NBA í nótt: Þriggja stiga flautukarfa Durant tryggði Oklahoma sigur Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 30. desember 2011 09:00 Sex leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Meistararnir í Dallas töpuðu enn einum leiknum - í þetta sinn fyrir Kevin Durant og félögum í Oklahoma City. Durant tryggði sínu liði sigur með þriggja stiga flautukörfu en lokatölur voru 104-102. Dallas hefur tapað fyrstu þremur leikjum sínum á tímabilinu en Dirk Nowitzky átti engu að síður góðan leik í nótt - hann skoraði 29 stig og tók tíu fráköst. Oklahoma City var með frumkvæðið lengst af í fjórða leikhluta og fimm stiga forystu þegar 46 sekúndur voru eftir, 101-96. Jason Terry setti þá niður þriggja stiga körfu og Vince Carter kom liðinu yfir með öðrum þristi þegar aðeins 1,4 sekúndur voru eftir af leiknum. Oklahoma City tók leikhlé og fékk innkast á vallarhelmingi Dallas. Boltanum var komið að Durant sem tók erfitt skot en hitti fullkomnlega og áhorfendur í húsinu gjörsamlega trylltust af fögnuði. Sigurkörfuna má sjá hér fyrir ofan. LA Lakers hafði betur gegn New York, 99-82, þar sem Kobe Bryant skoraði 28 stig. Pau Gasol var líka öflugur með sextán stig, tíu fráköst og fimm stoðsendingar. Carmelo Anthony skoraði 27 stig fyrir Knicks og Amare Stoudemire fimmtán en hann hitti úr fjórum af sautján skotum sínum utan af velli í leiknum. Chicago hafið betur gegn Sacramento, 108-98. Derrick Rose var með nítján stig og átta stoðsendingar.Úrslit næturinnar: Sacramento - Chicago 98-108 Portland - Denver 111-102 LA Lakers - New York 99-82 Orlando - New Jersey 94-78 Houston - San Antonio 105-85 Oklahoma City - Dallas 104-102 NBA Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Fótbolti Ísland - Serbía | Stelpurnar okkar stefna á EM Körfubolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Fótbolti Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Ísland - Serbía | Stelpurnar okkar stefna á EM Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Sjá meira
Sex leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Meistararnir í Dallas töpuðu enn einum leiknum - í þetta sinn fyrir Kevin Durant og félögum í Oklahoma City. Durant tryggði sínu liði sigur með þriggja stiga flautukörfu en lokatölur voru 104-102. Dallas hefur tapað fyrstu þremur leikjum sínum á tímabilinu en Dirk Nowitzky átti engu að síður góðan leik í nótt - hann skoraði 29 stig og tók tíu fráköst. Oklahoma City var með frumkvæðið lengst af í fjórða leikhluta og fimm stiga forystu þegar 46 sekúndur voru eftir, 101-96. Jason Terry setti þá niður þriggja stiga körfu og Vince Carter kom liðinu yfir með öðrum þristi þegar aðeins 1,4 sekúndur voru eftir af leiknum. Oklahoma City tók leikhlé og fékk innkast á vallarhelmingi Dallas. Boltanum var komið að Durant sem tók erfitt skot en hitti fullkomnlega og áhorfendur í húsinu gjörsamlega trylltust af fögnuði. Sigurkörfuna má sjá hér fyrir ofan. LA Lakers hafði betur gegn New York, 99-82, þar sem Kobe Bryant skoraði 28 stig. Pau Gasol var líka öflugur með sextán stig, tíu fráköst og fimm stoðsendingar. Carmelo Anthony skoraði 27 stig fyrir Knicks og Amare Stoudemire fimmtán en hann hitti úr fjórum af sautján skotum sínum utan af velli í leiknum. Chicago hafið betur gegn Sacramento, 108-98. Derrick Rose var með nítján stig og átta stoðsendingar.Úrslit næturinnar: Sacramento - Chicago 98-108 Portland - Denver 111-102 LA Lakers - New York 99-82 Orlando - New Jersey 94-78 Houston - San Antonio 105-85 Oklahoma City - Dallas 104-102
NBA Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Fótbolti Ísland - Serbía | Stelpurnar okkar stefna á EM Körfubolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Fótbolti Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Ísland - Serbía | Stelpurnar okkar stefna á EM Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Sjá meira