Fleiri fréttir Jón Arnór með 9 stig í sigri Dynamo St. Pétursborg, lið Jóns Arnórs Stefánssonar, vann í kvöld sinn 14. leik í röð í Evrópudeild FIBA þegar liðið bar sigurorð af Iraklis frá Þessalóníku, Grikklandi, 100-82. Sigurinn var öruggur en Jón Arnór byrjaði á bekknum og lék 28 mínútur og skoraði 9 stig ásamt því að gefa 2 stoðsendingar. Einnig fékk Jón á sig 4 villur. 8.2.2005 00:01 Patriots vann Superbowl New England Patriots vann þriðju Ofurskálina á síðustu fjórum árum þegar liðið lagði Philadelphia Eagles í úrslitum NFL-deildarinnar í nótt. 7.2.2005 00:01 Mourinho var sáttur við jafnteflið Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, sagði að úrslitin í leik sinna manna við Manchester City hefðu verið sanngjörn. 7.2.2005 00:01 Ferdinand lítið hrifinn af Glazer Malcolm Glazer, fjárfestir og meðlimur í Glazer Family Partnership, gerði nýtt tilboð í Manchester United á dögunum. 7.2.2005 00:01 Sharapova vann Pan Pacific Open Rússneska tennisdrottningin Maria Sharapova, sem er í öðru sæti heimslistans, gerði sér lítið fyrir og vann Lindsay Davenport í úrslitaleik Pan Pacific Open í Tókíó í gær. 7.2.2005 00:01 Stephen Hendry vann Malta Cup Skotinn Stephen Hendry bar sigurorð af Graeme Dott með níu römmum gegn sjö í úrslitaleik Malta Cup í gær. 7.2.2005 00:01 Rockets marði Lakers Houston Rockets bar sigurorð af Los Angeles Lakers, 103-102, í NBA-körfuboltanum í gærkvöldi. 7.2.2005 00:01 Hill í skýjunum með Stjörnuleik Grant Hill, leikmaður Orlando Magic, trúði vart eigin eyrum þegar honum var tilkynnt að hann væri í byrjunarliði Austurdeildarinnar í Stjörnuleik NBA sem fram fer í Denver sunnudaginn þann 20. febrúar. 7.2.2005 00:01 Forysta Barcelona minnkar Forysta Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu minnkaði um þrjú stig þegar liðið tapaði óvænt fyrir Atletico Madrid, 2-0, í Madrid í gær. 7.2.2005 00:01 Hakkinen keppir aldrei aftur Finninn Mika Hakkinen, sem er tvöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1 kappakstrinum, segist aldrei ætla að keppa aftur. 7.2.2005 00:01 Erfitt tímabil hjá Red Bull Racing Forráðamenn Red Bull Racing, nýja liðsins í Formúlu 1 kappakstrinum, sjá fram á erfitt tímabil í ár. 7.2.2005 00:01 Ekki falur fyrir 5,9 milljarða Rick Parry, einn af stjórnarmönnum Liverpool-liðsins, lét hafa eftir sér á dögunum að stjórn liðsins myndi neita 50 milljóna punda tilboði í Steven Gerrard sem nemur um 5,9 milljörðum íslenskra króna. 7.2.2005 00:01 Phil Jackson til Lakers? Eftir að Rudy Tomjanovich sagði starfi sínu lausu sem aðalþjálfari Los Angeles Lakers í NBA-körfuboltanum, hefur mikið verið ritað um hver muni taka við þjálfun liðsins. 7.2.2005 00:01 Meistarar í þriðja sinn New England Patriots tryggði sér meistaratitilinn í ameríska fótboltanum í fyrrinótt annað árið í röð og þriðja skiptið á fjórum árum þegar liðið bar sigurorð af Philadelphia Eagles, 24-21, í 39. leiknum um Ofurskálina í Jacksonville. 7.2.2005 00:01 Bandarísk systkini hjá Haukunum Demetric Shaw er kominn til reynslu hjá Intersportliði Hauka í körfuboltanum en slæmt gengi Haukanna (2 sigrar í síðustu 9 leikjum) hefur dregið liðið alla leið niður í harða fallbaráttu. 7.2.2005 00:01 Fannar kominn í þýska boltann Landsliðsmaðurinn Fannar Ólafsson hefur skipt um lið en hann hefur leikið með gríska 2. deildarliðinu Ase Doukas Athens í vetur. 7.2.2005 00:01 Fjölnir ætla að fylla Höllina Fjölnismenn sætta sig ekki við neitt annað en að Laugardalshöllin verði full út úr dyrum á úrslitaleiknum í Bikarkeppni KKÍ og Lýsingar sem fram fer næsta sunnudag en þetta er fyrsti úrslitaleikurinn í sögu félagsins. 7.2.2005 00:01 Keflavík veikt á vítalínunni Íslandsmeistarar Keflavíkur eru á góðri siglingu í úrvalsdeildinni í körfuknattleik og trjóna á toppi deildarinnar. Þrátt fyrir að vera í kunnuglegri stöðu í deildinni hefur vítanýting liðsins verið afleit það sem af er ári og var liðið nýverið á botni deildarinnar í vítanýtingu. Í Keflavík er hefð fyrir góðri vítahittni eins og öðru og því þykir sæta tíðindum að liðinu gangi illa á þessu sviði leiksins. 7.2.2005 00:01 Kristján Uni í 5. sæti í Slóveníu Kristján Uni Óskarsson frá Ólafsfirði hafnaði í 5. sæti á svigmóti í Ravne na Koroskem í Slóveníu um helgina og hlaut fyrir það 16,32 FIS punkta, sem er nálægt hans besta árangri. 7.2.2005 00:01 England í vandræðum með vörnina Sven Göran Eriksson, landsliðsþjálfari Englendinga, á í stökustu vandræðum með að stilla upp varnarlínu sinni fyrir vináttuleikinn gegn Hollendingum annað kvöld, en mikil meiðsli hrjá miðverði landsliðsins um þessar mundir. 7.2.2005 00:01 Gerrard ekki til sölu Steve Parry, yfirmaður knattspyrnumála hjá Liverpool, hefur viðurkennt að lið Real Madrid hafi spurst fyrir um Steven Gerrard, fyrirliða liðsins, þegar viðræður liðanna um kaupin á Fernando Morientes stóðu yfir á dögunum. 7.2.2005 00:01 Rio ósáttur við Glazer Hlutabréf í Manchester United hafa hækkað gríðarlega eftir að tíðindi bárust af því um helgina að bandaríski auðkýfingurinn Malcom Glazer hefði gert tilboð í félagið. 7.2.2005 00:01 Tekur Mourinho til fyrirmyndar Sam Allardyce, knattspyrnustjóri Bolton í ensku úrvalsdeildinni, sagði eftir sigur liðs síns á Crystal Palace um helgina að hann væri farinn að taka sér Jose Mourinho og Chelsea til fyrirmyndar þegar kæmi að varnarleiknum. 7.2.2005 00:01 Karl Malone í viðræðum við Spurs Karl Malone, fyrrum leikmaður Utah Jazz og LA Lakers í NBA deildinni í körfuknattleik, á um þessar mundir í viðræðum við lið San Antonio Spurs um að gera samning við félagið. 7.2.2005 00:01 Giggs ekki búinn að ná samkomulagi Um helgina sögðu enskir fjölmiðlar frá því að knattspyrnumaðurinn Ryan Giggs hjá Manchester United hefði komist að samkomulagi við félagið um nýjan 2 ára samning en erfiðlega hefur gangið í samningaviðræðum undanfarið. Umboðsmaður velska vængmannsins sagði þó í viðtali við Manchester Evening News nú síðdegis að þessi fréttaflutningur væri "bara bull". 7.2.2005 00:01 Roman býður sig fram til forseta Rússneski ofurviðskiptajöfurinn og eigandi enska knattspyrnustórveldisins Chelsea, Roman Abramovich, hyggst bjóða sig fram til forseta rússneska knattspyrnusambandsins að því er vefur BBC greindi frá síðdegis. Abramovich þarf þó að kljást við einn keppinaut til starfsins sem kosið verður um 2. apríl n.k. Sá er pólitíkusinn Vitaly Mutko sem er náinn vinur forsetans Vladimir Putin. 7.2.2005 00:01 Jón Arnar hættir keppni í Tallinn Jón Arnar Magnússon fjölþrautarkappi hefur hætt keppni á boðsmóti Erkis Nools í sjöþraut í Tallinn í Eistlandi vegna meiðsla. Jón Arnar var þrettándi eftir fyrri keppnisdag, en hann hljóp 60 metra í gær á 7,32 sekúndum, stökk 6,87 metra í langstökki, varpaði kúlu 15,32 metra og stökk 1,92 metra í hástökki. 