Red Bull í vanda vegna óhapps Webber 25. nóvember 2008 10:08 Mark Webber var fluttur á spítala eftir að hafa fótbrotnað á reiðhjóli en hann tekur þátt í alskyns ævintýrum utan vinnutíma með Red Bull. mynd: Getty Images Fótbrot Formúlu 1 ökumannsins Mark Webber um síðustu helgi á reiðhjóli gæti haft veruleg áhrif á undirbúning Red Bull liðsins fyrir næsta tímabil. Formúlu 1 lið eru að prófa nýjan búnað í bíla sína næstu vikur og mánuði og glænýtt kerfi sem kallast KERS. Það tekur afl úr bremsukerfinu og fæðir vélina auka afli. Öllum þessum prófunum missir Webber af og Red Bull nýtur ekki krafta hans að sama skapi. Mikið mun því mæ'a á Sebastian Vettel sem er nýr liðsmaður Red Bull. "Webber verður sárt saknað, en það er þó meira um vert að hann verði klár í slaginn þegar nýji bíllinn lítur dagsins ljós á næsta ári. En við verðum að nýta tvo næstu mánuði afar vel í ljósi þess að Webber getur ekki æft með okkur", sagði Vettel. Hann náði afbragðstíma á fyrsta degi með Red Bull á dögunum í Barcelona. "Það eru miklar breytingar á bílunum í aðsigi og hvað mig varðar, þá þarf ég að kynnast starfsliði og aðferðum Red Bull frá grunni. Skilningur á milli mín og tæknimanna þarf að vera í lagi og ég er ekki lengur með sama tæknistjóra og hjá Torro Rosso. Það er því mikill lærdómur framundan", sagði Vettel. Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Fótbrot Formúlu 1 ökumannsins Mark Webber um síðustu helgi á reiðhjóli gæti haft veruleg áhrif á undirbúning Red Bull liðsins fyrir næsta tímabil. Formúlu 1 lið eru að prófa nýjan búnað í bíla sína næstu vikur og mánuði og glænýtt kerfi sem kallast KERS. Það tekur afl úr bremsukerfinu og fæðir vélina auka afli. Öllum þessum prófunum missir Webber af og Red Bull nýtur ekki krafta hans að sama skapi. Mikið mun því mæ'a á Sebastian Vettel sem er nýr liðsmaður Red Bull. "Webber verður sárt saknað, en það er þó meira um vert að hann verði klár í slaginn þegar nýji bíllinn lítur dagsins ljós á næsta ári. En við verðum að nýta tvo næstu mánuði afar vel í ljósi þess að Webber getur ekki æft með okkur", sagði Vettel. Hann náði afbragðstíma á fyrsta degi með Red Bull á dögunum í Barcelona. "Það eru miklar breytingar á bílunum í aðsigi og hvað mig varðar, þá þarf ég að kynnast starfsliði og aðferðum Red Bull frá grunni. Skilningur á milli mín og tæknimanna þarf að vera í lagi og ég er ekki lengur með sama tæknistjóra og hjá Torro Rosso. Það er því mikill lærdómur framundan", sagði Vettel.
Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira