Fleiri fréttir Erfiðara að spila fyrir Liverpool en Brasilíu Brasilíumaðurinn Lucas Leiva segir að það fylgi því meiri pressa að spila fyrir Liverpool en brasilíska landsliðið. Pressan sé það mikil hjá Liverpool. 13.11.2009 12:00 Nani reynir að gera lítið úr ummælum um Ferguson Flestir voru á því að Portúgalinn Nani hefði skotið sig hraustlega í fótinn með ummælum sínum um Sir Alex Ferguson fyrr í vikunni. Þá sagði Nani frá reiðiköstum stjórans og gagnrýndi hann fyrir að hamla þróun sinni em knattspyrnumaður. 13.11.2009 11:30 Formúla 1 braut í miðborg Prag Formúlu 1 hönnuðurinn Hermann Tilke er að hanna Formúlu 1 götubraut í Prag og verður hún í miðborginni. 13.11.2009 11:13 NFL bannar Captain Morgan fagnið - myndband Það hefur færst í aukana að stórfyrirtæki fái leikmenn í NFL-deildinni til þess að fagna snertimörkum á þann hátt að fagnið auglýsi vörur þeirra. 13.11.2009 11:00 Rooney: Mistök að öskra tólfti maðurinn Wayne Rooney viðurkennir að það hafi ekkert verið sérstaklega gáfulegt að öskra tólfti maðurinn í myndavélarnar eftir tap Man. Utd gegn Chelsea. 13.11.2009 10:30 Inter vill fá Messi Joan Laporta, forseti Barcelona, greindi frá því að forráðamenn Inter færu ekki í grafgötur með að félagið vill kaupa Lionel Messi frá Barca. 13.11.2009 10:00 Rooney sest að samningaborðinu Framherjinn Wayne Rooney býst við því að setjast að samningaborðinu með Man. Utd einhvern tímann á næstu mánuðum. 13.11.2009 09:30 NBA: Sigrar hjá Lakers og Cleveland Aðeins tveir leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og þeir voru reyndar ekkert af ódýrari gerðinni. Lakers lagði Phoenix og Cleveland skellti Miami. 13.11.2009 09:00 Óvíst hvað Ásta gerir - Tyresö vill halda henni áfram Samningur landsliðskonunnar Ástu Árnadóttur við Tyresö í Svíþjóð er útrunninn en félagið vann sér sæti í sænsku úrvalsdeildinni í haust. 13.11.2009 00:01 Bjarki: Það er ekki langt í að ég gangi af göflunum Margir handboltaáhugamenn ráku upp stór augu um helgina þegar gamla kempan Bjarki Sigurðsson birtist í búningi FH-liðsins. 13.11.2009 00:01 Malmö hefur áhuga á Söru LdB FC Malmö, eitt stærsta félagið í Svíþjóð, hefur sýnt Blikanum Söru Björk Gunnarsdóttur áhuga. Dóra Stefánsdóttir hefur leikið með félaginu undanfarin ár og þá er Þóra B. Helgadóttir nýgengin í raðir félagsins frá Kolbotn í Noregi. 13.11.2009 00:01 Pacquiao: Ég hef aldrei verið í betra formi en nú Hnefaleikamaðurinn Manny „Pac-Man“ Pacquiao er bjartsýnn fyrir WBO-veltivigtar titilbardaga sinn gegn Miguel Cotto í Las Vegas á aðfararnótt sunnudags og kveðst aldrei hafa verið í betra formi en nú. 12.11.2009 23:30 Ívar framlengir við Fram Ívar Björnsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Fram en greint var frá tíðindunum á heimasíðu Safamýrarfélagsins í kvöld. 12.11.2009 22:44 Einar Andri: Þeir sprengdu okkur í seinni hálfleik Einar Andri Einarsson, þjálfari FH, gat ekki annað en hrósað Gróttumönnum fyrir sigurinn á sínum mönnum í kvöld. Grótta vann leikinn, 38-32. 12.11.2009 22:04 Anton: Búinn að æfa eins og skepna Anton Rúnarsson átti afar góðan leik með Gróttu er liðið vann sex marka sigur á FH í Kaplakrikanum í kvöld, 38-32. 12.11.2009 21:57 Halldór: Skiptir engu hvernig leikmenn líta út Halldór Ingólfsson sagði útlit sinna leikmanna í Gróttu engu máli skipta - aðeins hvernig þeir standa sig inn á vellinum. Og þeir stóðu sig vissulega vel í kvöld. 12.11.2009 21:50 Jónatan Magnússon: Menn fara því miður að hvíla sig þegar við náum upp forskoti Jónatan Magnússon var markahæstur Akureyrar í kvöld sem lagði Stjörnuna 25-24 nyrðra. Jónatan var ánægður með sigurinn en lítið annað. 12.11.2009 21:22 Umfjöllun: Ólseigir Gróttumenn léku á als oddi Grótta vann í kvöld góðan sigur á FH í Hafnarfirði, 38-32, eftir glæsilega frammistöðu í síðari hálfleik. 12.11.2009 21:22 Rúnar: Óþarflega spennandi lokamínútur Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Akureyrar, var sammála blaðamanni í því að lið hans hefði gert lokamínúturnar í leiknum gegn Stjörnunni í kvöld óþarflega spennandi. 12.11.2009 21:11 Iceland Express-deild karla: Fyrsta tap Stjörnunnar Þrír leikir fóru fram í Iceland Express-deild karla í kvöld þar sem hæst bar að Stjarnan tapaði sínum fyrsta leik í deildinni þegar Tindastóll kom í heimsókn en lokatölur urðu 93-95. 12.11.2009 21:00 Patrekur: Áttum skilið eitt stig Stjörnumenn hefðu getað stolið stigi af Akureyri í N1-deild karla í handbolta í kvöld. Akureyri var fjórum mörkum yfir þegar skammt var eftir en Stjörnumenn minnkuðu muninn í eitt mark og fengu tvö færi í síðustu sókninni til að tryggja sér stig. 12.11.2009 20:56 Markvarsla Harðar tryggði Akureyri sigur Hörður Flóki Ólafsson sýndi meistaratakta í marki Akureyrar og tryggði liðinu 25-24 sigur gegn Stjörnunni í N-1 deild karla í handbolta í kvöld. Hörður varði 26 skot, þar af þrjú víti og þrjú hraðaupphlaup og tvö skot í síðustu sókn gestanna sem gátu jafnað. 12.11.2009 20:41 Ólæti fyrir leik Egypta og Alsírbúa - ráðist að rútu landsliðs Alsír Andrúmsloftið fyrir leikinn mikilvæga á milli Afríkuríkjanna Egyptalands og Alsír í c-riðli í undankeppni HM 2010 er á suðupunkti. 12.11.2009 20:00 Trezeguet byrjaður að æfa á ný Franski framherjinn, David Trezeguet, hefur hrist af sér smávægileg meiðsli og er byrjaður að æfa með Juventus á nýjan leik. 12.11.2009 19:15 Akureyri einu marki yfir gegn Stjörnunni Akureyri er 13-12 yfir gegn Stjörnunni norðan heiða en liðin eigast við í N1- deild karla í kvöld. 12.11.2009 18:49 Arshavin: Ég hef aldrei séð Slóveníu spila Andrey Arshavin hefur ekki beint verið á fullu að undirbúa sig fyrir leikinn gegn Slóveníu um helgina því hann á enn eftir að skoða leik með slóvenska landsliðinu. 12.11.2009 18:30 Del Piero vill koma með á HM Juventus-maðurinn Alessandro Del Piero hefur ekki gefið HM-drauminn upp á bátinn þó svo hann hafi ekki enn spilað leik í vetur. 12.11.2009 17:45 Lampard ekki með gegn Brössum Frank Lampard meiddist á læri á æfingu með enska landsliðinu og mun því ekki leika með liðinu gegn Brasilíu á laugardag. 12.11.2009 17:00 Ferguson sektaður og dæmdur í tveggja leikja bann Aganefnd enska knattspyrnusambandsins FA hefur dæmt knattspyrnustjórann Sir Alex Ferguson hjá Englandsmeisturum Manchester United í tveggja leikja bann auk sektar vegna ummæla sinna í garð dómarans Alan Wiley. 12.11.2009 16:15 Cudicini lenti í mótorhjólaslysi - heppinn að vera á lífi Markvörðurinn Carlo Cudicini hjá Tottenham lenti í alvarlegu mótorhjólaslysi snemma í dag en lögreglan í Lundúnum segir að slysið hefði getað orðið lífshættulegt. 