Fleiri fréttir

HK fór létt með ÍBV

HK vann í dag fjórtán marka sigur á ÍBV í N1-deild karla. Ragnar Hjaltested skoraði tíu mörk fyrir HK-inga.

Valur og Akureyri áfram í bikarnum

Topplið Hauka í N1-deild karla datt í dag úr bikarkeppni karla eftir að hafa tapað fyrir Val í Vodafone-höllinni, 23-22. Staðan í hálfleik var 12-11, Val í vil.

Henry frá í tvær vikur til viðbótar

Thierry Henry verður frá keppni næstu tvær vikurnar að minnsta kosti en hann hefur misst af síðustu tveimur leikjum Barcelona sem hefur báðum lyktað með jafntefli.

Úrslitum leikja Króatíu ekki hagrætt

Undanfarinn sólarhring hafa fregnir borist frá Englandi þess efnis að möguleiki sé að úrslitum Króatíu í undankeppni EM 2008 hafi verið hagrætt.

Jóhannes Karl mætir Arsenal

Jóhannes Karl Guðjónsson og félagar í Burnley taka á móti Arsenal í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar.

EM 2008: Ummæli allra þjálfara um riðlana

Landsliðsþjálfarar liðanna í úrslitakeppni EM 2008 voru auðvitað misánægðir með hvernig skipaðist í riðlana í mótinu sem fer fram í Austurríki og Sviss á næsta ári.

Júlíus: Þvílíkt stoltur af liðinu

Júlíus Jónasson landsliðsþjálfari var í skýjunum með árangur Íslands í undankeppni EM 2008 í handbolta. Ísland vann í dag sigur á sterku liði Hvíta Rússlands.

Kaka er bestur í Evrópu

Brasilíumaðurinn Kaka var í morgun útnefndur knattspyrnumaður Evrópu af tímaritinu France Football.

Ísland kláraði undankeppnina með sigri

Eftir að hafa tapað fyrsta leiknum illa í undankeppni EM 2008 vann Ísland alla sína leiki sem eftir voru í riðlinum, nú síðast gegn Hvíta Rússlandi í morgun.

Leikjaniðurröðunin klár

Frakkland og Ítalía mætast í lokaumferð riðlakeppninnar á Evrópumeistaramótinu í Sviss og Austurríki á næsta ári.

Holland, Frakkland og Ítalía saman í riðli

Í dag var dregið í riðla í úrslitakeppni EM 2008 sem fer fram í Austurríki og Sviss á næsta ári. Óhætt er að segja að dauðariðill keppninnar sé C-riðill.

NBA í nótt: New Orleans vann Dallas

New Orleans Hornets vann Dallas Mavericks í nótt í fyrsta skipti í 22 leikjum liðanna. Þetta var fyrsti sigur New Orleans á Dallas síðan 1999 en framlengja þurfti leikinn í nótt.

Eiður hafði hægt um sig í grannaslagnum

Espanyol og Barcelona gerðu í kvöld 1-1 jafntefli í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Eiður Smári Guðjohnsen lék fyrstu 72 mínútur leiksins og hafði hægt um sig.

Garcia markahæstur í sigri Göppingen

Jaliesky Garcia var markahæstur í liði Göppingen ásamt tveimur öðrum er liðið vann þriggja marka sigur á Essen, 24-21, í þýsku úrvalsdeildinni í dag.

Emil fór meiddur af velli

Emil Hallfreðsson þurfti að fara út af í hálfleik leiks Sampdoria og Reggina í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Sampdoria vann leikinn, 3-0.

Eiður og Bojan halda Ronaldinho á bekknum

Eiður Smári Guðjohnsen og Bojan Krkic halda sætum sínum í byrjunarliði Barcelona sem mætir Espanyol í kvöld. Ronaldinho er hins vegar enn á bekknum.

Staines úr leik í ensku bikarkeppninni

Fyrir nokkrum árum komst smábærinn Staines í Englandi á kortið vegna hins skrautlega Ali G. Í dag datt knattspyrnulið bæjarins úr leik í ensku bikarkeppninni.

Arsenal með fimm stiga forskot

Arsenal er með fimm stiga forskot á Chelsea á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og á leik til góða í þokkabót eftir sigur á Aston Villa á útivelli í dag, 2-1.

Flensburg á toppinn eftir tap Kiel

Flensburg er komið á topp þýsku deildarinnar í handbolta eftir sigur á Magdeburg en á sama tíma tapaði Kiel fyrir Nordhorn.

Glæsilegur sigur hjá Íslandi

Íslenska kvennalandsliðið í handbolta er svo gott sem komið í umspil um sæti í úrslitakeppni EM í handbolta eftir sigur á Bosníu í dag, 27-22.

UEFA grunar að úrslitum leikja hafi verið hagrætt

Knattspyrnusamband Evrópu hefur afhent alþjóðalögreglunni Interpol 96 síðna skjal þar sem fram koma grunsemdir sambandsins um að úrslitum fimmtán leikja í hinum ýmsu keppnum hafi verið hagrætt undanfarin tvö ár.

Pavel lék í sigri Huelva

Pavel Ermolinskij er allur að koma til eftir að hafa átt erfitt uppdráttar á tímabilinu á Spáni vegna meiðsla. Hann skoraði tvö stig í sigri Huelva í spænsku B-deildinni í gær.

Sjá næstu 50 fréttir