Fleiri fréttir

Stjóri Hoffenheim trúir ekki eigin augum

1899 Hoffenheim er eitt á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar eftir fyrstu tvær umferðirnar. Stjóri liðsins, Ralf Rangnick, finnst hann lifa í draumi.

100. landsleikur Henke framundan

Henrik Larsson var í dag valinn í sænska landsliðið sem mætir Albaníu í fyrsta leik liðanna í undankeppni HM 2010.

Robinho fer til Chelsea í vikunni

Enska dagblaðið Daily Mail heldur því fram í dag að Chelsea muni ganga frá kaupum á Brasilíumanninum Robinho í þessari viku fyrir 31 milljón punda.

Krísufundur hjá Tottenham vegna Berbatov

Umboðsmaður Dimitar Berbatov er nú staddur í Lundúnum þar sem hann mun funda með forráðamönnum Tottenham um möguleg félagaskipti leikmannsins til Manchester United.

Riera á leið til Liverpool

Eftir því sem spænskir fjölmiðlar halda fram í dag er stutt í að Albert Riera gangi til liðs við Liverpool frá Espanyol.

Einar: Viðurkenning á góðu starfi HSÍ

Einar Þorvarðarson, framkvæmdarstjóri HSÍ, segir sambandið fagna því innilega að ríkisstjórn Íslands ákvað að styrkja sambandið um 50 milljónir króna.

Bellamy ekki til sölu

Íslendingafélagið West Ham segir að Craig Bellamy, leikmaður liðsins, sé ekki til sölu. Manchester City er sagt hafa áhuga á kappanum.

Garðar: Spenntur og stressaður

Garðar Gunnlaugsson segist bæði vera spenntur og stressaður fyrir þeirri tilhugsun að flytjast til Búlgaríu og að byrja að spila með CSKA Sofiu.

Norski landsliðshópurinn tilkynntur

Åge Hareide, landsliðsþjálfari Noregs, hefur tilkynnt hópinn sem mætir Íslandi þann 6. september næstkomandi í fyrsta leik liðanna í undankeppni HM 2010.

Baros til Galatasaray

Milan Baros hefur samið við tyrkneska úrvalsdeildarfélagið Galatasaray til næstu þriggja ára. Þetta staðfesti félagið í dag.

Óttast um Baldur Bett

Willum Þór Þórsson, þjálfari Vals, segir líkur á því að sumarið gæti verið búið hjá Baldri Bett, leikmanni félagsins.

Ungur framherji til Fulham

Roy Hodgson, stjóri Fulham, hefur gengið frá kaupum á hinum sautján ára gamla Danny Hoesen frá Fortuna Sittard.

Inler hafnaði Arsenal

Gokhan Inler, leikmaður Udinese, hafnaði því að ganga til liðs við Arsenal eftir því sem umboðsmaður hans sagði.

Rivaldo segist á leið til Asíu

Brasilíumaðurinn Rivaldo segir að hann hafi samið við asískt lið og að hann sé á leið frá AEK í Grikklandi.

Leikjunum ekki frestað

Leik Fylkis og KR á morgun verður ekki frestað en hann fer fram á sama tíma og ólympíufararnir verða hylltir á Austurvelli.

Ferdinand á leið í læknisskoðun

Anton Ferdinand er farinn til Sunderland þar sem hann mun gangast undir læknisskoðun í dag. Roy Keane, stjóri Sunderland, vonast til að ganga frá félagaskiptunum síðar í dag.

Quaresma á leið til Inter

Gazzetta dello Sport segir Portúgalann Ricardo Quaresma á leið til Inter á Ítalíu á næstu tveimur sólarhringum.

Sir Alex: Ekki sjálfsagt að ná sigri hér

Manchester United er komið með fjögur stig eftir tvær umferðir í ensku úrvalsdeildinni. Liðið vann 1-0 útisigur gegn Portsmouth í kvöld en Sir Alex Ferguson var ánægður með sína menn.

United vann Portsmouth með marki frá Fletcher

Manchester United vann Portsmouth 1-0 á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Darren Fletcher skoraði eina markið á 32. mínútu leiksins eftir sendingu frá Patrice Evra.

Real Madrid óstöðvandi?

Ramon Calderon, forseti Real Madrid, er fullur bjartsýni eftir að liðið hampaði Ofurbikarnum á Spáni í gær. Real Madrid vann 4-2 sigur en þetta var síðari viðureignin gegn Valencia.

Helgin á Englandi - Myndir

Það var mikið fjör á Englandi um helgina og nóg af athyglisverðum úrslitum. Arsenal tapaði óvænt fyrir Fulham, nýliðar Stoke gerðu sér lítið fyrir og unnu Aston Villa og þá tapaði Tottenham aftur.

Ferdinand færist nær Sunderland

Alan Curbishley, knattspyrnustjóri West Ham, hefur staðfest að félagið hafi tekið tilboði Sunderland í varnarmanninn Anton Ferdinand. West Ham tapaði fyrir Manchester City í gær en Ferdinand lék ekki þann leik þar sem hann er að jafna sig eftir meiðsli.

Moratti í skýjunum eftir að Inter vann Ofurbikarinn

Massimo Moratti, forseti Inter, leyndi ekki gleði sinni eftir að Inter vann Ofurbikarinn á Ítalíu í gær. Liðið mætti Roma í úrslitum og vann í vítaspyrnukeppni eftir að staðan var 2-2 eftir venjulegan leiktíma.

Jacobsen á leið til Everton

Danski varnarmaðurinn Lars Christian Jacobsen er á leið til enska úrvalsdeildarfélagsins Everton frá Nürnberg í Þýskalandi.

Heiðar með Bolton á morgun

Heiðar Helguson segist ekki vita til þess að hann sé á förum frá Bolton. Hann verður í byrjunarliðinu er Bolton mætir Northampton í ensku deildarbikarkeppninni á morgun.

Senderos lánaður til Milan

Arsenal hefur lánað svissneska varnarmanninn Philippe Senderos til AC Milan út keppnistímabilið.

Kristinn dæmir í Póllandi

Kristinn Jakobsson mun dæma leik Póllands og Slóveníu í næsta mánuði en leikurinn er liður í undankeppni HM 2010.

Jöfnunarmark KR var sjálfsmark

Kenneth Gustafsson varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark á lokamínútum leiks KR og Keflavíkur í gær.

Eiður Smári til Póllands með Barcelona

Eiður Smári Guðjohnsen er í 20 manna hópi Barcelona sem fer til Póllands í vikunni þar sem liðið mætir Wisla Krakow í forkeppni Meistaradeildar Evrópu.

Hermann víkur fyrir Traore

Eftir því sem kemur fram í The Sun í dag verður Armand Traore í byrjunarliði Portsmouth gegn Manchester United í kvöld á kostnað Hermanns Hreiðarssonar.

Sigur hjá Djurgården

Sigurður Jónsson og lærisveinar hans í Djurgården unnu í dag 2-1 sigur á Halmstad á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni. Djurgården er í sjöunda sæti deildarinnar af sextán liðum.

Birkir skoraði fyrir Bodö/Glimt

Fjórir leikir voru í norsku úrvalsdeildinni í dag. Birkir Bjarnason skoraði fyrra mark Bodö/Glimt sem vann Molde 2-1 en Bodö/Glimt er í fimmta sæti deildarinnar.

Sjá næstu 50 fréttir