Fleiri fréttir Ragnar: Skitum á okkur „Við skitum á okkur í fyrri hálfleiknum," sagði varnarmaðurinn Ragnar Sigurðsson eftir leikinn í dag. „Eftir það var þetta miklu betra en maður er samt nánast orðlaus eftir þennan leik." 13.10.2007 19:49 Jói Kalli: Engan veginn okkar dagur „Menn eru náttúrulega mjög svekktir eftir þennan leik. Þetta er alls ekki það sem við lögðum upp með," sagði Jóhannes Karl Guðjónsson eftir 2-4 tap Íslands gegn Lettlandi í dag. 13.10.2007 19:35 Valur enn á toppnum Valur er enn á toppi N-1 deildar kvenna í handbolta eftir leiki dagsins. Haukar lögðu Fylki í Árbænum 24-18, Grótta og Fram gerðu 21-21 jafntefli á Nesinu og Stjarnan lagði HK 24-18. 13.10.2007 19:26 Naumur sigur hjá meisturunum Íslandsmeistarar Hauka unnu nauman sigur á nýliðum KR 74-71 í kvöld þegar þrír leikir fóru fram í Iceland Express deild kvenna í körfubolta. Keflvíkingar burstuðu Fjölni 88-51 og Grindavík vann auðveldan sigur á Hamri 94-65. 13.10.2007 19:18 Öruggur sigur hjá Valsstúlkum Kvennalið Vals vann í kvöld góðan sigur á Wezemaal frá Belgíu 4-0 í Evrópukeppninni í knattspyrnu. Mörk Valsliðsins komu öll með stuttu millibili undir lok leiksins og því hefur liðið unnið einn leik og tapað einum í keppninni. 13.10.2007 18:27 Henry jafnaði met Platini Thierry Henry komst í dag upp að hlið Michel Platini sem markahæsti leikmaður franska landsliðsins frá upphafi. Henry skoraði eitt marka Frakka í auðveldum 6-0 útisigri á Færeyingum. Henry skoraði þarna sitt 41. mark fyrir þjóð sína og getur slegið metið þegar Frakkar taka á móti Litháum á miðvikudaginn. 13.10.2007 17:35 McClaren með augun á Rússum Steve McClaren lítur á sigur Englendinga gegn Eistum í dag sem klárað formsatriði og er nú farinn að einbeita sér að leiknum við Rússa í næstu viku. Sigur þar tryggir Englendingum sæti á EM á næsta ári. 13.10.2007 16:58 Eiður orðinn markahæstur Eiður Smári Guðjohnsen kom íslenska landsliðinu í 1-0 gegn Lettum snemma leiks á Laugardalsvellinum í dag. Þar með er fyrirliðinn orðinn markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins frá upphafi. Eiður hefur skorað 18 mörk, en Ríkharður Jónsson skoraði 17 mörk á ferlinum og átti gamla metið. 13.10.2007 16:15 Auðvelt hjá Englendingum - Rooney braut ísinn Englendingar unnu í dag þriðja 3-0 sigur sinn í röð í undankeppni EM þegar liðið lagði Eista á Wembley. Sigur Englendinga var aldrei í hættu eftir að Shaun-Wright Phillips kom liðinu yfir snemma leiks og Wayne Rooney skoraði sitt fyrsta mark fyrir liðið síðan 2004. 13.10.2007 15:55 Ísland niðurlægt á Laugardalsvelli Íslenska landsliðið tapaði í dag fyrir Lettum, 4-2, á Laugardalsvelli í undankeppni EM 2008. 13.10.2007 15:54 Tollefsen tekur við Víkingi Danski þjálfarinn Jesper Tollefsen var í dag ráðinn þjálfari meistaraflokks Víkings og hefur gert tveggja ára samning við félagið. Tollefsen stýrði liði Leiknis í sumar en hefur nú verið falið stórt hlutverk hjá knattspyrnuakademíu Víkings. 13.10.2007 13:49 Barry heldur sæti sínu Miðjumaðurinn Gareth Barry hjá Aston Villa heldur sæti sínu í enska landsliðinu sem mætir Eistum á Wembley nú klukkan 14 og verður í beinni á Sýn. Frank Lampard þarf því að sætta sig við að sitja á bekknum í dag. Sol Campbell tekur stöðu John Terry í vörninni. 13.10.2007 13:35 Ferguson: Asnalegt að spila æfingaleik í mars Í gær tilkynnti enska knattspyrnusambandið að það fyrirhugaði að koma á vináttuleik við Frakka þann 26. mars í vor, en það er sérstakur landsleikjadagur hjá FIFA sem notaður verður til æfingaleikja. Ferguson segir þetta asnalega dagsetningu. 13.10.2007 13:05 Frakkarnir lentir í Þórshöfn Leikur Færeyinga og Frakka getur farið fram í dag eins og áætlað var eftir að gestirnir náðu loks að lenda í Þórshöfn. Mikil þoka var í Færeyjum í gær og því þurftu Frakkarnir að lenda í Noregi. Samkvæmt reglum UEFA höfðu Frakkarnir rétt á að krefjast þess að leiknum yrði frestað af því þeir komust ekki á leikstað 24 tímum fyrir leik, en þeir ákváðu að spila leikinn. 13.10.2007 12:28 Frábær hringur hjá Birgi Leifi Birgir Leifur Hafþórsson lék mjög vel á þriðja hringnum á opna Madrídarmótinu í golfi og lauk keppni á fjórum höggum undir pari. Birgir komst naumlega í gegn um niðurskurðinn á mótinu í gær eftir erfiða byrjun, en hefur heldur betru tekið sig á og er í kring um 40. sæti á mótinu sem stendur. 13.10.2007 12:24 Eiður í byrjunarliðinu gegn Lettum Eyjólfur Sverrisson landsliðsþjálfari hefur nú tilkynnt byrjunarlið sitt fyrir leikinn gegn Lettum í undankeppni EM klukkan 16 á Laugardalsvelli. Nokkrar breytingar hafa verið gerðar á liðinu sem mætti Norður-Írum. 13.10.2007 12:00 LeBron James meiddist á öxl Sex leikir voru á dagskrá á undirbúningstímabilinu í NBA deildinni í nótt. LeBron James þurfti að fara af velli meiddur á öxl þegar lið hans Cleveland tapaði fyrir Seattle. 13.10.2007 11:46 Vísir verður á vellinum í dag Það verður mikið um að vera í undankeppni EM í knattspyrnu í dag þegar 21 leikur er á dagskrá. Vísir verður með beina lýsingu frá Laugardalsvelli klukkan 16 þar sem Ísland tekur á móti Lettlandi og þá verður fylgst með gangi mála í öðrum leikjum fram á kvöld. 13.10.2007 11:18 Englendingar í góðum málum Englendingar hafa átt náðugan dag í leik sínum gegn Eistum í undankeppni EM og hafa yfir 3-0 á Wembley þegar flautað hefur verið til hálfleiks. Þá hafa skotar yfir 2-1 gegn Úkraínumönnum og virðast ætla að halda toppsætinu í sínum riðli. 13.10.2007 14:48 Frakkar flugu til Bergen Franska landsliðið komst ekki til Færeyja í gærkvöld eins og áætlað var þegar þoka gerði það að verkum að fljúga þurfti með liðið til Bergen í Noregi. Vonir standa til um að hægt verði að skila Frökkunum til Þórshafnar nú um hádegið, en annars þarf að fresta leiknum. 13.10.2007 11:29 McClaren: Rooney er ekki í heimsklassa Steve McClaren segir að Wayne Rooney þurfi að bæta sig til að geta talist leikmaður í heimsklassa. 12.10.2007 22:45 Vísir kom Marel í vanda í Molde Viðtal Fréttablaðsins við Marel Baldvinsson sem birtist hér á Vísi hefur valdið miklu fjaðrafoki í Noregi og þá sérstaklega Molde. 12.10.2007 21:53 Valdimar með níu í naumum sigurleik Valdimar Þórsson skoraði níu mörk þegar lið hans, HK Malmö, vann nauman útisigur á Lugi í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld, 32-31. 12.10.2007 21:38 Valur aftur á toppinn Valur tyllti sér aftur á topp N1-deildar kvenna með fimmtán marka sigri á FH í kvöld, 35-20. 12.10.2007 21:25 Stjarnan vann Skallagrím Stjörnumenn komu á óvart í kvöld með góðum sigri á Skallagrími í Iceland Express deild karla. 