6.2.2005 00:01 Gauti náði lágmarki fyrir EM Gauti Jóhannesson, hlaupari úr UMSB, gerði sér lítið fyrir og náði lágmarki í 1500 metra hlaupi fyrir Evrópumeistaramótið innanhúss í frjálsum íþróttum sem fram fer í Madríd. Gauti hljóp 1500 metrana á móti í Svíþjóð á 3 mínútum og 47,99 sekúndum og sigraði í greininni. Lágmarkið var 3 mínútur og 48 sekúndur sléttar. 6.2.2005 00:01 Aftur tapar Juventus Óvænt úrslit urðu í ítölsku úrvalsdeildinni í gær þegar topplið Juventus tapaði öðrum leik sínum í röð, að þessu sinni gegn Palermo 1-0. Juventus hefur enn fimm stiga forskot á AC Milan sem á leik til góða gegn Lazio í dag. Sampdoria sigraði Fiorentina með 3 mörkum gegn engu. Fiorentina lék með aðeins níu leikmenn í 80 mínútur þar sem tveir leikmenn liðsins voru reknir af velli. 6.2.2005 00:01 Sjötti sigur Real Madrid í röð Real Madrid heldur áfram sigurgöngu sinni á Spáni og skellti Espanyol 4-0 í gær en leikurinn var sýndur beint á Sýn. Þetta var sjötti sigur Madrídinga í röð. Raul skoraði tvívegis og Zinedine Zidane og Thomas Gravesen sitt markið hvor. Þá gerðu Real Sociedad og Valencia jafntefli 3-3. 6.2.2005 00:01 Lokeren og Moeskroen skildu jöfn Íslendingaliðið Lokeren gerði jafntefli við Moeskroen á útivelli í belgísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöld, 1-1. Rúnar Kristinsson lagði upp mark Lokeren. Auk hans voru þeir Arnar Grétarsson og Arnar Þór Viðarsson í liðinu. Lokeren er í 8. sæti deildarinnar. 6.2.2005 00:01 Craig Parry sigraði í Melbourne Ástralski kylfingurinn Craig Parry bar sigur úr býtum á Opna meistaramótinu í golfi í Melbourne í Ástralíu í morgun. Parry sigraði landa sinn, Nick O´Hearn, á fjórðu holu í bráðabana. Suður-Afríkumaðuirnn Ernie Els, sem hafði unnið mótið þrjú ár í röð, varð fimmti. 6.2.2005 00:01 LeBron James enn í ham Nýstirnið LeBron James heldur áfram að heilla körfuboltaunnendur um allan heim. Hann skoraði 30 stig fyrir Cleveland Cavaliers sem skellti Orlando Magic 101-92 í NBA-deildinni í nótt. Miami sigraði Chicago Bulls 108-97 og þar skoraði Shaquille O´Neal 26 stig fyrir Miami og hirti 10 fráköst en Dwayne Eade skoraði 25. 6.2.2005 00:01 Glazer gerir tilboð í Man United Ameríski auðjöfurinn Malcom Glazer hefur gert formlegt tilboð í Manchester United 6.2.2005 00:01 Robben óttast meiðslin Kantmaðurinn sterki Arjen Robben, leikmaður Chelsea, óttast mjög að meiðslin sem hann varð fyrir í leik gegn Blackburn á dögunum geti bundið enda á tímabilið fyrir hann. 6.2.2005 00:01 Jol ánægður með Mido Martin Jol, knattspyrnustjóri Tottenham Hotspur, er í skýjunum yfir góðri byrjun Egyptans Mido hjá félaginu 6.2.2005 00:01 Sacramento endurheimtir leikmenn Lið Sacramento Kings í NBA-deildinni í körfuknattleik fagnaði endurkomu þriggja lykilleikmanna sinna í fyrrinótt, 6.2.2005 00:01 Jón Arnar hætti keppni Jón Arnar Magnússon tugþrautarkappi hætti keppni á árlegu móti Erki Nool í sjöþraut í Tallinn í Eistlandi um helgina. 