Fleiri fréttir Duncan tekur sæti Ming í byrjunarliðinu Það er nú orðið ljóst að Tim Duncan, leikmaður San Antonio Spurs, mun taka sæti Yao Ming í byrjunarliði Vesturdeildarinnar í Stjörnuleiknum sem fram fer aðfararnótt mánudags. 18.2.2011 17:38 Wozniacki endurheimtir fyrsta sætið á heimslistanum Danska tenniskonan Caroline Wozniacki hefur aftur tryggt sér efsta sæti heimslistans í tennis eftir að hafa misst það til Kim Clijsters í síðustu viku. 18.2.2011 17:00 Vettel rúmlega sekúndu fljótari en Alonso Sebastian Vettel á Red Bull var með besta tíma á æfingu Formúlu 1 liða á Barcelona brautinni á Spáni í dag. Þrettán ökumenn tóku þátt í akstri um Barcleona brautina, en keppnisliðin æfa næstu þrjá daga til viðbótar á brautinni. 18.2.2011 16:42 Ferguson ætlar ekki að vanmeta Crawley Manchester United tekur á móti utandeildarliði Crawley Town í fimmtu umferð ensku bikarkeppninnar á morgun. 18.2.2011 16:30 Real Madrid með augastað á félaga Gylfa hjá Hoffenheim Þýski varnarmaðurinn Andreas Beck hefur verið orðaður við spænska stórveldið Real Madrid en Sky Sports segir að Real hafi áhuga á kappanum. 18.2.2011 15:45 Giggs tekur eitt ár til viðbótar hjá United Ryan Giggs hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við Manchester United. 18.2.2011 15:15 72 milljóna króna hagnaður hjá Blikum Knattspyrnudeild Breiðabliks skilaði methagnaði í sögu félagsins á síðasta rekstrarári en hagnaðurinn nam alls 72 milljónum króna. 18.2.2011 14:45 Smith farinn frá Njarðvík Bandaríkjamaðurinn Christopher Smith hefur leikið sinn síðasta leik með Njarðvík í Iceland Express-deild karla þar sem félagið hefur sagt upp samningi leikmannsins. 18.2.2011 14:18 Fyrsti heimsmeistaratitill Ligety Bandaríkjamaðurinn Ted Ligety varð í dag heimsmeistari í stórsvigi karla eftir sigur á HM sem haldið er þessa dagana í Þýskalandi. 18.2.2011 13:45 Rooney, Messi og Kaka allir farnir til City - eða þannig Mennirnir sem sáu um leikskrána fyrir leik Aris Thessaloniki og Manchester City í Evrópudeild UEFA í vikunni eru greinilega með húmorinn í lagi. 18.2.2011 13:15 Owen ekki alvarlega meiddur Michael Owen á við meiðsli að stríða þessa dagana en Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að þau séu ekki alvarleg. 18.2.2011 12:45 McClaren: Dzeko þarf meiri tíma Steve McClaren, fyrrum stjóri Wolfsburg, segir að Edin Dzeko þurfi meiri tíma til að aðlagast nýjum aðstæðum hjá Manchester City. 18.2.2011 12:15 Woodgate ekki af baki dottinn Jonathan Woodgate hefur átt við þrálát meiðsli að stríða á síðustu árum en segist þrátt fyrir allt ekki vera búinn að gefast upp. 18.2.2011 11:45 James dreymir enn um landsliðssæti David James, markvörður Bristol City, hefur ekki gefið upp vonina að spila aftur með enska landsliðinu. 18.2.2011 11:15 Joe Jordan neitar sök Joe Jordan, aðstoðarþjálfari Tottenham, neitar að hann hafa beitt Gennaro Gattuso, fyrirliða AC Milan, kynþáttaníð. 18.2.2011 10:45 Lampard: Væri hræðilegt að komast ekki í Meistaradeildina Frank Lampard, leikmaður Chelsea, vill ekki hugsa til þess að liðið verði ekki eitt af fjórum efsti liðum ensku úrvalsdeildarinnar í vor og komist þar með ekki í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. 18.2.2011 10:15 Þjálfari Gylfa útskýrir af hverju hann er ekki alltaf í byrjunarliðinu Marco Pezzaiuoli segir að það eigi hafi sínar ástæður af hverju Gylfi Þór Sigurðsson er ekki alltaf í byrjunarliði Hoffenheim. 18.2.2011 09:53 Jóhannes Valgeirsson hættur í dómgæslu Einn reyndasti dómari landsins, Jóhannes Valgeirsson, hefur tekið þá ákvörðun að hætta störfum sem dómari hér á landi. 18.2.2011 09:41 NBA í nótt: Rose öflugur í sigri Chicago á San Antonio Derrick Rose hélt upp á að vera fyrsti byrjunarliðsmaður Chicago í Stjörnuleik NBA-deildarinnar síðan Michael Jordan með því að skora 42 stig í sigurleik gegn San Antonio Spurs, 109-99. 18.2.2011 09:11 Haukar lögðu Fram - myndir Íslandsmeistarar Hauka sýndu fín tilþrif í Safamýrinni í gær er þeir keyrðu yfir máttlausa Framara sem virtust enn vera að jafna sig eftir tapið í bikarnum gegn Val. 18.2.2011 07:00 Öll úrslit og markaskorarar í leikjum kvöldsins í handboltanum Heil umferð fór fram í N1-deild karla í kvöld. Þar bar hæst sigur toppliðs Akureyrar á FH en þetta var önnur fýluferð FH-inga til Akureyrar á nokkrum dögum. 17.2.2011 21:57 Markvörður fékk rautt eftir tíu sekúndur Preston Edwards, markvörður utandeildarliðsins Ebbsfleet, fékk að líta rauða spjaldið eftir aðeins tíu sekúndur í leik gegn Farnborough á dögunum. 17.2.2011 23:30 Kærasta Ronaldo spókar sig um á baðfötum - myndband Portúgalski knattspyrnukappinn Cristiano Ronaldo gerir það gott innan sem utan vallar. Margir karlmenn öfunda hann af konunni sem hann er með upp á arminn enda er stúlkan ein heitasta fyrirsæta heims. 17.2.2011 22:45 Markalaust jafntefli hjá Liverpool Liverpool er í ágætis málum í Evrópudeild UEFA eftir að hafa náð markalausu jafntefli á útivelli gegn Sparta Prag. 17.2.2011 22:09 Guðmundur Árni: Við fundum okkar leik aftur Guðmundur Árni Ólafsson skoraði 11 mörk úr 14 skotum fyrir Hauka í kvöld í öruggum fimm marka sigri liðsins á Fram en sjö marka hans komu á rúmlega tuttug mínútna kafla í kringum hálfleikinn. 17.2.2011 21:57 Reynir Þór: Mjög lélegt í alla staði hjá okkur Reynir Þór Reynisson, þjálfari Framara, var allt annað en sáttur með sína menn eftir fimm marka tap á heimavelli á móti Haukum í kvöld. Framliðið náði sér aldrei á strik í leiknum og sigur Haukanna var ekki í mikilli hættu. 17.2.2011 21:46 Björgvin Þór: Ef við spilum svona þá förum við í úrslitakeppnina Björgvin Þór Hólmgeirsson fór á kostum í fimm marka sigri Hauka í Safamýrinni í kvöld og skoraði 11 mörk úr aðeins 15 skotum en ekkert marka hans komu af vítalínunni. 17.2.2011 21:41 Oddur: Verðum bara að halda áfram Oddur Gretarsson sneri sig á ökkla í leiknum gegn FH í kvöld en það skyggði ekki á gleðina eftir eins marks sigur. Hann verður klár í næsta leik. 17.2.2011 21:35 Ásbjörn: Alltof lengi á hælunum Ásbjörn Friðriksson var einn af mörgum svekktum FH-ingum eftir tap gegn Akureyri í kvöld. Akureyri vann FH einnig í bikarkeppninni fyrr í vikunni. 17.2.2011 21:33 Haukar unnu léttan sigur á lélegu Framliði Haukar ætla ekki að gefa eftir í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni en liðið vann fimm marka sigur á Fram, 32-28, í Safamýrinni í N1 deild karla í kvöld. 17.2.2011 21:05 Hamburg skellti Hannover Hamburg náði aftur fimm stiga forskoti í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld þegar liðið skellti Hannover-Burgdorf, 34-27. 