Fleiri fréttir Anelka aldrei spilað betur Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, segir að Nicolas Anelka hafi aldrei spilað betur á ferlinum en einmitt nú. Hann átti ríkan þátt í 4-1 sigri Chelsea á Spartak Moskvu í Meistaradeild Evrópu í gær. 4.11.2010 10:45 Heskey frá í einn mánuð Emile Heskey, leikmaður Aston Villa, verður frá keppni næsta mánuðinn eftir að hann meiddist á hné á æfingu með liðinu í gær. 4.11.2010 10:15 Jón Daði til reynslu hjá AGF Selfyssingurinn efnilegi, Jón Daði Böðvarsson, mun halda til Danmerkur um helgina þar sem hann verður til reynslu hjá AGF í Árósum. 4.11.2010 09:45 NBA í nótt: Pierce fór á kostum Paul Pierce fór á kostum þegar að Boston vann sigur á Milwaukee í framlengdum leik í nótt, 105-102. 4.11.2010 09:15 Tiger byrjaði ágætlega í Kína Ítalski kylfingurinn Francesco Molinari, sem lék með Ryderliði Evrópu á Celtic Manor í haust, er efstur að loknum fyrsta keppnisdegi á HSBC meistaramótinu í golfi í Kína. Bandaríkjamaðurinn Tiger Woods lék ágætlega og er hann á 68 höggum eða 4 höggum undir pari vallar. 4.11.2010 09:00 Samningi Kezman við PSG sagt upp Lítið hefur gengið hjá serbneska framherjanum Mateja Kezman síðan hann var keyptur dýrum dómi til Chelsea árið 2004. 3.11.2010 23:30 Mourinho: Seinna mark Inzaghi var ólöglegt José Mourinho, þjálfari Real Madrid, sagði það vera sanngjarnt að sitt lið hefði fengið stig gegn AC Milan í kvöld. Hann var líka á því að seinna mark Inzaghi hefði verið ólöglegt þar sem Inzaghi hefði verið rangstæður. 3.11.2010 22:46 Allegri: Synd að klára ekki leikinn Massimiliano Allegri, þjálfari AC Milan, var hundsvekktur að hafa ekki fengið öll stigin gegn Real Madrid í kvöld. Filippo Inzaghi fór langleiðina með að tryggja Milan öll stigin en Pedro Leon jafnaði í uppbótartíma. 3.11.2010 22:38 Cole: Það er mikið hungur í þessu liði Chelsea hefur farið mikinn í Meistaradeildinni í vetur og tryggði sig inn í sextán liða úrslitin í kvöld með öruggum sigri á Spartak Moskvu. 3.11.2010 22:33 Walcott hefur engar áhyggjur þrátt fyrir tap Theo Walcott, leikmaður Arsenal, var ekki að fara á taugum þó svo liðið hafi tapað fyrir Shaktar Donetsk í Meistaradeildinni í kvöld. Þetta var fyrsta tap Arsenal í keppninni í ár en liðið er enn á toppi síns riðils. 3.11.2010 22:28 N1-deild kvenna: Sigrar hjá Val og Stjörnunni Tveir leikir fóru fram í N1-deild kvenna í kvöld. Valur vann öruggan tíu marka sigur á Fylki og Stjarnan vann einnig frekar auðveldan sigur á Gróttu. 3.11.2010 22:21 Meistarajafntefli hjá AC Milan og Real Madrid Gamli jálkurinn, Pippo Inzaghi, stal senunni í Meistaradeildinni í kvöld er hann skoraði tvö mörk fyrir AC Milan gegn Real Madrid í kvöld. Lengi vel leit út fyrir að það myndi duga til sigurs en Pedro Leon jafnaði metin er tæpar fjórar mínútur voru búnar af uppbótartíma. 3.11.2010 21:39 Sverrir Þór: Hún er gríðarlega mikilvæg fyrir okkur Fjögurra leikja sigurganga Njarðvíkur í Iceland Express deild kvenna endaði með fjórtán stiga tapi á móti Hamar í Hveragerði í kvöld. Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Njarðvíkur, sagði að sýnar stelpur hafi gert það besta út hlutunum eftir að hafa misst stigahæsta leikmann sinn, Dita Liepkalne, meiddan af velli eftir aðeins 54 sekúndur. 3.11.2010 21:37 Ágúst: Við getum spilað miklu betur en þetta Ágúst Björgvinsson, þjálfari Hamars, var sáttur með sigurinn á Njarðvík í Iceland Express deild kvenna í kvöld en vonast þó eftir að liðið spili betur í toppslagnum á móti Keflavík í næsta leik. 3.11.2010 21:26 Iceland Express-deild kvenna: Úrslit kvöldsins Fjórir leikir fóru fram í Iceland Express-deild kvenna í kvöld og má með sanni segja að úrslit kvöldsins hafi verið eftir bókinni. 3.11.2010 21:01 Sigrar hjá Íslendingaliðunum Lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar unnu öruggan sigur á Melsungen, 40-25, er liðin mættust í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Guðmundur hefur því ekki enn tapað leik með liðið. 3.11.2010 20:56 Umfjöllun: Kristrún með stórleik í öruggum sigri Hamars Hamarskonur héldu sigurgöngu sinni áfram í Iceland Express deild kvenna með öruggum fjórtán stiga sigri á Njarðvík í Hveragerði í kvöld, 72-58. Hamar er búið vinna sex fyrstu leiki sína og við hlið Keflavíkur á toppnum. 3.11.2010 20:50 Kobe gefur kost á sér í landsliðið á nýjan leik Það er ekki eftirsótt hjá NBA-stjörnunum að spila með bandaríska landsliðinu í körfubolta nema Ólympíugull sé í boði. Það sást síðasta sumar er flestir bestu leikmenn deildarinnar gáfu ekki kost á sér fyrir HM. 3.11.2010 20:30 Grindavík vann auðveldan sigur á Þór Grindavík komst í kvöld áfram í Poweradebikar karla er liðið vann átakalítinn sigur á Þór á Akureyri. Grindavík yfir allan tímann og vann 67-90. 3.11.2010 20:01 Ribery vill ekki missa Schweinsteiger Frakkinn Franck Ribery hefur hvatt félaga sinn hjá FC Bayern, Bastian Schweinsteiger, til þess að skrifa undir nýjan samning hið fyrsta. Ribery vill að Schweini skuldbindi sig hjá félaginu til 2015 hið minnsta. 3.11.2010 20:00 AC Milan vill kaupa Del Piero í janúar Silvio Berlusconi, forseti AC Milan hefur staðfest að félagið sé búið að gera Alessandro Del Piero, leikmanni Juventus, tilboð. 3.11.2010 19:15 Stuðningsmenn Stoke: Eiður kemst í „Bjarna-form" í desember Eiður Smári Guðjohnsen er ekki hátt skrifaður hjá stuðningsmönnum Stoke City sem eru orðnir langþreyttir á að bíða eftir því að Eiður komist í almennilegt form. 3.11.2010 18:30 Maðurinn sem uppgötvaði Bale ráðinn til Liverpool Liverpool tilkynnti í dag að félagið hefði ráðið Damien Comolli til starfa - manninn sem fékk Gareth Bale til Tottenham árið 2007. 3.11.2010 17:45 FIA staðfesti 20 Formúlu 1 mót 2011 FIA staðfesti í dag að 20 Formúlu 1 mót verða árið 2011 í Formúlu 1. Fyrsta mótið verður í Barein, en það síðasta í Brasilíu. Í þremur tilfellum eru þrjú mót í mánuði. 3.11.2010 17:02 Clattenburg þreytir frumraun sína í Meistaradeildinni í kvöld Dómarinn umdeildi, Mark Clattenburg, mun í kvöld dæma sinn fyrsta leik í Meistaradeild Evrópu þegar að Auxerre mætir Ajax í G-riðli í kvöld. 