6.2.2005 00:01 Gauti Jóhannesson á EM Gauti Jóhannesson úr UMSB náði þeim glæsilega árangri um helgina að ná lágmarki fyrir Evrópumeistaramótið innanhúss sem fram fer í Madrid í vor. 6.2.2005 00:01 Leikir gærdagsins í enska Lið Chelsea, sem hefur verið á mikilli siglingu í ensku úrvalsdeildinni undanfarið, varð að sætta sig við jafntefli á heimavelli við Manchester City í gær. Chelsea menn óðu í færum í leiknum en náðu ekki að nýta sér það og uppskáru aðeins markalaust jafntefli. Í fyrri leik gærdagsins voru það svo liðsmenn Everton sem stálu senunni enn eina ferðina í vetur, þegar þeir björguðu stigi á elleftu stundu á útivelli gegn Southampton. 6.2.2005 00:01 Spánverjar heimsmeistarar Það er óhætt að segja að varnarleikurinn hafi verið víðsfjarri í úrslitaleik Spánverja og Króata á heimsmeistaramótinu í handbolta í Rades í Túnis í gær. 6.2.2005 00:01 Hmam markahæstur á HM Stórskyttan Wissen Hmam frá Túnis varð markahæsti leikmaður heimsmeistaramótsins í handbolta í Túnis sem lauk í gær. 6.2.2005 00:01 Bjartsýni í herbúðum Real Það er bjart yfir herbúðum Real Madrid á nýjan leik í spænska boltanum enda hefur hinum brasilíska þjálfara Vanderlei Luxemburgo tekist að fá stjörnum prýtt lið Real til að vinna saman og fyrir vikið eru kröfuharðir áhorfendur á Bernabeu farnir að styðja við bakið á því á nýjan leik. 6.2.2005 00:01 Miller tók gullið Bandaríski skíðakappinn Bode Miller vann í dag gull á heimsmeistaramótinu í bruni sem fór fram í Bormio á Ítalíu. 5.2.2005 00:01 Nær Els þeim fjórða í röð? Kylfingurinn Ernie Els frá Suður-Afríku er þremur höggum á eftir heimamanninum Nick O´Hearn fyrir lokadag Heinken Classic-mótsins sem fram fer í Melbourne, Ástralíu. Els lék á fimm höggum undir pari á þriðja hringnum í nótt en hann hefur unnið þetta mót þrjú á í röð og gæti því skráð nafn sitt í sögubækurnar með góðri spilamennsku á morgun. 5.2.2005 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Jón Arnór með 9 stig í sigri Dynamo St. Pétursborg, lið Jóns Arnórs Stefánssonar, vann í kvöld sinn 14. leik í röð í Evrópudeild FIBA þegar liðið bar sigurorð af Iraklis frá Þessalóníku, Grikklandi, 100-82. Sigurinn var öruggur en Jón Arnór byrjaði á bekknum og lék 28 mínútur og skoraði 9 stig ásamt því að gefa 2 stoðsendingar. Einnig fékk Jón á sig 4 villur. 8.2.2005 00:01
Patriots vann Superbowl New England Patriots vann þriðju Ofurskálina á síðustu fjórum árum þegar liðið lagði Philadelphia Eagles í úrslitum NFL-deildarinnar í nótt. 7.2.2005 00:01
Mourinho var sáttur við jafnteflið Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, sagði að úrslitin í leik sinna manna við Manchester City hefðu verið sanngjörn. 7.2.2005 00:01
Ferdinand lítið hrifinn af Glazer Malcolm Glazer, fjárfestir og meðlimur í Glazer Family Partnership, gerði nýtt tilboð í Manchester United á dögunum. 7.2.2005 00:01
Sharapova vann Pan Pacific Open Rússneska tennisdrottningin Maria Sharapova, sem er í öðru sæti heimslistans, gerði sér lítið fyrir og vann Lindsay Davenport í úrslitaleik Pan Pacific Open í Tókíó í gær. 7.2.2005 00:01
Stephen Hendry vann Malta Cup Skotinn Stephen Hendry bar sigurorð af Graeme Dott með níu römmum gegn sjö í úrslitaleik Malta Cup í gær. 7.2.2005 00:01
Rockets marði Lakers Houston Rockets bar sigurorð af Los Angeles Lakers, 103-102, í NBA-körfuboltanum í gærkvöldi. 7.2.2005 00:01
Hill í skýjunum með Stjörnuleik Grant Hill, leikmaður Orlando Magic, trúði vart eigin eyrum þegar honum var tilkynnt að hann væri í byrjunarliði Austurdeildarinnar í Stjörnuleik NBA sem fram fer í Denver sunnudaginn þann 20. febrúar. 7.2.2005 00:01
