Liðin frá Los Angeles í NBA-deildinni eru ekki að gera sér auðvelt fyrir því þau eru bæði á leiðinni í oddaleik í fyrstu umferð úrslitakeppninnar.
Í nótt mistókst Clippers að senda Memphis í fri er það lá á heimavelli, 88-90, í hörkuleik.
Memphis var átta stigum undir í fjórða leikhluta en sýndi enn á ný mikinn karakter með því að koma til baka.
Blake Griffinn meiddist í leik 5 og það háði honum klárlega í þessum leik. Sömu sögu er að segja af Chris Paul en Clippers má illa við því að þessir lykilmenn séu ekki heilir heilsu.
Memphis tryggði sér oddaleik gegn Clippers

Mest lesið




„Fáránleg staða sem er komin upp“
Enski boltinn




Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi
Enski boltinn

Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi
Enski boltinn
