Fleiri fréttir Hjörtur aftur á Skagann Íþróttafréttamaðurinn Hjörtur Júlíus Hjartarson er hættur við að hætta í fótbolta og mun spila með sínu gamla félagi, ÍA, næsta sumar. Fótbolti.net greinir frá þessu í dag. 5.11.2009 15:10 Óljóst með framtíð Renault í Formúlu 1 Carlos Goshn forstjóri Renault sagði í dag að ákvörðun um framtíð fyrirtækisins í Formúlu 1 yrði tekin í lok ársins. Renault hélt fund í gær um málið, en ákvörðun var frestað. 5.11.2009 14:49 Verður Ballardini sjöundi stjórinn sem fær að fjúka? Óhætt er að segja að á Ítalíu sé þolinmæði forráðamanna og stuðningsmanna félaga í garð knattspyrnustjóra er ekki jafn mikil og á Englandi. 5.11.2009 14:45 Aguero ánægður með að vera orðaður við Chelsea Framherjinn Sergio Aguero hjá Atletico Madrid hefur viðurkennt að hann sé mjög sáttur með að vera orðaður við stórlið á borð við Chelsea. 5.11.2009 14:15 Souness: Benitez er heppinn með að vera enn í starfi Knattspyrnustjórinn Graham Souness, sem stýrði Liverpool á árunum 1991-1994, er hissa á því hvað knattspyrnustjóranum Rafa Benitez er sýnd mikil þolinmæði hjá Liverpool. 5.11.2009 13:30 N1-deild karla: Þrír leikir á dagskránni í kvöld N1-deild karla í handbolta kemst aftur á skrið í kvöld eftir stutta pásu þegar þrír leikir fara fram. Grótta og Akureyri mætast á Seltjarnarnesi en Norðanmenn eru enn að leita eftir sínum fyrsta sigri í deildinni en liðið hefur tapað tveimur og gert eitt jafntefli, gegn Íslandsmeisturum Hauka. 5.11.2009 13:00 United komið í kapphlaupið um Angel Di Maria Argentínski landsliðsmaðurinn Angel Di Maria hjá Benfica er skyndilega orðinn bitbein stærstu félaga Englands, Chelsea og Manchester United. 5.11.2009 12:30 Bati Ronaldo gengur hægt Bati Cristiano Ronaldo er hægari en búist var við og mun hitta hollenskan sérfræðing vegna ökklameiðsla sinna. 5.11.2009 12:00 Hamren tekur við sænska landsliðinu Erik Hamren, þjálfari norsku meistaranna í Rosenborg, hefur verið ráðinn þjálfari sænska landsliðsins. 5.11.2009 11:30 Arnór með sex í sigri FCK Fjölmargir Íslendingar voru í eldlínunni með sínum liðum í norska, sænska og danska handboltanum í gær. 5.11.2009 11:00 Vignir markahæstur í sigri Lemgo Vignir Svavarsson skoraði sex mörk og var markahæstur leikmanna Lemgo sem vann sigur á Grosswallstadt, 25-20, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í gærkvöldi. 5.11.2009 10:30 Yankees vann sinn 27. meistaratitil New York Yankees varð í nótt bandarískur hafnaboltameistari eftir sigur á Philadelphia Phillies í úrslitarimmu liðanna, 4-2. 5.11.2009 10:00 NBA í nótt: Aftur vann Lakers í framlengingu LA Lakers vann í nótt sinn annan leik í röð í framlengingu - í þetta sinn gegn Houston Rockets, 103-102. 5.11.2009 09:31 Brotthvarf Toyota er bjarglína BMW Það að Toyota bílaframleiðandinn hefur ákveðið að draga sig út úr Formúlu 1 gæti verið bjarglína fyrir BMW liðið, sem hefur verið selt með manni og mús til arabískra fjárfesta. 5.11.2009 09:07 Chelsea fylgist náið með þremenningum hjá Benfica Frank Arnesen, yfirmaður knattspyrnumála hjá Chelsea, hefur viðurkennt að Lundúnafélagið sé með þrjá efnilega leikmenn Benfica undir smásjánni hjá sér. 4.11.2009 23:45 Mourinho: Áttum skilið að vinna Ítalska liðið Inter vann ævintýralegan sigur á Dynamo Kiev í Kænugarði í kvöld. Liðið var marki undir þegar fjórar mínútur voru eftir af leiknum. 4.11.2009 22:55 N1-deild kvenna: Stórsigur hjá Stjörnunni Stjarnan vann auðveldan tíu marka sigur, 30-40, á HK er liðin mættust í Digranesinu í kvöld. 4.11.2009 22:43 Carragher: Þetta er ekki búið Jamie Carragher, leikmaður Liverpool, neitaði að gefast upp eftir jafnteflið í Lyon í kvöld þó svo Liverpool þurfi á stóru kraftaverki að halda til að komast í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar. 4.11.2009 22:35 Guardiola: Verðum að vinna síðustu tvo leikina Það virðist ekki henta Barcelona vel að spila gegn rússneska liðinu Rubin Kazan. Barca tapaði á heimavelli gegn þeim og varð svo að sætta sig við jafntefli í Rússlandi í dag. 4.11.2009 22:30 Benitez: Fótboltinn er ekki alltaf sanngjarn Rafa Benitez, stjóri Liverpool, reyndi að bera sig vel þó svo Liverpool þurfi á kraftaverki að halda til þess að komast áfram í Meistaradeildinni. 4.11.2009 22:24 Wenger: Liðið er að þroskast Arsene Wenger, stjóri Arsenal, var afar stoltur af liði sínu í kvöld enda spilaði það frábæran fótbolta. Hann telur að þetta lið eigi vel að geta unnið bikara í vetur. 4.11.2009 22:19 Fabregas: Erum ekki komnir áfram Cesc Fabregas, fyrirliði Arsenal, var jarðbundinn eftir öruggan sigur Arsenal í Meistaradeildinni í kvöld. Sigurinn þýðir að Arsenal er aðeins stigi frá sæti í sextán liða úrslitunum. 4.11.2009 22:15 West Ham komið úr fallsæti Einn leikur fór fram í ensku úrvalsdeildinni í kvöld er Aston Villa sótti lið West Ham heim á Upton Park. 4.11.2009 22:09 IE-deild kvenna: Hamar vann aftur í Grindavík Körfuboltaliðum Hamars virðist líka það vel að spila í Grindavík því stelpurnar í Hamri léku sama leik og strákarnir og nældu í sigur í Röstinni. 4.11.2009 21:16 Gerrard saknar Alonso Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, viðurkennir að hann hafi verið í öngum sínum er hann frétti að félagið hefði selt Xabi Alonso til Real Madrid. 4.11.2009 20:45 Wenger þakkar Ferguson Þeir Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, og Arsene Wenger, stjóri Arsenal, geta meira en rifist. Þeir eru meira að segja farnir að tala fallega um hvorn annan. 4.11.2009 20:00 Barcelona náði aðeins jafntefli í Rússlandi Fyrsta leik kvöldsins í Meistaradeildinni er lokið. Evrópumeistarar Barcelona sóttu rússneska liðið Rubin Kazan heim en Börsungar áttu harma að hefna eftir háðulegt tap á heimavelli fyrir liðinu um daginn. 4.11.2009 19:22 Meistaradeildin: Liverpool í vondum málum Líf Liverpool í Meistaradeildinni hangir á bláþræði eftir 1-1 jafntefli í Lyon. Lisandro drap nánast allar vonir Liverpool með jöfnunarmarki á 89. mínútu. Hann kom Lyon áfram í keppninni um leið. 4.11.2009 19:03 Haye: Ég mun standa við stóru orðin í hringnum Breski hnefaleikakappinn David Haye hefur líst því yfir að hann muni fylgja eftir yfirlýsingum sínum fyrir bardagann við rússneska risann Nikolai Valuev þegar í hringinn er komið. 4.11.2009 19:00 De Rossi: Mun aldrei yfirgefa Roma Miðjumaðurinn Daniele De Rossi hjá Roma er undir smásjá margra liða sem vilja lokka hann frá Roma þar sem hlutirnir eru ekki að ganga upp þessa dagana. 