Forysta Barcelona minnkar Forysta Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu minnkaði um þrjú stig þegar liðið tapaði óvænt fyrir Atletico Madrid, 2-0, í Madrid í gær. 7.2.2005 00:01
Hakkinen keppir aldrei aftur Finninn Mika Hakkinen, sem er tvöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1 kappakstrinum, segist aldrei ætla að keppa aftur. 7.2.2005 00:01
Erfitt tímabil hjá Red Bull Racing Forráðamenn Red Bull Racing, nýja liðsins í Formúlu 1 kappakstrinum, sjá fram á erfitt tímabil í ár. 7.2.2005 00:01
Ekki falur fyrir 5,9 milljarða Rick Parry, einn af stjórnarmönnum Liverpool-liðsins, lét hafa eftir sér á dögunum að stjórn liðsins myndi neita 50 milljóna punda tilboði í Steven Gerrard sem nemur um 5,9 milljörðum íslenskra króna. 7.2.2005 00:01
Phil Jackson til Lakers? Eftir að Rudy Tomjanovich sagði starfi sínu lausu sem aðalþjálfari Los Angeles Lakers í NBA-körfuboltanum, hefur mikið verið ritað um hver muni taka við þjálfun liðsins. 7.2.2005 00:01
Meistarar í þriðja sinn New England Patriots tryggði sér meistaratitilinn í ameríska fótboltanum í fyrrinótt annað árið í röð og þriðja skiptið á fjórum árum þegar liðið bar sigurorð af Philadelphia Eagles, 24-21, í 39. leiknum um Ofurskálina í Jacksonville. 7.2.2005 00:01
Bandarísk systkini hjá Haukunum Demetric Shaw er kominn til reynslu hjá Intersportliði Hauka í körfuboltanum en slæmt gengi Haukanna (2 sigrar í síðustu 9 leikjum) hefur dregið liðið alla leið niður í harða fallbaráttu. 7.2.2005 00:01
Fannar kominn í þýska boltann Landsliðsmaðurinn Fannar Ólafsson hefur skipt um lið en hann hefur leikið með gríska 2. deildarliðinu Ase Doukas Athens í vetur. 7.2.2005 00:01
Fjölnir ætla að fylla Höllina Fjölnismenn sætta sig ekki við neitt annað en að Laugardalshöllin verði full út úr dyrum á úrslitaleiknum í Bikarkeppni KKÍ og Lýsingar sem fram fer næsta sunnudag en þetta er fyrsti úrslitaleikurinn í sögu félagsins. 7.2.2005 00:01
Keflavík veikt á vítalínunni Íslandsmeistarar Keflavíkur eru á góðri siglingu í úrvalsdeildinni í körfuknattleik og trjóna á toppi deildarinnar. Þrátt fyrir að vera í kunnuglegri stöðu í deildinni hefur vítanýting liðsins verið afleit það sem af er ári og var liðið nýverið á botni deildarinnar í vítanýtingu. Í Keflavík er hefð fyrir góðri vítahittni eins og öðru og því þykir sæta tíðindum að liðinu gangi illa á þessu sviði leiksins. 7.2.2005 00:01
Kristján Uni í 5. sæti í Slóveníu Kristján Uni Óskarsson frá Ólafsfirði hafnaði í 5. sæti á svigmóti í Ravne na Koroskem í Slóveníu um helgina og hlaut fyrir það 16,32 FIS punkta, sem er nálægt hans besta árangri. 7.2.2005 00:01
England í vandræðum með vörnina Sven Göran Eriksson, landsliðsþjálfari Englendinga, á í stökustu vandræðum með að stilla upp varnarlínu sinni fyrir vináttuleikinn gegn Hollendingum annað kvöld, en mikil meiðsli hrjá miðverði landsliðsins um þessar mundir. 7.2.2005 00:01
Gerrard ekki til sölu Steve Parry, yfirmaður knattspyrnumála hjá Liverpool, hefur viðurkennt að lið Real Madrid hafi spurst fyrir um Steven Gerrard, fyrirliða liðsins, þegar viðræður liðanna um kaupin á Fernando Morientes stóðu yfir á dögunum. 7.2.2005 00:01
Rio ósáttur við Glazer Hlutabréf í Manchester United hafa hækkað gríðarlega eftir að tíðindi bárust af því um helgina að bandaríski auðkýfingurinn Malcom Glazer hefði gert tilboð í félagið. 7.2.2005 00:01
Tekur Mourinho til fyrirmyndar Sam Allardyce, knattspyrnustjóri Bolton í ensku úrvalsdeildinni, sagði eftir sigur liðs síns á Crystal Palace um helgina að hann væri farinn að taka sér Jose Mourinho og Chelsea til fyrirmyndar þegar kæmi að varnarleiknum. 7.2.2005 00:01
Karl Malone í viðræðum við Spurs Karl Malone, fyrrum leikmaður Utah Jazz og LA Lakers í NBA deildinni í körfuknattleik, á um þessar mundir í viðræðum við lið San Antonio Spurs um að gera samning við félagið. 7.2.2005 00:01
Giggs ekki búinn að ná samkomulagi Um helgina sögðu enskir fjölmiðlar frá því að knattspyrnumaðurinn Ryan Giggs hjá Manchester United hefði komist að samkomulagi við félagið um nýjan 2 ára samning en erfiðlega hefur gangið í samningaviðræðum undanfarið. Umboðsmaður velska vængmannsins sagði þó í viðtali við Manchester Evening News nú síðdegis að þessi fréttaflutningur væri "bara bull". 7.2.2005 00:01
Roman býður sig fram til forseta Rússneski ofurviðskiptajöfurinn og eigandi enska knattspyrnustórveldisins Chelsea, Roman Abramovich, hyggst bjóða sig fram til forseta rússneska knattspyrnusambandsins að því er vefur BBC greindi frá síðdegis. Abramovich þarf þó að kljást við einn keppinaut til starfsins sem kosið verður um 2. apríl n.k. Sá er pólitíkusinn Vitaly Mutko sem er náinn vinur forsetans Vladimir Putin. 7.2.2005 00:01
Jón Arnar hættir keppni í Tallinn Jón Arnar Magnússon fjölþrautarkappi hefur hætt keppni á boðsmóti Erkis Nools í sjöþraut í Tallinn í Eistlandi vegna meiðsla. Jón Arnar var þrettándi eftir fyrri keppnisdag, en hann hljóp 60 metra í gær á 7,32 sekúndum, stökk 6,87 metra í langstökki, varpaði kúlu 15,32 metra og stökk 1,92 metra í hástökki. 6.2.2005 00:01
Gauti náði lágmarki fyrir EM Gauti Jóhannesson, hlaupari úr UMSB, gerði sér lítið fyrir og náði lágmarki í 1500 metra hlaupi fyrir Evrópumeistaramótið innanhúss í frjálsum íþróttum sem fram fer í Madríd. Gauti hljóp 1500 metrana á móti í Svíþjóð á 3 mínútum og 47,99 sekúndum og sigraði í greininni. Lágmarkið var 3 mínútur og 48 sekúndur sléttar. 6.2.2005 00:01
Aftur tapar Juventus Óvænt úrslit urðu í ítölsku úrvalsdeildinni í gær þegar topplið Juventus tapaði öðrum leik sínum í röð, að þessu sinni gegn Palermo 1-0. Juventus hefur enn fimm stiga forskot á AC Milan sem á leik til góða gegn Lazio í dag. Sampdoria sigraði Fiorentina með 3 mörkum gegn engu. Fiorentina lék með aðeins níu leikmenn í 80 mínútur þar sem tveir leikmenn liðsins voru reknir af velli. 6.2.2005 00:01
Sjötti sigur Real Madrid í röð Real Madrid heldur áfram sigurgöngu sinni á Spáni og skellti Espanyol 4-0 í gær en leikurinn var sýndur beint á Sýn. Þetta var sjötti sigur Madrídinga í röð. Raul skoraði tvívegis og Zinedine Zidane og Thomas Gravesen sitt markið hvor. Þá gerðu Real Sociedad og Valencia jafntefli 3-3. 6.2.2005 00:01
Lokeren og Moeskroen skildu jöfn Íslendingaliðið Lokeren gerði jafntefli við Moeskroen á útivelli í belgísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöld, 1-1. Rúnar Kristinsson lagði upp mark Lokeren. Auk hans voru þeir Arnar Grétarsson og Arnar Þór Viðarsson í liðinu. Lokeren er í 8. sæti deildarinnar. 6.2.2005 00:01