12.11.2009 15:27 Rooney orðaður við Southampton Eitt þekktasta nafnið í boltanum í dag er nú orðað við enska C-deildarliðið Southampton. Hér er þó átt við John Rooney, bróðir Wayne Rooney hjá Manchester United. 12.11.2009 15:00 Pavlyuchenko orðaður við Liverpool Enska dagblaðið Daily Mirror heldur því fram í dag að Rafa Benitez, stjóri Liverpool, vilji fá Roman Pavlyuchenko til félagsins þegar félgaskiptaglugginn opnar um áramótin næstu. 12.11.2009 14:30 Ireland baunar á Elano Stephen Ireland, leikmaður Manchester City, segir að brotthvarf Elano frá félaginu hafi haft góð áhrif á Robinho en þeir síðarnefndu eru báðir Brasilíumenn. 12.11.2009 14:00 Tyson kýldi ljósmyndara kaldan Mike Tyson á yfir höfði sér kæru um líkamsárás eftir að hann kýldi ljósmyndara á flugvelli í Los Angeles. 12.11.2009 13:30 Fúlskeggjaður Phelps fékk silfur Michael Phelps tókst að ná sér í silfur á heimsmeistaramótinu í 25 metra laug þar sem hann hefur átt afar misjöfnu gengi að fagna. 12.11.2009 13:00 Kaká: Augljóst að tæki tíma að slípa liðið saman Brasilíumaðurinn Kaká segir að það hafi átt að vera öllum ljóst sem eitthvað vita um fótbolta að það tæki smá tíma að púsla saman nýju liði hjá Real Madrid. 12.11.2009 12:30 Davíð: Ber ekki mikið á milli Davíð Þór Viðarsson segir að það beri ekki mikið á milli hans og sænska B-deildarfélagsins Norrköping sem hefur þegar gert honum tilboð. 12.11.2009 12:00 Fylkir staðfestir komu Baldurs Baldur Bett skrifaði í gærkvöldi undir tveggja ára samning við Fylki en Vísir greindi frá því í gær að hann væri hættur hjá Val og á leið til Fylkis. 12.11.2009 11:30 Elísabet áfram með Kristianstad Elísabet Gunnarsdóttir mun skrifa undir nýjan tveggja ára samning við sænska úrvalsdeildarfélagið Kristianstad um helgina. 12.11.2009 11:00 Cassano kýldi ekki son Lippi Marcello Lippi, landsliðsþjálfari Ítalíu, hefur hingað til ekki valið framherjann Antonio Cassano í landsliðshópa sína. 12.11.2009 10:30 Beckham óttast ekki um landsliðssætið David Beckham óttast ekki að sú ákvörðun hans að taka LA Galaxy fram yfir enska landsliðið hafi áhrif á framtíð hans hjá landsliðinu. 12.11.2009 10:00 Nani vælir yfir Ferguson Vængmaður Man. Utd, Nani, greinir frá því ítarlegu viðtali viðtali við portúgalskt dagblað hversu erfitt lífið getur verið undir stjórn Sir Alex Ferguson. 12.11.2009 09:30 NBA: Cleveland lagði Orlando LeBron James og Mo Williams skoruðu samtals 64 stig fyrir Cleveland í nótt er liðið spilaði flottan körfubolta og lagði Orlando að velli. James skoraði 36 stig. 12.11.2009 08:55 Hamilton vill ólmur keppa Bretinn Lewis Hamilton hjá McLaren þurfti að sjá á eftir meistaratitilinum í hendur Jenson Button, en segist hafa lært mikið á stormasömu ári. 12.11.2009 08:02 Kapphlaupið um Ribery heldur áfram - verðmiðinn 70 milljónir punda Samkvæmt þýskum fjölmiðlum ætlar Bayern München ekki að víkja frá 70 milljón punda verðmiðanum sem félagið setti á franska vængmanninn Franck Ribery en Chelsea og Manchester City er bæði sögð íhuga að bjóða í leikmanninn þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar. 11.11.2009 23:30 Sjá næstu 50 fréttir
