Fleiri fréttir

Zidane: Menn verða að vera klárir í bardaga í Dyflinni

Goðsögnin Zinedine Zidane er sannfærður um að landar sínir í franska landsliðinu eigi eftir að vinna einvígið gegn Írum um laust sæti á HM næsta sumar en hann á von á því að það muni verða mjög erfitt.

Cesar framlengir við Inter til ársins 2014

Brasilíski markvörðurinn Julio Cesar hefur framlengt samning sinn við Ítalíumeistara Inter til ársins 2014. Markvörðurinn bindur þar með enda á orðróma þess efnis að hann kynni að fara til Englandsmeistara Manchester United en hann var sterklega orðaður við enska félagið í sumar.

Dunne: Domenech er búinn að rústa franska liðinu

Írski landsliðsmaðurinn Richard Dunne hjá Aston Villa skýtur föstum skotum að Raymond Domenech, landsliðsþjálfara Frakka, fyrir leiki Írlands og Frakklands í umspili um laust sæti á HM næsta sumar.

Cook: Robinho er ekki á förum frá City í janúar

Stjórnarformaðurinn Garry Cook hjá Manchester City hefur tekið undir orð knattspyrnustjórans Mark Hughes og harðneitað því að Brasilíumaðurinn Robinho sé á förum frá félaginu þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar.

Forlan framlengir við Atletico Madrid til ársins 2013

Atletico Madrid hefur byrjað afleitlega í spænsku úrvalsdeildinni á þessu tímabili og er sem stendur í þriðja neðsta sæti. Stuðningsmenn félagsins geta þó glaðst yfir því að framherjinn Diego Forlan hefur ákveðið að framlengja samning sinn við félagið til ársins 2013.

Casillas: Spielberg gæti skrifað handrit um sigur Alcorcon

Spænski landsliðsmarkvörðurinn Iker Casillas hjá Real Madrid segir að leikmenn félagsins verði að axla ábyrgð eftir að hafa dottið úr keppni í spænska konungsbikarnum eftir 4-1 tap gegn c-deildarfélaginu Alcorcon í tveggja leikja einvígi.

Evra hættur að drekka Sprite - drykkurinn minnir hann á Írland

Franski landsliðsmaðurinn Patrice Evra hjá Manchester United á greinilega erfitt með að hugsa ekki um leikinn mikilvæga á milli Írlands og Frakklands í umspili um laust sæti á HM næsta sumar ef marka má nýlegt viðtal við hann í The Sun.

Leikmenn FSu reknir fyrir drykkjuskap

Úrvalsdeildarlið FSu í körfubolta mun veikjast stórlega því væntanlega verða einhverjir leikmenn liðsins reknir úr skólanum í dag fyrir agabrot.

Cole orðaður við Liverpool

Fregnir berast nú af því að Liverpool sé með framherja West Ham, Carlton Cole, undir smásjánni hjá sér. Er jafnvel talið að Liverpool geri tilboð í leikmanninn í janúar.

Baldur Bett á leið í Fylki

Það er ljóst að miðjumaðurinn Baldur Bett mun ekki leika áfram með Val næsta sumar. Þetta staðfesti hann við Vísi áðan.

Enke sárt saknað - myndir

Það ríkir þjóðarsorg í Þýskalandi eftir að landsliðsmarkvörðurinn Robert Enke svipti sig lífi í gær.

Howard sektaður fyrir bloggskrif

NBA-stjarnan Dwight Howard hjá Orlando Magic hefur verið sektaður um 15 þúsund dollara vegna skrifa um dómara á blogginu sínu.

Brawn neitar að hækka laun meistarans

Ross Brawn, eigandi meistaliðs Brawn hefur neitað Jenson Button um launahækkun, en þeir hafa verið í samningaviðræðum síðustu vikurnar.

Þjóðverjar minnast Enke

Þýski knattspyrnuheimurinn er í losti eftir að landsliðsmarkvörðurinn Robert Enke framdi sjálfsmorð í gær. Markvörðurinn kastaði sér fyrir lest.