12.10.2007 21:00 Rúnar gæti orðið yfirmaður knattspyrnumála hjá KR Einn þeirra sem þykir hvað líklegastur í stöðu yfirmanns knattspyrnumála hjá KR er Rúnar Kristinsson. 12.10.2007 20:14 Ólafur áfram með Breiðablik Ólafur Helgi Kristjánsson verður áfram þjálfari meistaraflokks Breiðabliks en hann staðfesti það í samtali við Vísi. 12.10.2007 19:49 Gerrard vill Barry í byrjunarliðið Steven Gerrard, fyrirliði enska landsliðsins gegn Lettum á morgun, telur að Gareth Barry eigi skilið sæti í byrjunarliðinu á morgun. 12.10.2007 18:02 Barry Smith með tilboð frá Val Barry Smith stendur til boða að vera áfram hjá Val næstu tvö árin og koma einnig að þjálfarastarfi hjá félaginu. 12.10.2007 17:30 Birgir lék vel í dag Birgir Leifur Hafþórsson á ágæta möguleika á að komast í gegn um niðurskurðinn á opna Madrídarmótinu í golfi eftir að hann lék annan hringinn á pari í dag. Leifur er því samtals á þremur höggum yfir pari eftir erfiða byrjun í gær. Það kemur í ljós síðar í dag hvort hann nær í gegn um niðurskurðinn. 12.10.2007 14:52 Eyjólfur: Sækjum upp kantana Eyjólfur Sverrisson landsliðsþjálfari segir að íslenska liðið muni leggja áherslu á að sækja upp kantana þegar það tekur á móti Lettum í undankeppni EM á morgun. Hann vill ólmur ná sigri í síðasta heimaleik liðsins í keppninni. 12.10.2007 14:16 Sjáum til með Eið Smára "Eiður er búinn að æfa vel og það er búin að vera fín keyrsla á honum," sagði Eyjólfur Sverrisson landsliðsþjálfari þegar hann var spurður hvort hann reiknaði með 90 mínútum frá Eiði Smára Guðjohnsen í leiknum gegn Lettum á morgun. 12.10.2007 14:11 Þorvaldur tekur við Fram Þorvaldur Örlygsson verður í dag ráðinn þjálfari Fram í Landsbankadeildinni samkvæmt heimildum Vísis. Þorvaldur hefur verið orðaður mikið við Fram undanfarna daga en nú þykir ljóst að hann muni taka við af Ólafi Þórðarsyni. Þorvaldur stýrði liði Fjarðabyggðar í sumar og var áður með lið KA í nokkur ár. 12.10.2007 12:42 Alonso á leið til Renault á ný? Þýska blaðið Bild fullyrðir að heimsmeistarinn Fernando Alonso hjá McLaren í Formúlu 1 hafi undirritað viljayfirlýsingu um að ganga aftur í raðir Renault á næsta ári, að því gefnu að hann fái sig lausan hjá McLaren í vetur. 12.10.2007 11:55 Tevez vill ljúka ferlinum hjá Boca Argentínumaðurinn Carlos Tevez segir að hann vilji gjarnan snúa aftur til heimalandsins og spila aftur með Boca Juniors áður en hann leggur skóna á hilluna. 12.10.2007 11:17 Innbrot hjá foreldrum Paul Scholes Foreldrar knattspyrnumannsins Paul Scholes hjá Manchester United eru skelkaðir eftir að vopnaðir innbrotsþjófar brutust inn í íbúð þeirra á dögunum og stálu bifreið þeirra. 12.10.2007 10:15 Warnock er eins og vælandi krakki Fyrrum knattspyrnudómarinn Graham Poll heldur hvergi aftur af sér í pistli sem hann skrifar um Neil Warnock í Daily Mail í dag. Poll segir dómara ekki hlakka til að vinna með nýráðnum stjóra Crystal Palace sem hann kallar óvinsælasta mann í knattspyrnunni. 12.10.2007 10:00 Við erum ekki sexí, við erum Englendingar Joe Cole, leikmaður Chelsea og enska landsliðsins, segir að það þýði ekkert fyrir félaga sína að reyna að leika "sexí" fótbolta eins og Brasilíumenn, þeir séu jú Englendingar. 