Handbolti

Einar með sjö mörk í tapleik

Elvar Geir Magnússon skrifar
Einar er hér hress á æfingu með landsliðinu en hann brosir væntanlega ekki svona í kvöld.
Einar er hér hress á æfingu með landsliðinu en hann brosir væntanlega ekki svona í kvöld.

Einn leikur var í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Melsungen vann Grosswallstadt 34-31 eftir að staðan hafði verið jöfn í hálfleik. Einar Hómgeirsson skoraði sjö mörk fyrir Grosswallstadt en það dugði ekki til.

Liðin eru jöfn að stigum í 11.-12. sæti deildarinnar með sjö stig en þar fyrir neðan eru þrjú lið með sex.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×