Einar: Viðurkenning á góðu starfi HSÍ Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 26. ágúst 2008 12:18 Einar Þorvarðarson, framkvæmdarstjóri HSÍ. Einar Þorvarðarson, framkvæmdarstjóri HSÍ, segir sambandið fagna því innilega að ríkisstjórn Íslands ákvað að styrkja sambandið um 50 milljónir króna. „Þetta hefur mjög mikla þýðingu fyrir sambandið," sagði Einar í samtali við Vísi en hann var enn staddur í Peking. „Við þurftum að leggja út mikið í kostnað vegna Ólympíuleikanna en þetta gerir það að verkum að við náum öllum þeim endum saman og meira en það. Þetta gerir okkar rekstrarumhverfi miklu betra til framtíðar." Einar segir að þetta sé mikil viðurkenning á því góða starfi sem hafi verið unnið hjá HSÍ í gegnum árum. „Árangur landsliðsins nú er afrakstur margra ára vinnu. Ég held að við höfum verið á fullu í því að halda okkar afreksstefnu gangandi enda ekkert sérsamband sem spilar jafn marga landsleiki á ári með öll sín landslið. Við erum búnir að vera á fullu í mörg ár að búa til framtíðarhópa fyrir okkur sjálfa." „Það er ljóst að ég tel að þetta gæti orðið til þess að það verði þó nokkrar breytingar á okkar rekstrarumhverfi. Við getum nú einbeitt okkur betur að innanlandsmálum og farið meira í útbreiðslustarf. Reyndar tel ég að þessi frammistaða liðsins hafi verið ansi mikið útbreiðslustarf fyrir sambandið." „Fyrst og fremst erum við að reka sambandið til að hlúa að handboltanum í landinu og landsliðunum okkar. Stefnan mun því ekkert breytast mikið. Það er allt keyrt í botni eins og hægt er og allur tími nýttur til fullnustu." Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Ríkisstjórnin styrkir HSÍ um 50 milljónir Ríkisstjórnin ákvað í morgun að styrkja Handknattleikssamband Íslands um 50 milljónir króna í kjöfar frækilegs árangurs íslenska landsliðsins í handbolta og einstæðs afreks á Ólympíuleikunum í Peking. Sem kunnugt er vann landsliðið til silfurverðlauna á leikunum. 26. ágúst 2008 11:51 Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Handbolti Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Handbolti Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Enski boltinn Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Handbolti Fleiri fréttir Greip frá þeim skotfastasta og pakkaði vonarstjörnu Svía saman Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ „Íslenska geðveikin sem við tölum oft um, þetta var hún“ „Erfitt að lýsa þessari stemningu sem við náðum upp í vörninni“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Tölurnar á móti Svíum: Viggó 11 af 11 í skotum og 23 fleiri stopp en Svíar „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ „Allt sem vantaði í síðasta leik var til staðar í dag“ Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Fram sótti sigur fyrir norðan og ÍR endaði langa taphrinu Slóvenar unnu upp fjögurra marka forskot Ungverja og fögnuðu sigri Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö „Vantar meiri leiðindi og fávitaskap frá okkur“ „Miklu betra lið en Króatía“ Norðmenn með flautuna í Malmö „Hann er örugglega góður pabbi“ „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna „Eitt besta lið í heimi“ Sjá meira
Einar Þorvarðarson, framkvæmdarstjóri HSÍ, segir sambandið fagna því innilega að ríkisstjórn Íslands ákvað að styrkja sambandið um 50 milljónir króna. „Þetta hefur mjög mikla þýðingu fyrir sambandið," sagði Einar í samtali við Vísi en hann var enn staddur í Peking. „Við þurftum að leggja út mikið í kostnað vegna Ólympíuleikanna en þetta gerir það að verkum að við náum öllum þeim endum saman og meira en það. Þetta gerir okkar rekstrarumhverfi miklu betra til framtíðar." Einar segir að þetta sé mikil viðurkenning á því góða starfi sem hafi verið unnið hjá HSÍ í gegnum árum. „Árangur landsliðsins nú er afrakstur margra ára vinnu. Ég held að við höfum verið á fullu í því að halda okkar afreksstefnu gangandi enda ekkert sérsamband sem spilar jafn marga landsleiki á ári með öll sín landslið. Við erum búnir að vera á fullu í mörg ár að búa til framtíðarhópa fyrir okkur sjálfa." „Það er ljóst að ég tel að þetta gæti orðið til þess að það verði þó nokkrar breytingar á okkar rekstrarumhverfi. Við getum nú einbeitt okkur betur að innanlandsmálum og farið meira í útbreiðslustarf. Reyndar tel ég að þessi frammistaða liðsins hafi verið ansi mikið útbreiðslustarf fyrir sambandið." „Fyrst og fremst erum við að reka sambandið til að hlúa að handboltanum í landinu og landsliðunum okkar. Stefnan mun því ekkert breytast mikið. Það er allt keyrt í botni eins og hægt er og allur tími nýttur til fullnustu."
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Ríkisstjórnin styrkir HSÍ um 50 milljónir Ríkisstjórnin ákvað í morgun að styrkja Handknattleikssamband Íslands um 50 milljónir króna í kjöfar frækilegs árangurs íslenska landsliðsins í handbolta og einstæðs afreks á Ólympíuleikunum í Peking. Sem kunnugt er vann landsliðið til silfurverðlauna á leikunum. 26. ágúst 2008 11:51 Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Handbolti Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Handbolti Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Enski boltinn Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Handbolti Fleiri fréttir Greip frá þeim skotfastasta og pakkaði vonarstjörnu Svía saman Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ „Íslenska geðveikin sem við tölum oft um, þetta var hún“ „Erfitt að lýsa þessari stemningu sem við náðum upp í vörninni“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Tölurnar á móti Svíum: Viggó 11 af 11 í skotum og 23 fleiri stopp en Svíar „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ „Allt sem vantaði í síðasta leik var til staðar í dag“ Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Fram sótti sigur fyrir norðan og ÍR endaði langa taphrinu Slóvenar unnu upp fjögurra marka forskot Ungverja og fögnuðu sigri Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö „Vantar meiri leiðindi og fávitaskap frá okkur“ „Miklu betra lið en Króatía“ Norðmenn með flautuna í Malmö „Hann er örugglega góður pabbi“ „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna „Eitt besta lið í heimi“ Sjá meira
Ríkisstjórnin styrkir HSÍ um 50 milljónir Ríkisstjórnin ákvað í morgun að styrkja Handknattleikssamband Íslands um 50 milljónir króna í kjöfar frækilegs árangurs íslenska landsliðsins í handbolta og einstæðs afreks á Ólympíuleikunum í Peking. Sem kunnugt er vann landsliðið til silfurverðlauna á leikunum. 26. ágúst 2008 11:51