12.10.2007 09:51 Ekki hægt að takmarka fjölda útlendinga Michel Platini, forseti Knattspyrnusambands Evrópu, segir að ekki sé fræðilegur möguleiki að tillögur Alþjóða Knattspyrnusambandsins um takmörkun útlendinga í liðum Evrópu nái fram að ganga. 12.10.2007 09:43 Milan bregst hart við banni Dida Forráðamenn AC Milan eru reiðir yfir ákvörðun Knattspyrnusambands Evrópu um að sekta Celtic um aðeins 12,500 pund vegna uppákomunnar í leik liðanna í Meistaradeildinni á meðan Dida markvörður hefur verið settur í tveggja leikja bann fyrir leikaraskap. 12.10.2007 09:35 Campbell kemur inn fyrir Terry Miðvörðurinn Sol Campbell er nú talinn líklegur til að taka stöðu John Terry fyrirliða í vörn enska landsliðsins sem mætir Eistum á morgun. Terry er meiddur á hné og því er útlit fyrir að Campbell fái fyrsta leik sinn með Englendingum í 16 mánuði. Steven Gerrard mun taka við fyrirliðabandinu af Terry. 12.10.2007 09:30 Toronto tapaði fyrir Real Madrid Átta æfingaleikir fóru fram í NBA deildinni í nótt og þar af voru þrír þeirra gegn liðum utan deildarinnar. Toronto tapaði naumlega fyrir spænska liðinu Real Madrid 104-103. 12.10.2007 09:15 Arnór og Rúnar valdir í lið aldarinnar Í tilefni af því að belgíska knattspyrnufélagið Lokeren er 100 ára um þessar mundir var valið úrvalslið bestu leikmanna liðsins frá upphafi á heimasíðu þess. 11.10.2007 21:55 Margrét Lára: Svekktar en sáttar Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði mark Vals í 3-1 tapi liðsins fyrir Frankfurt í Evrópukeppni félagsliða í dag. 11.10.2007 20:31 Logi semur við KR í kvöld Logi Ólafsson mun í kvöld semja við KR til næstu þriggja ára en Logi staðfesti það í samtali við Vísi. 11.10.2007 18:02 Sjá næstu 50 fréttir
Ragnar: Skitum á okkur „Við skitum á okkur í fyrri hálfleiknum," sagði varnarmaðurinn Ragnar Sigurðsson eftir leikinn í dag. „Eftir það var þetta miklu betra en maður er samt nánast orðlaus eftir þennan leik." 13.10.2007 19:49
Jói Kalli: Engan veginn okkar dagur „Menn eru náttúrulega mjög svekktir eftir þennan leik. Þetta er alls ekki það sem við lögðum upp með," sagði Jóhannes Karl Guðjónsson eftir 2-4 tap Íslands gegn Lettlandi í dag. 13.10.2007 19:35
Valur enn á toppnum Valur er enn á toppi N-1 deildar kvenna í handbolta eftir leiki dagsins. Haukar lögðu Fylki í Árbænum 24-18, Grótta og Fram gerðu 21-21 jafntefli á Nesinu og Stjarnan lagði HK 24-18. 13.10.2007 19:26
Naumur sigur hjá meisturunum Íslandsmeistarar Hauka unnu nauman sigur á nýliðum KR 74-71 í kvöld þegar þrír leikir fóru fram í Iceland Express deild kvenna í körfubolta. Keflvíkingar burstuðu Fjölni 88-51 og Grindavík vann auðveldan sigur á Hamri 94-65. 13.10.2007 19:18
Öruggur sigur hjá Valsstúlkum Kvennalið Vals vann í kvöld góðan sigur á Wezemaal frá Belgíu 4-0 í Evrópukeppninni í knattspyrnu. Mörk Valsliðsins komu öll með stuttu millibili undir lok leiksins og því hefur liðið unnið einn leik og tapað einum í keppninni. 13.10.2007 18:27
Henry jafnaði met Platini Thierry Henry komst í dag upp að hlið Michel Platini sem markahæsti leikmaður franska landsliðsins frá upphafi. Henry skoraði eitt marka Frakka í auðveldum 6-0 útisigri á Færeyingum. Henry skoraði þarna sitt 41. mark fyrir þjóð sína og getur slegið metið þegar Frakkar taka á móti Litháum á miðvikudaginn. 13.10.2007 17:35
