Fleiri fréttir Arnór og félagar lögðu meistarana Arnór Smárason lék síaðari hálfleikinn er Heerenveen vann 3-2 sigur á Hollandsmeisturum PSV Eindhoven á útivelli í kvöld. 27.2.2009 23:28 Marbury til Celtics NBA-meistaralið Boston Celtics tilkynnti í dag að það hefði samið við Stephon Marbury sem var án félags eftir að hann hætti hjá New York Knicks á dögunum. 27.2.2009 23:00 KR aftur á toppinn Þrír hörkuleikir fóru fram í Iceland Express deild karla í kvöld en KR tókst að endurheimta toppsæti deildarinnar á ný eftir sigur á Njarðvík á útivelli, 115-93. 27.2.2009 21:00 Tímabilið hugsanlega búið hjá Anichebe David Moyes, knattspyrnustjóri Everton, viðurkennir að möguleiki sé á því að tímabilinu hjá framherjanum Victor Anichebe sé lokið. 27.2.2009 20:11 Rick Parry hættir hjá Liverpool Rick Parry mun hætta sem framkvæmdarstjóri Liverpool í lok þessa tímabils en hann hefur verið tólf ár í þessu starfi. 27.2.2009 19:45 Ágúst getur komist í hóp með Viðari á morgun Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari karlaliðs Gróttu, er þegar búinn að endurskrifa bikarúrslitaleikjasöguna með því að fara með B-deildarlið alla leið í úrslitaleikinn. 27.2.2009 19:00 Hiddink: Ég fer aftur til Rússlands Guus Hiddink segir ekkert hæft í þeim sögusögnum sem hafa birst í enskum fjölmiðlum þess efnis að hann ætli að hætta þjálfun rússneska landslðisins og gera langtímasamning við Chelsea. 27.2.2009 18:15 Stjörnumenn hafa aldrei unnið Keflavík - geta breytt því í kvöld Stjarnan hefur unnið alla sex heimaleiki sína undir stjórn Teits Örlygssonar en Stjörnumenn þurfa að endurskrifa sögu félagsins í úrvalsdeild ætli þeir að bæta við þá sigurgöngu. 27.2.2009 18:00 Hélt fyrst að Geir hefði dottið á höfuðið Gylfi Þór Orrason var skipaður varaformaður KSÍ á fyrsta fundi nýrrar stjórnar KSÍ í gær en Gylfi kom nýr inn í stjórn á Ársþingi KSÍ fyrr í mánuðinum. 27.2.2009 17:30 Einvígi Hafdísar og Jóhönnu heldur áfram í Danmörku um helgina Innanhústímabilinu í frjálsum íþróttum er formlega lokið hjá fullorðnum á Íslandi en sex íslenskir frjálsíþróttamenn eru komnir til Danmerkur þar sem þau keppa á opna danska meistaramótinu í Skive um helgina. 27.2.2009 17:00 Viktor Bjarki til Nybergsund Viktor Bjarki Arnarsson hefur samið við norska 1. deildarfélagið Nybergsund og yfirgefur hann þar með úrvalsdeildarfélagið Lilleström. 27.2.2009 16:43 Fjögur lið eiga eftir að vinna heimaleik á nýju ári Fjögur lið í Iceland Express deild karla í körfubolta hafa enn ekki náð að vinna heimaleik á árinu 2009. 27.2.2009 16:30 Það yrði gaman að toppa mulningsvélina "Þessi leikur leggst mjög vel í mig. Það er forvitnilegt að vera í þessum leik tvö ár í röð. Það er að vissu leyti gaman að fá Gróttu og vikan fram að leik er skemmtileg," sagði Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals þegar Vísir náði tali af honum fyrir úrslitaleik Vals og Gróttu í Eimskipsbikarnum á morgun. 27.2.2009 15:15 Hugarfarið er það sem skiptir máli "Maður er í þessu til að spila svona leiki og þetta verður ekkert skemmtilegra en þetta," sagði Ragnhildur Rósa Guðmundsdóttir, fyrirliði FH, um úrslitaleikinn í Eimskipsbikar kvenna á morgun. 