Fleiri fréttir Helgi Sig: Við hefðum átt að vinna Hinn 37 ára gamli Helgi Sigurðsson var magnaður í liði Víkings í kvöld. Hann hljóp endalaust og sífellt að gera varnarmönnum FH lífið leitt með dugnaði sínum. 16.5.2011 22:24 Ólafur Örn: Vantar herslumuninn Ólafur Örn Bjarnason þjálfari Grindavíkur getur verið sáttur við margt í leik sinna manna gegn Keflavík í kvöld þrátt fyrir 2-0 tap. 16.5.2011 22:20 Rúnar: Gaman að mæta Þórsurum Rúnar Kristinsson var hæstánægður með sína menn eftir 3-1 sigur á Þór á heimavelli í Pepsi-deild karla í kvöld. 16.5.2011 22:16 Sutil á yfir höfði sér ákæru vegna líkamsárásar Formúlu 1 ökumaðurinn, Adrian Sutil á yfir höfði sér ákæru fyrir líkamsáras, sem er sögð hafa verið eftir kappaksturinn í Kína á dögunum. Atvikið varð á næturklúbbi í Sjanghæ, en engar opinberar skýringar hafa verið gefnar á atvikinu samkvæmt fréttum á autosport.com í dag. Sutil er meðal keppenda í Formúlu 1 mótinu á Spáni um næstu helgi. 16.5.2011 21:13 Swansea komið á Wembley eftir 3-1 sigur á Forest Swansea City tryggði sér sæti í úrslitaleiknum um sæti í ensku úrvalsdeildinni eftir 3-1 sigur á Nottingham Forest í seinni undanúrslitaleik liðanna í Swansea í kvöld. Liðin höfðu gert markalaust jafntefli í fyrri leiknum. 16.5.2011 20:52 Zenden á leið frá Sunderland Bolo Zenden hefur staðfest að hann ætli að fara frá Sunderland í sumar til að framlengja knattspyrnuferil sinn enn frekar. 16.5.2011 20:30 Liverpool sagt á höttunum eftir Friedel Samkvæmt enskum fjölmiðlum hefur Liverpool áhuga á því að fá markvörðinn Brad Friedel aftur til liðs við félagið. 16.5.2011 19:45 Aron Einar: Lið í ensku úrvalsdeildinni hafa sýnt áhuga Aron Einar Gunnarsson var í viðtali við Hans Steinar Bjarnason í kvöldfréttum Stöðvar 2 þar sem íslenski landsliðsmaðurinn tjáði sig um framtíð sína hjá enska félaginu Coventry. Hann er ekki alltof bjartsýnn á að spila áfram á Ricoh Arena á næsta tímabili. 16.5.2011 19:00 Sigursteinn Gíslason í leyfi frá þjálfun Leiknis vegna veikinda Sigursteinn Gíslason mun ekki stýra liði Leiknis á næstunni en Stjórn knattspyrnudeildar Leiknis sendi frá sér fréttatilkynningu í dag þar sem þetta kemur fram. 16.5.2011 18:52 Guðríður: Ég passa upp á að hann gleymi ekki stelpunum Guðríður Guðjónsdóttir, verður áfram aðstoðarþjálfari kvennaliðs Fram en mun þó fá meiri ábyrgð næsta vetur þar sem að Einar verður uppteknari sem þjálfari beggja meistaraflokka Framara. Einar tók að sér bæði störfin í dag. 16.5.2011 17:30 Gold ætlar að finna eftirmann Grant fljótt David Gold, stjórnarformaður West Ham, ætlar sér ekki að taka langan tíma til að ráða nýjan knattspyrnustjóra til félagsins en Avram Grant var rekinn nú um helgina. 16.5.2011 17:30 Einar: Ekki verkefni sem maður þarf að vera hræddur við Einar Jónsson, tók í dag að sér þjálfun beggja meistaraflokksliða Fram í handboltanum. Hann hefur þjálfað kvennaliðið í fjögur ár og var aðstoðarþjálfari karlaliðsins í vetur en núna verður hann með bæði liðin á sinni könnu. 16.5.2011 17:19 ESPN fjallar um fögn Stjörnumanna Þó svo Stjörnumenn séu hættir að fagna á sinn einstaka hátt er ekki hætt að fjalla um þá í erlendum sjónvarpsþáttum. ESPN hefur nú birt á netinu stórskemmtilega umfjöllun sína um Stjörnustrákana og fögnin frægu. 