Fleiri fréttir

88 milljóna gróði hjá Íslendingaliðinu

Norska félagið Sandnes Ulf hélt sæti sínu í norsku úrvalsdeildinni á síðasta ári en með liðinu léku þrír leikmenn sumarið 2012. Nú hefur félagið greint frá því að reksturinn gekk afar vel á síðasta starfsári og félagið skilaði 88 milljónum íslenskra króna í gróða.

David Luiz: Feimnin heldur aftur af Oscari

David Luiz, brasilíski varnarmaðurinn hjá Chelsea, hefur mikla trú á landa sínum Oscari en segir að miðjumaðurinn ungi þurfi að losna við feimnina ætli hann sér að verða einn af þeim bestu í heimi.

Tottenham og Liverpool slást um Eriksen í sumar

Danski landsliðsmiðjumaðurinn Christian Eriksen er á sínu síðasta tímabili með Ajax ef marka má fréttir frá Hollandi en það lítur út fyrir að leikmaðurinn verði seldur til Englands í sumar.

Coloccini farinn heim til Argentínu

Fabricio Coloccini, fyrirliði Newcastle, spilar ekki með liðinu fyrr en í fyrsta lagi í maí ef marka má knattspyrnustjórann Alan Pardew. Coloccini meiddist á baki þegar hann hreinsaði frá markinu með hjólhestaspyrnu í 4-2 sigri á Southampton í febrúar.

Chelsea tapaði í Búkarest

Evrópumeistarar Chelsea máttu þola tap í fyrri viðureign sinni gegn Steaua Búkarest í fyrri viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA.

Markalaust í Rússlandi

Anzhi og Newcastle gerðu markalaust jafntefli í fyrri viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA í kvöld.

Barcelona á Agger-veiðum á ný

Umræðan um Daniel Agger og Barcelona er ekki dauð úr öllum æðum þrátt fyrir að danski miðvörðurinn hafi framlengt samning sinn við Liverpool. Agger var orðaður við spænska stórliðið í sumar og nú eru ensku slúðurblöðin The Sun og Daily Mirror farin að skrifa um málið á ný.

Rio ekki refsað fyrir dómara-klappið

Rio Ferdinand, leikmaður Manchester United, verður ekki refsað af UEFA fyrir hegðun sína eftir tapleik United á móti Real Madrid í Meistaradeildinni á þriðjudagskvöldið. Enski miðvörðurinn var afar pirraður út í dómarann eftir leikinn.

Heinze mælir með að Montpellier ráði Maradona

Gabriel Heinze, fyrrum leikmaður Manchester United og Real Madrid, er á því að það væri góður kostur fyrir franska félagið Montpellier að ráða Diego Maradona í stöðu þjálfara liðsins í sumar.

Messi: Við vitum hvað er að

Lionel Messi tjáði sig um slæmt gengi Barcelona-liðsins í gær en liðið er búið að tapa þremur stórleikjum á stuttum tíma, einum í Meistaradeildinni á móti AC Milan og svo tveimur á nokkrum dögum á móti erkifjendunum í Real Madrid.

Hafdís Pála og Kristófer Íslandsmeistarar

Hafdís Pála Jónasdóttir úr KFR og Kristófer John Unnsteinsson úr ÍR tryggðu sér í gær Íslandsmeistaratitil einstaklinga með forgjöf í keilu. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Keilusambandi Íslands.

Pogba: Ekki leiðinlegt að sjá Man United tapa

Paul Pogba, miðjumaður Juventus og fyrrum leikmaður Manchester United, var ekki ánægður á Old Trafford og þótt það ekki leiðinlegt að sjá félagið detta út úr Meistaradeildinni á þriðjudagskvöldið.

Defoe: Besta Tottenham-lið sem ég hef verið í

Jermain Defoe, framherji Tottenham, er sannfærður um að liðið í dag sé það besta hjá félaginu síðan að hann kom fyrst á White Hart Lane árið 2004. Defoe hefur spilað með Spurs síðan þá fyrir utan eitt tímabil með Portsmouth.

Nýjasti meðlimurinn í heimsklassaklúbbnum?

Gareth Bale hefur spilað frábærlega með Tottenham á síðustu vikum og liðsfélagi hans segir hann vera kominn í úrvalshóp með þeim Ronaldo og Messi. Tíu mörk í síðustu átta leikjum segja sína sögu.

Þarf að bíta í tunguna

Helgi Már Magnússon, spilandi þjálfari KR, segir stundum erfitt að vera báðum megin við línuna. Nýverið voru gerðar breytingar á þjálfarateyminu og leikmanninum Helga gefið meira svigrúm í liði KR-inga.

Algjör óheppni því áreksturinn var ekki harður

Darri Hilmarsson spilar ekki meira með liði Þórs Þorlákshafnar í Domino's-deildinni á þessu tímabili, en einn allra mikilvægasti íslenski leikmaðurinn í deildinni varð fyrir slæmum meiðslum í leik á móti Tindastól á dögunum.

Tottenham mætir Inter í Evrópudeildinni

Sextán liða úrslit Evrópudeildar UEFA hefjast í kvöld. Talsvert af sterkum liðum er eftir í keppninni og þar af þrjú ensk lið. Aðeins Liverpool féll úr leik í 32 liða úrslitunum af ensku liðunum.

Fékk pökkinn í augað | Myndband

Óhugnalegt atvik átti sér stað í íshokkýleik í New York í gær þegar New York Rangers tók á móti Philadelphia Flyers.

Team Tvis öruggt með annað sætið

Þórey Rósa Stefánsdóttir skoraði tvö mörk þegar að Team Tvis Holstebro vann öruggan sigur á Odense, 34-23, í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Annað óvænt tap hjá Emsdetten

Ólafur Bjarki Ragnarsson skoraði sex mörk fyrir Emsdetten sem tapaði afar óvænt fyrir Eintracht Hildesheim í þýsku B-deildinni í handbolta í kvöld, 31-23.

Welker gæti yfirgefið Patriots

Það er mikið líf á leikmannamarkaðnum í NFL-deildinni þessa dagana og eitthvað af stjörnum sem munu hafa vistaskipti. Einn heitasti bitinn á markaðnum er hinn magnaði útherji New England Patriots, Wes Welker.

United tekið fyrir hjá UEFA

Manchester United verður mögulega refsað fyrir að fara ekki að reglum eftir leik liðsins gegn Real Madrid í Meistaradeild Evrópu í gær.

Hammerseng endanlega hætt í norska landsliðinu

Gro Hammerseng, ein allra besta handboltakona heims, hefur nú gefið það endanlega út að hún muni ekki spila aftur með norska landsliðinu. Hammerseng var síðast með norska landsliðinu í desember 2010 en hefur síðan eignast barn.

Brynjar Björn genginn í raðir KR á nýjan leik

Brynjar Björn Gunnarsson fékk í dag félagaskipti yfir í KR og er því orðinn löglegur með félaginu. Brynjar kemur til félagsins frá Reading þar sem hann hefur verið síðan árið 2005.

Liverpool vill líka fá Williams

Einn eftirsóttasti leikmaðurinn í enska boltanum í dag er varnarmaðurinn Ashley Williams en hann hefur farið á kostum með Swansea í vetur.

Vaktir með lyfjaprófum

Formúlu 1-ökuþórarnir Fernando Alonso, Sergio Perez og Daniel Ricciardo fengu óvænta og snemmbúna heimsókn í gærmorgun þegar Alþjóðlega lyfjaeftirlitsnefndin leit við hjá þeim þremur.

Hrannar réð Finna á danska landsliðið

Finninn Pieti Poikola verður næsti þjálfari danska landsliðsins í körfubolta en það var tilkynnt í gær. Hinn 35 ára gamli Poikola fékk fjögurra ára samning eða fram yfir EM 2017. Hann tekur við liðinu af Peter Hofmann.

Tap gegn Bandaríkjunum

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu varð að sætta sig við tap, 3-0, gegn Bandaríkjamönnum í fyrsta leik liðanna á Algarve-mótinu.

PSG gerði nóg til að komast áfram

PSG og Valencia gerðu jafntefli, 1-1, í Frakklandi í kvöld en úrslitin þýða að heimamenn eru komnir áfram í fjórðungsúrslit Meistaradeildar Evrópu.

Juventus áfram á kostnað Celtic

Ítalíumeistarar Juventus lentu ekki í teljandi vandræðum með skoska liðið Celtic. Juve vann 2-0 í kvöld og 5-0 samanlagt.

Fékk þriggja milljóna sekt fyrir högg á viðkvæman stað

Serge Ibaka, framherji Oklahoma City Thunder, slapp við leikmann en þarf að borga 25 þúsund dollara í sekt fyrir og slá Blake Griffin á viðkvæman stað í leik Thunder og Los Angeles Clippers í NBA-deildinni í körfubolta á sunnudaginn.

Meistararnir styrkja sig verulega fyrir titilvörnina

Kayla Grimsley, Tahnai Annis og Mateja Zver munu allar leika með Íslandsmeisturum Þór/KA í Pepsi-deild kvenna næsta sumar en þetta kemur fram á heimasíðu Þórsara. Þetta er gríðarlegur liðstyrkur fyrir norðankonur.

Ronaldo: Ánægður en líka leiður vegna Manchester United

Cristiano Ronaldo tryggði Real Madrid sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær þegar hann skoraði sigurmarkið í seinni leiknum á móti sínum gömlu félögum í Manchester United í fyrsta leik sínum á Old Trafford síðan að hann yfirgaf United sumarið 2009.

Sjá næstu 50 fréttir