27.2.2009 15:00 Úrslitaleikurinn í körfunni er víti til varnaðar Atli Hilmarsson þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar lætur sig það litlu varða þó lið hans sé talið sigurstranglegra í úrslitaleik Eimskipabikarsins á morgun. 27.2.2009 14:45 Aldrei fleiri keppendur á MÍ í frjálsum 11 til 14 ára Það verður margt um manninn í Laugardalshöllinni um helgina þegar fram fer Meistaramótið í frjálsum hjá 11 til 14 ára krökkum. 27.2.2009 14:30 Meiðslavandræði Manchester halda áfram - Rafael ökklabrotinn Brasilíski bakvörðurinn Rafael verður ekkert með Manchester United næsta mánuðinn eftir að í ljós kom að hann er ökklabrotinn. 27.2.2009 14:15 Melissa Mitidiero byrjar vel með Val Bandaríski bakvörðurinn Melissa Mitidiero hefur byrjað vel með Val í Iceland Express deild kvenna. 27.2.2009 14:01 Fimmhundraðasti leikur Lúðvíks sem liðsstjóri KR Heimasíða KR segir frá því í dag að úrslitaleikur Reykjavíkurmóts karla á sunnudagskvöldið verði mikill tímamótaleikur fyrir Lúðvík Júlíus Jónsson. 27.2.2009 14:00 Hjálmar með nýjan samning til ársins 2010 Hjálmar Þórarinsson hefur framlengt samning sinn við Fram til ársins 2010 en Hjálmar hefur leikið með Safamýrarliðinu undanfarin tvö tímabil. 27.2.2009 13:18 Drillo er búinn að eyðileggja norskan fótbolta í 20 ár Það eru ekki allir jafnglaðir yfir því að Egil "Drillo" Olsen sé aftur orðinn landsliðsþjálfari Noregs. 27.2.2009 13:15 Þjálfar "Faxi" Guðjón Val og Ólaf Stefánsson? Þýska handboltaliðið Rhein-Neckar Löwen er enn að leita sér að þjálfara og nú er nafn Svíans Staffans Olsson komið upp á borðið sem næsti þjálfari liðsins. 27.2.2009 12:29 Tom Brady giftist ofurmódelinu Gisele Ein stærsta stjarnan í bandarísku íþróttalífi, Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots, er búinn að giftast brasilíska ofurmódelinu Gisele. Þau hafa verið saman síðan árið 2006. 27.2.2009 11:45 Hiddink vill hafa strákana sína flott klædda Það eru nýir tímar hjá Chelsea eftir að Hollendingurinn Guus Hiddink tók við liðinu. Nýjar agareglur og ein af þeim er að leikmenn skuli vera snyrtilegir innan vallar sem utan. 27.2.2009 11:15 Byssu-Burress vill spila aftur með Giants Plaxico Burress, sem komst í fréttirnar í fyrra fyrir að skjóta sjálfan sig í fótinn, segist vilja komast aftur í lið NY Giants í NFL-deildinni þó svo hann hafi brennt flestar brýr að baki sér hjá liðinu. 27.2.2009 10:45 Redknapp þekkti ekki nöfn allra ungu mannanna Harry Redknapp, stjóri Spurs, hvíldi marga lykilmenn þegar Tottenham féll út úr UEFA-bikarnum í gær eftir 1-1 jafntefli gegn Shaktar Donetsk. Hann varði þá ákvörðun sína eftir leikinn. 27.2.2009 10:15 Tiger úr leik Tiger Woods féll úr keppni í annari umferð á Match Play-championship mótinu í gær. 27.2.2009 09:15 14 miljónir fyrir F1 ökuskírteini Formúlu 1 ökumenn munu greiða rándýr ofur ökuskírteini sem FIA hefur skikkað þá til að greiða. Heimsmeistarinn Lewis Hamilton þarf að greiða 14 miljónir fyrir sitt skírteini. 27.2.2009 09:12 NBA: Lakers vann en Cleveland tapaði Tveir leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. LA Lakers slátraði Phoenix Suns og Houston skellti liðið Cleveland í Texas. 27.2.2009 08:47 Rauða spjaldið stendur hjá Keita Seydou Keita verður ekki með Barcelona með Atletico Madrid í spænsku úrvalsdeildinni um helgina þar sem hann mun taka út leikbann í leiknum. 26.2.2009 23:15 Álaborg slátraði Deportivo Síðari leikir 16-liða úrslita UEFA-bikarkeppninnar fóru fram í kvöld og var lítið um óvænt úrslit. 26.2.2009 22:29 Hull áfram í bikarnum Hull tryggði sér í kvöld sæti í fjórðungsúrslitum ensku bikarkeppninnar eftir að liðið vann 2-1 sigur á Sheffield United. 26.2.2009 22:08 City áfram en Tottenham úr leik Manchester City er komið eina enska liðið sem tryggði sér þátttökurétt í 16-liða úrslitum UEFA-bikarkeppninnar en Tottenham og Aston Villa féllu út í dag. 26.2.2009 22:01 AC Milan úr leik AC Milan féll nokkuð óvænt úr leik í 32-liða úrslitum UEFA-bikarkeppninnar í kvöld er liðið gerði 2-2 jafntefli við Werder Bremen á heimavelli í kvöld. 26.2.2009 21:37 Valur Reykjavíkurmeistari Valur varð í kvöld Reykjavíkurmeistari kvenna í knattspyrnu eftir 2-0 sigur á KR í lokaumferð mótsins. 26.2.2009 21:29 Sigurður tryggði Snæfelli sigur Sigurður Þorvaldsson tryggði Snæfelli nauman sigur á FSu, 68-67, með körfu á lokasekúndu leiksins á Selfossi í kvöld. 26.2.2009 20:42 Guðjón Valur með sjö í sigri Rhein-Neckar Löwen Guðjón Valur Sigurðsson skoraði sjö mörk, þar af fimm úr vítum, er Rhein-Neckar Löwen vann góðan sigur á Celje Lasko í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. 26.2.2009 20:12 Camoranesi með brákað rifbein Mauro Camoranesi mun af öllum líkindum missa af síðari viðureign sinna manna í Juventus gegn Chelsea í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu þar sem hann er með brákað rifbein. 26.2.2009 19:56 Aston Villa lá í Moskvu CSKA Moskva er komið áfram í 16-liða úrslit UEFA-bikarkeppninnar í knattspyrnu eftir 2-0 sigur á Aston Villa í kvöld. 26.2.2009 18:56 Færeyingar komnir með styrktaraðila á sína deild Færeyska fótboltasambandið undirritaði í dag þriggja ára samning við nýjan styrktaraðila fyrir úrvalsdeildina í Færeyjum. 26.2.2009 18:00 Grindvíkingar geta komist á toppinn í kvöld Grindvíkingar geta komist á topp Iceland Express deildar karla í körfubolta í kvöld vinni þeir Breiðablik á heimavelli sínum. 26.2.2009 17:00 Austurrískur framherji til reynslu hjá FH Austurríski framherjinn Daniel Kastner er nú til reynslu hjá Íslandsmeisturum FH en þetta staðfesti Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, í samtali við Vísi. 26.2.2009 16:52 Signý varði aftur yfir hundrað skot Valskonan Signý Hermannsdóttir náði því að verja yfir 100 skot annað árið í röð þegar hún varð sex skot frá Grindvíkingum í lokaumferð Iceland Express deildar kvenna í gær. 26.2.2009 16:30 Frétt um framboð Þórðar sló í gegn á BBC Eins og Vísir greindi frá í gær þá hefur framboð Þórðar Guðjónssonar knattspyrnumanns vakið heimsathygli. 26.2.2009 16:00 59 milljónum úthlutað úr ferðasjóði - sótt um 330 milljónir Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands úthlutaði í dag í annað sinn styrkjum úr Ferðasjóði íþróttafélaga vegna keppnisferða sem farnar voru á skilgreind mót á árinu 2008. 26.2.2009 16:00 Sjá næstu 50 fréttir
Arnór og félagar lögðu meistarana Arnór Smárason lék síaðari hálfleikinn er Heerenveen vann 3-2 sigur á Hollandsmeisturum PSV Eindhoven á útivelli í kvöld. 27.2.2009 23:28
Marbury til Celtics NBA-meistaralið Boston Celtics tilkynnti í dag að það hefði samið við Stephon Marbury sem var án félags eftir að hann hætti hjá New York Knicks á dögunum. 27.2.2009 23:00
KR aftur á toppinn Þrír hörkuleikir fóru fram í Iceland Express deild karla í kvöld en KR tókst að endurheimta toppsæti deildarinnar á ný eftir sigur á Njarðvík á útivelli, 115-93. 27.2.2009 21:00
Tímabilið hugsanlega búið hjá Anichebe David Moyes, knattspyrnustjóri Everton, viðurkennir að möguleiki sé á því að tímabilinu hjá framherjanum Victor Anichebe sé lokið. 27.2.2009 20:11
Rick Parry hættir hjá Liverpool Rick Parry mun hætta sem framkvæmdarstjóri Liverpool í lok þessa tímabils en hann hefur verið tólf ár í þessu starfi. 27.2.2009 19:45
Ágúst getur komist í hóp með Viðari á morgun Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari karlaliðs Gróttu, er þegar búinn að endurskrifa bikarúrslitaleikjasöguna með því að fara með B-deildarlið alla leið í úrslitaleikinn. 27.2.2009 19:00
Hiddink: Ég fer aftur til Rússlands Guus Hiddink segir ekkert hæft í þeim sögusögnum sem hafa birst í enskum fjölmiðlum þess efnis að hann ætli að hætta þjálfun rússneska landslðisins og gera langtímasamning við Chelsea. 27.2.2009 18:15
Stjörnumenn hafa aldrei unnið Keflavík - geta breytt því í kvöld Stjarnan hefur unnið alla sex heimaleiki sína undir stjórn Teits Örlygssonar en Stjörnumenn þurfa að endurskrifa sögu félagsins í úrvalsdeild ætli þeir að bæta við þá sigurgöngu. 27.2.2009 18:00
Hélt fyrst að Geir hefði dottið á höfuðið Gylfi Þór Orrason var skipaður varaformaður KSÍ á fyrsta fundi nýrrar stjórnar KSÍ í gær en Gylfi kom nýr inn í stjórn á Ársþingi KSÍ fyrr í mánuðinum. 27.2.2009 17:30
Einvígi Hafdísar og Jóhönnu heldur áfram í Danmörku um helgina Innanhústímabilinu í frjálsum íþróttum er formlega lokið hjá fullorðnum á Íslandi en sex íslenskir frjálsíþróttamenn eru komnir til Danmerkur þar sem þau keppa á opna danska meistaramótinu í Skive um helgina. 27.2.2009 17:00
Viktor Bjarki til Nybergsund Viktor Bjarki Arnarsson hefur samið við norska 1. deildarfélagið Nybergsund og yfirgefur hann þar með úrvalsdeildarfélagið Lilleström. 27.2.2009 16:43
Fjögur lið eiga eftir að vinna heimaleik á nýju ári Fjögur lið í Iceland Express deild karla í körfubolta hafa enn ekki náð að vinna heimaleik á árinu 2009. 27.2.2009 16:30
Það yrði gaman að toppa mulningsvélina "Þessi leikur leggst mjög vel í mig. Það er forvitnilegt að vera í þessum leik tvö ár í röð. Það er að vissu leyti gaman að fá Gróttu og vikan fram að leik er skemmtileg," sagði Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals þegar Vísir náði tali af honum fyrir úrslitaleik Vals og Gróttu í Eimskipsbikarnum á morgun. 27.2.2009 15:15
Hugarfarið er það sem skiptir máli "Maður er í þessu til að spila svona leiki og þetta verður ekkert skemmtilegra en þetta," sagði Ragnhildur Rósa Guðmundsdóttir, fyrirliði FH, um úrslitaleikinn í Eimskipsbikar kvenna á morgun. 27.2.2009 15:00