16.5.2011 16:45 Ísland fimmta prúðasta knattspyrnuþjóðin í Evrópu Ísland var í fimmta sæti á lista Knattspyrnusambands Evrópu yfir prúðustu knattspyrnuþjóðir álfunnar á síðasta tímabili. Efstu þrjár þjóðirnar fá aukasæti í Evrópudeild UEFA en það fellur í hlut Noregs, Englands og Svíþjóðar. 16.5.2011 16:00 Busquets má spila í úrslitaleiknum á Wembley Knattspyrnusamband Evrópu hefur gefið Sergio Busquets, leikmanni Barcelona, grænt ljóst á að hann megi spila í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu gegn Manchester United í lok mánaðarins. 16.5.2011 15:30 Button: Lærðum að vinna sem lið í síðustu keppni Jenson Button telur að McLaren hafi lært sína lexíu varðandi gerð keppnisáætlanna í síðasta móti, en aðferðafræðin hefur breyst nokkuð útaf nýjum dekkjum sem notuð eru á þessu keppnistímabili. McLaren keppir á Spáni um næstu helgi. 16.5.2011 15:28 Einar tekur við karlaliði Fram Handknattleiksdeild Fram hefur boðað til blaðamannafundar síðar í dag þar sem tilkynnt verður um nýjan þjálfara karlaliðs félagsins. 16.5.2011 14:48 Spennandi tímar framundan hjá Lotus að mati nýja tæknistjórans Mark Smith hefur verið ráðinn tæknistjóri hjá Lotus liðinu, sem keppir um næstu helgi á Spáni í fimmta Formúlu 1 móti ársins. Smith hefur m.a. unnið með Jordan, Renault, Red Bull og Force India og hefur verið í sigurliðum af þeim sökum. Ráðning hans er fengur fyrir liðið og ökumennina Heikki Kovalainen og Jarno Trulli. 16.5.2011 14:40 Valið stendur á milli Dags og Heuberger Þýskir fjölmiðlar hafa síðustu daga greint frá því að Heiner Brand, landsliðsþjálfari Þýskalands, muni tilkynna í vikunni afsögn sína eftir fjórtán ár í starfi. 16.5.2011 14:30 Stekelenburg missti verðlaunagripinn í fögnuðinum líkt og Ramos Maarten Stekelenburg markvörður Ajax fagnaði hollenska meistaratitlinum með félögum sínum um helgina og var titlinum vel fagnað enda hefur liðið ekki unnið titilinn frá árinu 2004. Stekelenburg vakti mesta athygli allra í fagnarlátunum en hann tók "einn Ramos“ þegar hann missti verðlaunaskjöldin niður af þaki rútunnar sem flutti liðið í gegnum Amsterdam og fór verðlaunagripurinn undir næstu rútu sem ók á eftir. Myndband af atvikinu má sjá með því að smella á hnappinn hér fyrir ofan. 16.5.2011 14:00 Maradona verður næsti þjálfari Al Wasl í Dubai Diego Maradona, fyrrum leikmaður heimsmeistaraliðs Argentínu í fótbolta, hefur látið lítið fyrir sér fara frá því hann var rekinn úr starfi landsliðsþjálfara Argentínu eftir HM í Suður-Afríku í fyrra. Maradona hefur nú nóg fyrir stafni því hann skrifaði um helgina undir samning til tveggja ára við Al Wasl í Dubai – og verður án efa fróðlegt að fylgjast með framvindu mála þar á bæ næstu misserin. 16.5.2011 13:30 Ótrúleg tölfræði hjá Mick McCarthy Það var ekki helsta fréttaefni helgarinnar að Wolves vann Sunderland 3-1 á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Sigurinn var engu að síður áhugaverður fyrir þær sakir að þetta var í fyrsta sinn sem Mick McCarthy þjálfari Wolves fagnar sigri í úrvalsdeildarleik á heimavelli Sunderland, Stadium of Light, en kaldhæðnin í þeirri tölfræði felst í því að Írinn stýrði liði Sunderland í þrjú ár. 16.5.2011 13:00 Valur Orri samdi við Keflavík - 12 leikmenn sömdu við liðið Karlalið Keflavíkur í körfubolta fékk liðsstyrk í gær þegar Valur Orri Valsson samdi við félagið en hinn 17 ára gamli leikstjórnandi er einn efnilegasti leikmaður landsins. 16.5.2011 12:30 Þrír lykilmenn Valsliðsins meiddir Valsmenn hafa orðið fyrir mikilli blóðtöku en þrír af lykilmönnum liðsins eru meiddir. Færeyski bakvörðurinn Pól Jóhannus Justinussen nefbrotnaði í Fylkisleiknum í gær og verður frá keppni í 2-3 vikur samkvæmt heimildum íþróttadeildar Stöðvar 2. 16.5.2011 12:00 Pepsimörkin: Mörkin og öll tilþrifin úr 3. umferð Fjórðu umferð Pepsi-deildarinnar í fótbolta lýkur í kvöld með þremur leikjum og verður leikur KR gegn nýliðum Þórs frá Akureyri í beinni útsendingu á Stöð 2 sport kl 20.00. Að venju verður fjallað um umferðina í samantektarþættinum Pepsi-mörkin kl. 22 í kvöld þar sem að Hörður Magnússon fer yfir gang mála ásamt þeim Hjörvari Hafliðasyni og Magnúsi Gylfasyni. Öll mörkin úr þriðju umferðinni er að finna á sjónvarpshlutanum á visir.is. Leik FH og Víkings verður lýst í beinni netútvarpslýsingu á visir.is. 16.5.2011 11:45 Þaulreyndur ástralskur framherji til meistaraliðs Blika Íslandsmeistaralið Breiðabliks í fótbolta karla hefur samið við Dylan MacAllister. Hinn 29 ára gamli ástralski framherji hefur leikið m.a. með norsku úrvalsdeildarliðunum Lyn og Brann en á undanförnum árum hefur hann leikið með liðum í efstu deild í heimalandinu. 16.5.2011 11:30 Ægir og Tómas fara í sama skóla í Bandaríkjunum Fjölnisstrákarnir Ægir Þór Steinarsson og Tómas Heiðar Tómasson hafa ákveðið að fara í sama háskóla í Bandaríkjunum næstu fjögur árin en þeir hafa samþykkt að spila með Newsberry college í Norður-Karólínu sem er í 2. deild bandaríska háskólaboltans. 16.5.2011 11:00 ÓL-meistarinn í maraþonhlaupi stökk fram af svölum og lést Ólympíumeistarinn í maraþonhlaupi karla, Samuel Wanjiru frá Nígeru, er látinn en hann stökk fram af svölum á fyrstu hæð á heimili sínu eftir rifrildi við eiginkonu sína. Wanjiru, sem var 24 ára gamall, sigraði í maraþonhlaupinu á ÓL í Peking árið 2008, en þá var hann aðeins 21 árs gamall og yngsti sigurvegarinn í greininn á Ól frá árinu 1932. 16.5.2011 10:30 Enski boltinn: Öll mörkin úr leikjum helgarinnar á visir.is Manchester United tryggði sér á laugardaginn enska meistaratitilinn í 19. sinn í sögu félagsins þegar næst síðasta umferð ensku úrvalsdeildarinnar fór fram. Botnbaráttan er gríðarlega hörð fyrir lokaumferðina sem fram fer næsta sunnudag. Öll mörkin úr leikjum helgarinnar eru nú aðgengileg á sjónvarpshlutanum á visir.is ásamt fleirum tilþrifum. 16.5.2011 10:00 Chicago Bulls átti ekki í vandræðum með Miami Heat Chicago Bulls sigraði Miami Heat nokkuð örugglega 103-81 í fyrsta leiknum í úrslitum Austurdeildarinnar í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Þetta var fyrsti leikurinn en það lið sem fyrr vinnur fjóra leiki kemst í úrslit. Chicago vann allar viðureignirnar gegn Miami í deildarkeppninni og virðist liðið hafa gott tak á "stjörnuliðinu“ frá Flórída. 