Handbolti

Haukar mæta Nordhorn

Í morgun var dregið í 16-liða úrslitin í Evrópukeppnunum í handbolta. Fulltrúar íslands, Haukar, lentu á móti sterku liði Nordhorn frá Þýskalandi í Evrópukeppni bikarhafa.

Leikir Hauka fara fram í febrúar þar sem fyrri leikurinn verður heimaleikur um miðjan mánuð og síðari leikurinn viku síðar, en ljóst er að Hafnfirðinga bíður verðugt verkefni gegn þýska liðinu.

Logi Geirsson og félagar í Lemgo mæta danska liðinu Silkeborg í Evrópukeppni félagsliða og þá verður Þýskalandsslagur þegar Róbert Gunnarsson og félagar í Gummersbach mæta Magdeburg.

Hér fyrir neðan má sjá hvaða lið drógust saman í keppnunum tveimur:

EHF-Keppnin:



Belenenses (POR) - BM. Aragon (ESP)

J.D. Arrate (ESP) - DENArhus GF (DEN)

VfL Gummersbach (GER) - Magdeburg (GER)

Maccabi Rishon Le Zion (ISR) - Kaspija Astrakhan (RUS)

Gorenje (SLO) - Debrecen (HUN) - Silkeborg (DEN - Lemgo (GER)

Ivry handball (FRA)- Creteil Handball (FRA)

St. Otmar St. Gallen (SUI) - Merkur (SLO)

Evrópukeppni bikarhafa:

Haukar (ISL)- Nordhorn (GER)

Kadetten Handball (SUI)- Hammarby (SWE)

Tatran Presov (SVK) - Constanta (ROU)

Dunaferr SE (HUN) - Szeged (HUN)

Kolding (DEN) - Amicitia Zürich (SUI)

Bosna Sarajevo (BIH) - Volgograd (RUS)

Steaua MFA Bucuresti (ROU) - Valladolid (ESP)

Metalurg (MKD) - Paris Handball (FRA)










Fleiri fréttir

Sjá meira


×