17.2.2011 20:50 Úrslit úr leikjum kvöldsins í Evrópudeildinni Fjölmörgum leikjum í Evrópudeild UEFA í kvöld er lokið. Þetta eru fyrri leikir liðanna í 32-liða úrslitum keppninnar. 17.2.2011 20:06 Umfjöllun: Sveinbjörn tryggði Akureyri sigur Mögnuð markvarsla frá Sveinbirni Péturssyni tryggði Akureyri ótrúlegan eins marks sigur á FH í N1-deild karla í kvöld. Hann varði úr dauðafæri frá Ólafi Guðmundssyni á lokasekúndunni og sá til þess að Akureyri vann eins marks sigur, 25-24. 17.2.2011 19:47 Ecclestone metur í næstu viku hvort mótshaldi í Barein verði aflýst Bernie Ecclestone fylgist grannt með ástandinu í Barein, þar sem mótmælendur og lögregla tókust harkalega á í Manama, höfuðborg Barein í morgun. Fyrsta Formúlu 1 mót ársins á að fara fram í landinu þann 13. mars. 17.2.2011 19:12 Roberto Carlos kominn til Rússlands Brasilíumaðurinn Roberto Carlos hefur ákveðið að söðla um og ganga til liðs við rússneska félagið FC Anzhi Makhachkala. 17.2.2011 19:00 Ricketts frá í langan tíma Sam Ricketts, leikmaður Bolton, verður líklega frá í langan tíma eftir að hann meiddist á hásin í leik liðsins gegn Wigan í gær. 17.2.2011 18:15 Topptilþrif frá þeim stigahæsta í deildinni - myndband Haukamaðurinn Semaj Inge er stigahæsti leikmaður Iceland Express deildarinnar í körfubolta en hann hefur skorað 23,3 stig að meðaltali í leik það sem af er í vetur. Semaj er mikill tilþrifakarl eins og sást vel í síðsta leik Hauka á móti Keflavík. 17.2.2011 17:30 Mourinho nálgast níu ár án þess að tapa heimaleik í deildarkeppni Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, hefur löngum sýnt að lið undir hans stjórn standa sig ávallt vel á heimavelli. Portúgalski stjórinn hefur enn ekki tapað deildarleik síðan 23. febrúar árið 2002 þegar Porto tapaði gegn Beira Mar í portúgölsku úrvalsdeildinni. 17.2.2011 17:00 Wilshere: Minn besti dagur Jack Wilshere segir að dagurinn í gær hafi verið sá langbesti hjá sér síðan hann gekk til liðs við Arsenal. 17.2.2011 16:45 Allt okkar besta frjálsíþróttafólk með í bikarnum um næstu helgi Fimmta bikarkeppnin í frjálsum íþróttum innanhúss fer fram í Laugardalshöllinni á laugardaginn og næstum því allt okkar besta frjálsíþróttafólk mætir til leiks að þessu sinni. 17.2.2011 16:15 Lampard: Mikilvægara að vinna Meistaradeildina Frank Lampard, leikmaður Chelsea, segir að það sé mikilvægara að liðið vinni Meistaradeild Evrópu í ár frekar en að verja annað hvort enska meistaratitilinn eða bikarmeistaratitilinn. 17.2.2011 15:45 Repka ætlar ekki að tapa fyrir Liverpool Tomas Repka er fyrirliði Sparta Prag og verður líklega í eldlínunni þegar að liðið tekur á móti Liverpool í Evrópudeild UEFA í kvöld. 17.2.2011 15:15 Maze fékk gull í stórsvigi kvenna Tina Maze vann í dag til gullverðlauna í stórsvigi kvenna á HM í alpagreinum sem fer fram í Þýskalandi. 17.2.2011 15:07 Fabregas: Við unnum besta fótboltalið sögunnar Cesc Fabregas, fyrirliði Arsenal, var í skýjunum eins og aðrir Arsenal-menn eftir 2-1 sigur á Barcelona í gær í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. David Villa kom Barca í 1-0 en mörk frá Robin van Persie og Andrey Arshavin á lokakafla leiksins tryggðu Arsenal sigurinn. 17.2.2011 14:45 Tveir frá Íslandi keppa í stórsvigi karla Tveir íslenskir keppendur komust áfram úr undankeppni stórsvigs karla og taka þátt í aðalkeppninni á HM í Þýskalandi á morgun. 17.2.2011 14:24 Sjá næstu 50 fréttir