Craig Parry sigraði í Melbourne Ástralski kylfingurinn Craig Parry bar sigur úr býtum á Opna meistaramótinu í golfi í Melbourne í Ástralíu í morgun. Parry sigraði landa sinn, Nick O´Hearn, á fjórðu holu í bráðabana. Suður-Afríkumaðuirnn Ernie Els, sem hafði unnið mótið þrjú ár í röð, varð fimmti. 6.2.2005 00:01
LeBron James enn í ham Nýstirnið LeBron James heldur áfram að heilla körfuboltaunnendur um allan heim. Hann skoraði 30 stig fyrir Cleveland Cavaliers sem skellti Orlando Magic 101-92 í NBA-deildinni í nótt. Miami sigraði Chicago Bulls 108-97 og þar skoraði Shaquille O´Neal 26 stig fyrir Miami og hirti 10 fráköst en Dwayne Eade skoraði 25. 6.2.2005 00:01
Glazer gerir tilboð í Man United Ameríski auðjöfurinn Malcom Glazer hefur gert formlegt tilboð í Manchester United 6.2.2005 00:01
Robben óttast meiðslin Kantmaðurinn sterki Arjen Robben, leikmaður Chelsea, óttast mjög að meiðslin sem hann varð fyrir í leik gegn Blackburn á dögunum geti bundið enda á tímabilið fyrir hann. 6.2.2005 00:01
Jol ánægður með Mido Martin Jol, knattspyrnustjóri Tottenham Hotspur, er í skýjunum yfir góðri byrjun Egyptans Mido hjá félaginu 6.2.2005 00:01
Sacramento endurheimtir leikmenn Lið Sacramento Kings í NBA-deildinni í körfuknattleik fagnaði endurkomu þriggja lykilleikmanna sinna í fyrrinótt, 6.2.2005 00:01
Jón Arnar hætti keppni Jón Arnar Magnússon tugþrautarkappi hætti keppni á árlegu móti Erki Nool í sjöþraut í Tallinn í Eistlandi um helgina. 6.2.2005 00:01
Gauti Jóhannesson á EM Gauti Jóhannesson úr UMSB náði þeim glæsilega árangri um helgina að ná lágmarki fyrir Evrópumeistaramótið innanhúss sem fram fer í Madrid í vor. 6.2.2005 00:01
Leikir gærdagsins í enska Lið Chelsea, sem hefur verið á mikilli siglingu í ensku úrvalsdeildinni undanfarið, varð að sætta sig við jafntefli á heimavelli við Manchester City í gær. Chelsea menn óðu í færum í leiknum en náðu ekki að nýta sér það og uppskáru aðeins markalaust jafntefli. Í fyrri leik gærdagsins voru það svo liðsmenn Everton sem stálu senunni enn eina ferðina í vetur, þegar þeir björguðu stigi á elleftu stundu á útivelli gegn Southampton. 6.2.2005 00:01
Spánverjar heimsmeistarar Það er óhætt að segja að varnarleikurinn hafi verið víðsfjarri í úrslitaleik Spánverja og Króata á heimsmeistaramótinu í handbolta í Rades í Túnis í gær. 6.2.2005 00:01
Hmam markahæstur á HM Stórskyttan Wissen Hmam frá Túnis varð markahæsti leikmaður heimsmeistaramótsins í handbolta í Túnis sem lauk í gær. 6.2.2005 00:01
Bjartsýni í herbúðum Real Það er bjart yfir herbúðum Real Madrid á nýjan leik í spænska boltanum enda hefur hinum brasilíska þjálfara Vanderlei Luxemburgo tekist að fá stjörnum prýtt lið Real til að vinna saman og fyrir vikið eru kröfuharðir áhorfendur á Bernabeu farnir að styðja við bakið á því á nýjan leik. 6.2.2005 00:01
Miller tók gullið Bandaríski skíðakappinn Bode Miller vann í dag gull á heimsmeistaramótinu í bruni sem fór fram í Bormio á Ítalíu. 5.2.2005 00:01
Nær Els þeim fjórða í röð? Kylfingurinn Ernie Els frá Suður-Afríku er þremur höggum á eftir heimamanninum Nick O´Hearn fyrir lokadag Heinken Classic-mótsins sem fram fer í Melbourne, Ástralíu. Els lék á fimm höggum undir pari á þriðja hringnum í nótt en hann hefur unnið þetta mót þrjú á í röð og gæti því skráð nafn sitt í sögubækurnar með góðri spilamennsku á morgun. 5.2.2005 00:01