16.5.2011 09:30 Choi hafði betur gegn Toms í bráðabana á Players Kóreumaðurinn K.J. Choi sigraði á Players meistaramótinu á bandarísku atvinnumótaröðinni í golfi í gær á TPC Sawgrass vellinum. Choi hafði betur í bráðabana gegn David Toms frá Bandaríkjunum. Þeir hófu leik í bráðabananum á einkennisholu vallarins, 17. braut, sem er par 3 hola og er vatn allt í kringum flötina. Toms þrípúttaði á 17. flöt og fékk skolla en Choi gerði engin mistök og fékk par. 16.5.2011 09:00 Redknapp yrði ánægður með fimmta sætið Harry Redknapp, stjóri Tottenham, segir að hann myndi fagna fimmta sætinu í ensku úrvalsdeildinni ef liðinu tekst að tryggja það í lokaumferðinni um næstu helgi. 16.5.2011 06:00 Boltavarpið: FH - Víkingur í beinni Vísir er með beina netvarpslýsingu frá viðureign FH og Víkings í 4. umferð Pepsi-deildar karla. 16.5.2011 18:30 Miðstöð Boltavaktarinnar - allir leikirnir á sama stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. 16.5.2011 18:30 Stórir fiskar úr Úlfljótsvatni Hann Sverrir Árni Benediktsson fór ásamt Benekikt föður sínum í Úlfljótsvatn síðastliðinn fimmtudag. Hann fékk þessa þessa glæsilegu urriða, 9 og 7 punda, þar og má ætla að veiðimaðurinn sé kominn með veiðibakteríuna á hátt stig eftir baráttu við þessa stóru urriða. 16.5.2011 15:49 Aukning í netaveiði 2010 16.5.2011 14:46 Messi skemmdi neyðarútgang í flugvél Lionel Messi, leikmaður Barcelona, gekk aðeins of langt þegar hann fagnaði spænska meistaratitlinum í flugvél á leið heim til Barcelona frá Levante í vikunni. 15.5.2011 23:30 Finnar unnu gullið með stæl Finnland varð í dag heimsmeistari í íshokkí eftir glæsilegan sigur á Svíum í úrslitaleiknum í dag, 6-1. Mótið fór fram í Bratislava í Slóvakíu. 15.5.2011 23:18 Bild: Brand hættir í júní Þýska dagblaðið Bild fullyrðir í dag að Heiner Brand, landsliðsþjálfari Þýskalands í handbolta, muni hætta í júní eftir fjórtán ár í starfi. 15.5.2011 23:09 Oklahoma City vann oddaleikinn Oklahoma City Thunder er komið í úrslit Vesturdeildarinnar í NBA-deildini í körfubolta eftir sigur á Memphis Grizzlies í kvöld, 105-90. 15.5.2011 23:02 Rut fékk silfur í EHF-bikarkeppninni Landsliðskonan Rut Jónsdóttir og félagar í danska liðinu Team Tvis Holstebro máttu sætta sig við silfur í EHF-bikarkeppni kvenna. 15.5.2011 22:39 Jón Guðni: Minn lélegasti leikur með Fram Jón Guðni Fjóluson, leikmaður Fram, var allt annað en sáttur við málalok eftir að hans menn töpuðu 5-2 fyrir Stjörnunni á heimavelli í kvöld. 15.5.2011 22:33 Bjarni: Alveg sama hvað sérfræðingar Rúv segja „Ég veit það nú ekki - mér er alveg sama.“ aðspurður um hvort hann haldi að sérfræðingar Rúv séu búnir að skilgreina þá loksins. 15.5.2011 22:31 Halldór Orri: Ég lofa þrennu í sumar Halldór Orri Björnsson leikmaður Stjörnunnar hefði vel getað skorað mun fleiri mörk en þessi tvö sem hann gerði í kvöld. 15.5.2011 22:28 Garðar: Matti Villa hvað „Þetta var geggjað, það er ekki á hverjum degi sem við vinnum svona stórt og á útivelli - og ekki skemmdi fyrir að setj´ann upp í samúelinn - Matti Vill hvað,“ sagði kampakátur garðar Jóhannsson eftir leik. 15.5.2011 22:26 Sjá næstu 50 fréttir
Helgi Sig: Við hefðum átt að vinna Hinn 37 ára gamli Helgi Sigurðsson var magnaður í liði Víkings í kvöld. Hann hljóp endalaust og sífellt að gera varnarmönnum FH lífið leitt með dugnaði sínum. 16.5.2011 22:24
Ólafur Örn: Vantar herslumuninn Ólafur Örn Bjarnason þjálfari Grindavíkur getur verið sáttur við margt í leik sinna manna gegn Keflavík í kvöld þrátt fyrir 2-0 tap. 16.5.2011 22:20
Rúnar: Gaman að mæta Þórsurum Rúnar Kristinsson var hæstánægður með sína menn eftir 3-1 sigur á Þór á heimavelli í Pepsi-deild karla í kvöld. 16.5.2011 22:16
Sutil á yfir höfði sér ákæru vegna líkamsárásar Formúlu 1 ökumaðurinn, Adrian Sutil á yfir höfði sér ákæru fyrir líkamsáras, sem er sögð hafa verið eftir kappaksturinn í Kína á dögunum. Atvikið varð á næturklúbbi í Sjanghæ, en engar opinberar skýringar hafa verið gefnar á atvikinu samkvæmt fréttum á autosport.com í dag. Sutil er meðal keppenda í Formúlu 1 mótinu á Spáni um næstu helgi. 16.5.2011 21:13
Swansea komið á Wembley eftir 3-1 sigur á Forest Swansea City tryggði sér sæti í úrslitaleiknum um sæti í ensku úrvalsdeildinni eftir 3-1 sigur á Nottingham Forest í seinni undanúrslitaleik liðanna í Swansea í kvöld. Liðin höfðu gert markalaust jafntefli í fyrri leiknum. 16.5.2011 20:52
Zenden á leið frá Sunderland Bolo Zenden hefur staðfest að hann ætli að fara frá Sunderland í sumar til að framlengja knattspyrnuferil sinn enn frekar. 16.5.2011 20:30
Liverpool sagt á höttunum eftir Friedel Samkvæmt enskum fjölmiðlum hefur Liverpool áhuga á því að fá markvörðinn Brad Friedel aftur til liðs við félagið. 16.5.2011 19:45
Aron Einar: Lið í ensku úrvalsdeildinni hafa sýnt áhuga Aron Einar Gunnarsson var í viðtali við Hans Steinar Bjarnason í kvöldfréttum Stöðvar 2 þar sem íslenski landsliðsmaðurinn tjáði sig um framtíð sína hjá enska félaginu Coventry. Hann er ekki alltof bjartsýnn á að spila áfram á Ricoh Arena á næsta tímabili. 16.5.2011 19:00
Sigursteinn Gíslason í leyfi frá þjálfun Leiknis vegna veikinda Sigursteinn Gíslason mun ekki stýra liði Leiknis á næstunni en Stjórn knattspyrnudeildar Leiknis sendi frá sér fréttatilkynningu í dag þar sem þetta kemur fram. 16.5.2011 18:52
Guðríður: Ég passa upp á að hann gleymi ekki stelpunum Guðríður Guðjónsdóttir, verður áfram aðstoðarþjálfari kvennaliðs Fram en mun þó fá meiri ábyrgð næsta vetur þar sem að Einar verður uppteknari sem þjálfari beggja meistaraflokka Framara. Einar tók að sér bæði störfin í dag. 16.5.2011 17:30
Gold ætlar að finna eftirmann Grant fljótt David Gold, stjórnarformaður West Ham, ætlar sér ekki að taka langan tíma til að ráða nýjan knattspyrnustjóra til félagsins en Avram Grant var rekinn nú um helgina. 16.5.2011 17:30
Einar: Ekki verkefni sem maður þarf að vera hræddur við Einar Jónsson, tók í dag að sér þjálfun beggja meistaraflokksliða Fram í handboltanum. Hann hefur þjálfað kvennaliðið í fjögur ár og var aðstoðarþjálfari karlaliðsins í vetur en núna verður hann með bæði liðin á sinni könnu. 16.5.2011 17:19
ESPN fjallar um fögn Stjörnumanna Þó svo Stjörnumenn séu hættir að fagna á sinn einstaka hátt er ekki hætt að fjalla um þá í erlendum sjónvarpsþáttum. ESPN hefur nú birt á netinu stórskemmtilega umfjöllun sína um Stjörnustrákana og fögnin frægu. 16.5.2011 16:45
Ísland fimmta prúðasta knattspyrnuþjóðin í Evrópu Ísland var í fimmta sæti á lista Knattspyrnusambands Evrópu yfir prúðustu knattspyrnuþjóðir álfunnar á síðasta tímabili. Efstu þrjár þjóðirnar fá aukasæti í Evrópudeild UEFA en það fellur í hlut Noregs, Englands og Svíþjóðar. 16.5.2011 16:00
Busquets má spila í úrslitaleiknum á Wembley Knattspyrnusamband Evrópu hefur gefið Sergio Busquets, leikmanni Barcelona, grænt ljóst á að hann megi spila í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu gegn Manchester United í lok mánaðarins. 16.5.2011 15:30
Button: Lærðum að vinna sem lið í síðustu keppni Jenson Button telur að McLaren hafi lært sína lexíu varðandi gerð keppnisáætlanna í síðasta móti, en aðferðafræðin hefur breyst nokkuð útaf nýjum dekkjum sem notuð eru á þessu keppnistímabili. McLaren keppir á Spáni um næstu helgi. 16.5.2011 15:28
Einar tekur við karlaliði Fram Handknattleiksdeild Fram hefur boðað til blaðamannafundar síðar í dag þar sem tilkynnt verður um nýjan þjálfara karlaliðs félagsins. 16.5.2011 14:48
Spennandi tímar framundan hjá Lotus að mati nýja tæknistjórans Mark Smith hefur verið ráðinn tæknistjóri hjá Lotus liðinu, sem keppir um næstu helgi á Spáni í fimmta Formúlu 1 móti ársins. Smith hefur m.a. unnið með Jordan, Renault, Red Bull og Force India og hefur verið í sigurliðum af þeim sökum. Ráðning hans er fengur fyrir liðið og ökumennina Heikki Kovalainen og Jarno Trulli. 16.5.2011 14:40
Valið stendur á milli Dags og Heuberger Þýskir fjölmiðlar hafa síðustu daga greint frá því að Heiner Brand, landsliðsþjálfari Þýskalands, muni tilkynna í vikunni afsögn sína eftir fjórtán ár í starfi. 16.5.2011 14:30
Stekelenburg missti verðlaunagripinn í fögnuðinum líkt og Ramos Maarten Stekelenburg markvörður Ajax fagnaði hollenska meistaratitlinum með félögum sínum um helgina og var titlinum vel fagnað enda hefur liðið ekki unnið titilinn frá árinu 2004. Stekelenburg vakti mesta athygli allra í fagnarlátunum en hann tók "einn Ramos“ þegar hann missti verðlaunaskjöldin niður af þaki rútunnar sem flutti liðið í gegnum Amsterdam og fór verðlaunagripurinn undir næstu rútu sem ók á eftir. Myndband af atvikinu má sjá með því að smella á hnappinn hér fyrir ofan. 16.5.2011 14:00
Maradona verður næsti þjálfari Al Wasl í Dubai Diego Maradona, fyrrum leikmaður heimsmeistaraliðs Argentínu í fótbolta, hefur látið lítið fyrir sér fara frá því hann var rekinn úr starfi landsliðsþjálfara Argentínu eftir HM í Suður-Afríku í fyrra. Maradona hefur nú nóg fyrir stafni því hann skrifaði um helgina undir samning til tveggja ára við Al Wasl í Dubai – og verður án efa fróðlegt að fylgjast með framvindu mála þar á bæ næstu misserin. 16.5.2011 13:30
Ótrúleg tölfræði hjá Mick McCarthy Það var ekki helsta fréttaefni helgarinnar að Wolves vann Sunderland 3-1 á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Sigurinn var engu að síður áhugaverður fyrir þær sakir að þetta var í fyrsta sinn sem Mick McCarthy þjálfari Wolves fagnar sigri í úrvalsdeildarleik á heimavelli Sunderland, Stadium of Light, en kaldhæðnin í þeirri tölfræði felst í því að Írinn stýrði liði Sunderland í þrjú ár. 16.5.2011 13:00
Valur Orri samdi við Keflavík - 12 leikmenn sömdu við liðið Karlalið Keflavíkur í körfubolta fékk liðsstyrk í gær þegar Valur Orri Valsson samdi við félagið en hinn 17 ára gamli leikstjórnandi er einn efnilegasti leikmaður landsins. 16.5.2011 12:30
Þrír lykilmenn Valsliðsins meiddir Valsmenn hafa orðið fyrir mikilli blóðtöku en þrír af lykilmönnum liðsins eru meiddir. Færeyski bakvörðurinn Pól Jóhannus Justinussen nefbrotnaði í Fylkisleiknum í gær og verður frá keppni í 2-3 vikur samkvæmt heimildum íþróttadeildar Stöðvar 2. 16.5.2011 12:00
Pepsimörkin: Mörkin og öll tilþrifin úr 3. umferð Fjórðu umferð Pepsi-deildarinnar í fótbolta lýkur í kvöld með þremur leikjum og verður leikur KR gegn nýliðum Þórs frá Akureyri í beinni útsendingu á Stöð 2 sport kl 20.00. Að venju verður fjallað um umferðina í samantektarþættinum Pepsi-mörkin kl. 22 í kvöld þar sem að Hörður Magnússon fer yfir gang mála ásamt þeim Hjörvari Hafliðasyni og Magnúsi Gylfasyni. Öll mörkin úr þriðju umferðinni er að finna á sjónvarpshlutanum á visir.is. Leik FH og Víkings verður lýst í beinni netútvarpslýsingu á visir.is. 16.5.2011 11:45
Þaulreyndur ástralskur framherji til meistaraliðs Blika Íslandsmeistaralið Breiðabliks í fótbolta karla hefur samið við Dylan MacAllister. Hinn 29 ára gamli ástralski framherji hefur leikið m.a. með norsku úrvalsdeildarliðunum Lyn og Brann en á undanförnum árum hefur hann leikið með liðum í efstu deild í heimalandinu. 16.5.2011 11:30
Ægir og Tómas fara í sama skóla í Bandaríkjunum Fjölnisstrákarnir Ægir Þór Steinarsson og Tómas Heiðar Tómasson hafa ákveðið að fara í sama háskóla í Bandaríkjunum næstu fjögur árin en þeir hafa samþykkt að spila með Newsberry college í Norður-Karólínu sem er í 2. deild bandaríska háskólaboltans. 16.5.2011 11:00
ÓL-meistarinn í maraþonhlaupi stökk fram af svölum og lést Ólympíumeistarinn í maraþonhlaupi karla, Samuel Wanjiru frá Nígeru, er látinn en hann stökk fram af svölum á fyrstu hæð á heimili sínu eftir rifrildi við eiginkonu sína. Wanjiru, sem var 24 ára gamall, sigraði í maraþonhlaupinu á ÓL í Peking árið 2008, en þá var hann aðeins 21 árs gamall og yngsti sigurvegarinn í greininn á Ól frá árinu 1932. 16.5.2011 10:30
Enski boltinn: Öll mörkin úr leikjum helgarinnar á visir.is Manchester United tryggði sér á laugardaginn enska meistaratitilinn í 19. sinn í sögu félagsins þegar næst síðasta umferð ensku úrvalsdeildarinnar fór fram. Botnbaráttan er gríðarlega hörð fyrir lokaumferðina sem fram fer næsta sunnudag. Öll mörkin úr leikjum helgarinnar eru nú aðgengileg á sjónvarpshlutanum á visir.is ásamt fleirum tilþrifum. 16.5.2011 10:00
Chicago Bulls átti ekki í vandræðum með Miami Heat Chicago Bulls sigraði Miami Heat nokkuð örugglega 103-81 í fyrsta leiknum í úrslitum Austurdeildarinnar í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Þetta var fyrsti leikurinn en það lið sem fyrr vinnur fjóra leiki kemst í úrslit. Chicago vann allar viðureignirnar gegn Miami í deildarkeppninni og virðist liðið hafa gott tak á "stjörnuliðinu“ frá Flórída. 16.5.2011 09:30
