Fleiri fréttir Kuyt veit af tilboði Inter Milan Dirk Kuyt, leikmaður Liverpool, veit af áhuga Inter Milan að tryggja sér þjónustu hans áður en félagaskipaglugginn lokar í lok mánaðarins. Umboðsmaður Kuyt greindi frá áhuga Inter Milan fyrr í vikunni en það er fyrrum knattspyrnustjóri Liverpool, Rafa Benitez, sem nú er við stjórnartaumana hjá Inter. 22.8.2010 13:15 Ferguson: Owen þarf ekki að hafa áhyggjur Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur greint framherjanum Michael Owen frá því að hann sé mikilvægur hlekkur í liðinu og þurfi ekki að hafa áhyggjur af stöðu sinni. Owen fékk ekki að spreyta sig gegn fyrrum liðsfélögum sínum í Newcastle í fyrstu umferð úrvalsdeildarinnar þar sem United fór með öruggan 3-0 sigur af hólmi. 22.8.2010 12:30 Bradley færist nær Villa Bob Bradley, landsliðsþjálfari Bandaríkjanna í knattspyrnu, segir að það væri heiður að fá að spjalla við Randy Lerner, eiganda Aston Villa, um að verða næsti þjálfari liðsins. Martin O‘Neil sagði stöðu sinni lausri á dögunum eftir ósætti við Lerner. 22.8.2010 11:45 Benítez vann titil með Inter í fyrsta leik Inter Milan varð í gærkvöldi meistari meistaranna á Ítalíu eftir sigur á Roma. Þetta var fyrsti keppnisleikur Rafael Benítez með Inter. 22.8.2010 11:00 Boateng datt um drykkjarvagn í flugvél og verður frá í mánuð Jerome Boateng verður að bíða í mánuð eftir því að spila sinn fyrsta leik fyrir Manchester City. Ástæðan eru meiðsli sem hann hlaut á einkar klaufalegan hátt. 22.8.2010 10:00 Arteta spenntur fyrir að spila fyrir enska landsliðið Spánverjinn Mikel Arteta myndi íhuga það að spila fyrir enska landsliðið í knattspyrnu ef kallið kæmi. Hann má spila fyrir landsliðið þar sem hann er kominn með ríkisborgararétt í landinu. 22.8.2010 09:00 Ribery með 140 milljónir á mánuði Franck Ribery er launahæsti leikmaður þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Þetta kemur fram í úttekt hjá þýska blaðinu Bild. 22.8.2010 09:00 Redknapp óttast um feril Woodgate Harry Redknapp óttast að Jonathan Woodgate gæti neyðst til að hætta í knattspyrnu. Framundan gæti verið aðgerð fyrir varnarmanninn sem er meiddur í nára. 21.8.2010 23:30 Edgar Davids til Crystal Palace Crystal Palace hefur gengið frá samningi við miðjumanninn Edgar Davids. Hann fær borgað eftir því hversu mikið hann spilar fyrir félagið. 21.8.2010 22:30 U18 leikur um ellefta sætið á HM U-18 ára landslið karla tapaði í gær fyrir Póllandi 36-32 í krossspili um sæti 9-12 á lokakeppni EM. Staðan í hálfleik var 16-15 fyrir Íslandi. 21.8.2010 21:45 Messi með þrennu þegar Barcelona vann Konungsbikarinn Lionel Messi sendi skýr skilaboð til allra hinna 19 félaganna í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Hann skoraði þrennu þegar Barcelona varð Meistari meistaranna. 21.8.2010 21:00 Víkingur frá Ólafsvík upp í 1. deild Víkingar frá Ólafsvík eru komnir aftur upp í 1. deild karla eftir sigur á Hvöt í dag. Ólafsvíkingar höfðu mikla yfirburði í deildinni. 21.8.2010 20:15 Katrín Jónsdóttir: Þegar maður setur markið hátt er þetta svekkjandi Katrín Jónsdóttir landsliðsfyrirliði er óviss um það hvort hún haldi áfram með íslenska landsliðinu eftir HM-keppnina en hún segir að liðið þurfi að æfa sig betur í því að halda boltanum innan liðsins. 21.8.2010 19:30 Ísland tapaði ekki heima í fjögur ár - Glæsilegur árangur þurrkaður út Ísland vann níu leiki í röð á Laugardalsvelli og fékk ekki á sig mark í þessum leikjum. Þessi glæsilegi árangur þurrkaðist út í dag. 21.8.2010 18:59 Rakel: Auðvitað eru þetta vonbrigði Rakel Hönnudóttir spilaði mjög vel sem hægri bakvörður í landsleiknum gegn Frökkum. Akureyrarmærin er vön að spila sem framherji. 21.8.2010 18:50 Chelsea vann aftur 6-0 Chelsea rótburstaði Wigan 6-0 á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í dag. Þrátt fyrir það spilaði liðið illa á löngum köflum. 21.8.2010 18:32 Umfjöllun: Ísland úr leik eftir tap gegn Frökkum Það var alltaf ljóst að það þyrfti magnaðan leik frá íslenska landsliðinu til að vinna Frakka, hvað þá 3-0 eins og markmiðið var. Ísland átti við ofurefli að etja í dag og tapaði 0-1. 21.8.2010 17:38 Birkir Már og Arnór léku í jafntefli og sigri Birkir Már Sævarsson lék allan leikinn með Brann sem gerði 1-1 jafntefli við Strømsgodset í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 21.8.2010 17:30 Enska 1. deildin: Heiðar skoraði í sigri QPR Heiðar Helguson skoraði fyrir QPR sem vann Scunthorpe 2-0 í ensku Championship deildinni í knattspyrnu á Englandi í dag. 21.8.2010 16:45 Fjölnissigur í Grafarvoginum gegn KA Fjölnir vann nauman 3-2 sigur á KA í mikilvægum leik í 1. deild karla í dag. Fjölnir er þar með aðeins fjórum stigum frá öðru sætinu og á enn fína möguleika á að komast upp. 21.8.2010 16:04 Enski boltinn í dag: Walcott með þrennu Sex leikjum af sjö í ensku úrvalsdeildinni í dag. Hæst bar þrenna Theo Walcott í stórsigri Arsenal á nýliðum Blackpool. 21.8.2010 15:59 Liverpool búið að bjóða 9 milljónir punda í Ola Toivonen? Liverpool hefur lagt fram tilboð í sænska sóknarmanninn Ola Toivonen. Þetta segir Sky fréttastofan í dag. 21.8.2010 15:30 Ferguson segir Anderson að þroskast Sir Alex Ferguson segir að Anderson þurfi að þroskast ef hann ætlar að slá í gegn hjá Manchester United. Hann hefur verið í þrjú ár hjá félaginu en hefur engan veginn réttlætt 18 milljón punda kaupverðið. 21.8.2010 14:45 Zanetti og Cambiasso komnir aftur í landslið Argentínu Javier Zanetti og Esteban Cambiasso hafa verið valdir aftur í argentínska landsliðið. Diego Maradona var gagnrýndur mikið fyrir að taka tvíeykið frá Inter ekki með á HM. 21.8.2010 14:00 Drogba eltir fyrstu þreföldu þrennuna síðan 1946 Didier Drogba gæti orðið fyrsti maðurinn til að skora þrennu í þremur leikjum í röð í úrvalsdeildinni. Þreföld þrenna hefur ekki verið skoruð á Englandi síðan 1946. 21.8.2010 13:15 Margrét Lára: Frakkar eru eins og frændur okkar Eins og allir býst Margrét Lára Viðarsdóttir við því að leikurinn gegn Frökkum í dag verði mjög erfiður. Margrét er í byrjunarliði Íslands í dag en hún hefur ekki spilað mikið undanfarnar vikur. 21.8.2010 12:30 Kolkrabbinn Paul spáir að England fái HM 2018 - John Barnes ánægður Kolkrabbinn Paul styður England í kappinu um HM árið 2018. Þetta varð ljóst í gær. 21.8.2010 11:45 Huang hættir við að kaupa Liverpool Kenny Huang hefur hætt við að bjóða í Liverpool. Kínverjinn var talinn einna líklegastur til að fá félagið en hann hefur dregið sig frá viðræðunum. 21.8.2010 11:00 Hvar er Grindavíkurhjartað? Á heimasíðu Grindavíkur má finna áhugaverðan pistil eftir Ólaf Þór Jóhannesson sem er fyrrum stjórnarmaður hjá körfuknattleiksdeild Grindavíkur sem og fyrrum varaformaður KKÍ. 20.8.2010 23:15 Ireland: Var farinn að lemja hausnum í vegginn Miðjumaðurinn Stephen Ireland er kominn til Aston Villa en þangað var hann sendur eftir að hafa verið notaður sem skiptimynd upp í kaup Man. City á James Milner. 20.8.2010 22:30 Margrét Lára og Katrín í liðinu - Þóra á bekknum Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna, tilkynnti nú í kvöld hvernig byrjunarlið Íslands verður í leiknum mikilvæga gegn Frökkum á morgun. 20.8.2010 21:39 1. deild karla: Toppliðin unnu öll Staðan á toppnum í 1. deild karla er óbreytt eftir leiki kvöldsins en toppliðin þrjú unnu öll sína leiki. 20.8.2010 21:14 Olic frá í nokkrar vikur FC Bayern varð fyrir áfalli þegar ljóst varð að króatíski framherjinn, Ivica Olic, getur ekki leikið vegna hnémeiðsla. 20.8.2010 20:30 Solskjær: Macheda þarf að halda áfram að skora Gamla norska markamaskínan Ole Gunnar Solskjær, sem nú þjálfar varalið Man. Utd, segir að framherjinn Federico Macheda verði að halda áfram að skora með varaliðinu ef hann ætlar sér að komast í aðalliðið. 20.8.2010 19:45 Button vill komast í fremstu röð á ný Heimsmeistarinn Jenson Button hjá McLaren segir að lið sitt hafi verið skrefi á eftir toppliðunum í síðustu keppni, sem var í Ungverjalandi. Keppnisliða koma úr sumarfríi í næstu viku og keppa á Spa brautinni í Belgíu um aðra helgi. 20.8.2010 19:17 HM fatlaðra í sundi lokið Íslensku keppendurnir á HM fatlaðra í sundi luku þátttöku sinni á mótinu í morgun. Eyþór Þrastarson hafnaði þá í 12. sæti í 100 m baksundi flokki S11 (flokki blindra). Hann synti á tímanum 1:21.04 mín. 20.8.2010 19:00 West Ham gæti selt Upson David Gold, annar eigandi West Ham, viðurkennir að svo geti farið að félagið neyðist til þess að selja varnarmanninn Matthew Upson frá félaginu. 20.8.2010 18:15 Vidic búinn að framlengja við Man. Utd Lokakaflinn í framhaldssögunni um framtíð serbneska varnarmannsins Nemanja Vidic var skrifaður í dag er hann krotaði undir nýjan fjögurra ára samning við Man. Utd. 20.8.2010 17:30 Rush: Gerrard og Torres gætu farið frá félaginu Liverpool-goðsögnin Ian Rush spáir því að Steven Gerrard og Fernando Torres muni yfirgefa Anfield næsta sumar fari svo að liðinu takist ekki að tryggja sér þátt í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. 20.8.2010 16:45 Ipod er að eyðileggja fótboltann Dave Kitson, framherji Stoke City, er ekki par sáttur við Ipod-væðinguna í fótboltanum. Hann segir ipod vera að eyðileggja fótboltann. 20.8.2010 16:00 Katrín prófar sig í kvöld: Mikilvægt að þær sem byrji séu 100 prósent heilar Óvíst er hvort Katrín Jónsdóttir, landsliðsfyrirliði, geti leikið með í leiknum mikilvæga gegn Frökkum á morgun. Katrín ætlar að prófa sig á æfingu í kvöld. 20.8.2010 15:30 Spilaði í Batman-markmannsbúningi - myndband Marga unga drengi dreymir um að verða atvinnumenn í knattspyrnu nú eða ofurhetjur. Markmaður í argentínsku deildinni uppfyllti þennan draum í gær. 20.8.2010 15:00 Krasic í skýjunum með að fara til Juventus Serbeski kantmaðurinn Milan Krasic er á leiðinni til Juventus. "Ég er hamingjusamasti maður í heimi," sagði Krasic og skafaði ekkert af því. 20.8.2010 14:30 Redknapp: Gallas ekki á glórulausum launum Franski varnarmaðurinn William Gallas er búinn að skrifa undir eins árs samning við Tottenham. Hann kemur frá Arsenal á frjálsri sölu. 20.8.2010 13:48 Rafael van der Vaart myndi ekki neita Manchester United Rafael van der Vaart viðurkennir að það yrði erfitt að standast þá freistingu að fara til Manchester United í sumar. 20.8.2010 13:30 Sjá næstu 50 fréttir
Kuyt veit af tilboði Inter Milan Dirk Kuyt, leikmaður Liverpool, veit af áhuga Inter Milan að tryggja sér þjónustu hans áður en félagaskipaglugginn lokar í lok mánaðarins. Umboðsmaður Kuyt greindi frá áhuga Inter Milan fyrr í vikunni en það er fyrrum knattspyrnustjóri Liverpool, Rafa Benitez, sem nú er við stjórnartaumana hjá Inter. 22.8.2010 13:15
Ferguson: Owen þarf ekki að hafa áhyggjur Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur greint framherjanum Michael Owen frá því að hann sé mikilvægur hlekkur í liðinu og þurfi ekki að hafa áhyggjur af stöðu sinni. Owen fékk ekki að spreyta sig gegn fyrrum liðsfélögum sínum í Newcastle í fyrstu umferð úrvalsdeildarinnar þar sem United fór með öruggan 3-0 sigur af hólmi. 22.8.2010 12:30
Bradley færist nær Villa Bob Bradley, landsliðsþjálfari Bandaríkjanna í knattspyrnu, segir að það væri heiður að fá að spjalla við Randy Lerner, eiganda Aston Villa, um að verða næsti þjálfari liðsins. Martin O‘Neil sagði stöðu sinni lausri á dögunum eftir ósætti við Lerner. 22.8.2010 11:45
Benítez vann titil með Inter í fyrsta leik Inter Milan varð í gærkvöldi meistari meistaranna á Ítalíu eftir sigur á Roma. Þetta var fyrsti keppnisleikur Rafael Benítez með Inter. 22.8.2010 11:00
Boateng datt um drykkjarvagn í flugvél og verður frá í mánuð Jerome Boateng verður að bíða í mánuð eftir því að spila sinn fyrsta leik fyrir Manchester City. Ástæðan eru meiðsli sem hann hlaut á einkar klaufalegan hátt. 22.8.2010 10:00
Arteta spenntur fyrir að spila fyrir enska landsliðið Spánverjinn Mikel Arteta myndi íhuga það að spila fyrir enska landsliðið í knattspyrnu ef kallið kæmi. Hann má spila fyrir landsliðið þar sem hann er kominn með ríkisborgararétt í landinu. 22.8.2010 09:00
Ribery með 140 milljónir á mánuði Franck Ribery er launahæsti leikmaður þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Þetta kemur fram í úttekt hjá þýska blaðinu Bild. 22.8.2010 09:00
Redknapp óttast um feril Woodgate Harry Redknapp óttast að Jonathan Woodgate gæti neyðst til að hætta í knattspyrnu. Framundan gæti verið aðgerð fyrir varnarmanninn sem er meiddur í nára. 21.8.2010 23:30
Edgar Davids til Crystal Palace Crystal Palace hefur gengið frá samningi við miðjumanninn Edgar Davids. Hann fær borgað eftir því hversu mikið hann spilar fyrir félagið. 21.8.2010 22:30
U18 leikur um ellefta sætið á HM U-18 ára landslið karla tapaði í gær fyrir Póllandi 36-32 í krossspili um sæti 9-12 á lokakeppni EM. Staðan í hálfleik var 16-15 fyrir Íslandi. 21.8.2010 21:45
Messi með þrennu þegar Barcelona vann Konungsbikarinn Lionel Messi sendi skýr skilaboð til allra hinna 19 félaganna í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Hann skoraði þrennu þegar Barcelona varð Meistari meistaranna. 21.8.2010 21:00
Víkingur frá Ólafsvík upp í 1. deild Víkingar frá Ólafsvík eru komnir aftur upp í 1. deild karla eftir sigur á Hvöt í dag. Ólafsvíkingar höfðu mikla yfirburði í deildinni. 21.8.2010 20:15
Katrín Jónsdóttir: Þegar maður setur markið hátt er þetta svekkjandi Katrín Jónsdóttir landsliðsfyrirliði er óviss um það hvort hún haldi áfram með íslenska landsliðinu eftir HM-keppnina en hún segir að liðið þurfi að æfa sig betur í því að halda boltanum innan liðsins. 21.8.2010 19:30
Ísland tapaði ekki heima í fjögur ár - Glæsilegur árangur þurrkaður út Ísland vann níu leiki í röð á Laugardalsvelli og fékk ekki á sig mark í þessum leikjum. Þessi glæsilegi árangur þurrkaðist út í dag. 21.8.2010 18:59
Rakel: Auðvitað eru þetta vonbrigði Rakel Hönnudóttir spilaði mjög vel sem hægri bakvörður í landsleiknum gegn Frökkum. Akureyrarmærin er vön að spila sem framherji. 21.8.2010 18:50
Chelsea vann aftur 6-0 Chelsea rótburstaði Wigan 6-0 á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í dag. Þrátt fyrir það spilaði liðið illa á löngum köflum. 21.8.2010 18:32
Umfjöllun: Ísland úr leik eftir tap gegn Frökkum Það var alltaf ljóst að það þyrfti magnaðan leik frá íslenska landsliðinu til að vinna Frakka, hvað þá 3-0 eins og markmiðið var. Ísland átti við ofurefli að etja í dag og tapaði 0-1. 21.8.2010 17:38
Birkir Már og Arnór léku í jafntefli og sigri Birkir Már Sævarsson lék allan leikinn með Brann sem gerði 1-1 jafntefli við Strømsgodset í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 21.8.2010 17:30
Enska 1. deildin: Heiðar skoraði í sigri QPR Heiðar Helguson skoraði fyrir QPR sem vann Scunthorpe 2-0 í ensku Championship deildinni í knattspyrnu á Englandi í dag. 21.8.2010 16:45
Fjölnissigur í Grafarvoginum gegn KA Fjölnir vann nauman 3-2 sigur á KA í mikilvægum leik í 1. deild karla í dag. Fjölnir er þar með aðeins fjórum stigum frá öðru sætinu og á enn fína möguleika á að komast upp. 21.8.2010 16:04
Enski boltinn í dag: Walcott með þrennu Sex leikjum af sjö í ensku úrvalsdeildinni í dag. Hæst bar þrenna Theo Walcott í stórsigri Arsenal á nýliðum Blackpool. 21.8.2010 15:59
Liverpool búið að bjóða 9 milljónir punda í Ola Toivonen? Liverpool hefur lagt fram tilboð í sænska sóknarmanninn Ola Toivonen. Þetta segir Sky fréttastofan í dag. 21.8.2010 15:30
Ferguson segir Anderson að þroskast Sir Alex Ferguson segir að Anderson þurfi að þroskast ef hann ætlar að slá í gegn hjá Manchester United. Hann hefur verið í þrjú ár hjá félaginu en hefur engan veginn réttlætt 18 milljón punda kaupverðið. 21.8.2010 14:45
Zanetti og Cambiasso komnir aftur í landslið Argentínu Javier Zanetti og Esteban Cambiasso hafa verið valdir aftur í argentínska landsliðið. Diego Maradona var gagnrýndur mikið fyrir að taka tvíeykið frá Inter ekki með á HM. 21.8.2010 14:00
Drogba eltir fyrstu þreföldu þrennuna síðan 1946 Didier Drogba gæti orðið fyrsti maðurinn til að skora þrennu í þremur leikjum í röð í úrvalsdeildinni. Þreföld þrenna hefur ekki verið skoruð á Englandi síðan 1946. 21.8.2010 13:15
Margrét Lára: Frakkar eru eins og frændur okkar Eins og allir býst Margrét Lára Viðarsdóttir við því að leikurinn gegn Frökkum í dag verði mjög erfiður. Margrét er í byrjunarliði Íslands í dag en hún hefur ekki spilað mikið undanfarnar vikur. 21.8.2010 12:30
Kolkrabbinn Paul spáir að England fái HM 2018 - John Barnes ánægður Kolkrabbinn Paul styður England í kappinu um HM árið 2018. Þetta varð ljóst í gær. 21.8.2010 11:45
Huang hættir við að kaupa Liverpool Kenny Huang hefur hætt við að bjóða í Liverpool. Kínverjinn var talinn einna líklegastur til að fá félagið en hann hefur dregið sig frá viðræðunum. 21.8.2010 11:00
Hvar er Grindavíkurhjartað? Á heimasíðu Grindavíkur má finna áhugaverðan pistil eftir Ólaf Þór Jóhannesson sem er fyrrum stjórnarmaður hjá körfuknattleiksdeild Grindavíkur sem og fyrrum varaformaður KKÍ. 20.8.2010 23:15
Ireland: Var farinn að lemja hausnum í vegginn Miðjumaðurinn Stephen Ireland er kominn til Aston Villa en þangað var hann sendur eftir að hafa verið notaður sem skiptimynd upp í kaup Man. City á James Milner. 20.8.2010 22:30
Margrét Lára og Katrín í liðinu - Þóra á bekknum Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna, tilkynnti nú í kvöld hvernig byrjunarlið Íslands verður í leiknum mikilvæga gegn Frökkum á morgun. 20.8.2010 21:39
1. deild karla: Toppliðin unnu öll Staðan á toppnum í 1. deild karla er óbreytt eftir leiki kvöldsins en toppliðin þrjú unnu öll sína leiki. 20.8.2010 21:14
Olic frá í nokkrar vikur FC Bayern varð fyrir áfalli þegar ljóst varð að króatíski framherjinn, Ivica Olic, getur ekki leikið vegna hnémeiðsla. 20.8.2010 20:30
Solskjær: Macheda þarf að halda áfram að skora Gamla norska markamaskínan Ole Gunnar Solskjær, sem nú þjálfar varalið Man. Utd, segir að framherjinn Federico Macheda verði að halda áfram að skora með varaliðinu ef hann ætlar sér að komast í aðalliðið. 20.8.2010 19:45
Button vill komast í fremstu röð á ný Heimsmeistarinn Jenson Button hjá McLaren segir að lið sitt hafi verið skrefi á eftir toppliðunum í síðustu keppni, sem var í Ungverjalandi. Keppnisliða koma úr sumarfríi í næstu viku og keppa á Spa brautinni í Belgíu um aðra helgi. 20.8.2010 19:17
HM fatlaðra í sundi lokið Íslensku keppendurnir á HM fatlaðra í sundi luku þátttöku sinni á mótinu í morgun. Eyþór Þrastarson hafnaði þá í 12. sæti í 100 m baksundi flokki S11 (flokki blindra). Hann synti á tímanum 1:21.04 mín. 20.8.2010 19:00
West Ham gæti selt Upson David Gold, annar eigandi West Ham, viðurkennir að svo geti farið að félagið neyðist til þess að selja varnarmanninn Matthew Upson frá félaginu. 20.8.2010 18:15
Vidic búinn að framlengja við Man. Utd Lokakaflinn í framhaldssögunni um framtíð serbneska varnarmannsins Nemanja Vidic var skrifaður í dag er hann krotaði undir nýjan fjögurra ára samning við Man. Utd. 20.8.2010 17:30
Rush: Gerrard og Torres gætu farið frá félaginu Liverpool-goðsögnin Ian Rush spáir því að Steven Gerrard og Fernando Torres muni yfirgefa Anfield næsta sumar fari svo að liðinu takist ekki að tryggja sér þátt í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. 20.8.2010 16:45
Ipod er að eyðileggja fótboltann Dave Kitson, framherji Stoke City, er ekki par sáttur við Ipod-væðinguna í fótboltanum. Hann segir ipod vera að eyðileggja fótboltann. 20.8.2010 16:00
Katrín prófar sig í kvöld: Mikilvægt að þær sem byrji séu 100 prósent heilar Óvíst er hvort Katrín Jónsdóttir, landsliðsfyrirliði, geti leikið með í leiknum mikilvæga gegn Frökkum á morgun. Katrín ætlar að prófa sig á æfingu í kvöld. 20.8.2010 15:30
Spilaði í Batman-markmannsbúningi - myndband Marga unga drengi dreymir um að verða atvinnumenn í knattspyrnu nú eða ofurhetjur. Markmaður í argentínsku deildinni uppfyllti þennan draum í gær. 20.8.2010 15:00
Krasic í skýjunum með að fara til Juventus Serbeski kantmaðurinn Milan Krasic er á leiðinni til Juventus. "Ég er hamingjusamasti maður í heimi," sagði Krasic og skafaði ekkert af því. 20.8.2010 14:30
Redknapp: Gallas ekki á glórulausum launum Franski varnarmaðurinn William Gallas er búinn að skrifa undir eins árs samning við Tottenham. Hann kemur frá Arsenal á frjálsri sölu. 20.8.2010 13:48
Rafael van der Vaart myndi ekki neita Manchester United Rafael van der Vaart viðurkennir að það yrði erfitt að standast þá freistingu að fara til Manchester United í sumar. 20.8.2010 13:30