Drogba dregur sig úr landsliðinu

Didier Drogba hefur dregið sig úr landsliðshópi Fílabeinsstrandarinnar fyrir leikinn gegn Gíneu í undankeppni HM um helgina. Hann gæti þó spilað gegn Þjóðverjum næsta miðvikudag.

NBA: Wade í banastuði

Dwyane Wade, stjarna Miami Heat, hefur alltaf gaman af því að spila gegn Washington enda á hann nánast alltaf góðan leik gegn liðinu.

Ngog er enginn svindlari

Franska framherjanum David Ngog hefur skotið upp á stjörnuhimininn á methraða en þó ekki bara fyrir jákvæða hluti.

Cultural lítil fyrirstaða fyrir Barcelona

Barcelona komst örugglega áfram í 5. umferð spænska konungsbikarsins í kvöld eftir 5-0 sigur gegn smáliðinu Cultural í seinni leik liðanna í keppninni en Barcelona vann einvígið samanlagt 7-0.

Kiel vann Íslendingaslaginn gegn Fücshe Berlin

Fjórir leikir fóru fram í efstu deild þýska handboltans í kvöld þar sem Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í Kiel unnu 40-23 stórsigur gegn Degi Sigurðssyni og lærisveinum í Fücshe Berlin.

Búið að staðfesta að Enke hafi framið sjálfsmorð

Þau hræðilegu tíðindi að markvörðurinn Robert Enke hafi framið sjálfsmorð hafa nú verið staðfest í þýskum fjölmiðlum. Jörg Neblung, ráðgjafi Enke, staðfesti tíðindin válegu í kvöld.

Real Madrid rétt marði Alcorcon og féll úr keppni

Real Madrid tjaldaði öllu til í seinni leiknum gegn spænska c-deildarfélaginu Alcorcon í 32-liða úrslitum spænska konungsbikarnum enda þurfti stórliðið að vinna upp 4-0 forystu Alcorcon-manna eftir fyrri leikinn.

Suarez kveðst ekki vera á förum frá Ajax í janúar

Framherjinn eftirsótti Luis Suarez hjá Ajax hefur sterklega verið orðaður við stórlið á borð við Barcelona, Chelsea og Manchester United og talið er líklegt að félögin muni bera víurnar í leikmanninn um leið og félagaskiptaglugginn opnar í janúar.

Smicer leggur skóna á hilluna

Tékkneski knattspyrnumaðurinn Vladimir Smicer hefur neyðst til þess að leggja skóna á hilluna vegna þrálátra meiðsla.

Tap í Teheran

Íran vann sanngjarnan 1-0 sigur á Íslandi er liðin mættust í vináttulandsleik í Teheran í dag.

Guti orðaður við Inter

Eftir að hafa leikið allan sinn feril með Real Madrid er hinn 33 ára gamli Guti til í að pakka saman og fara með fótboltaskóna sína eitthvað annað.

Bendtner leikmaður ársins í Danmörku

Nicklas Bendtner, leikmaður Arsenal, var valinn knattspyrnumaður ársins 2009 í Danmörku. Bendtner fékk verðlaunin afhent í Kaupmannahöfn í gær.

Lítt spennandi dráttur í körfunni

Þeir Hjörvar Hafliðason, starfsmaður íslenskra getrauna, og Hannes Jónsson, formaður KKÍ, fá væntanlega frí frá því að draga í Subwaybikarnum á næstunni.

Moggi baunar á Mourinho

Luciano Moggi, fyrrum framkvæmdastjóri Juventus, skýtur föstum skotum að Jose Mourinho í vikulegum pistli sínum í blaðinu Libero.

Laporta opnar dyrnar fyrir Robinho

Sagan endalausa um það hvort Robinho fari frá Man. City til Barcelona í janúar fékk nýjan meðbyr í dag er Joan Laporta, forseti Barcelona, sagði vel koma til greina að versla í janúar.

Ronaldo: Ég get ekki spilað með Portúgal

Cristiano Ronaldo hefur væntanlega bundið enda á stríðið milli Real Madrid og portúgalska knattspyrnusambandsins með því að gefa það út að hann sé ekki orðinn nógu góður af meiðslum sínum til að spila með landsliðinu.

Sjá næstu 50 fréttir