McClaren með augun á Rússum Steve McClaren lítur á sigur Englendinga gegn Eistum í dag sem klárað formsatriði og er nú farinn að einbeita sér að leiknum við Rússa í næstu viku. Sigur þar tryggir Englendingum sæti á EM á næsta ári. 13.10.2007 16:58
Eiður orðinn markahæstur Eiður Smári Guðjohnsen kom íslenska landsliðinu í 1-0 gegn Lettum snemma leiks á Laugardalsvellinum í dag. Þar með er fyrirliðinn orðinn markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins frá upphafi. Eiður hefur skorað 18 mörk, en Ríkharður Jónsson skoraði 17 mörk á ferlinum og átti gamla metið. 13.10.2007 16:15
Auðvelt hjá Englendingum - Rooney braut ísinn Englendingar unnu í dag þriðja 3-0 sigur sinn í röð í undankeppni EM þegar liðið lagði Eista á Wembley. Sigur Englendinga var aldrei í hættu eftir að Shaun-Wright Phillips kom liðinu yfir snemma leiks og Wayne Rooney skoraði sitt fyrsta mark fyrir liðið síðan 2004. 13.10.2007 15:55
Ísland niðurlægt á Laugardalsvelli Íslenska landsliðið tapaði í dag fyrir Lettum, 4-2, á Laugardalsvelli í undankeppni EM 2008. 13.10.2007 15:54
Tollefsen tekur við Víkingi Danski þjálfarinn Jesper Tollefsen var í dag ráðinn þjálfari meistaraflokks Víkings og hefur gert tveggja ára samning við félagið. Tollefsen stýrði liði Leiknis í sumar en hefur nú verið falið stórt hlutverk hjá knattspyrnuakademíu Víkings. 13.10.2007 13:49
Barry heldur sæti sínu Miðjumaðurinn Gareth Barry hjá Aston Villa heldur sæti sínu í enska landsliðinu sem mætir Eistum á Wembley nú klukkan 14 og verður í beinni á Sýn. Frank Lampard þarf því að sætta sig við að sitja á bekknum í dag. Sol Campbell tekur stöðu John Terry í vörninni. 13.10.2007 13:35
Ferguson: Asnalegt að spila æfingaleik í mars Í gær tilkynnti enska knattspyrnusambandið að það fyrirhugaði að koma á vináttuleik við Frakka þann 26. mars í vor, en það er sérstakur landsleikjadagur hjá FIFA sem notaður verður til æfingaleikja. Ferguson segir þetta asnalega dagsetningu. 13.10.2007 13:05
Frakkarnir lentir í Þórshöfn Leikur Færeyinga og Frakka getur farið fram í dag eins og áætlað var eftir að gestirnir náðu loks að lenda í Þórshöfn. Mikil þoka var í Færeyjum í gær og því þurftu Frakkarnir að lenda í Noregi. Samkvæmt reglum UEFA höfðu Frakkarnir rétt á að krefjast þess að leiknum yrði frestað af því þeir komust ekki á leikstað 24 tímum fyrir leik, en þeir ákváðu að spila leikinn. 13.10.2007 12:28
Frábær hringur hjá Birgi Leifi Birgir Leifur Hafþórsson lék mjög vel á þriðja hringnum á opna Madrídarmótinu í golfi og lauk keppni á fjórum höggum undir pari. Birgir komst naumlega í gegn um niðurskurðinn á mótinu í gær eftir erfiða byrjun, en hefur heldur betru tekið sig á og er í kring um 40. sæti á mótinu sem stendur. 13.10.2007 12:24
Eiður í byrjunarliðinu gegn Lettum Eyjólfur Sverrisson landsliðsþjálfari hefur nú tilkynnt byrjunarlið sitt fyrir leikinn gegn Lettum í undankeppni EM klukkan 16 á Laugardalsvelli. Nokkrar breytingar hafa verið gerðar á liðinu sem mætti Norður-Írum. 13.10.2007 12:00
LeBron James meiddist á öxl Sex leikir voru á dagskrá á undirbúningstímabilinu í NBA deildinni í nótt. LeBron James þurfti að fara af velli meiddur á öxl þegar lið hans Cleveland tapaði fyrir Seattle. 13.10.2007 11:46
