Fleiri fréttir

Þriðja kynslóð af Formúla E bílum er fljótasti rafkappakstursbíll sögunnar
Bíllinn heitir Spark Gen3 og verður fyrst notaður á níunda tímabili Formúla E. Kynning bílsins fór fram í Mónakó. Miklar breytingar hafa verið gerðar á yfirbyggingu bílsins og loftflæðishönnun.

Hyundai Ioniq 5 er heimsbíll ársins 2022
Rafbíllinn Hyundai Ioniq 5 var valinn heimsbíll ársins 2022 á verðlaunahátíðinni World Car Awards sem fram fór samhliða alþjóðlegu bílasýningunni í New York. Auk þess var Ioniq 5 valinn Rafbíll ársins og hönnun ársins.

Ölvaðir ökumenn fjárhagslega ábyrgir fyrir afkomendum fórnarlamba
Ný löggjöf í Tennessee í Bandaríkjunum mun leiða til þess að ökumenn sem valda dauða einhvers með ölvunarakstri munu bera fjárhagslega ábyrgð á afkomendum fórnarlambsins.

Mercedes-EQ frumsýnir EQS SUV
Mercedes-EQ hefur kynnti til leiks EQS SUV sportjeppling í vikunni. Bíllinn hefur allt að 660 km drægni. EQS SUV sportjepplingurinn býr yfir rými fyrir allt að sjö manns. Líkt og EQS fólksbíllinn hefur hann sama langa hjólhafið sem gerir aksturseiginleika hans einstaka og mikið innanrými. EQS SUV sportjeppinn hefur góða veghæð, búinn loftpúðafjöðrun.

BMW segir að tími Tesla á toppnum sé liðinn
Yfirmaður sölumála hjá BMW, Pieter Nota segir að Tesla hafi haft einstaka stöðu þegar kemur að sölu en segir jafnframt að sá „tími sé liðinn.“

41 milljón króna úri rænt af úlnlið Charles Leclerc
Formúlu 1 ökumaðurinn Charles Leclerc, sem ekur fyrir Ferrari liðið og leiðir heimsmeistaramótið eftir þrjár fyrstu keppnirnar varð fyrir því að Richard Mille úri var stolið af úlnlið hans. Úrið kostar 320.000 dollara eða um 41,5 milljón króna. Meira en margir Ferrari bílar.

Mercedes-Benz keyrði Vision EQXX yfir 1000 km á einni hleðslu
Mercedes-Benz hefur nú ekið hugmyndabíl sínum, Vision EQXX yfir eitt þúsund kílómetra á einni hleðslu og átti bíllinn um 140 kílómetra eftir af drægni þegar 1000 kílómetra múrinn var rofinn.

Myndband: Framkvæmdastjóri Volkswagen í sjálfkeyrandi ID Buzz
Volkswagen kynnti nýlega hinn rafmagnaða ID Buzz. Framleiðandinn hefur nú bætt um betur og kynnt frumútgáfu af sálfkeyrandi ID Buzz sem notast við tækni frá Argo AO. Framkvæmdastjóri Volkswage, Herbert Diess, var um borð á rúntinum í Munch á dögunum.

Myndband: Nýr smart #1
Rafbíllinn smart #1 var frumsýndur í Berlín síðustu viku. Bíllinn verður fáanlegur bæði fjórhjóladrifinn og afturdrifinn. Uppgefin drægni er 420-440 km.

BL meðal verðlaunahafa fyrir árangur í kennslu og þjálfun iðnnema
Á Nemastofu atvinnulífsins, sem stofnuð var í vikunni, hlaut BL ásamt gullsmíða- og skartgripaversluninni Tímadjásn og TG raf, hvatningarverðlaun atvinnulífsins fyrir að hafa á liðnum árum náð góðum árangri í þjálfun og kennslu nema á vinnustað. Eru fyrirtækin metin sem góðar fyrirmyndir og lærdómsfyrirtæki fyrir önnur fyrirtæki í viðkomandi faggreinum.

Hertz kaupir 65.000 rafbíla af Polestar á næstu fimm árum
Hertz og Polestar hafa gert samning um kaup Hertz á 65.000 rafknúnum ökutækjum á næstu fimm árum. Gert er ráð fyrir að afhendingar hefjist vorið 2022 í Evrópu og seint á árinu 2022 í Norður-Ameríku og Ástralíu.

Myndband: Mercedes-Benz GLC prófaður í mjög krefjandi aðstæðum
Ný kynslóð af Mercedes-Benz GLC var prófuð á dögunum í mjög krefjandi aðstæðum í snjó og á ísilögðum vegum í Arjeplog í Lapplandi, nyrst í Svíþjóð. Ískaldur vindur og -30 gráður voru fullkomnar aðstæður til að prófa bílinn og ekki síst rafhlöður hans í ískulda.

Toyota á toppnum í mars og þriðjungs aukning á milli mánaða
Toyota nýskráði 296 bifreiðar í mars nýliðum sem er meira en nokkuð annað merki skráði. Tesla var næst algengasta skráða merkið í mars með 231 bíl. Kia var svo í þriðja sæti með 140 bíla skráða. Alls voru 1856 nýskráð ný ökutæki í mars sem er aukning á milli mánaða um þriðjung eða 33,5%. Upplýsingar um nýskráningar eru fengnar af vef Samgöngustofu.

Kia Niro EV efstur hjá J.D. Power
Kia eigendur völdu Kia Niro besta bílinn annað árið í röð í áreiðanleikakönnun J.D. Power fyrir eigendur rafbíla.