Úrslitaleikurinn í körfunni er víti til varnaðar Atli Hilmarsson þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar lætur sig það litlu varða þó lið hans sé talið sigurstranglegra í úrslitaleik Eimskipabikarsins á morgun. 27.2.2009 14:45
Aldrei fleiri keppendur á MÍ í frjálsum 11 til 14 ára Það verður margt um manninn í Laugardalshöllinni um helgina þegar fram fer Meistaramótið í frjálsum hjá 11 til 14 ára krökkum. 27.2.2009 14:30
Meiðslavandræði Manchester halda áfram - Rafael ökklabrotinn Brasilíski bakvörðurinn Rafael verður ekkert með Manchester United næsta mánuðinn eftir að í ljós kom að hann er ökklabrotinn. 27.2.2009 14:15
Melissa Mitidiero byrjar vel með Val Bandaríski bakvörðurinn Melissa Mitidiero hefur byrjað vel með Val í Iceland Express deild kvenna. 27.2.2009 14:01
Fimmhundraðasti leikur Lúðvíks sem liðsstjóri KR Heimasíða KR segir frá því í dag að úrslitaleikur Reykjavíkurmóts karla á sunnudagskvöldið verði mikill tímamótaleikur fyrir Lúðvík Júlíus Jónsson. 27.2.2009 14:00
Hjálmar með nýjan samning til ársins 2010 Hjálmar Þórarinsson hefur framlengt samning sinn við Fram til ársins 2010 en Hjálmar hefur leikið með Safamýrarliðinu undanfarin tvö tímabil. 27.2.2009 13:18
Drillo er búinn að eyðileggja norskan fótbolta í 20 ár Það eru ekki allir jafnglaðir yfir því að Egil "Drillo" Olsen sé aftur orðinn landsliðsþjálfari Noregs. 27.2.2009 13:15
Þjálfar "Faxi" Guðjón Val og Ólaf Stefánsson? Þýska handboltaliðið Rhein-Neckar Löwen er enn að leita sér að þjálfara og nú er nafn Svíans Staffans Olsson komið upp á borðið sem næsti þjálfari liðsins. 27.2.2009 12:29
Tom Brady giftist ofurmódelinu Gisele Ein stærsta stjarnan í bandarísku íþróttalífi, Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots, er búinn að giftast brasilíska ofurmódelinu Gisele. Þau hafa verið saman síðan árið 2006. 27.2.2009 11:45
Hiddink vill hafa strákana sína flott klædda Það eru nýir tímar hjá Chelsea eftir að Hollendingurinn Guus Hiddink tók við liðinu. Nýjar agareglur og ein af þeim er að leikmenn skuli vera snyrtilegir innan vallar sem utan. 27.2.2009 11:15
Byssu-Burress vill spila aftur með Giants Plaxico Burress, sem komst í fréttirnar í fyrra fyrir að skjóta sjálfan sig í fótinn, segist vilja komast aftur í lið NY Giants í NFL-deildinni þó svo hann hafi brennt flestar brýr að baki sér hjá liðinu. 27.2.2009 10:45
Redknapp þekkti ekki nöfn allra ungu mannanna Harry Redknapp, stjóri Spurs, hvíldi marga lykilmenn þegar Tottenham féll út úr UEFA-bikarnum í gær eftir 1-1 jafntefli gegn Shaktar Donetsk. Hann varði þá ákvörðun sína eftir leikinn. 27.2.2009 10:15
Tiger úr leik Tiger Woods féll úr keppni í annari umferð á Match Play-championship mótinu í gær. 27.2.2009 09:15
14 miljónir fyrir F1 ökuskírteini Formúlu 1 ökumenn munu greiða rándýr ofur ökuskírteini sem FIA hefur skikkað þá til að greiða. Heimsmeistarinn Lewis Hamilton þarf að greiða 14 miljónir fyrir sitt skírteini. 27.2.2009 09:12
NBA: Lakers vann en Cleveland tapaði Tveir leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. LA Lakers slátraði Phoenix Suns og Houston skellti liðið Cleveland í Texas. 27.2.2009 08:47
Rauða spjaldið stendur hjá Keita Seydou Keita verður ekki með Barcelona með Atletico Madrid í spænsku úrvalsdeildinni um helgina þar sem hann mun taka út leikbann í leiknum. 26.2.2009 23:15
Álaborg slátraði Deportivo Síðari leikir 16-liða úrslita UEFA-bikarkeppninnar fóru fram í kvöld og var lítið um óvænt úrslit. 26.2.2009 22:29
Hull áfram í bikarnum Hull tryggði sér í kvöld sæti í fjórðungsúrslitum ensku bikarkeppninnar eftir að liðið vann 2-1 sigur á Sheffield United. 26.2.2009 22:08
City áfram en Tottenham úr leik Manchester City er komið eina enska liðið sem tryggði sér þátttökurétt í 16-liða úrslitum UEFA-bikarkeppninnar en Tottenham og Aston Villa féllu út í dag. 26.2.2009 22:01
AC Milan úr leik AC Milan féll nokkuð óvænt úr leik í 32-liða úrslitum UEFA-bikarkeppninnar í kvöld er liðið gerði 2-2 jafntefli við Werder Bremen á heimavelli í kvöld. 26.2.2009 21:37
Valur Reykjavíkurmeistari Valur varð í kvöld Reykjavíkurmeistari kvenna í knattspyrnu eftir 2-0 sigur á KR í lokaumferð mótsins. 26.2.2009 21:29
Sigurður tryggði Snæfelli sigur Sigurður Þorvaldsson tryggði Snæfelli nauman sigur á FSu, 68-67, með körfu á lokasekúndu leiksins á Selfossi í kvöld. 26.2.2009 20:42
Guðjón Valur með sjö í sigri Rhein-Neckar Löwen Guðjón Valur Sigurðsson skoraði sjö mörk, þar af fimm úr vítum, er Rhein-Neckar Löwen vann góðan sigur á Celje Lasko í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. 26.2.2009 20:12
Camoranesi með brákað rifbein Mauro Camoranesi mun af öllum líkindum missa af síðari viðureign sinna manna í Juventus gegn Chelsea í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu þar sem hann er með brákað rifbein. 26.2.2009 19:56
Aston Villa lá í Moskvu CSKA Moskva er komið áfram í 16-liða úrslit UEFA-bikarkeppninnar í knattspyrnu eftir 2-0 sigur á Aston Villa í kvöld. 26.2.2009 18:56
Færeyingar komnir með styrktaraðila á sína deild Færeyska fótboltasambandið undirritaði í dag þriggja ára samning við nýjan styrktaraðila fyrir úrvalsdeildina í Færeyjum. 26.2.2009 18:00
Grindvíkingar geta komist á toppinn í kvöld Grindvíkingar geta komist á topp Iceland Express deildar karla í körfubolta í kvöld vinni þeir Breiðablik á heimavelli sínum. 26.2.2009 17:00
Austurrískur framherji til reynslu hjá FH Austurríski framherjinn Daniel Kastner er nú til reynslu hjá Íslandsmeisturum FH en þetta staðfesti Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, í samtali við Vísi. 26.2.2009 16:52
Signý varði aftur yfir hundrað skot Valskonan Signý Hermannsdóttir náði því að verja yfir 100 skot annað árið í röð þegar hún varð sex skot frá Grindvíkingum í lokaumferð Iceland Express deildar kvenna í gær. 26.2.2009 16:30
Frétt um framboð Þórðar sló í gegn á BBC Eins og Vísir greindi frá í gær þá hefur framboð Þórðar Guðjónssonar knattspyrnumanns vakið heimsathygli. 26.2.2009 16:00
59 milljónum úthlutað úr ferðasjóði - sótt um 330 milljónir Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands úthlutaði í dag í annað sinn styrkjum úr Ferðasjóði íþróttafélaga vegna keppnisferða sem farnar voru á skilgreind mót á árinu 2008. 26.2.2009 16:00
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti