Norðlingafljót opnar með 11 löxum Karl Lúðvíksson skrifar 21. júlí 2011 11:08 Mynd af www.nordlingafljot.com Norðlingafljót opnaði í vikunni og komu 11 laxar á land. Þessi á hefur nokkra sérstöðu þar sem laxinn gengur ekki í hana heldur er ekið frá Hafnará þar sem hann er veiddur í gildrur og ekið upp í fljótið. Norðlingafljót er feykilega skemmtileg á að veiða og fjölbreytni veiðistaða eins og best verður. Ef þetta er í sama takti þar og víðar á landinu er fiskurinn að koma seinn inn í gildrurnar þá fer hann eðlilega seinna upp í ánna. Stangveiði Mest lesið Helgarviðtal: Veiddi í átta ár án þess að sjá lax (seinni hluti) Veiði Ný bók um rjúpnaveiði Veiði Góðu tímibili lokið í Steinsmýrarvötnum Veiði Laxar farnir að sjást víða Veiði Nýtt veiðihús klárt fyrir næsta sumar í Brynjudalsá Veiði 94 sm hængur úr Laxá í Kjós Veiði Stóru urriðarnir liggja líka í Kleifarvatni Veiði Kárastaðir eitt það gjöfulasta í Þingvallavatni Veiði Áhyggjur af vatnsleysi í ánum í sumar Veiði Bjarni Júlíusson gefur ekki kost á sér til Formanns SVFR Veiði
Norðlingafljót opnaði í vikunni og komu 11 laxar á land. Þessi á hefur nokkra sérstöðu þar sem laxinn gengur ekki í hana heldur er ekið frá Hafnará þar sem hann er veiddur í gildrur og ekið upp í fljótið. Norðlingafljót er feykilega skemmtileg á að veiða og fjölbreytni veiðistaða eins og best verður. Ef þetta er í sama takti þar og víðar á landinu er fiskurinn að koma seinn inn í gildrurnar þá fer hann eðlilega seinna upp í ánna.
Stangveiði Mest lesið Helgarviðtal: Veiddi í átta ár án þess að sjá lax (seinni hluti) Veiði Ný bók um rjúpnaveiði Veiði Góðu tímibili lokið í Steinsmýrarvötnum Veiði Laxar farnir að sjást víða Veiði Nýtt veiðihús klárt fyrir næsta sumar í Brynjudalsá Veiði 94 sm hængur úr Laxá í Kjós Veiði Stóru urriðarnir liggja líka í Kleifarvatni Veiði Kárastaðir eitt það gjöfulasta í Þingvallavatni Veiði Áhyggjur af vatnsleysi í ánum í sumar Veiði Bjarni Júlíusson gefur ekki kost á sér til Formanns SVFR Veiði