4.11.2009 18:15 Pepe: Þetta var ekki víti Portúgalinn Pepe hjá Real Madrid er afar ósáttur við vítaspyrnuna sem var dæmd á hann gegn AC Milan á San Siro í gær. 4.11.2009 17:30 Ferguson: Erum ekki á eftir Akinfeev Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, segir að það sé ekki rétt að hann sé á höttunum eftir rússneska markverðinum, Igor Akinfeev. 4.11.2009 16:45 Hafnaboltamaður skaut sjálfan sig í veiðiferð Hafnaboltamaðurinn Vicente Padilla, leikmaður LA Dodgers, skellti sér í frí til heimalandsins, Níkaragúa, eftir að hafnaboltatímabilinu lauk. 4.11.2009 16:15 Eckström vann Schumacher í meistaramótinu Sænski ökumaðurinn Mathias Eckström vann Michael Schumacher í úrslitum í meistaramóti ökumanna í Bejing í Kína í dag. 4.11.2009 15:50 Kuyt vill hefnd Dirk Kuyt, leikmaður Liverpool, vill að liðið hefni fyrir tapleikinn heimavelli er Liverpool mætir Lyon í Meistaradeild Evrópu í Frakklandi í kvöld. 4.11.2009 15:45 Manchester félögin með Rodwell undir smásjánni Breskir fjölmiðlar greina frá því að Manchester City sé nú búið að bætast í hóp þeirra félaga sem eru að fylgjast náið með táningnum Jack Rodwell hjá Everton. 4.11.2009 15:15 Landsliðsmenn Tælands fá frítt að borða á McDonald's Knattspyrnusamband Tælands hefur gengið frá styrktaraðilasamningi við skyndibitakeðjuna McDonald's sem felur meðal annars í sér að landsliðsmenn fá að borða þar frítt næstu þrjú árin. 4.11.2009 14:45 Stuðningsmenn Sampdoria grátbiðja Cassano að fara ekki Stuðningsmenn Sampdoria fjölmenntu á æfingarvöll félagsins í gær til þess að afhenda stjörnuleikmanninum Antonio Cassano opið bréf eða stuðningsyfirlýsingu þar sem tiltekin eru tíu atriði yfir það af hverju leikmaðurinn ætti ekki að yfirgefa félagið. 4.11.2009 14:15 Tyson segir hæðina ekki skipta neinu máli - útilokar að snúa aftur Hnefaleikagoðsögnin „Iron“ Mike Tyson hefur gefið Bretanum David Haye byr undir báða vængi fyrir bardaga sinn gegn rússneska risanum Nikolai Valuev. 4.11.2009 13:45 Mikel klár í slaginn fyrir helgina John Obi Mikel, leikmaður Chelsea, er orðinn heill heilsu og getur því spilað með Chelsea gegn Manchester United í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 4.11.2009 13:15 Dossena orðaður við Napoli Andrea Dossena, leikmaður Liverpool, er nú orðaður við Napoli í ítölskum fjölmiðlum. Félagið er sagt vilja fá hann að láni í janúar næstkomandi. 4.11.2009 12:45 Buffon orðaður við Bayern og United Gianluigi Buffon, markvörður Juventus á Ítalíu, er nú orðaður við bæði Manchester United og Bayern München í ítölskum fjölmiðlum. 4.11.2009 12:15 Rauða spjaldið sem Degen fékk stendur Enska knattspyrnusambandið hefur hafnað áfrýjun Liverpool og því stendur rauða spjaldið sem Philipp Degen fékk í leik liðsins gegn Fulham um helgina. 4.11.2009 11:38 Meistararnir mætast í einstaklingskeppni Meistarar meistaranna mætast á í einstaklingskeppni á Olympíuleikvanginum í Bejing í dag. Þá verður seinni dagur í meistaramóti ökumanna á malbikaðri samhliða braut sem búið er að leggja yfir grasvöllinn á staðnum. 4.11.2009 11:24 Fulham reynir að lokka John Arne Riise til félagsins Samkvæmt heimildum Daily Express er knattspyrnustjórinn Roy Hodgson hjá Fulham tilbúinn að reiða fram 3 milljónir punda til þess að fá John Arne Riise til félagsins frá Roma. 4.11.2009 11:15 Sjá næstu 50 fréttir
