Fleiri fréttir

City ekki í viðræðum um kaup á Hazard

Roberto Mancini, stjóri Manchester City, segir það rangt að félagið ætli sér að gera tilboð í belgíska miðjumanninn Eden Hazard hjá frönsku meisturunum í Lille.

Alex ætlar aftur til Brasilíu

Brasilíumaðurinn Alex segir að hann ætli sér að fara aftur til heimalandsins þegar hann losnar frá Chelsea nú í janúar.

Haraldur Freyr kominn heim til Keflavíkur

Varnarmaðurinn Haraldur Freyr Guðmundsson er aftur genginn í raðir Keflavíkur en hann hefur verið á mála hjá Start í Noregi síðustu mánuði.

Beckham ekki búinn að semja við PSG

Einn umboðsmanna David Beckham sagði við franska fjölmiðla í dag að Beckham væri ekki búinn að ganga frá samningum við Paris Saint-Germain.

Mancini líkir Ferguson við Trapattoni

Roberto Mancini, stjóri Manchester City, hefur óskað Alex Ferguson, kollega sínum hjá Manchester United, til hamingju með sjötugsafmælið á morgun.

Man. United kemst ekki bakdyramegin inn í Meistaradeildina

Svissneska knattspyrnusambandið hefur orðið við beiðni UEFA og er búið að taka 36 stig af Sion-liðinu fyrir að tefla fram ólöglegum leikmönnum. UEFA hafði kastað Sion út úr Evrópudeildinni og var búið að hóta því að gera hið sama við önnur svissnesk lið, myndi svissneska sambandið ekki refsa Sion.

Ancelotti ráðinn þjálfari PSG

Ítalski þjálfarinn Carlo Ancelotti var í dag ráðinn þjálfari franska félagsins PSG. Þessi tíðindi koma ekki á óvart enda hefur ráðningin legið í loftinu í talsverðan tíma.

Harewood samdi við Nottingham Forest

Sóknarmaðurinn Marlon Harewood hefur gengið til liðs við enska B-deildarliðið Nottingham Forest en hann gerði fjögurra mánaða samning við félagið.

Gerrard hlakkar til að kveðja 2011

Árið 2011 hefur ekki verið neitt sérstakt hjá Steven Gerrard, fyrirliða Liverpool, en hann hefur lítið getað spilað með liðinu í ár vegna þrálátra meiðsla.

United vill halda Berbatov í eitt ár til viðbótar

Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, staðfesti í morgun að félagið ætli sér að nýta ákvæði í samningi Dimitar Berbatov við félagið og framlengja hann um eitt ár til viðbótar.

Smalling "bara með hálsbólgu“

Alex Ferguston, stjóri Manchester United, segir það rangt að Chris Smalling sé með einkirningasótt eins og enska dagblaðið Daily Mail fullyrti í morgun. Hann sé hins vegar með hálskirtlabólgu en verði aftur klár í slaginn von bráðar.

Wenger staðfestir að Henry komi aftur

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, staðfesti á blaðamannafundi í morgun að Thierry Henry muni ganga aftur til liðs við félagið sem lánsmaður frá New York Red Bulls í tvo mánuði.

Bolton hefur samþykkt tilboð Chelsea í Cahill

Enski varnarmaðurinn Gary Cahill er á leið til Chelsea þar sem að Bolton hefur samþykkt tilboð félagsins í kappann. Cahill á þó sjálfur eftir að ræða um kaup og kjör.

Ajax-bullan fékk sex mánaða fangelsisdóm

Dómskerfið í Hollandi er greinilega skjótvirkt því fótboltabullan sem réðst á markvörð AZ Alkmaar þann 21. desember síðastliðinn hefur verið dæmd í sex mánaða fangelsi.

Per Carlen rekinn frá Hamburg

Þýsku meistararnir í Hamburg hafa ákveðið að reka sænska þjálfarann Per Carlen aðeins nokkrum mánuðum eftir að hann tók við starfinu.

Vinsælast á Vísi árið 2011 - Íþróttir

2011 var viðburðaríkt og kenndi ýmissa grasa. Hér fylgir listi yfir fimm vinsælustu fréttir ársins 2011 úr Sportinu á Vísi. Þar fyrir neðan eru tíu íþróttafréttir sem vöktu einnig mikla athygli á árinu.

Kristinn: Skil sáttur við Breiðablik

Kristinn Steindórsson hélt í gær utan til Svíþjóðar til að skrifa undir þriggja ára samning við Halmstad. Hann ákvað fyrr í haust að leita sér að liði utan landsteinanna og segir að fleiri lið hafi verið í myndinni. Forráðamenn Halmstad hafi hins vegar sýnt mestan áhuga sem réði úrslitum.

Man. Utd ekki í Meistaradeildina | Búið að refsa Sion

Sá möguleiki að Man. Utd komist bakdyramegin inn í Meistaradeildina er úr sögunni því svissneska knattspyrnusambandið hefur farið að ráðleggingum FIFA og refsað Sion fyrir að spila með ólöglega leikmenn.

Kona skotin í bíl Adriano

Jólin voru ekkert sérstaklega skemmtileg hjá brasilíska framherjanum Adriano en hann var í yfirheyrslu hjá lögreglunni allan jóladag.

Blackburn og QPR hafa áhuga á Del Piero

Hinn 37 ára gamli Ítali Alessandro Del Piero verður ekki í neinum vandræðum með finna sér nýtt félag í sumar en Juventus vill ekki nýta krafta hans áfram.

