Fleiri fréttir

Öxarárurriði heimtur eftir níu ár frá merkingu

Nýverið bárust upplýsingar um að veiðst hafi urriði með númeruðu plastmerki í Þingvallavatni. Urriðinn, sem veiddist á flugu við tanga austan við ós Öxarár, var 92 cm löng hrygna, en þar sem honum var sleppt var hann ekki veginn.

Black Ghost sterk í Urriðan

Þeir sem hafa verið duglegir í Urriðanum á Þingvöllum hafa mikið verið að nota Black Ghost og þá oft nýjar útfærslur af flugunni. En þessi fluga hefur í gegnum tíðina verið mikið notuð t.d. í Laxá í Mývatnssveit, Veiðivötnum, Grenlæk og víðar með góðum árangri.

Vötnin lifna við

Það er óhætt að segja að hlýindin undanfarna daga hafi kveikt líf í vötnunum á suðvesturlandi síðustu daga. Bleikjan er aðeins farin að gefa sig í Þingvallavatni og við heyrðum af mönnum í dag sem fengu fínt skot í Hlíðarvatni. það er helst að bleikjan taki snemma á morgnana eða í kvöldskímunni þegar dagarnir eru bjartir en það spáir þykknandi veðri og súld á vesturlandi um helgina þannig að það má reikna með að fiskurinn taki betur á daginn.

Eltihrellir Rios dæmdur í fangelsi

Konan sem hefur verið að gera Rio Ferdinand og fjölskyldu hans lífið leitt undanfarnar vikur var í dag dæmd í tíu daga fangelsi. Hún má heldur ekki koma nálægt Rio og fjölskyldu næstu tíu árin.

Dalglish: Maxi er snjall leikmaður

Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, var að vonum hæstánægður með Argentínumanninn Maxi Rodriguez sem skoraði þrjú mörk fyrir Liverpool gegn Fulham í kvöld. Maxi er þar með búinn að skora sjö mörk í síðustu þremur leikjum Liverpool.

Carragher: Ætlum að halda áfram á þessari braut

"Við höfum verið að spila vel upp á síðkastið. Sjálfstraust leikmanna er gott og leikmenn hlakkar til að spila," sagði Jamie Carragher, fyrirliði Liverpool, eftir 2-5 sigur liðsins á Fulham í kvöld. Hann var að spila sinn 666. leik fyrir félagið.

Guardiola hrósar Manchester United

Pep Guardiola, stjóri Barcelona, lofaði lið Manchester United í hástert en þessi lið munu einmitt eigast við í úrslitum Meistaradeildar Evrópu í lok mánaðarins.

Mancini örvæntir ekki

Roberto Mancini, stjóri Manchester City, óttast ekki að missa fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar til Tottenham en þessi lið mætast einmitt á morgun.

Ég ætlaði ekki að meiða Bale

Charlie Adam, leikmaður Blackpool, segir að það hafi ekki verið ætlunin hjá sér að slasa Gareth Bale, leikmann Tottenham, í leik liðanna um helgina.

Pepsimörkin: Mörkin úr 2. umferð og rafmögnuð tónlist

Það er nóg um að vera í Pepsideild karla í fótbolta þessa dagana en 2. umferð lauk í gær og sú 3. fer fram á miðvikudaginn. Öll mörkin og tilþrifin úr leikjum helgarinnar voru sýnd í Pepsi-mörkunum á Stöð 2 í gær og er hægt að sjá samantekt af því helsta með því að smella á hnappinn hér fyrir ofan.

Hreinn Þór hættur í handbolta

Hreinn Þór Hauksson, leikmaður Akureyrar, er mjög líklega hættur í handbolta en hann mun fljótlega halda í nám í Svíþjóð.

Atvinnumannaferli Einars lokið

Handknattleiksmaðurinn Einar Hólmgeirsson hefur hugsanlega spilað sinn síðasta handboltaleik. Einar hefur verið ótrúlega óheppinn með meiðsli á síðustu árum og þarf nú að fara í enn eina aðgerðina.

Liverpool lék sér að Fulham

Leikmenn Liverpool fóru á kostum á Craven Cottage í kvöld er þeir kjöldrógu heimamenn í Fulham. Maxi Rodriguez í fantaformi og skoraði þrennu í 2-5 sigri Liverpool. Rodriguez er nú kominn með sjö mörk í síðustu þremur leikjum Liverpool. Magnaður árangur.

Dalglish ánægður með fjölbreytnina

Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, er ánægður með að liðið sé ekki lengur háð einum eða tveimur leikmönnum eins og hefur viljað loða við liðið undanfarin misseri.