Erfiðara að spila fyrir Liverpool en Brasilíu Brasilíumaðurinn Lucas Leiva segir að það fylgi því meiri pressa að spila fyrir Liverpool en brasilíska landsliðið. Pressan sé það mikil hjá Liverpool. 13.11.2009 12:00
Nani reynir að gera lítið úr ummælum um Ferguson Flestir voru á því að Portúgalinn Nani hefði skotið sig hraustlega í fótinn með ummælum sínum um Sir Alex Ferguson fyrr í vikunni. Þá sagði Nani frá reiðiköstum stjórans og gagnrýndi hann fyrir að hamla þróun sinni em knattspyrnumaður. 13.11.2009 11:30
Formúla 1 braut í miðborg Prag Formúlu 1 hönnuðurinn Hermann Tilke er að hanna Formúlu 1 götubraut í Prag og verður hún í miðborginni. 13.11.2009 11:13
NFL bannar Captain Morgan fagnið - myndband Það hefur færst í aukana að stórfyrirtæki fái leikmenn í NFL-deildinni til þess að fagna snertimörkum á þann hátt að fagnið auglýsi vörur þeirra. 13.11.2009 11:00
Rooney: Mistök að öskra tólfti maðurinn Wayne Rooney viðurkennir að það hafi ekkert verið sérstaklega gáfulegt að öskra tólfti maðurinn í myndavélarnar eftir tap Man. Utd gegn Chelsea. 13.11.2009 10:30
Inter vill fá Messi Joan Laporta, forseti Barcelona, greindi frá því að forráðamenn Inter færu ekki í grafgötur með að félagið vill kaupa Lionel Messi frá Barca. 13.11.2009 10:00
Rooney sest að samningaborðinu Framherjinn Wayne Rooney býst við því að setjast að samningaborðinu með Man. Utd einhvern tímann á næstu mánuðum. 13.11.2009 09:30
NBA: Sigrar hjá Lakers og Cleveland Aðeins tveir leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og þeir voru reyndar ekkert af ódýrari gerðinni. Lakers lagði Phoenix og Cleveland skellti Miami. 13.11.2009 09:00
Óvíst hvað Ásta gerir - Tyresö vill halda henni áfram Samningur landsliðskonunnar Ástu Árnadóttur við Tyresö í Svíþjóð er útrunninn en félagið vann sér sæti í sænsku úrvalsdeildinni í haust. 13.11.2009 00:01
Bjarki: Það er ekki langt í að ég gangi af göflunum Margir handboltaáhugamenn ráku upp stór augu um helgina þegar gamla kempan Bjarki Sigurðsson birtist í búningi FH-liðsins. 13.11.2009 00:01
Malmö hefur áhuga á Söru LdB FC Malmö, eitt stærsta félagið í Svíþjóð, hefur sýnt Blikanum Söru Björk Gunnarsdóttur áhuga. Dóra Stefánsdóttir hefur leikið með félaginu undanfarin ár og þá er Þóra B. Helgadóttir nýgengin í raðir félagsins frá Kolbotn í Noregi. 13.11.2009 00:01
Pacquiao: Ég hef aldrei verið í betra formi en nú Hnefaleikamaðurinn Manny „Pac-Man“ Pacquiao er bjartsýnn fyrir WBO-veltivigtar titilbardaga sinn gegn Miguel Cotto í Las Vegas á aðfararnótt sunnudags og kveðst aldrei hafa verið í betra formi en nú. 12.11.2009 23:30
Ívar framlengir við Fram Ívar Björnsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Fram en greint var frá tíðindunum á heimasíðu Safamýrarfélagsins í kvöld. 12.11.2009 22:44
Einar Andri: Þeir sprengdu okkur í seinni hálfleik Einar Andri Einarsson, þjálfari FH, gat ekki annað en hrósað Gróttumönnum fyrir sigurinn á sínum mönnum í kvöld. Grótta vann leikinn, 38-32. 12.11.2009 22:04
Anton: Búinn að æfa eins og skepna Anton Rúnarsson átti afar góðan leik með Gróttu er liðið vann sex marka sigur á FH í Kaplakrikanum í kvöld, 38-32. 12.11.2009 21:57
Halldór: Skiptir engu hvernig leikmenn líta út Halldór Ingólfsson sagði útlit sinna leikmanna í Gróttu engu máli skipta - aðeins hvernig þeir standa sig inn á vellinum. Og þeir stóðu sig vissulega vel í kvöld. 12.11.2009 21:50
Jónatan Magnússon: Menn fara því miður að hvíla sig þegar við náum upp forskoti Jónatan Magnússon var markahæstur Akureyrar í kvöld sem lagði Stjörnuna 25-24 nyrðra. Jónatan var ánægður með sigurinn en lítið annað. 12.11.2009 21:22
Umfjöllun: Ólseigir Gróttumenn léku á als oddi Grótta vann í kvöld góðan sigur á FH í Hafnarfirði, 38-32, eftir glæsilega frammistöðu í síðari hálfleik. 12.11.2009 21:22
Rúnar: Óþarflega spennandi lokamínútur Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Akureyrar, var sammála blaðamanni í því að lið hans hefði gert lokamínúturnar í leiknum gegn Stjörnunni í kvöld óþarflega spennandi. 12.11.2009 21:11
Iceland Express-deild karla: Fyrsta tap Stjörnunnar Þrír leikir fóru fram í Iceland Express-deild karla í kvöld þar sem hæst bar að Stjarnan tapaði sínum fyrsta leik í deildinni þegar Tindastóll kom í heimsókn en lokatölur urðu 93-95. 12.11.2009 21:00
Patrekur: Áttum skilið eitt stig Stjörnumenn hefðu getað stolið stigi af Akureyri í N1-deild karla í handbolta í kvöld. Akureyri var fjórum mörkum yfir þegar skammt var eftir en Stjörnumenn minnkuðu muninn í eitt mark og fengu tvö færi í síðustu sókninni til að tryggja sér stig. 12.11.2009 20:56
Markvarsla Harðar tryggði Akureyri sigur Hörður Flóki Ólafsson sýndi meistaratakta í marki Akureyrar og tryggði liðinu 25-24 sigur gegn Stjörnunni í N-1 deild karla í handbolta í kvöld. Hörður varði 26 skot, þar af þrjú víti og þrjú hraðaupphlaup og tvö skot í síðustu sókn gestanna sem gátu jafnað. 12.11.2009 20:41
Ólæti fyrir leik Egypta og Alsírbúa - ráðist að rútu landsliðs Alsír Andrúmsloftið fyrir leikinn mikilvæga á milli Afríkuríkjanna Egyptalands og Alsír í c-riðli í undankeppni HM 2010 er á suðupunkti. 12.11.2009 20:00
Trezeguet byrjaður að æfa á ný Franski framherjinn, David Trezeguet, hefur hrist af sér smávægileg meiðsli og er byrjaður að æfa með Juventus á nýjan leik. 12.11.2009 19:15
Akureyri einu marki yfir gegn Stjörnunni Akureyri er 13-12 yfir gegn Stjörnunni norðan heiða en liðin eigast við í N1- deild karla í kvöld. 12.11.2009 18:49
Arshavin: Ég hef aldrei séð Slóveníu spila Andrey Arshavin hefur ekki beint verið á fullu að undirbúa sig fyrir leikinn gegn Slóveníu um helgina því hann á enn eftir að skoða leik með slóvenska landsliðinu. 12.11.2009 18:30
Del Piero vill koma með á HM Juventus-maðurinn Alessandro Del Piero hefur ekki gefið HM-drauminn upp á bátinn þó svo hann hafi ekki enn spilað leik í vetur. 12.11.2009 17:45
Lampard ekki með gegn Brössum Frank Lampard meiddist á læri á æfingu með enska landsliðinu og mun því ekki leika með liðinu gegn Brasilíu á laugardag. 12.11.2009 17:00
Ferguson sektaður og dæmdur í tveggja leikja bann Aganefnd enska knattspyrnusambandsins FA hefur dæmt knattspyrnustjórann Sir Alex Ferguson hjá Englandsmeisturum Manchester United í tveggja leikja bann auk sektar vegna ummæla sinna í garð dómarans Alan Wiley. 12.11.2009 16:15
Cudicini lenti í mótorhjólaslysi - heppinn að vera á lífi Markvörðurinn Carlo Cudicini hjá Tottenham lenti í alvarlegu mótorhjólaslysi snemma í dag en lögreglan í Lundúnum segir að slysið hefði getað orðið lífshættulegt. 12.11.2009 15:27
Rooney orðaður við Southampton Eitt þekktasta nafnið í boltanum í dag er nú orðað við enska C-deildarliðið Southampton. Hér er þó átt við John Rooney, bróðir Wayne Rooney hjá Manchester United. 12.11.2009 15:00
Pavlyuchenko orðaður við Liverpool Enska dagblaðið Daily Mirror heldur því fram í dag að Rafa Benitez, stjóri Liverpool, vilji fá Roman Pavlyuchenko til félagsins þegar félgaskiptaglugginn opnar um áramótin næstu. 12.11.2009 14:30
Ireland baunar á Elano Stephen Ireland, leikmaður Manchester City, segir að brotthvarf Elano frá félaginu hafi haft góð áhrif á Robinho en þeir síðarnefndu eru báðir Brasilíumenn. 12.11.2009 14:00
Tyson kýldi ljósmyndara kaldan Mike Tyson á yfir höfði sér kæru um líkamsárás eftir að hann kýldi ljósmyndara á flugvelli í Los Angeles. 12.11.2009 13:30
Fúlskeggjaður Phelps fékk silfur Michael Phelps tókst að ná sér í silfur á heimsmeistaramótinu í 25 metra laug þar sem hann hefur átt afar misjöfnu gengi að fagna. 12.11.2009 13:00
Kaká: Augljóst að tæki tíma að slípa liðið saman Brasilíumaðurinn Kaká segir að það hafi átt að vera öllum ljóst sem eitthvað vita um fótbolta að það tæki smá tíma að púsla saman nýju liði hjá Real Madrid. 12.11.2009 12:30
Davíð: Ber ekki mikið á milli Davíð Þór Viðarsson segir að það beri ekki mikið á milli hans og sænska B-deildarfélagsins Norrköping sem hefur þegar gert honum tilboð. 12.11.2009 12:00
Fylkir staðfestir komu Baldurs Baldur Bett skrifaði í gærkvöldi undir tveggja ára samning við Fylki en Vísir greindi frá því í gær að hann væri hættur hjá Val og á leið til Fylkis. 12.11.2009 11:30
Elísabet áfram með Kristianstad Elísabet Gunnarsdóttir mun skrifa undir nýjan tveggja ára samning við sænska úrvalsdeildarfélagið Kristianstad um helgina. 12.11.2009 11:00
Cassano kýldi ekki son Lippi Marcello Lippi, landsliðsþjálfari Ítalíu, hefur hingað til ekki valið framherjann Antonio Cassano í landsliðshópa sína. 12.11.2009 10:30
Beckham óttast ekki um landsliðssætið David Beckham óttast ekki að sú ákvörðun hans að taka LA Galaxy fram yfir enska landsliðið hafi áhrif á framtíð hans hjá landsliðinu. 12.11.2009 10:00
Nani vælir yfir Ferguson Vængmaður Man. Utd, Nani, greinir frá því ítarlegu viðtali viðtali við portúgalskt dagblað hversu erfitt lífið getur verið undir stjórn Sir Alex Ferguson. 12.11.2009 09:30
NBA: Cleveland lagði Orlando LeBron James og Mo Williams skoruðu samtals 64 stig fyrir Cleveland í nótt er liðið spilaði flottan körfubolta og lagði Orlando að velli. James skoraði 36 stig. 12.11.2009 08:55
Hamilton vill ólmur keppa Bretinn Lewis Hamilton hjá McLaren þurfti að sjá á eftir meistaratitilinum í hendur Jenson Button, en segist hafa lært mikið á stormasömu ári. 12.11.2009 08:02
Kapphlaupið um Ribery heldur áfram - verðmiðinn 70 milljónir punda Samkvæmt þýskum fjölmiðlum ætlar Bayern München ekki að víkja frá 70 milljón punda verðmiðanum sem félagið setti á franska vængmanninn Franck Ribery en Chelsea og Manchester City er bæði sögð íhuga að bjóða í leikmanninn þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar. 11.11.2009 23:30