Fleiri fréttir

Stuðningsmenn fögnuðu er Schaub meiddist

Raunir Matt Schaub, leikstjórnanda Houston Texans í NFL-deildinni, halda áfram. Það er búið að kveikja í treyjunni hans og reiður stuðningsmaður Texans kom heim til hans og hótaði honum öllu illu.

Mitt versta ár

Fyrir um ári síðan var Rory McIlroy heitasti kylfingur heims. Lék einstakt golf, gerði risasamning við Nike og átti að vera óstöðvandi. Þá fór allt að ganga á afturfótunum.

Þór/KA úr leik í Meistaradeildinni

Þór/KA er úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir tap, 4-1, gegn Zorkiy í Rússlandi í dag. Þór/KA tapaði rimmunni samanlagt, 6-2.

"Þvílík og önnur eins veisla“

Lýsing Gumma Ben á leik Noregs og Íslands á Bylgjunni frá Ullevaal-leikvanginum vakti mikla athygli á samskiptamiðlunum í gærkvöld.

KR sækir Njarðvík heim í bikarnum

Í dag var dregið í 32-liða úrslit í bikarkeppni KKÍ, Powerade-bikarnum. Þrjár rimmur liða úr úrvalsdeild verða í þessari umferð.

Özil haltraði af velli

Þýski landsliðsmaðurinn Mesut Özil fagnaði 25 ára afmæli sínu í gær með því að skora í 5-3 sigri Þjóðverja á Svíum. Dagurinn endaði þó ekki nógu vel fyrir Özil.

Suarez sakaður um leikaraskap

Luis Suarez var einu sinni sem oftar í sviðsljósinu í gær er hann lék með landsliði Úrúgvæ gegn Argentínu.

Grikkir vilja veiða Ísland í drættinum

Ísland kom allra liða mest á óvart í undankeppi HM í Evrópu og ljóst að Ísland er það lið sem hinar þjóðirnar vilja mæta í umspili um laust sæti á HM.

Búið að aflétta banni Leonardo

Þrettán mánaða banni fyrrum íþróttastjóra franska liðsins PSG, Leonardo, hefur verið aflétt að því er lögmaður hans segir.

Nettavisen jarðar norska knattspyrnu

Norðmenn eru vægt til orða tekið svekktir með framgöngu síns liðs í undankeppni HM en Noregur varð að sætta sig við fjórða sætið í riðli Íslands.

Rooney: Við stóðumst pressuna

Það var þungu fargi létt af enska landsliðinu í gær. Liðið vann þá 2-0 sigur á Pólverjum og tryggði sér um leið sæti á HM í Brasilíu næsta sumar.

Ísland mun ekki spila við Svía

Það verður ekki formlega ljóst fyrr en á morgun hvernig styrkleikaröðunin verður í drættinum fyrir HM-umspilið. Þá verður nýr styrkleikalisti FIFA gefinn út. Engu að síður virðist vera ljóst hvernig landslagið lítur út.

Aron þjóðhetja í Mexíkó | Myndband

Íslendingurinn Aron Jóhannsson skoraði sitt fyrsta mark fyrir bandaríska landsliðið í nótt er Bandaríkin lögðu Panama, 3-2, í undankeppni HM.

Lars: Getum unnið alla

„Ég get ekki komið gleði minni í orð. Leikmenn og starfsfólk hafa lagt svo hart að sér. Þetta ár hefur verið frábært enda strákarnir bætt leik sinn stöðugt,“ sagði þjálfarinn Lars Lagerbäck.

Eiður Smári: Þetta er frábært afrek

„Þetta er kannski enn skemmtilegra eftir að hafa verið í landsliðinu allan þennan tíma, sautján til átján ár. Auðvitað er þetta mikið afrek og við höfum stigið stórt skref í sögu íslenskrar knattspyrnu.“

Við getum átt frábæra leiki og lélega leiki líka

Íslenska landsliðið í knattspyrnu náði sögulegu afreki í Ósló í gær. Þjálfarinn segir afrekið glæsilegt en að ballið sé ekki búið. Tveir leikir standa á milli þess að Ísland verði fámennasta lokaúrslitaþjóð í sögu HM.

Íslenskir sigursöngvar á Ullevaal í kvöld - myndir

Íslenska karlalandsliðið fagnaði vel á Ullevaal-leikvanginum í kvöld þegar liðið hafði tryggt sér annað sætið í riðlinum og þátttökurétt í umspilsleikjum um laus sæti á HM í Brasilíu.

Hvorum megin enda Frakkar og Svíar? - hugsanlegir mótherjar Íslands

Íslenska karlalandsliðið í fótbolta komst í kvöld í umspil um sæti á HM í Brasilíu 2014 með því að ná öðru sæti í E-riðlinum. Grikkland, Portúgal, Úkraína, Frakkland, Svíþjóð, Rúmenía og Króatía komust líka áfram með sama hætti og Íslendingar en Danir sátu eftir.

Gylfi ætlar að stríða Christian Eriksen

Gylfi Þór Sigurðsson var ánægður eftir jafnteflið á móti Noregi á Ullevaal-leikvangninum í Ósló í kvöld en 1-1 jafntefli dugði íslenska liðinu til að taka annað sæti riðilsins og tryggja sér sæti í umspilinu.

Kolbeinn: Ég er stoltur af vera hluti af þessu liði

Kolbeinn Sigþórsson skoraði mark Íslands í 1-1 jafntefli á móti Norðmönnum á Ullevaal-leikvanginum í kvöld en jafnteflið tryggði íslenska liðinu annað sætið í riðlinum og farseðilinn í umspilið um laus sæti á HM í Brasilíu 2014. Kolbeinn var kátur í viðtali Hans Steinar Bjarnason á RÚV eftir leikinn.

Gummi Ben trylltist þegar Ísland skoraði

Guðmundur Benediktsson, sem lýsir leiknum milli Íslands og Noregs á beinni í Vísi, trylltist þegar Kolbeinn Sigþórsson skoraði mark fyrir Ísland og kom þannig Íslandi yfir, strax í upphafi leiks.

Rússar á HM en Portúgal í umspil

Fimm leikjum var að ljúka í undankeppni HM en þar ber helst að nefna frábæran jafntefli Rússa gegn Aserbaídsjan, 1-1, á útivelli og tryggði liðið sér því sæti á HM í Brasilíu á næsta ári.

Rooney og Gerrard komu Englendingum á HM í Brasilíu

Englendingar unnu 2-0 sigur á Pólverjum á Wembley í kvöld en þeir tryggðu sér sigur í H-riðli og sæti á HM í Brasilíu með þessum sigri. Það voru þeir Wayne Rooney og Steven Gerrard sem skoruðu mörk enska liðsins í kvöld.

Lagerbäck með sama byrjunarlið þriðja leikinn í röð

Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu hefur tilkynnt byrjunarliðið sitt fyrir leikinn á móti Noregi sem hefst á Ullevaal-leikvanginum í Ósló klukkan 18.00. Lagerbäck teflir fram sama byrjunarliði og í sigurleikjunum á móti Kýpur og Albaníu.

Sjá næstu 50 fréttir