Sport

England í vandræðum með vörnina

Sven Göran Eriksson, landsliðsþjálfari Englendinga, á í stökustu vandræðum með að stilla upp varnarlínu sinni fyrir vináttuleikinn gegn Hollendingum annað kvöld, en mikil meiðsli hrjá miðverði landsliðsins um þessar mundir. Eriksson hefur þurft að sjá á eftir öllum sterkustu miðvörðum sínum í meiðsli og á meðal þeirra sem meiddir eru má nefna Sol Campell, Rio Ferdinand, John Terry, Wayne Bridge, Jonathan Woodgate og Matthew Upson.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×