Sport

Stephen Hendry vann Malta Cup

Skotinn Stephen Hendry bar sigurorð af Graeme Dott með níu römmum gegn sjö í úrslitaleik Malta Cup í gær. Hendry komst í 4-3 en Dott tókst að jafna 7-7. Hendry vann síðustu tvo rammanna og tryggði sér þar með sigur á mótinu. "Ég var hræddur um að hann næði að jafna 8-8," sagði Hendry, hæstánægður með fyrsta sigur tímabilsins. "Hann var búinn að eiga mjög gott stuð en mér létti mikið þegar hann klikkaði á bláu kúlunni og ég gat tryggt mér sigur."



Fleiri fréttir

Sjá meira


×