3.11.2010 17:00 55 valin í landsliðið í frjálsum íþróttum Íþrótta- og afreksnefnd Frjálsíþróttasambands Íslands hefur valið landsliðshóp sinn fyrir keppnistímabilið 2010-2011. 3.11.2010 16:15 Ancelotti liggur ekki á að ræða nýjan samning Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, segir að hann hafi enga þörf til að ræða við forráðamenn félagsins um nýjan samning á næstunni. 3.11.2010 15:45 Solbakken: Þetta var bara lélegur norskur húmor Ståle Solbakken, þjálfari FC Kaupmannahafnar, segir ástæðu rifrildsins við Pep Guardiola, stjóra Barcelona, eftir leik liðanna í gær hafa verið honum sjálfum að kenna. 3.11.2010 15:15 Tevez ætlar að ná leiknum gegn United Carlos Tevez, leikmaður Manchester City, ætlar sér að ná leiknum gegn United í ensku úrvalsdeildinni í næstu viku. 3.11.2010 14:45 Liðsskipanir Ferrari mega ekki skyggja á titilinn Martin Whitmarsh yfirmaður McLaren segir að sú staðreynd að Ferrari beitti liðsskipunum í móti í Þýskalandi í sumar megi ekki skemma fyrir Formúlu 1, ef Fernando Alonso verður meistari. 3.11.2010 14:19 Hólmar Örn í FH - skrifar undir eftir helgi Hólmar Örn Rúnarsson hefur ákveðið að ganga í raðir FH en þetta staðfesti hann í samtali við Vísi í dag. 3.11.2010 14:04 Magnús einn aðal stuðkarlinn í Aabyhøj-liðinu - myndband Landsliðsfyrirliðinn Magnús Þór Gunnarsson hefur verið að standa sig vel með Aabyhøj-liðinu í dönsku úrvalsdeildinni í körfubolta en hann er með 14,8 stig og 3,1 stoðsendingu að meðaltali í fyrstu átta leikjum sínum. 3.11.2010 13:45 Guðlaugur Victor lánaður til Dagenham & Redbridge Guðlaugur Victor Pálssson, leikmaður Liverpool og íslenska U-21 landsliðsins, verður lánaður til enska C-deildarliðsins Dagenham & Redbridge samkvæmt heimildum Vísis. 3.11.2010 13:15 Höness og Van Gaal vinir á ný Uli Höness, forseti Bayern München, og Louis van Gaal, knattspyrnustjóri félagsins, hittust í gær til að hreinsa loftið á milli þeirra og sættast eftir að hafa skipst á skotum í fjölmiðlum síðustu daga. 3.11.2010 12:45 Batista tekur við argentínska landsliðinu Knattspyrnusamband Argentínu hefur fastráðið Sergio Batista sem landsliðsþjálfara. Hann tekur við liðinu af Diego Maradona. 3.11.2010 12:15 Þekktur hjólreiðakappi sakaður um að vera tölvuþrjótur Floyd Landis, hjólreiðakappi frá Bandaríkjunum, hafa verið ákærðir í Frakklandi fyrir að „hakka“ sig inn á tölvur franska lyfjaeftirlitsins. 3.11.2010 11:45 Alfreð seldur til Lokeren Belgíska úrvalsdeildarfélagið Lokeren hefur fest kaup á Alfreði Finnbogasyni, leikmanni ársins í Pepsi-deild karla á nýliðinni leiktíð. 3.11.2010 11:14 Pulis: Eiður enn of þungur Tony Pulis, stjóri Stoke, segir að Eiður Smári Guðjohnsen sé enn of þungur og að hann muni sennilega ekki fá sæti í byrjunarliði Stoke fyrr en í desember. 3.11.2010 10:45 Ronaldo vill vinna titla hjá Real Madrid Cristiano Ronaldo hefur trú á því að hann geti unnið marga titla hjá Real Madrid, rétt eins og hann gerði hjá Manchester United áður. 3.11.2010 10:15 Hodgson enn vongóður um að Cole spili Roy Hodgson, stjóri Liverpool, neitar að trúa því að Joe Cole geti ekki spilað með liðinu gegn Chelsea í ensku úrvalsdeildinni um næstu helgi. 3.11.2010 09:45 Nani og Fletcher meiddust í gær Hvorki Nani né Darren Fletcher munu spila með Manchester United þegar liðið mætir Wolves í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn. Báðir meiddust í 3-0 sigri liðsins á Bursaspor í Meistaradeild Evrópu í gær. 3.11.2010 09:15 Fjórði sigur Miami í röð Sex leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Miami vann sinn fjórða sigur í röð á tímabilinu er liðið vann Minnesota, 129-97. 3.11.2010 09:00 Ragnhildur Steinunn sögð kona Eiðs Smára á vef Sky Sports Í umfjöllun fréttavefs Sky Sports er sjónvarpskonan Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir sögð vera eiginkona Eiðs Smára Guðjohnsen. 2.11.2010 23:45 Randy Moss tekur viðtölin við sjálfan sig - myndband Randy Moss var í gær rekinn frá bandaríska ruðningsliðinu Minnesota Vikings en þessi skrautlegi útherji staldraði stutt við hjá sínu gamla félagi. 2.11.2010 23:15 Guðmundur fær gamlan landsliðsmarkvörð til Löwen Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari og þjálfari þýska úrvalsdeildarliðsins Rhein-Neckar Löwen, hefur fengið gamla brýnið Chrischa Hannawald, 39 ára, til þess að verma varamannabekk Löwen næstu vikur. 2.11.2010 22:30 Sjá næstu 50 fréttir
Anelka aldrei spilað betur Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, segir að Nicolas Anelka hafi aldrei spilað betur á ferlinum en einmitt nú. Hann átti ríkan þátt í 4-1 sigri Chelsea á Spartak Moskvu í Meistaradeild Evrópu í gær. 4.11.2010 10:45
Heskey frá í einn mánuð Emile Heskey, leikmaður Aston Villa, verður frá keppni næsta mánuðinn eftir að hann meiddist á hné á æfingu með liðinu í gær. 4.11.2010 10:15
Jón Daði til reynslu hjá AGF Selfyssingurinn efnilegi, Jón Daði Böðvarsson, mun halda til Danmerkur um helgina þar sem hann verður til reynslu hjá AGF í Árósum. 4.11.2010 09:45
NBA í nótt: Pierce fór á kostum Paul Pierce fór á kostum þegar að Boston vann sigur á Milwaukee í framlengdum leik í nótt, 105-102. 4.11.2010 09:15
Tiger byrjaði ágætlega í Kína Ítalski kylfingurinn Francesco Molinari, sem lék með Ryderliði Evrópu á Celtic Manor í haust, er efstur að loknum fyrsta keppnisdegi á HSBC meistaramótinu í golfi í Kína. Bandaríkjamaðurinn Tiger Woods lék ágætlega og er hann á 68 höggum eða 4 höggum undir pari vallar. 4.11.2010 09:00
Samningi Kezman við PSG sagt upp Lítið hefur gengið hjá serbneska framherjanum Mateja Kezman síðan hann var keyptur dýrum dómi til Chelsea árið 2004. 3.11.2010 23:30
Mourinho: Seinna mark Inzaghi var ólöglegt José Mourinho, þjálfari Real Madrid, sagði það vera sanngjarnt að sitt lið hefði fengið stig gegn AC Milan í kvöld. Hann var líka á því að seinna mark Inzaghi hefði verið ólöglegt þar sem Inzaghi hefði verið rangstæður. 3.11.2010 22:46
Allegri: Synd að klára ekki leikinn Massimiliano Allegri, þjálfari AC Milan, var hundsvekktur að hafa ekki fengið öll stigin gegn Real Madrid í kvöld. Filippo Inzaghi fór langleiðina með að tryggja Milan öll stigin en Pedro Leon jafnaði í uppbótartíma. 3.11.2010 22:38
Cole: Það er mikið hungur í þessu liði Chelsea hefur farið mikinn í Meistaradeildinni í vetur og tryggði sig inn í sextán liða úrslitin í kvöld með öruggum sigri á Spartak Moskvu. 3.11.2010 22:33
Walcott hefur engar áhyggjur þrátt fyrir tap Theo Walcott, leikmaður Arsenal, var ekki að fara á taugum þó svo liðið hafi tapað fyrir Shaktar Donetsk í Meistaradeildinni í kvöld. Þetta var fyrsta tap Arsenal í keppninni í ár en liðið er enn á toppi síns riðils. 3.11.2010 22:28
N1-deild kvenna: Sigrar hjá Val og Stjörnunni Tveir leikir fóru fram í N1-deild kvenna í kvöld. Valur vann öruggan tíu marka sigur á Fylki og Stjarnan vann einnig frekar auðveldan sigur á Gróttu. 3.11.2010 22:21
Meistarajafntefli hjá AC Milan og Real Madrid Gamli jálkurinn, Pippo Inzaghi, stal senunni í Meistaradeildinni í kvöld er hann skoraði tvö mörk fyrir AC Milan gegn Real Madrid í kvöld. Lengi vel leit út fyrir að það myndi duga til sigurs en Pedro Leon jafnaði metin er tæpar fjórar mínútur voru búnar af uppbótartíma. 3.11.2010 21:39
Sverrir Þór: Hún er gríðarlega mikilvæg fyrir okkur Fjögurra leikja sigurganga Njarðvíkur í Iceland Express deild kvenna endaði með fjórtán stiga tapi á móti Hamar í Hveragerði í kvöld. Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Njarðvíkur, sagði að sýnar stelpur hafi gert það besta út hlutunum eftir að hafa misst stigahæsta leikmann sinn, Dita Liepkalne, meiddan af velli eftir aðeins 54 sekúndur. 3.11.2010 21:37
Ágúst: Við getum spilað miklu betur en þetta Ágúst Björgvinsson, þjálfari Hamars, var sáttur með sigurinn á Njarðvík í Iceland Express deild kvenna í kvöld en vonast þó eftir að liðið spili betur í toppslagnum á móti Keflavík í næsta leik. 3.11.2010 21:26
Iceland Express-deild kvenna: Úrslit kvöldsins Fjórir leikir fóru fram í Iceland Express-deild kvenna í kvöld og má með sanni segja að úrslit kvöldsins hafi verið eftir bókinni. 3.11.2010 21:01
Sigrar hjá Íslendingaliðunum Lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar unnu öruggan sigur á Melsungen, 40-25, er liðin mættust í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Guðmundur hefur því ekki enn tapað leik með liðið. 3.11.2010 20:56
Umfjöllun: Kristrún með stórleik í öruggum sigri Hamars Hamarskonur héldu sigurgöngu sinni áfram í Iceland Express deild kvenna með öruggum fjórtán stiga sigri á Njarðvík í Hveragerði í kvöld, 72-58. Hamar er búið vinna sex fyrstu leiki sína og við hlið Keflavíkur á toppnum. 3.11.2010 20:50
Kobe gefur kost á sér í landsliðið á nýjan leik Það er ekki eftirsótt hjá NBA-stjörnunum að spila með bandaríska landsliðinu í körfubolta nema Ólympíugull sé í boði. Það sást síðasta sumar er flestir bestu leikmenn deildarinnar gáfu ekki kost á sér fyrir HM. 3.11.2010 20:30
Grindavík vann auðveldan sigur á Þór Grindavík komst í kvöld áfram í Poweradebikar karla er liðið vann átakalítinn sigur á Þór á Akureyri. Grindavík yfir allan tímann og vann 67-90. 3.11.2010 20:01
Ribery vill ekki missa Schweinsteiger Frakkinn Franck Ribery hefur hvatt félaga sinn hjá FC Bayern, Bastian Schweinsteiger, til þess að skrifa undir nýjan samning hið fyrsta. Ribery vill að Schweini skuldbindi sig hjá félaginu til 2015 hið minnsta. 3.11.2010 20:00
AC Milan vill kaupa Del Piero í janúar Silvio Berlusconi, forseti AC Milan hefur staðfest að félagið sé búið að gera Alessandro Del Piero, leikmanni Juventus, tilboð. 3.11.2010 19:15
Stuðningsmenn Stoke: Eiður kemst í „Bjarna-form" í desember Eiður Smári Guðjohnsen er ekki hátt skrifaður hjá stuðningsmönnum Stoke City sem eru orðnir langþreyttir á að bíða eftir því að Eiður komist í almennilegt form. 3.11.2010 18:30
Maðurinn sem uppgötvaði Bale ráðinn til Liverpool Liverpool tilkynnti í dag að félagið hefði ráðið Damien Comolli til starfa - manninn sem fékk Gareth Bale til Tottenham árið 2007. 3.11.2010 17:45
FIA staðfesti 20 Formúlu 1 mót 2011 FIA staðfesti í dag að 20 Formúlu 1 mót verða árið 2011 í Formúlu 1. Fyrsta mótið verður í Barein, en það síðasta í Brasilíu. Í þremur tilfellum eru þrjú mót í mánuði. 3.11.2010 17:02
Clattenburg þreytir frumraun sína í Meistaradeildinni í kvöld Dómarinn umdeildi, Mark Clattenburg, mun í kvöld dæma sinn fyrsta leik í Meistaradeild Evrópu þegar að Auxerre mætir Ajax í G-riðli í kvöld. 3.11.2010 17:00
55 valin í landsliðið í frjálsum íþróttum Íþrótta- og afreksnefnd Frjálsíþróttasambands Íslands hefur valið landsliðshóp sinn fyrir keppnistímabilið 2010-2011. 3.11.2010 16:15
Ancelotti liggur ekki á að ræða nýjan samning Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, segir að hann hafi enga þörf til að ræða við forráðamenn félagsins um nýjan samning á næstunni. 3.11.2010 15:45
Solbakken: Þetta var bara lélegur norskur húmor Ståle Solbakken, þjálfari FC Kaupmannahafnar, segir ástæðu rifrildsins við Pep Guardiola, stjóra Barcelona, eftir leik liðanna í gær hafa verið honum sjálfum að kenna. 3.11.2010 15:15
Tevez ætlar að ná leiknum gegn United Carlos Tevez, leikmaður Manchester City, ætlar sér að ná leiknum gegn United í ensku úrvalsdeildinni í næstu viku. 3.11.2010 14:45
Liðsskipanir Ferrari mega ekki skyggja á titilinn Martin Whitmarsh yfirmaður McLaren segir að sú staðreynd að Ferrari beitti liðsskipunum í móti í Þýskalandi í sumar megi ekki skemma fyrir Formúlu 1, ef Fernando Alonso verður meistari. 3.11.2010 14:19
Hólmar Örn í FH - skrifar undir eftir helgi Hólmar Örn Rúnarsson hefur ákveðið að ganga í raðir FH en þetta staðfesti hann í samtali við Vísi í dag. 3.11.2010 14:04
Magnús einn aðal stuðkarlinn í Aabyhøj-liðinu - myndband Landsliðsfyrirliðinn Magnús Þór Gunnarsson hefur verið að standa sig vel með Aabyhøj-liðinu í dönsku úrvalsdeildinni í körfubolta en hann er með 14,8 stig og 3,1 stoðsendingu að meðaltali í fyrstu átta leikjum sínum. 3.11.2010 13:45
Guðlaugur Victor lánaður til Dagenham & Redbridge Guðlaugur Victor Pálssson, leikmaður Liverpool og íslenska U-21 landsliðsins, verður lánaður til enska C-deildarliðsins Dagenham & Redbridge samkvæmt heimildum Vísis. 3.11.2010 13:15
Höness og Van Gaal vinir á ný Uli Höness, forseti Bayern München, og Louis van Gaal, knattspyrnustjóri félagsins, hittust í gær til að hreinsa loftið á milli þeirra og sættast eftir að hafa skipst á skotum í fjölmiðlum síðustu daga. 3.11.2010 12:45
Batista tekur við argentínska landsliðinu Knattspyrnusamband Argentínu hefur fastráðið Sergio Batista sem landsliðsþjálfara. Hann tekur við liðinu af Diego Maradona. 3.11.2010 12:15
Þekktur hjólreiðakappi sakaður um að vera tölvuþrjótur Floyd Landis, hjólreiðakappi frá Bandaríkjunum, hafa verið ákærðir í Frakklandi fyrir að „hakka“ sig inn á tölvur franska lyfjaeftirlitsins. 3.11.2010 11:45
Alfreð seldur til Lokeren Belgíska úrvalsdeildarfélagið Lokeren hefur fest kaup á Alfreði Finnbogasyni, leikmanni ársins í Pepsi-deild karla á nýliðinni leiktíð. 3.11.2010 11:14
Pulis: Eiður enn of þungur Tony Pulis, stjóri Stoke, segir að Eiður Smári Guðjohnsen sé enn of þungur og að hann muni sennilega ekki fá sæti í byrjunarliði Stoke fyrr en í desember. 3.11.2010 10:45
Ronaldo vill vinna titla hjá Real Madrid Cristiano Ronaldo hefur trú á því að hann geti unnið marga titla hjá Real Madrid, rétt eins og hann gerði hjá Manchester United áður. 3.11.2010 10:15
Hodgson enn vongóður um að Cole spili Roy Hodgson, stjóri Liverpool, neitar að trúa því að Joe Cole geti ekki spilað með liðinu gegn Chelsea í ensku úrvalsdeildinni um næstu helgi. 3.11.2010 09:45
Nani og Fletcher meiddust í gær Hvorki Nani né Darren Fletcher munu spila með Manchester United þegar liðið mætir Wolves í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn. Báðir meiddust í 3-0 sigri liðsins á Bursaspor í Meistaradeild Evrópu í gær. 3.11.2010 09:15
Fjórði sigur Miami í röð Sex leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Miami vann sinn fjórða sigur í röð á tímabilinu er liðið vann Minnesota, 129-97. 3.11.2010 09:00
Ragnhildur Steinunn sögð kona Eiðs Smára á vef Sky Sports Í umfjöllun fréttavefs Sky Sports er sjónvarpskonan Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir sögð vera eiginkona Eiðs Smára Guðjohnsen. 2.11.2010 23:45
Randy Moss tekur viðtölin við sjálfan sig - myndband Randy Moss var í gær rekinn frá bandaríska ruðningsliðinu Minnesota Vikings en þessi skrautlegi útherji staldraði stutt við hjá sínu gamla félagi. 2.11.2010 23:15
Guðmundur fær gamlan landsliðsmarkvörð til Löwen Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari og þjálfari þýska úrvalsdeildarliðsins Rhein-Neckar Löwen, hefur fengið gamla brýnið Chrischa Hannawald, 39 ára, til þess að verma varamannabekk Löwen næstu vikur. 2.11.2010 22:30