Fleiri fréttir

Marbury til Celtics

NBA-meistaralið Boston Celtics tilkynnti í dag að það hefði samið við Stephon Marbury sem var án félags eftir að hann hætti hjá New York Knicks á dögunum.

KR aftur á toppinn

Þrír hörkuleikir fóru fram í Iceland Express deild karla í kvöld en KR tókst að endurheimta toppsæti deildarinnar á ný eftir sigur á Njarðvík á útivelli, 115-93.

Rick Parry hættir hjá Liverpool

Rick Parry mun hætta sem framkvæmdarstjóri Liverpool í lok þessa tímabils en hann hefur verið tólf ár í þessu starfi.

Hiddink: Ég fer aftur til Rússlands

Guus Hiddink segir ekkert hæft í þeim sögusögnum sem hafa birst í enskum fjölmiðlum þess efnis að hann ætli að hætta þjálfun rússneska landslðisins og gera langtímasamning við Chelsea.

Viktor Bjarki til Nybergsund

Viktor Bjarki Arnarsson hefur samið við norska 1. deildarfélagið Nybergsund og yfirgefur hann þar með úrvalsdeildarfélagið Lilleström.

Það yrði gaman að toppa mulningsvélina

"Þessi leikur leggst mjög vel í mig. Það er forvitnilegt að vera í þessum leik tvö ár í röð. Það er að vissu leyti gaman að fá Gróttu og vikan fram að leik er skemmtileg," sagði Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals þegar Vísir náði tali af honum fyrir úrslitaleik Vals og Gróttu í Eimskipsbikarnum á morgun.

Hugarfarið er það sem skiptir máli

"Maður er í þessu til að spila svona leiki og þetta verður ekkert skemmtilegra en þetta," sagði Ragnhildur Rósa Guðmundsdóttir, fyrirliði FH, um úrslitaleikinn í Eimskipsbikar kvenna á morgun.

Tom Brady giftist ofurmódelinu Gisele

Ein stærsta stjarnan í bandarísku íþróttalífi, Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots, er búinn að giftast brasilíska ofurmódelinu Gisele. Þau hafa verið saman síðan árið 2006.

Hiddink vill hafa strákana sína flott klædda

Það eru nýir tímar hjá Chelsea eftir að Hollendingurinn Guus Hiddink tók við liðinu. Nýjar agareglur og ein af þeim er að leikmenn skuli vera snyrtilegir innan vallar sem utan.

Byssu-Burress vill spila aftur með Giants

Plaxico Burress, sem komst í fréttirnar í fyrra fyrir að skjóta sjálfan sig í fótinn, segist vilja komast aftur í lið NY Giants í NFL-deildinni þó svo hann hafi brennt flestar brýr að baki sér hjá liðinu.

Redknapp þekkti ekki nöfn allra ungu mannanna

Harry Redknapp, stjóri Spurs, hvíldi marga lykilmenn þegar Tottenham féll út úr UEFA-bikarnum í gær eftir 1-1 jafntefli gegn Shaktar Donetsk. Hann varði þá ákvörðun sína eftir leikinn.

Tiger úr leik

Tiger Woods féll úr keppni í annari umferð á Match Play-championship mótinu í gær.

14 miljónir fyrir F1 ökuskírteini

Formúlu 1 ökumenn munu greiða rándýr ofur ökuskírteini sem FIA hefur skikkað þá til að greiða. Heimsmeistarinn Lewis Hamilton þarf að greiða 14 miljónir fyrir sitt skírteini.

Rauða spjaldið stendur hjá Keita

Seydou Keita verður ekki með Barcelona með Atletico Madrid í spænsku úrvalsdeildinni um helgina þar sem hann mun taka út leikbann í leiknum.

Álaborg slátraði Deportivo

Síðari leikir 16-liða úrslita UEFA-bikarkeppninnar fóru fram í kvöld og var lítið um óvænt úrslit.

Hull áfram í bikarnum

Hull tryggði sér í kvöld sæti í fjórðungsúrslitum ensku bikarkeppninnar eftir að liðið vann 2-1 sigur á Sheffield United.

City áfram en Tottenham úr leik

Manchester City er komið eina enska liðið sem tryggði sér þátttökurétt í 16-liða úrslitum UEFA-bikarkeppninnar en Tottenham og Aston Villa féllu út í dag.

AC Milan úr leik

AC Milan féll nokkuð óvænt úr leik í 32-liða úrslitum UEFA-bikarkeppninnar í kvöld er liðið gerði 2-2 jafntefli við Werder Bremen á heimavelli í kvöld.

Valur Reykjavíkurmeistari

Valur varð í kvöld Reykjavíkurmeistari kvenna í knattspyrnu eftir 2-0 sigur á KR í lokaumferð mótsins.

Sigurður tryggði Snæfelli sigur

Sigurður Þorvaldsson tryggði Snæfelli nauman sigur á FSu, 68-67, með körfu á lokasekúndu leiksins á Selfossi í kvöld.

Camoranesi með brákað rifbein

Mauro Camoranesi mun af öllum líkindum missa af síðari viðureign sinna manna í Juventus gegn Chelsea í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu þar sem hann er með brákað rifbein.

Aston Villa lá í Moskvu

CSKA Moskva er komið áfram í 16-liða úrslit UEFA-bikarkeppninnar í knattspyrnu eftir 2-0 sigur á Aston Villa í kvöld.

Austurrískur framherji til reynslu hjá FH

Austurríski framherjinn Daniel Kastner er nú til reynslu hjá Íslandsmeisturum FH en þetta staðfesti Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, í samtali við Vísi.

Signý varði aftur yfir hundrað skot

Valskonan Signý Hermannsdóttir náði því að verja yfir 100 skot annað árið í röð þegar hún varð sex skot frá Grindvíkingum í lokaumferð Iceland Express deildar kvenna í gær.

Sjá næstu 50 fréttir