Forstjóri Ferrari: Nóg komið af hræsni í umræðu um liðsskipanir 27. júlí 2010 08:13 Luca Montezemolo , forstjóri Ferrari og Stefando Domenicali sem er framkvæmdarstjóri Formúlu 1 liðs Ferrrari. Ítalinn Luca Montezemolo, forstjóri Ferrari segir að liðsskipanir hafi viðgengist í Formúlu 1 í áratugi og hann er ánægður með tvöfaldan sigur Ferrari og hefur ekki áhyggjur af fjölmiiðlafárinu í kringum það sem dæmt var brot Ferrari ár reglum í þýskalandi um síðustu helgi. Felipe Massa var látinn hleypa Fernando Alonso framúr sér og dómarar töldu það brot á reglum um bann við liðsskipunum og brot á reglum um íþróttamannslega hegðun af hálfu liðsins. Liðið fékk 12,2 miljónir í sekt og málið var sent áfram til athugunar hjá akstursíþróttaráði FIA. Heimsmeistarinn Jenson Button hjá McLaren segir að rangt sé að breyta liðsskipunum til að breyta úrslitum og McLaren stjórinn Martin Whitmarsh segir að ökumönnum sínum sé frjálst að keppa innbyrðis í mótum. Michael Schumacher hjá Mercedes sagðist skilja atferli Ferrari, þannig að skiptar skoðanir eru meðal bæði ökumanna og annara sem hafa fjallað um málið síðustu daga. Sumir vilja meina að leyndar liðsskipanir hafi viiðgengist frá því þær voru bannaðar árið 2002. "Ég vil bara staðfesta það sem ég hef alltaf sagt, og ökumenn okkar vita og þurfa að hlýta. Ef ökumaður ekur fyrir Ferrari, þá ganga hagsmunir liðsins fyrir hagsmunum ökumannanna. Svo samskonar atvik hent frá því á dögum Tazio Nuvolari og ég upplifiði þetta sjálfur þegar ég var íþróttastjóri Ferrari á dögum Niki Lauda", sagði Montezemolo á vefsvæði Ferrari samkvæmt frétt á autosport.com. "Þessvegna er komið nóg af þessari hræsni, jafnvel þó að sumir hefðu viljað sjá ökumenn okkar lenda í árekstri vegna innanbúðarbaráttu í brautinni. Það er ekki okkar hagur né áhangenda okkar." "Ég er mjög ánægður fyrir hönd aðdáenda okkar sem sáu Ferrari leiða mótið frá upphafi til enda og réðu lögum og lofum. Árangurinn er vegna mikillar vinnu allra sem gáfust ekki upp. Núna verðum við að halda áfram á sömu braut, bæta bílinn svo við verðum samkeppnisfærir á öllum brautum. Alonso og Massa stóðu sig vel og gáfu allt sitt í þetta", sagði Montezemolo. Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Fótbolti Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Sport Dagskráin í dag: Arsenal gegn Bayern og Liverpool mætir PSV Sport Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Handbolti „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Körfubolti Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Fótbolti Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Fótbolti Fleiri fréttir Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Ítalinn Luca Montezemolo, forstjóri Ferrari segir að liðsskipanir hafi viðgengist í Formúlu 1 í áratugi og hann er ánægður með tvöfaldan sigur Ferrari og hefur ekki áhyggjur af fjölmiiðlafárinu í kringum það sem dæmt var brot Ferrari ár reglum í þýskalandi um síðustu helgi. Felipe Massa var látinn hleypa Fernando Alonso framúr sér og dómarar töldu það brot á reglum um bann við liðsskipunum og brot á reglum um íþróttamannslega hegðun af hálfu liðsins. Liðið fékk 12,2 miljónir í sekt og málið var sent áfram til athugunar hjá akstursíþróttaráði FIA. Heimsmeistarinn Jenson Button hjá McLaren segir að rangt sé að breyta liðsskipunum til að breyta úrslitum og McLaren stjórinn Martin Whitmarsh segir að ökumönnum sínum sé frjálst að keppa innbyrðis í mótum. Michael Schumacher hjá Mercedes sagðist skilja atferli Ferrari, þannig að skiptar skoðanir eru meðal bæði ökumanna og annara sem hafa fjallað um málið síðustu daga. Sumir vilja meina að leyndar liðsskipanir hafi viiðgengist frá því þær voru bannaðar árið 2002. "Ég vil bara staðfesta það sem ég hef alltaf sagt, og ökumenn okkar vita og þurfa að hlýta. Ef ökumaður ekur fyrir Ferrari, þá ganga hagsmunir liðsins fyrir hagsmunum ökumannanna. Svo samskonar atvik hent frá því á dögum Tazio Nuvolari og ég upplifiði þetta sjálfur þegar ég var íþróttastjóri Ferrari á dögum Niki Lauda", sagði Montezemolo á vefsvæði Ferrari samkvæmt frétt á autosport.com. "Þessvegna er komið nóg af þessari hræsni, jafnvel þó að sumir hefðu viljað sjá ökumenn okkar lenda í árekstri vegna innanbúðarbaráttu í brautinni. Það er ekki okkar hagur né áhangenda okkar." "Ég er mjög ánægður fyrir hönd aðdáenda okkar sem sáu Ferrari leiða mótið frá upphafi til enda og réðu lögum og lofum. Árangurinn er vegna mikillar vinnu allra sem gáfust ekki upp. Núna verðum við að halda áfram á sömu braut, bæta bílinn svo við verðum samkeppnisfærir á öllum brautum. Alonso og Massa stóðu sig vel og gáfu allt sitt í þetta", sagði Montezemolo.
Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Fótbolti Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Sport Dagskráin í dag: Arsenal gegn Bayern og Liverpool mætir PSV Sport Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Handbolti „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Körfubolti Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Fótbolti Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Fótbolti Fleiri fréttir Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira