Fleiri fréttir

Ecclestone meðmæltur liðsskipunum

Bernie Ecclestone sem stýrir mörgu varðandi Formúlu 1 mótshaldið og sjónvarpsútsendingar styður þá hugmynd að lið beiti liðsskipunum eins og Ferrari gerði um helgina, þegar Felipe Massa hleypti Fernando Alonso framúr sér til að hann ynni mótið og fengi fleiri stig.

Forstjóri Ferrari: Nóg komið af hræsni í umræðu um liðsskipanir

Ítalinn Luca Montezemolo, forstjóri Ferrari segir að liðsskipanir hafi viðgengist í Formúlu 1 í áratugi og hann er ánægður með tvöfaldan sigur Ferrari og hefur ekki áhyggjur af fjölmiiðlafárinu í kringum það sem dæmt var brot Ferrari ár reglum í þýskalandi um síðustu helgi.

Mascherano sagður á leið frá Liverpool

Javier Mascherano er sagður hafa fengið þau skilaboð frá forráðamönnum Liverpool að þeir myndu ekki standa í vegi fyrir að hann færi frá liðinu.

Willum Þór: Okkur skortir einhvern sem kveikir á perunni og vill skora mörk

Willum Þór Þórsson, þjálfari Keflavíkur, hoppaði til og frá á hliðarlínunni í á Sparisjóðsvellinum í kvöld en fékk aldrei sigurmarkið sem hans menn unnu svo vel fyrir. Keflvík gerði því 1-1 jafntefli við nágranna sína og hefur þar með aðeins fengið 7 stig út úr síðustu 9 leikjum sínum í Pepsi-deildinni.

Clarke missir líklega af tímabilinu

Nýliðar Blackpool í ensku úrvalsdeildinni hafa orðið fyrir mikilli blóðtöku en útlit er fyrir að framherjinn Billy Clarke missi af öllu tímabilinu í deildinni.

Björgvin verður fánaberi á opnunarhátíð EM í kvöld

Evrópumeistaramótið í frjálsum íþróttum fer fram í Barcelona næstu fimm daga og verður mótið sett í kvöld. Ísland sendir sex keppendur á mótið að þessu sinni og einn þeirra, Björgvin Víkingsson, grindarhlaupari úr FH, verður fánaberi Íslands á opnunarhátíðinni í kvöld.

Ekkert víst að Raul fari til Schalke - spenntur fyrir ensku deildinni

Raul kvaddi Real Madrid með tárum í dag en það var troðfullt á blaðamannafundinum á Bernabeu-leikvanginum þegar þessi vinsæli leikmaður tilkynnti það, sem lengi var vitað, að hann sé á förum frá Real Madrid. Hann er búinn að spila sextán tímabil með liðinu og vera hjá félaginu síðan 1992.

Maradona vill halda áfram en setur fram kröfur

Diego Maradona hefur áhuga á því að skrifa undir nýjan samning sem þjálfari argentínska landsliðsins en einungis ef hann fær að halda öllum aðstoðarmönnum sínum áfram. Argentínska sambandið hefur boðið Maradona fögurra ára samning.

Schumacher styður atferli Ferrari, sem braut reglur FIA

Michael Schumacher hjá Mercedes hefur fullan skilning á aðgerðum Ferrari á Hockenheim brautinni í gær, þar sem Ferrari virtist láta Felipe Massa hleypa Fernando Alonso framúr sér. Trúlega til að hann fengi fleiri stig í stigamótinu, en hann hafði fleiri stig fyrir mótið.

Stephon Marbury segist hafa neitað Miami Heat

Stephon Marbury, sem er oftast kallaður Starbury meðal bandaríska fjölmiðlamanna fyrir stjörnustæla sína, sagði í viðtölum við kínverska fjölmiðla að hann hafi hafnað því að spila með þeim LeBron James, Dwyane Wade og Chris Bosh í nýja súperliðinu í Miami Heat.

Lance Armstrong leggur hjólið endanlega á hilluna

Bandaríska goðsögnin Lance Armstrong hefur tilkynnt að hann sé hættur keppnishjólreiðum, aftur. Armstrong ákvað að draga fram hjólið fyrir nokkrum árum eftir að hafa hætt en segist nú vera endanlega hættur.

Redknapp stressaður yfir Woodgate og King

Harry Redknapp viðurkennir að vera stressaður yfir heilsu varnarmanna sinna Ledley King og Jonathan Woodgate fyrir nýja tímabilið. Skal engan undra.

Forstjóri meistaraliðsins segir liðsskipanir skaða ímynd Formúlu 1

Nick Fry, forstjóri Mercedes liðsins í Formúlu 1 telur að liðsskipanir eins og dómarar á Hockenheim töldu að Ferrari hefðu beitt í gær eigi ekki heima í íþróttinni og skaði ímynd hennar. Fry varð meistari með Brawn liðinu í fyrra, sem nú er lið Mercedes.

Katrín: Þetta er langt í frá að vera búið

Katrín Jónsdóttir, fyrirliði Vals og landsliðsins, lék í landsliðsstöðunni sinni en ekki í sinni vanalegu stöðu á miðjunni þegar Valur tryggði sér sæti í bikarúrslitaleiknum með 3-0 sigri á Þór/KA á laugardaginn.

Umfjöllun: Auðveldur sigur KR-inga á lánlausum Selfyssingum

KR-ingar byrja vel undir stjórn Rúnars Kristinssonar því KR-liðið vann 3-0 sigur á Selfossi í kvöld í fyrsta deildarleiknum síðan að Loga Ólafssyni var sagt upp sem þjálfara liðsins. Þetta var fyrsti sigur KR á nýliðum í sumar en liðið hafði fyrir leikinn aðeins fengið tvö stig út úr þremur leikjum við Hauka og Selfoss.

Halldór Orri: Arnar Már heldur í super-sub nafnið

„Þetta er virkilega sætur sigur, við erum búnir að hiksta svolítið síðustu umferðir og eru þessi þrjú stig því kærkomin og komast á sigurbraut aftur" sagði Halldór Orri Björnsson leikmaður Stjörnunnar eftir 2-1 sigur á Fylki í Garðabæ.

Sjá næstu 50 fréttir