Choi hafði betur gegn Toms í bráðabana á Players Kóreumaðurinn K.J. Choi sigraði á Players meistaramótinu á bandarísku atvinnumótaröðinni í golfi í gær á TPC Sawgrass vellinum. Choi hafði betur í bráðabana gegn David Toms frá Bandaríkjunum. Þeir hófu leik í bráðabananum á einkennisholu vallarins, 17. braut, sem er par 3 hola og er vatn allt í kringum flötina. Toms þrípúttaði á 17. flöt og fékk skolla en Choi gerði engin mistök og fékk par. 16.5.2011 09:00
Redknapp yrði ánægður með fimmta sætið Harry Redknapp, stjóri Tottenham, segir að hann myndi fagna fimmta sætinu í ensku úrvalsdeildinni ef liðinu tekst að tryggja það í lokaumferðinni um næstu helgi. 16.5.2011 06:00
Boltavarpið: FH - Víkingur í beinni Vísir er með beina netvarpslýsingu frá viðureign FH og Víkings í 4. umferð Pepsi-deildar karla. 16.5.2011 18:30
Miðstöð Boltavaktarinnar - allir leikirnir á sama stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. 16.5.2011 18:30
Stórir fiskar úr Úlfljótsvatni Hann Sverrir Árni Benediktsson fór ásamt Benekikt föður sínum í Úlfljótsvatn síðastliðinn fimmtudag. Hann fékk þessa þessa glæsilegu urriða, 9 og 7 punda, þar og má ætla að veiðimaðurinn sé kominn með veiðibakteríuna á hátt stig eftir baráttu við þessa stóru urriða. 16.5.2011 15:49
Messi skemmdi neyðarútgang í flugvél Lionel Messi, leikmaður Barcelona, gekk aðeins of langt þegar hann fagnaði spænska meistaratitlinum í flugvél á leið heim til Barcelona frá Levante í vikunni. 15.5.2011 23:30
Finnar unnu gullið með stæl Finnland varð í dag heimsmeistari í íshokkí eftir glæsilegan sigur á Svíum í úrslitaleiknum í dag, 6-1. Mótið fór fram í Bratislava í Slóvakíu. 15.5.2011 23:18
Bild: Brand hættir í júní Þýska dagblaðið Bild fullyrðir í dag að Heiner Brand, landsliðsþjálfari Þýskalands í handbolta, muni hætta í júní eftir fjórtán ár í starfi. 15.5.2011 23:09
Oklahoma City vann oddaleikinn Oklahoma City Thunder er komið í úrslit Vesturdeildarinnar í NBA-deildini í körfubolta eftir sigur á Memphis Grizzlies í kvöld, 105-90. 15.5.2011 23:02
Rut fékk silfur í EHF-bikarkeppninni Landsliðskonan Rut Jónsdóttir og félagar í danska liðinu Team Tvis Holstebro máttu sætta sig við silfur í EHF-bikarkeppni kvenna. 15.5.2011 22:39
Jón Guðni: Minn lélegasti leikur með Fram Jón Guðni Fjóluson, leikmaður Fram, var allt annað en sáttur við málalok eftir að hans menn töpuðu 5-2 fyrir Stjörnunni á heimavelli í kvöld. 15.5.2011 22:33
Bjarni: Alveg sama hvað sérfræðingar Rúv segja „Ég veit það nú ekki - mér er alveg sama.“ aðspurður um hvort hann haldi að sérfræðingar Rúv séu búnir að skilgreina þá loksins. 15.5.2011 22:31
Halldór Orri: Ég lofa þrennu í sumar Halldór Orri Björnsson leikmaður Stjörnunnar hefði vel getað skorað mun fleiri mörk en þessi tvö sem hann gerði í kvöld. 15.5.2011 22:28
Garðar: Matti Villa hvað „Þetta var geggjað, það er ekki á hverjum degi sem við vinnum svona stórt og á útivelli - og ekki skemmdi fyrir að setj´ann upp í samúelinn - Matti Vill hvað,“ sagði kampakátur garðar Jóhannsson eftir leik. 15.5.2011 22:26