaut lífshættulega áverka þegar hann var skotinn í höfuðið fyrir fjórum árum síðan. 4.4.2014 08:00
Austurríkismenn riðu út með Einari Bollasyni Patrekur Jóhannesson er með þétta dagskrá fyrir sína leikmenn í austurríska landsliðinu í handbolta. 4.4.2014 07:00
Enginn bjór, hamborgari eða pitsa hjá Alexander Alexander Petersson snýr aftur í íslenska landsliðið í dag eftir að hafa misst af EM í upphafi árs. Hann sér loksins fyrir endann á löngu bataferli vegna þrálátra axlarmeiðsla. 4.4.2014 06:00
Járndómarinn Bavetta kominn með 2633 leiki í röð Dick Bavetta er einn þekktasti körfuboltadómari heims en þessi 74 ára nagli hefur ekki misst af leik í 39 ár. 3.4.2014 23:30
FH vann Fjölni eftir að lenda 2-0 undir FH-ingar komu öflugir til baka í seinni hálfleik gegn Fjölni eftir að lenda tveimur mörkum undir í fyrri hálfleik í Lengjubikarnum. 3.4.2014 22:43
Sandra María sleit krossband og Katrín er með tvöfalt beinmar Þór/KA varð fyrir tvöföldu áfalli í dag þegar í ljós kom að tvær af bestu leikmönnum liðsins eru alvarlega meiddar. 3.4.2014 22:18
Góð opnun í Steinsmýrarvötnum Eitt af þeim svæðum sem margir veiðimenn hafa beðið spenntir eftir fréttum af aflabrögðum eru Steinsmýrarvötn en þetta svæði hefur verið feykilega vinsælt síðustu ár. 3.4.2014 21:59
Gerrard: Draumar rætast bara ef maður vinnur vinnuna sína Fyrirliði Liverpool dreymir auðvitað um fyrsta Englandsmeistaratitil sinn en liðið er svakalega nálægt þeim fyrsta í heil 24 ár. 3.4.2014 21:30
Fylkir og Leiknir skildu jöfn í Lengjubikarnum Reykjavíkurliðin Fylkir og Leiknir skildu jöfn, 1-1, í Lengjubikarnum í fótbolta í Egilshöll í kvöld. 3.4.2014 21:19
Vel heppnaðar tilraunaveiðar í Víðidalsá Vorveiði hefur hingað til ekki verið stunduð í Víðidalsá sem er eiginlega furðulegt í ljósi þess að í ánna gengur nokkuð af sjóbirting. 3.4.2014 20:43
Ólympíufarinn vann sprettgönguna á Skíðamóti Íslands 2014 Fyrstu keppnisgrein Skíðamóts Íslands 2014 er lokið en þar hafði Sævar Birgisson sigur í sprettgöngu karla og Veronika Lagun vann í kvennaflokki. 3.4.2014 20:10
Sautján manna hópur á EM í Búlgaríu Evrópumótið í áhaldafimleikum fer fram í Búlgaríu í næsta mánuði og mun Ísland senda sautján þátttakendur til leiks. 3.4.2014 20:00
Verður Stones í HM-hópi Hodgson? Enski vefmiðillinn Goal.com hefur heimildir fyrir því að hinn nítján ára John Stones verði valinn í 30 manna HM-hóp enska landsliðsins. 3.4.2014 19:15
Forsætisráðherra Breta segir landsliðstreyjuna of dýra David Cameron segir að íþróttavöruframleiðandinn Nike nýti sér þann mikla þrýsting sem börn setji á foreldra sína til að eignast nýjustu landsliðstreyju Englands. 3.4.2014 18:00
Pearce snýr aftur til Forest Einn dáðasti sonur Nottingham Forest, Stuart Pearce, hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri félagsins. 3.4.2014 17:30
Breyttar aðstæður Evra hjá United Umboðsmaður Frakkans Patrice Evra hefur gefið til kynna að hann kunni að yfirgefa herbúðir liðsins eftir tímabilið. 3.4.2014 16:45
Benteke sagður missa af HM Christain Benteke, leikmaður Aston Villa, verður ekki með landsliði Belgíu á HM í sumar vegna alvarlegra meiðsla. 3.4.2014 16:22
Red Bull varar Renault við Red Bull liðið hefur varað Renault við að liðið gæti leitað annað eftir vélum á næsta ári. Red Bull vill sjá greinanlegar framfarir fyrir lok júní. Annars gæti liðið farið að huga að samstarfi við annan vélaframleiðanda. 3.4.2014 16:00
Barton segir Rooney ekki í heimsklassa Joey Barton segir að Wayne Rooney sé besti leikmaður Englands í dag en getur ekki talist vera í heimsklassa. 3.4.2014 15:15
Bayern setur bresk blöð í straff Bayern München hefur neitað blaðamönnum frá The Sun og Daily Mirror um aðgang að síðari leik liðsins gegn Manchester United í Meistaradeild Evrópu. 3.4.2014 14:30
Klopp: Ekkert mál að svara heimskulega Jürgen Klopp var ekki í góðu skapi eftir 3-0 tap sinna manna í Dortmund fyrir Real Madrid í gær. 3.4.2014 13:45
Fullyrt að Halilovic fari til Barcelona Lögfræðingurinn Jean Louis Dupont segir að Alen Halilovic eigi að geta gengið til liðs við Barcelona í sumar þrátt fyrir félagskiptabann FIFA. 3.4.2014 13:00
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti