Fleiri fréttir

Schumacher tekur út refsingu í Belgíu

Michael Schumacher þarf að ræsa 10 sætum aftar en tími hans í tímatökum á Spa brautinni í Belgíu um næstu helgi segir til um. Hann braut á Rubens Barricehllo í síðustu keppni, ók í veg fyrir hann og fékk dæmt á sig víti.

Diamanti á leið til Brescia

Ítalinn Alessandro Diamanti er væntanlega á förum frá West Ham en hann er í viðræðum við ítalska félagið Brescia.

Milan ræðir við Barcelona um Zlatan

Adriano Galliani, stjórnarformaður AC Milan, hefur staðfest að hann muni ræða við forráðamenn Barcelona með það í huga að kaupa Svíann Zlatan Ibrahimovic af félaginu.

Aguero mun framlengja við Atletico

Argentínumaðurinn Sergio Aguero situr að samningaborðinu með Atletico Madrid þessa dagana og nýr þriggja ára samningur er svo gott sem tilbúinn.

Trezeguet orðaður við Liverpool

Ítalskir fjölmiðlar orða franska framherjann David Trezeguet við Liverpool í dag. Hermt er að hann verði lánaður til Englands frá Juventus.

Daly snýr aftur til Ástralíu

Kylfingurinn skrautlegi, John Daly, hefur ákveðið að snúa aftur til Ástralíu og taka þátt í tveimur mótum í landinu.

Norski landsliðshópurinn klár

Egil Olsen, landsliðsþjálfari Noregs, er búinn að velja þá leikmenn sem spila gegn Íslandi í fyrsta leik liðanna í undankeppni EM.

Umfjöllun: Almarr kláraði Selfyssinga

Framarar báru sigur úr býtum gegn Selfyssingum, 3-1, á Laugardalsvellinum í kvöld í 17. umferð Pepsi-deildar karla. Almarr Ormarsson skoraði öll mörk Framara, en það var Sævar Þór Gíslason sem skoraði eina mark Selfyssinga.

Juventus getur unnið titilinn

Alberto Aquilani er kominn til Juventus frá Liverpool en hann verður lánaður til ítalska liðsins í vetur. Roy Hodgson, stjóri Liverpool, hefur því augljóslega enga trú á leikmanninum.

Ferguson búinn að loka veskinu

Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, segir engar líkur vera á því að Hollendingurinn Rafael van der Vaart gangi í raðir félagsins áður en leikmannamarkaðnum lokar.

Raikkönen gengur vel í rallakstri

Finnanum Kimi Raikkönen gekk ágætlega í þýska rallinu sem er liður í heimsmeistaramótinu í rallakstri, en keppt var um helgina. Sebastian Loeb frá Frakklandi vann mótið á Citroen, en Raikkönen varð sjöundi á Citroen.

Chelsea er líka skemmtilegt lið

Franski vængmaðurinn Florent Malouda hjá Chelsea segir að það megi gjarnan hrósa liðinu meira fyrir sóknarboltann sem það spilar.

Capello á að fylgjast með Carroll

Andy Carroll, framherji Newcastle, skaut sér upp á stjörnuhimininn í enska boltanum um helgina þegar hann skoraði þrennu gegn Aston Villa í 6-0 sigri Newcastle.

Mögnuð endurkoma FH

FH-ingar hafa sett topplið ÍBV og Blika sem eru í öðru sæti undir mikla pressu eftir sigurinn á Fylki í gær. Endurkoma liðsins var frábær.

Stelpurnar okkar: Vonbrigði á vonbrigði ofan

Íslensku stelpurnar voru súrar eftir tapið gegn Frökkum og vonbrigðin leyndu sér ekki. Guðbjörg Gunnarsdóttir spilaði í markinu og fannst leikurinn nokkuð góður.

Sigurður Ragnar: Nokkuð ánægður

„Ég er nokkuð ánægður með leikinn,“ sagði landsliðsþjálfarinn Sigurður Ragnar Eyjólfsson um tap Íslands gegn Frökkum á laugardaginn.

Garðar Jóhannsson búinn að finna félag

Garðar Jóhannsson er búinn að finna sér lið á Norðurlöndunum og er hann í viðræðum um að ganga í raðir þess. Garðar var ófáanlegur til að segja frá hvaða landi liðið er.

Alfreð reynir að hugsa ekki um njósnarana og áhugann

Fjórir leikir fara fram í Pepsi-deild karla í kvöld. Keflvíkingar taka á móti Stjörnunni, Framarar á móti Selfyssingum, Valsmenn á móti KR-ingum og Alfreð Finnbogason og félagar í Breiðabliki á móti botnliði Hauka.

22 marka munur á efsta og neðsta liðinu

Chelsea trónir á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir tvær umferðir á markatölu. Liðið hefur skorað tólf mörk, sex í hvorum leik sem það hefur spilað.

Loks vann Federer og jafnaði Björn Borg

Roger Federer vann sitt fyrsta mót síðan í janúar í dag þegar hann vann Mardy Fish í úrslitaleik Cincinatti Masters mótinu í Bandaríkjunum.

Atli Viðar: Megum ekki misstíga okkur

„Þetta var ótrúlega skemmtilegur viðsnúningur á leiknum fyrir okkur,“ sagði markaskorarinn Atli Viðar Björnsson eftir sigur sinna manna í FH gegn Fylki á Kaplakrikavelli í kvöld, 4-2. Atli Viðar var á skotskónum og skoraði tvö mörk með stuttu millibili í síðari hálfleik.

Buffon sér ekki eftir að hafa sagt nei við City

Gianluigi Buffon markvörður Juventus, sem oft hefur verið titlaður sem besti markvörður í heimi, sér ekki eftir þeirri ákvörðun að segja nei við skiptum til Manchester City.

Býður Chelsea 40 milljónir evra í Ramos?

Englandsmeistarar Chelsea eru sagðir vera með hægri bakvörðinn Sergio Ramos í sigtinu og er talið að þeir muni bjóða 40 milljónir evra fyrir þjónustu leikmannsins sem leikur með Real Madrid á Spáni.

Er Ferguson á eftir liðsfélaga Arnórs?

Manchester United eru sagðir fylgjast með ungum finnskum markverði að nafni Lukas Hradecky sem leikur með danska úrsvaldeildarliðinu Esbjerg. Með liðinu leikur einnig íslenski landsliðsmaðurinn Arnór Smárason.

Jafnt hjá Fulham og Man. Utd. á Craven Cottage

Fulham og Manchester United skildu jöfn, 2-2, í bráðskemmtilegum leik á Craven Cottage sem lauk fyrir stundu. United var með pálmann í höndunum í stöðunni 2-1 þegar þeir fengu dæmda vítaspyrnu.

Jóhann Berg lagði upp mark í tapi AZ Alkmar

Jóhann Berg Guðmundsson og félagar hans í AZ Alkmar biðu lægri hlut fyrir PSV Eindhoven í hollensku úrvalsdeildinni í dag. Leikar lyktuðu með 3-1 sigri heimamanna í PSV.

Tiote á leið til Newcastle

Newcastle United hefur komist að samkomulagi um kaupverð á Fílabeinsstrendingnum Cheick Tiote frá hollenska liðinu FC Twente. Talið er að kaupverð sé um 3.5 milljónir sterlingspunda.

Frábær endurkoma FH gegn Fylki

FH vann góðan sigur á Fylki í Pepsi-deild karla í dag. Eftir að hafa lent tveimur mörkum undir kom FH sterkt til baka og vann 4-2.

Sjá næstu 50 fréttir