Hjörtur aftur á Skagann Íþróttafréttamaðurinn Hjörtur Júlíus Hjartarson er hættur við að hætta í fótbolta og mun spila með sínu gamla félagi, ÍA, næsta sumar. Fótbolti.net greinir frá þessu í dag. 5.11.2009 15:10
Óljóst með framtíð Renault í Formúlu 1 Carlos Goshn forstjóri Renault sagði í dag að ákvörðun um framtíð fyrirtækisins í Formúlu 1 yrði tekin í lok ársins. Renault hélt fund í gær um málið, en ákvörðun var frestað. 5.11.2009 14:49
Verður Ballardini sjöundi stjórinn sem fær að fjúka? Óhætt er að segja að á Ítalíu sé þolinmæði forráðamanna og stuðningsmanna félaga í garð knattspyrnustjóra er ekki jafn mikil og á Englandi. 5.11.2009 14:45
Aguero ánægður með að vera orðaður við Chelsea Framherjinn Sergio Aguero hjá Atletico Madrid hefur viðurkennt að hann sé mjög sáttur með að vera orðaður við stórlið á borð við Chelsea. 5.11.2009 14:15
Souness: Benitez er heppinn með að vera enn í starfi Knattspyrnustjórinn Graham Souness, sem stýrði Liverpool á árunum 1991-1994, er hissa á því hvað knattspyrnustjóranum Rafa Benitez er sýnd mikil þolinmæði hjá Liverpool. 5.11.2009 13:30
N1-deild karla: Þrír leikir á dagskránni í kvöld N1-deild karla í handbolta kemst aftur á skrið í kvöld eftir stutta pásu þegar þrír leikir fara fram. Grótta og Akureyri mætast á Seltjarnarnesi en Norðanmenn eru enn að leita eftir sínum fyrsta sigri í deildinni en liðið hefur tapað tveimur og gert eitt jafntefli, gegn Íslandsmeisturum Hauka. 5.11.2009 13:00
United komið í kapphlaupið um Angel Di Maria Argentínski landsliðsmaðurinn Angel Di Maria hjá Benfica er skyndilega orðinn bitbein stærstu félaga Englands, Chelsea og Manchester United. 5.11.2009 12:30
Bati Ronaldo gengur hægt Bati Cristiano Ronaldo er hægari en búist var við og mun hitta hollenskan sérfræðing vegna ökklameiðsla sinna. 5.11.2009 12:00
Hamren tekur við sænska landsliðinu Erik Hamren, þjálfari norsku meistaranna í Rosenborg, hefur verið ráðinn þjálfari sænska landsliðsins. 5.11.2009 11:30
Arnór með sex í sigri FCK Fjölmargir Íslendingar voru í eldlínunni með sínum liðum í norska, sænska og danska handboltanum í gær. 5.11.2009 11:00
Vignir markahæstur í sigri Lemgo Vignir Svavarsson skoraði sex mörk og var markahæstur leikmanna Lemgo sem vann sigur á Grosswallstadt, 25-20, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í gærkvöldi. 5.11.2009 10:30
Yankees vann sinn 27. meistaratitil New York Yankees varð í nótt bandarískur hafnaboltameistari eftir sigur á Philadelphia Phillies í úrslitarimmu liðanna, 4-2. 5.11.2009 10:00
NBA í nótt: Aftur vann Lakers í framlengingu LA Lakers vann í nótt sinn annan leik í röð í framlengingu - í þetta sinn gegn Houston Rockets, 103-102. 5.11.2009 09:31
Brotthvarf Toyota er bjarglína BMW Það að Toyota bílaframleiðandinn hefur ákveðið að draga sig út úr Formúlu 1 gæti verið bjarglína fyrir BMW liðið, sem hefur verið selt með manni og mús til arabískra fjárfesta. 5.11.2009 09:07
Chelsea fylgist náið með þremenningum hjá Benfica Frank Arnesen, yfirmaður knattspyrnumála hjá Chelsea, hefur viðurkennt að Lundúnafélagið sé með þrjá efnilega leikmenn Benfica undir smásjánni hjá sér. 4.11.2009 23:45
Mourinho: Áttum skilið að vinna Ítalska liðið Inter vann ævintýralegan sigur á Dynamo Kiev í Kænugarði í kvöld. Liðið var marki undir þegar fjórar mínútur voru eftir af leiknum. 4.11.2009 22:55
N1-deild kvenna: Stórsigur hjá Stjörnunni Stjarnan vann auðveldan tíu marka sigur, 30-40, á HK er liðin mættust í Digranesinu í kvöld. 4.11.2009 22:43
Carragher: Þetta er ekki búið Jamie Carragher, leikmaður Liverpool, neitaði að gefast upp eftir jafnteflið í Lyon í kvöld þó svo Liverpool þurfi á stóru kraftaverki að halda til að komast í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar. 4.11.2009 22:35
Guardiola: Verðum að vinna síðustu tvo leikina Það virðist ekki henta Barcelona vel að spila gegn rússneska liðinu Rubin Kazan. Barca tapaði á heimavelli gegn þeim og varð svo að sætta sig við jafntefli í Rússlandi í dag. 4.11.2009 22:30
Benitez: Fótboltinn er ekki alltaf sanngjarn Rafa Benitez, stjóri Liverpool, reyndi að bera sig vel þó svo Liverpool þurfi á kraftaverki að halda til þess að komast áfram í Meistaradeildinni. 4.11.2009 22:24
Wenger: Liðið er að þroskast Arsene Wenger, stjóri Arsenal, var afar stoltur af liði sínu í kvöld enda spilaði það frábæran fótbolta. Hann telur að þetta lið eigi vel að geta unnið bikara í vetur. 4.11.2009 22:19
Fabregas: Erum ekki komnir áfram Cesc Fabregas, fyrirliði Arsenal, var jarðbundinn eftir öruggan sigur Arsenal í Meistaradeildinni í kvöld. Sigurinn þýðir að Arsenal er aðeins stigi frá sæti í sextán liða úrslitunum. 4.11.2009 22:15
West Ham komið úr fallsæti Einn leikur fór fram í ensku úrvalsdeildinni í kvöld er Aston Villa sótti lið West Ham heim á Upton Park. 4.11.2009 22:09
IE-deild kvenna: Hamar vann aftur í Grindavík Körfuboltaliðum Hamars virðist líka það vel að spila í Grindavík því stelpurnar í Hamri léku sama leik og strákarnir og nældu í sigur í Röstinni. 4.11.2009 21:16
Gerrard saknar Alonso Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, viðurkennir að hann hafi verið í öngum sínum er hann frétti að félagið hefði selt Xabi Alonso til Real Madrid. 4.11.2009 20:45
Wenger þakkar Ferguson Þeir Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, og Arsene Wenger, stjóri Arsenal, geta meira en rifist. Þeir eru meira að segja farnir að tala fallega um hvorn annan. 4.11.2009 20:00
Barcelona náði aðeins jafntefli í Rússlandi Fyrsta leik kvöldsins í Meistaradeildinni er lokið. Evrópumeistarar Barcelona sóttu rússneska liðið Rubin Kazan heim en Börsungar áttu harma að hefna eftir háðulegt tap á heimavelli fyrir liðinu um daginn. 4.11.2009 19:22
Meistaradeildin: Liverpool í vondum málum Líf Liverpool í Meistaradeildinni hangir á bláþræði eftir 1-1 jafntefli í Lyon. Lisandro drap nánast allar vonir Liverpool með jöfnunarmarki á 89. mínútu. Hann kom Lyon áfram í keppninni um leið. 4.11.2009 19:03
Haye: Ég mun standa við stóru orðin í hringnum Breski hnefaleikakappinn David Haye hefur líst því yfir að hann muni fylgja eftir yfirlýsingum sínum fyrir bardagann við rússneska risann Nikolai Valuev þegar í hringinn er komið. 4.11.2009 19:00
De Rossi: Mun aldrei yfirgefa Roma Miðjumaðurinn Daniele De Rossi hjá Roma er undir smásjá margra liða sem vilja lokka hann frá Roma þar sem hlutirnir eru ekki að ganga upp þessa dagana. 4.11.2009 18:15
Pepe: Þetta var ekki víti Portúgalinn Pepe hjá Real Madrid er afar ósáttur við vítaspyrnuna sem var dæmd á hann gegn AC Milan á San Siro í gær. 4.11.2009 17:30
Ferguson: Erum ekki á eftir Akinfeev Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, segir að það sé ekki rétt að hann sé á höttunum eftir rússneska markverðinum, Igor Akinfeev. 4.11.2009 16:45
Hafnaboltamaður skaut sjálfan sig í veiðiferð Hafnaboltamaðurinn Vicente Padilla, leikmaður LA Dodgers, skellti sér í frí til heimalandsins, Níkaragúa, eftir að hafnaboltatímabilinu lauk. 4.11.2009 16:15
Eckström vann Schumacher í meistaramótinu Sænski ökumaðurinn Mathias Eckström vann Michael Schumacher í úrslitum í meistaramóti ökumanna í Bejing í Kína í dag. 4.11.2009 15:50
Kuyt vill hefnd Dirk Kuyt, leikmaður Liverpool, vill að liðið hefni fyrir tapleikinn heimavelli er Liverpool mætir Lyon í Meistaradeild Evrópu í Frakklandi í kvöld. 4.11.2009 15:45
Manchester félögin með Rodwell undir smásjánni Breskir fjölmiðlar greina frá því að Manchester City sé nú búið að bætast í hóp þeirra félaga sem eru að fylgjast náið með táningnum Jack Rodwell hjá Everton. 4.11.2009 15:15
Landsliðsmenn Tælands fá frítt að borða á McDonald's Knattspyrnusamband Tælands hefur gengið frá styrktaraðilasamningi við skyndibitakeðjuna McDonald's sem felur meðal annars í sér að landsliðsmenn fá að borða þar frítt næstu þrjú árin. 4.11.2009 14:45
Stuðningsmenn Sampdoria grátbiðja Cassano að fara ekki Stuðningsmenn Sampdoria fjölmenntu á æfingarvöll félagsins í gær til þess að afhenda stjörnuleikmanninum Antonio Cassano opið bréf eða stuðningsyfirlýsingu þar sem tiltekin eru tíu atriði yfir það af hverju leikmaðurinn ætti ekki að yfirgefa félagið. 4.11.2009 14:15
Tyson segir hæðina ekki skipta neinu máli - útilokar að snúa aftur Hnefaleikagoðsögnin „Iron“ Mike Tyson hefur gefið Bretanum David Haye byr undir báða vængi fyrir bardaga sinn gegn rússneska risanum Nikolai Valuev. 4.11.2009 13:45
Mikel klár í slaginn fyrir helgina John Obi Mikel, leikmaður Chelsea, er orðinn heill heilsu og getur því spilað með Chelsea gegn Manchester United í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 4.11.2009 13:15
Dossena orðaður við Napoli Andrea Dossena, leikmaður Liverpool, er nú orðaður við Napoli í ítölskum fjölmiðlum. Félagið er sagt vilja fá hann að láni í janúar næstkomandi. 4.11.2009 12:45
Buffon orðaður við Bayern og United Gianluigi Buffon, markvörður Juventus á Ítalíu, er nú orðaður við bæði Manchester United og Bayern München í ítölskum fjölmiðlum. 4.11.2009 12:15
Rauða spjaldið sem Degen fékk stendur Enska knattspyrnusambandið hefur hafnað áfrýjun Liverpool og því stendur rauða spjaldið sem Philipp Degen fékk í leik liðsins gegn Fulham um helgina. 4.11.2009 11:38
Meistararnir mætast í einstaklingskeppni Meistarar meistaranna mætast á í einstaklingskeppni á Olympíuleikvanginum í Bejing í dag. Þá verður seinni dagur í meistaramóti ökumanna á malbikaðri samhliða braut sem búið er að leggja yfir grasvöllinn á staðnum. 4.11.2009 11:24
Fulham reynir að lokka John Arne Riise til félagsins Samkvæmt heimildum Daily Express er knattspyrnustjórinn Roy Hodgson hjá Fulham tilbúinn að reiða fram 3 milljónir punda til þess að fá John Arne Riise til félagsins frá Roma. 4.11.2009 11:15