Gunnar Jarl má ekki tjá sig í fjölmiðlum

Vísir hafði samband við Gunnar Jarl Jónsson knattspyrnudómara vegna ummæla Willums Þórs Þórssonar, þjálfara Keflavíkur, eftir leik liðsins gegn KR í gær.

Horner: Höfum ekki efni á að vera værukærir

Yfirmaður Red Bull Formúlu 1 liðisins, Christian Horner segir að lið sitt sé ekki ósigrandi. Sebastian Vettel hefur unnið þrjú mót af fjórum á keppnistímabilinu og hann er efstur í stigamóti ökumanna og Red Bull í stigamóti bílasmiða.

Ronaldo með forystu í keppninni um Gullskóinn

Cristiano Ronaldo skoraði fjögur mörk í 6-2 sigri Real Madrid gegn Sevilla um helgina og tók þar með forystuna í kapphlaupinu um Gullskóinn sem markahæsti leikmaður Evrópu fær ár hvert.

Real Madrid kaupir stórstjörnu frá Dortmund

Nuri Sahin, 22 ára miðvallarleikmaður Dortmund í Þýskalandi, er á leið til Real Madrid á Spáni en það var tilkynnt á heimasíðu síðarnefnda félagsins í dag.

Framarar harma ummæli Reynis

Stjórn handknattleiksdeildar Fram hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem ummæli fráfarandi þjálfara, Reynis Þórs Reynissonar, eru hörmuð. Þeim var þó ekki svarað með beinum hætti.

Öll mörk helgarinnar úr enska boltanum

Eins og ávallt má sjá hér á Vísi samantekt úr öllum leikjum helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni, þar á meðal úr titilslag Manchester United og Chelsea.

Bale missir af leiknum gegn City

Gareth Bale mun missa af leik Tottenham gegn Manchester City á morgun vegna meiðsla og þeir Luka Modric og Peter Crouch eru mjög tæpir.

Aron og Alfreð unnu þýska bikarinn - myndir

Aron Pálmarsson fór á kostum þegar Kiel varð í dag bikarmeistari í annað skiptið á þremur árum undir stjórn Alfreðs Gíslasonar. Kiel vann leikinn með sex marka mun, 30-24, og Aron var einn af þremur markahæstu leikmönnum Kiel-liðsins með sex mörk.

Rúnar: Ásættanlegt stig

„Þetta er ásættanlegt stig sem við erum að fá hér í kvöld,“ sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, eftir leikinn í gær.

Willum: Sorgleg frammistaða hjá Gunnari

„Ég er bara virkilega stoltur af mínu liði og mér fannst strákarnir berjast eins og ljón allan leikinn,“sagði Willum Þór Þórsson, þjálfari Keflvíkinga, eftir leikinn í kvöld.

Kristján: Spiluðum skynsamlega

Kristján Guðmundsson þjálfari Valsmanna var að vonum sáttur með 2-0 sigur sinna manna í rokinu í Grindavík í kvöld en Valsmenn eru eina liðið með fullt hús eftir tvær umferðir í Pepsi-deild karla.

Gunnleifur: Mun betra liðið

Gunnleifur Gunnleifsson hafði ekki mikið að gera í marki FH-inga í dag enda var varnarlína FH-inga virkilega sterk gegn Blikum í kvöld.

Mistök Hamilton reyndust dýrkeypt

Lewis Hamilton er enn í öðru sæti í stigamótinu ökumanna, þó honm hafi gengið brösótt í fjórða móti ársins á Istanbúl Park brautinni í Tyrklandi í dag. Hann var fjórði á ráslínu og lauk keppni í sama sæti, eftir eigin mistök og mistök McLaren í þjónustuhléi.

Umfjöllun: Óskar Örn tryggði KR jafntefli í blálokin

Óskar Örn Hauksson tryggði KR 1-1 jafntefli á móti Keflavík á KR-vellinum í 2. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld þegar hann skoraði jöfnunarmarkið á 90. mínútu leiksins. KR-ingar áttu stigið skilið en markið í lokin kom eftir mikla pressu að marki Keflavíkur.

Ancelotti: Við töpuðum leiknum á fyrstu mínútunni

Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, hrósaði liði Manchester United eftir leik liðanna á Old Trafford í dag en United lagði grunninn að 19. meistaratitlinum með því að vinna 2-1 sigur í þessum leik og ná sex stiga forskoti á toppnum.

Sjá næstu 50 fréttir