Vísir verður á vellinum í dag Það verður mikið um að vera í undankeppni EM í knattspyrnu í dag þegar 21 leikur er á dagskrá. Vísir verður með beina lýsingu frá Laugardalsvelli klukkan 16 þar sem Ísland tekur á móti Lettlandi og þá verður fylgst með gangi mála í öðrum leikjum fram á kvöld. 13.10.2007 11:18
Englendingar í góðum málum Englendingar hafa átt náðugan dag í leik sínum gegn Eistum í undankeppni EM og hafa yfir 3-0 á Wembley þegar flautað hefur verið til hálfleiks. Þá hafa skotar yfir 2-1 gegn Úkraínumönnum og virðast ætla að halda toppsætinu í sínum riðli. 13.10.2007 14:48
Frakkar flugu til Bergen Franska landsliðið komst ekki til Færeyja í gærkvöld eins og áætlað var þegar þoka gerði það að verkum að fljúga þurfti með liðið til Bergen í Noregi. Vonir standa til um að hægt verði að skila Frökkunum til Þórshafnar nú um hádegið, en annars þarf að fresta leiknum. 13.10.2007 11:29
McClaren: Rooney er ekki í heimsklassa Steve McClaren segir að Wayne Rooney þurfi að bæta sig til að geta talist leikmaður í heimsklassa. 12.10.2007 22:45
Vísir kom Marel í vanda í Molde Viðtal Fréttablaðsins við Marel Baldvinsson sem birtist hér á Vísi hefur valdið miklu fjaðrafoki í Noregi og þá sérstaklega Molde. 12.10.2007 21:53
Valdimar með níu í naumum sigurleik Valdimar Þórsson skoraði níu mörk þegar lið hans, HK Malmö, vann nauman útisigur á Lugi í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld, 32-31. 12.10.2007 21:38
Valur aftur á toppinn Valur tyllti sér aftur á topp N1-deildar kvenna með fimmtán marka sigri á FH í kvöld, 35-20. 12.10.2007 21:25
Stjarnan vann Skallagrím Stjörnumenn komu á óvart í kvöld með góðum sigri á Skallagrími í Iceland Express deild karla. 12.10.2007 21:00
Rúnar gæti orðið yfirmaður knattspyrnumála hjá KR Einn þeirra sem þykir hvað líklegastur í stöðu yfirmanns knattspyrnumála hjá KR er Rúnar Kristinsson. 12.10.2007 20:14
Ólafur áfram með Breiðablik Ólafur Helgi Kristjánsson verður áfram þjálfari meistaraflokks Breiðabliks en hann staðfesti það í samtali við Vísi. 12.10.2007 19:49
Gerrard vill Barry í byrjunarliðið Steven Gerrard, fyrirliði enska landsliðsins gegn Lettum á morgun, telur að Gareth Barry eigi skilið sæti í byrjunarliðinu á morgun. 12.10.2007 18:02
Barry Smith með tilboð frá Val Barry Smith stendur til boða að vera áfram hjá Val næstu tvö árin og koma einnig að þjálfarastarfi hjá félaginu. 12.10.2007 17:30
Birgir lék vel í dag Birgir Leifur Hafþórsson á ágæta möguleika á að komast í gegn um niðurskurðinn á opna Madrídarmótinu í golfi eftir að hann lék annan hringinn á pari í dag. Leifur er því samtals á þremur höggum yfir pari eftir erfiða byrjun í gær. Það kemur í ljós síðar í dag hvort hann nær í gegn um niðurskurðinn. 12.10.2007 14:52
Eyjólfur: Sækjum upp kantana Eyjólfur Sverrisson landsliðsþjálfari segir að íslenska liðið muni leggja áherslu á að sækja upp kantana þegar það tekur á móti Lettum í undankeppni EM á morgun. Hann vill ólmur ná sigri í síðasta heimaleik liðsins í keppninni. 12.10.2007 14:16
Sjáum til með Eið Smára "Eiður er búinn að æfa vel og það er búin að vera fín keyrsla á honum," sagði Eyjólfur Sverrisson landsliðsþjálfari þegar hann var spurður hvort hann reiknaði með 90 mínútum frá Eiði Smára Guðjohnsen í leiknum gegn Lettum á morgun. 12.10.2007 14:11
Þorvaldur tekur við Fram Þorvaldur Örlygsson verður í dag ráðinn þjálfari Fram í Landsbankadeildinni samkvæmt heimildum Vísis. Þorvaldur hefur verið orðaður mikið við Fram undanfarna daga en nú þykir ljóst að hann muni taka við af Ólafi Þórðarsyni. Þorvaldur stýrði liði Fjarðabyggðar í sumar og var áður með lið KA í nokkur ár. 12.10.2007 12:42
Alonso á leið til Renault á ný? Þýska blaðið Bild fullyrðir að heimsmeistarinn Fernando Alonso hjá McLaren í Formúlu 1 hafi undirritað viljayfirlýsingu um að ganga aftur í raðir Renault á næsta ári, að því gefnu að hann fái sig lausan hjá McLaren í vetur. 12.10.2007 11:55
Tevez vill ljúka ferlinum hjá Boca Argentínumaðurinn Carlos Tevez segir að hann vilji gjarnan snúa aftur til heimalandsins og spila aftur með Boca Juniors áður en hann leggur skóna á hilluna. 12.10.2007 11:17
Innbrot hjá foreldrum Paul Scholes Foreldrar knattspyrnumannsins Paul Scholes hjá Manchester United eru skelkaðir eftir að vopnaðir innbrotsþjófar brutust inn í íbúð þeirra á dögunum og stálu bifreið þeirra. 12.10.2007 10:15
Warnock er eins og vælandi krakki Fyrrum knattspyrnudómarinn Graham Poll heldur hvergi aftur af sér í pistli sem hann skrifar um Neil Warnock í Daily Mail í dag. Poll segir dómara ekki hlakka til að vinna með nýráðnum stjóra Crystal Palace sem hann kallar óvinsælasta mann í knattspyrnunni. 12.10.2007 10:00
Við erum ekki sexí, við erum Englendingar Joe Cole, leikmaður Chelsea og enska landsliðsins, segir að það þýði ekkert fyrir félaga sína að reyna að leika "sexí" fótbolta eins og Brasilíumenn, þeir séu jú Englendingar. 12.10.2007 09:51
Ekki hægt að takmarka fjölda útlendinga Michel Platini, forseti Knattspyrnusambands Evrópu, segir að ekki sé fræðilegur möguleiki að tillögur Alþjóða Knattspyrnusambandsins um takmörkun útlendinga í liðum Evrópu nái fram að ganga. 12.10.2007 09:43
Milan bregst hart við banni Dida Forráðamenn AC Milan eru reiðir yfir ákvörðun Knattspyrnusambands Evrópu um að sekta Celtic um aðeins 12,500 pund vegna uppákomunnar í leik liðanna í Meistaradeildinni á meðan Dida markvörður hefur verið settur í tveggja leikja bann fyrir leikaraskap. 12.10.2007 09:35
Campbell kemur inn fyrir Terry Miðvörðurinn Sol Campbell er nú talinn líklegur til að taka stöðu John Terry fyrirliða í vörn enska landsliðsins sem mætir Eistum á morgun. Terry er meiddur á hné og því er útlit fyrir að Campbell fái fyrsta leik sinn með Englendingum í 16 mánuði. Steven Gerrard mun taka við fyrirliðabandinu af Terry. 12.10.2007 09:30
Toronto tapaði fyrir Real Madrid Átta æfingaleikir fóru fram í NBA deildinni í nótt og þar af voru þrír þeirra gegn liðum utan deildarinnar. Toronto tapaði naumlega fyrir spænska liðinu Real Madrid 104-103. 12.10.2007 09:15
Arnór og Rúnar valdir í lið aldarinnar Í tilefni af því að belgíska knattspyrnufélagið Lokeren er 100 ára um þessar mundir var valið úrvalslið bestu leikmanna liðsins frá upphafi á heimasíðu þess. 11.10.2007 21:55
Margrét Lára: Svekktar en sáttar Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði mark Vals í 3-1 tapi liðsins fyrir Frankfurt í Evrópukeppni félagsliða í dag. 11.10.2007 20:31
Logi semur við KR í kvöld Logi Ólafsson mun í kvöld semja við KR til næstu þriggja ára en Logi staðfesti það í samtali við Vísi. 11.10.2007 18:02