Man. Utd og Liverpool fá ekki að kaupa Ramirez

Umboðsmaður miðjumannsins Gaston Ramirez, leikmanns Bologna, hefur sagt forráðamönnum Man. Utd og Liverpool að slaka á því leikmaðurinn verði ekki seldur í janúar.

Brynjar Þór og félagar skelltu toppliðinu

Brynjar Þór Björnsson og félagar í Jämtland komu skemmtilega á óvart í kvöld er þeir skelltu toppliði sænsku úrvalsdeildarinnar, LF Basket. Lokatölur 86-70.

Giggs: Reynslan nýtist United vel í titilbaráttunni

Ryan Giggs er viss um að það muni hjálpa Manchester United í titilbaráttunni á móti Manchester City að liðið búi yfir meiri reynslu af því að spila undir pressu. Manchester-liðin eru jöfn að stigum á toppnum en United-menn hafa nýtt sér það að City-liðið hefur verið að tapa stigum að undanförnu.

Cristiano Ronaldo: Spænska deildin er betri en sú enska

Cristiano Ronaldo, framherji Real Madrid, er sannfærður um að hann sé að spila í bestu deild í heimi. Flestir líta á sem svo að enska úrvalsdeildin sé besta fótboltadeildin í dag en Portúgalinn er ekki sammála. Hann er á sínu þriðja tímabili með Real Madrid.

Steve Kean þakklátur Sir Alex

Steve Kean, stjóri Blackburn, hefur fengið slæma meðferð hjá stuðningsmönnum félagsins í kjölfar slæms gengis liðsins og hann er sérstaklega þakklátur Sir Alex Ferguson, stjóra Manchester United, fyrir að hafa haft samband og stappað í hann stálinu eftir tapleikinn á móti Bolton á dögunum.

Onesta og Dagur berjast um efsta sætið

Nú stendur yfir kosning um þjálfara ársins á vefsíðunni handball-planet.com. Sem stendur eru þeir Claude Onesta og Dagur Sigurðsson að berjast um efsta sætið.

Ferill Vidic ekki í hættu

Umboðsmaður Nemanja Vidic segir sögusagnir um að hnémeiðsli Nemanja Vidic muni mögulega binda endi á feril hans rangar. Hann muni spila aftur á næsta ári.

Nýtt Kobe-Shaq mál að gerjast í Oklahoma City

Það ætlaði allt að sjóða upp úr á milli tveggja stjörnuleikmanna Oklahoma City Thunder í leik liðanna í nótt og NBA-spekingar eru farnir að velta því fyrir sér hvort framtíð þeirra Russell Westbrook og Kevin Durant saman sé í uppnámi. Deilur liðsfélaganna fara fljótlega að minna á stirt samband milli Kobe Bryant og Shaquille O´Neal hjá Los Angeles Lakers fyrir nokkrum árum.

Ronaldinho verður áfram hjá Flamengo

Ronaldinho hefur samþykkt að vera áfram í herbúðum brasilíska félagsins Flamengo þó svo að hann hafi ekki fengið laun sín greidd hjá félaginu síðustu fjóra mánuðina.

Mertesacker: Vill sjá bæði Henry og Podolski hjá Arsenal

Per Mertesacker, þýski varnarmaðurinn hjá Arsenal, er ánægður með frammistöðu Thierry Henry á æfingum liðsins undanfarna daga og vill líka að Arsene Wenger reyni að kaupa þýska landsliðsframherjann Lukas Podolski frá Köln.

Hunt: Við verðum bara líka að fara að hópast að dómurunum

Stephen Hunt, verðandi liðsfélagi Eggerts Gunnþórs Jónssonar hjá Wolverhampton Wanderers, segir að leikmenn Úlfanna verði að gera meira af því að reyna að hafa áhrif á dómarana í leikjum sínum. Hann var mjög ósáttur með hvernig Arsenal-menn hópuðust að dómaranum og "pöntuðu" rauða spjaldið á Nenad Milijas í jafntefli liðanna í vikunni.

Ege ekki með Noregi á EM í Serbíu

Norðmenn, sem eru með Íslandi í riðli á EM í Serbíu, verða án markvarðarins Steinars Ege í keppninni en hann hefur nú lagt landsliðsskóna á hilluna.

Enrique: Carroll mun standa sig

Bakvörðurinn Jose Enrique hjá Liverpool hefur fulla trú á því að Andy Carroll geti staðið sig vel hjá félaginu og að hann muni senn byrja að raða inn mörkunum.

Heiðar búinn að framlengja við QPR

Heiðar Helguson hefur framlengt samning sinn við enska úrvalsdeildarfélagið QPR til loka tímabilsins 2013 en gamli samningurinn átti að renna út í lok tímabilsins.

Efnilegur táningur frá Liechtenstein til Hoffenheim

Gylfi Þór Sigurðsson hefur fengið nýjan liðsfélaga en það er hinn átján ára gamli Sandro Wieser frá Liechtenstein. Hann þykir stórefnilegur miðjumaður og kom var keyptur til liðsins frá Basel í Sviss.

NBA í nótt: Wade tryggði Miami nauman sigur

Miami Heat er enn ósigrað í NBA-deildinni í körfubolta eftir nauman sigur á Charlotte Bobcats í nótt, 96-95, þar sem Dwyane Wade skoraði sigurkörfuna þegar 2,9 sekúndur voru til leiksloka.

Sjá næstu 50 fréttir