Duncan tekur sæti Ming í byrjunarliðinu Það er nú orðið ljóst að Tim Duncan, leikmaður San Antonio Spurs, mun taka sæti Yao Ming í byrjunarliði Vesturdeildarinnar í Stjörnuleiknum sem fram fer aðfararnótt mánudags. 18.2.2011 17:38
Wozniacki endurheimtir fyrsta sætið á heimslistanum Danska tenniskonan Caroline Wozniacki hefur aftur tryggt sér efsta sæti heimslistans í tennis eftir að hafa misst það til Kim Clijsters í síðustu viku. 18.2.2011 17:00
Vettel rúmlega sekúndu fljótari en Alonso Sebastian Vettel á Red Bull var með besta tíma á æfingu Formúlu 1 liða á Barcelona brautinni á Spáni í dag. Þrettán ökumenn tóku þátt í akstri um Barcleona brautina, en keppnisliðin æfa næstu þrjá daga til viðbótar á brautinni. 18.2.2011 16:42
Ferguson ætlar ekki að vanmeta Crawley Manchester United tekur á móti utandeildarliði Crawley Town í fimmtu umferð ensku bikarkeppninnar á morgun. 18.2.2011 16:30
Real Madrid með augastað á félaga Gylfa hjá Hoffenheim Þýski varnarmaðurinn Andreas Beck hefur verið orðaður við spænska stórveldið Real Madrid en Sky Sports segir að Real hafi áhuga á kappanum. 18.2.2011 15:45
Giggs tekur eitt ár til viðbótar hjá United Ryan Giggs hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við Manchester United. 18.2.2011 15:15
72 milljóna króna hagnaður hjá Blikum Knattspyrnudeild Breiðabliks skilaði methagnaði í sögu félagsins á síðasta rekstrarári en hagnaðurinn nam alls 72 milljónum króna. 18.2.2011 14:45
Smith farinn frá Njarðvík Bandaríkjamaðurinn Christopher Smith hefur leikið sinn síðasta leik með Njarðvík í Iceland Express-deild karla þar sem félagið hefur sagt upp samningi leikmannsins. 18.2.2011 14:18
Fyrsti heimsmeistaratitill Ligety Bandaríkjamaðurinn Ted Ligety varð í dag heimsmeistari í stórsvigi karla eftir sigur á HM sem haldið er þessa dagana í Þýskalandi. 18.2.2011 13:45
Rooney, Messi og Kaka allir farnir til City - eða þannig Mennirnir sem sáu um leikskrána fyrir leik Aris Thessaloniki og Manchester City í Evrópudeild UEFA í vikunni eru greinilega með húmorinn í lagi. 18.2.2011 13:15
Owen ekki alvarlega meiddur Michael Owen á við meiðsli að stríða þessa dagana en Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að þau séu ekki alvarleg. 18.2.2011 12:45
McClaren: Dzeko þarf meiri tíma Steve McClaren, fyrrum stjóri Wolfsburg, segir að Edin Dzeko þurfi meiri tíma til að aðlagast nýjum aðstæðum hjá Manchester City. 18.2.2011 12:15
Woodgate ekki af baki dottinn Jonathan Woodgate hefur átt við þrálát meiðsli að stríða á síðustu árum en segist þrátt fyrir allt ekki vera búinn að gefast upp. 18.2.2011 11:45
James dreymir enn um landsliðssæti David James, markvörður Bristol City, hefur ekki gefið upp vonina að spila aftur með enska landsliðinu. 18.2.2011 11:15
Joe Jordan neitar sök Joe Jordan, aðstoðarþjálfari Tottenham, neitar að hann hafa beitt Gennaro Gattuso, fyrirliða AC Milan, kynþáttaníð. 18.2.2011 10:45
Lampard: Væri hræðilegt að komast ekki í Meistaradeildina Frank Lampard, leikmaður Chelsea, vill ekki hugsa til þess að liðið verði ekki eitt af fjórum efsti liðum ensku úrvalsdeildarinnar í vor og komist þar með ekki í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. 18.2.2011 10:15
Þjálfari Gylfa útskýrir af hverju hann er ekki alltaf í byrjunarliðinu Marco Pezzaiuoli segir að það eigi hafi sínar ástæður af hverju Gylfi Þór Sigurðsson er ekki alltaf í byrjunarliði Hoffenheim. 18.2.2011 09:53
Jóhannes Valgeirsson hættur í dómgæslu Einn reyndasti dómari landsins, Jóhannes Valgeirsson, hefur tekið þá ákvörðun að hætta störfum sem dómari hér á landi. 18.2.2011 09:41
NBA í nótt: Rose öflugur í sigri Chicago á San Antonio Derrick Rose hélt upp á að vera fyrsti byrjunarliðsmaður Chicago í Stjörnuleik NBA-deildarinnar síðan Michael Jordan með því að skora 42 stig í sigurleik gegn San Antonio Spurs, 109-99. 18.2.2011 09:11
Haukar lögðu Fram - myndir Íslandsmeistarar Hauka sýndu fín tilþrif í Safamýrinni í gær er þeir keyrðu yfir máttlausa Framara sem virtust enn vera að jafna sig eftir tapið í bikarnum gegn Val. 18.2.2011 07:00
Öll úrslit og markaskorarar í leikjum kvöldsins í handboltanum Heil umferð fór fram í N1-deild karla í kvöld. Þar bar hæst sigur toppliðs Akureyrar á FH en þetta var önnur fýluferð FH-inga til Akureyrar á nokkrum dögum. 17.2.2011 21:57
Markvörður fékk rautt eftir tíu sekúndur Preston Edwards, markvörður utandeildarliðsins Ebbsfleet, fékk að líta rauða spjaldið eftir aðeins tíu sekúndur í leik gegn Farnborough á dögunum. 17.2.2011 23:30
Kærasta Ronaldo spókar sig um á baðfötum - myndband Portúgalski knattspyrnukappinn Cristiano Ronaldo gerir það gott innan sem utan vallar. Margir karlmenn öfunda hann af konunni sem hann er með upp á arminn enda er stúlkan ein heitasta fyrirsæta heims. 17.2.2011 22:45
Markalaust jafntefli hjá Liverpool Liverpool er í ágætis málum í Evrópudeild UEFA eftir að hafa náð markalausu jafntefli á útivelli gegn Sparta Prag. 17.2.2011 22:09
Guðmundur Árni: Við fundum okkar leik aftur Guðmundur Árni Ólafsson skoraði 11 mörk úr 14 skotum fyrir Hauka í kvöld í öruggum fimm marka sigri liðsins á Fram en sjö marka hans komu á rúmlega tuttug mínútna kafla í kringum hálfleikinn. 17.2.2011 21:57
Reynir Þór: Mjög lélegt í alla staði hjá okkur Reynir Þór Reynisson, þjálfari Framara, var allt annað en sáttur með sína menn eftir fimm marka tap á heimavelli á móti Haukum í kvöld. Framliðið náði sér aldrei á strik í leiknum og sigur Haukanna var ekki í mikilli hættu. 17.2.2011 21:46
Björgvin Þór: Ef við spilum svona þá förum við í úrslitakeppnina Björgvin Þór Hólmgeirsson fór á kostum í fimm marka sigri Hauka í Safamýrinni í kvöld og skoraði 11 mörk úr aðeins 15 skotum en ekkert marka hans komu af vítalínunni. 17.2.2011 21:41
Oddur: Verðum bara að halda áfram Oddur Gretarsson sneri sig á ökkla í leiknum gegn FH í kvöld en það skyggði ekki á gleðina eftir eins marks sigur. Hann verður klár í næsta leik. 17.2.2011 21:35
Ásbjörn: Alltof lengi á hælunum Ásbjörn Friðriksson var einn af mörgum svekktum FH-ingum eftir tap gegn Akureyri í kvöld. Akureyri vann FH einnig í bikarkeppninni fyrr í vikunni. 17.2.2011 21:33
Haukar unnu léttan sigur á lélegu Framliði Haukar ætla ekki að gefa eftir í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni en liðið vann fimm marka sigur á Fram, 32-28, í Safamýrinni í N1 deild karla í kvöld. 17.2.2011 21:05
Hamburg skellti Hannover Hamburg náði aftur fimm stiga forskoti í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld þegar liðið skellti Hannover-Burgdorf, 34-27. 17.2.2011 20:50
Úrslit úr leikjum kvöldsins í Evrópudeildinni Fjölmörgum leikjum í Evrópudeild UEFA í kvöld er lokið. Þetta eru fyrri leikir liðanna í 32-liða úrslitum keppninnar. 17.2.2011 20:06
Umfjöllun: Sveinbjörn tryggði Akureyri sigur Mögnuð markvarsla frá Sveinbirni Péturssyni tryggði Akureyri ótrúlegan eins marks sigur á FH í N1-deild karla í kvöld. Hann varði úr dauðafæri frá Ólafi Guðmundssyni á lokasekúndunni og sá til þess að Akureyri vann eins marks sigur, 25-24. 17.2.2011 19:47
Ecclestone metur í næstu viku hvort mótshaldi í Barein verði aflýst Bernie Ecclestone fylgist grannt með ástandinu í Barein, þar sem mótmælendur og lögregla tókust harkalega á í Manama, höfuðborg Barein í morgun. Fyrsta Formúlu 1 mót ársins á að fara fram í landinu þann 13. mars. 17.2.2011 19:12
Roberto Carlos kominn til Rússlands Brasilíumaðurinn Roberto Carlos hefur ákveðið að söðla um og ganga til liðs við rússneska félagið FC Anzhi Makhachkala. 17.2.2011 19:00
Ricketts frá í langan tíma Sam Ricketts, leikmaður Bolton, verður líklega frá í langan tíma eftir að hann meiddist á hásin í leik liðsins gegn Wigan í gær. 17.2.2011 18:15
Topptilþrif frá þeim stigahæsta í deildinni - myndband Haukamaðurinn Semaj Inge er stigahæsti leikmaður Iceland Express deildarinnar í körfubolta en hann hefur skorað 23,3 stig að meðaltali í leik það sem af er í vetur. Semaj er mikill tilþrifakarl eins og sást vel í síðsta leik Hauka á móti Keflavík. 17.2.2011 17:30
Mourinho nálgast níu ár án þess að tapa heimaleik í deildarkeppni Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, hefur löngum sýnt að lið undir hans stjórn standa sig ávallt vel á heimavelli. Portúgalski stjórinn hefur enn ekki tapað deildarleik síðan 23. febrúar árið 2002 þegar Porto tapaði gegn Beira Mar í portúgölsku úrvalsdeildinni. 17.2.2011 17:00
Wilshere: Minn besti dagur Jack Wilshere segir að dagurinn í gær hafi verið sá langbesti hjá sér síðan hann gekk til liðs við Arsenal. 17.2.2011 16:45
Allt okkar besta frjálsíþróttafólk með í bikarnum um næstu helgi Fimmta bikarkeppnin í frjálsum íþróttum innanhúss fer fram í Laugardalshöllinni á laugardaginn og næstum því allt okkar besta frjálsíþróttafólk mætir til leiks að þessu sinni. 17.2.2011 16:15
Lampard: Mikilvægara að vinna Meistaradeildina Frank Lampard, leikmaður Chelsea, segir að það sé mikilvægara að liðið vinni Meistaradeild Evrópu í ár frekar en að verja annað hvort enska meistaratitilinn eða bikarmeistaratitilinn. 17.2.2011 15:45
Repka ætlar ekki að tapa fyrir Liverpool Tomas Repka er fyrirliði Sparta Prag og verður líklega í eldlínunni þegar að liðið tekur á móti Liverpool í Evrópudeild UEFA í kvöld. 17.2.2011 15:15
Maze fékk gull í stórsvigi kvenna Tina Maze vann í dag til gullverðlauna í stórsvigi kvenna á HM í alpagreinum sem fer fram í Þýskalandi. 17.2.2011 15:07
Fabregas: Við unnum besta fótboltalið sögunnar Cesc Fabregas, fyrirliði Arsenal, var í skýjunum eins og aðrir Arsenal-menn eftir 2-1 sigur á Barcelona í gær í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. David Villa kom Barca í 1-0 en mörk frá Robin van Persie og Andrey Arshavin á lokakafla leiksins tryggðu Arsenal sigurinn. 17.2.2011 14:45
Tveir frá Íslandi keppa í stórsvigi karla Tveir íslenskir keppendur komust áfram úr undankeppni stórsvigs karla og taka þátt í aðalkeppninni á HM í Þýskalandi á morgun. 17.2.2011 14:24