Körfubolti

Naumur sigur hjá meisturunum

Keflavíkurliðið burstaði Fjölni í kvöld
Keflavíkurliðið burstaði Fjölni í kvöld
Íslandsmeistarar Hauka unnu nauman sigur á nýliðum KR 74-71 í kvöld þegar þrír leikir fóru fram í Iceland Express deild kvenna í körfubolta. Keflvíkingar burstuðu Fjölni 88-51 og Grindavík vann auðveldan sigur á Hamri 94-65.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×