Fleiri fréttir Skrifaði undir viljayfirlýsingu um byggingu í Moskvu Fjórum mánuðum eftir að Donald Trump tilkynnti að hann væri í framboði til embættis forseta Bandaríkjanna, skrifaði hann undir viljayfirlýsingu um að byggja Trump-turn í Moskvu. 19.12.2018 20:45 Verðlaunablaðamaður viðurkenndi að hafa skáldað fjölda frétta Der Spiegel hefur beðið lesendur sína afsökunar og segir að málið sé mikið áfall og lágpunktur í 70 ára sögu miðilsins. 19.12.2018 19:16 Þriðji Kanadamaðurinn í haldi í Kína Ekki liggur fyrir hver maðurinn, eða konan, er né hvers vegna hann var handtekinn. 19.12.2018 17:37 Rússneskur uppljóstrari talinn hafa látist af náttúrulegum orsökum Grunsemdir höfðu verið uppi um að Alexander Perepilitsjní hefði verið myrtur árið 2012. Dauði hans var rannsakaður aftur eftir taugaeiturstilræði gegn rússneskum fyrrverandi njósnara í vor. 19.12.2018 16:34 Corbyn sakaður um að hafa kallað May „heimska konu“ Talsmaður Verkamannaflokksins hafnar því að leiðtogi hans hafi haft uppi kvenfyrirlitningu í þingsal. 19.12.2018 15:53 Trump ætlar að draga allt herlið Bandaríkjanna frá Sýrlandi Landhernaði gegn Ríki íslams verður hætt strax. 19.12.2018 14:15 Plútófar NASA nálgast sögulegt framhjáflug í ytra sólkerfinu Aldrei áður hefur geimfar frá jörðinni heimsótt eins fjarlægt fyrirbæri og þegar New Horizons þýtur fram hjá Kuiper-smástirninu Ultima Thule á nýársdag. 19.12.2018 13:41 Handtökuskipun gefin út á hendur Grace Mugabe Fyrrverandi forsetafrú Simbabve er grunuð um að hafa ráðist á fyrirsætu á hótelherbergi í Suður-Afríku í ágúst 2017. 19.12.2018 13:38 Fyrrverandi yfirmaður hersins drepinn í árás Fyrrverandi yfirmaður nígeríska hersins var skotinn til bana í árás fyrir utan höfuðborgina 19.12.2018 13:10 Greiða næst atkvæði um nýjan forsætisráðherra 16. janúar Forseti sænska þingsins segir að ekki muni takast að ná samkomulagi um nýja ríkisstjórn fyrir jól líkt og vonir stóðu til. 19.12.2018 11:34 Skilaboðum evrópskra erindreka stolið í tölvuinnbroti Hakkarar brutu sér leið inn í fjarskiptakerfi fyrir nokkrum árum og söfnuðu skilaboðum þaðan. 19.12.2018 10:31 Hvítu hjálmarnir skotmark upplýsingafölsunar Rússa Sjálfboðaliðunum sem hafa bjargað þúsundum í Sýrlandi er lýst sem hryðjuverkamönnum í rússneskri áróðursherferð. 19.12.2018 09:55 Sagðir hafa drepið sjö hundruð fanga Liðsmenn hryðjuverkasamtakanna ISIS hafa drepið fjölda fanga á síðustu tveimur mánuðum í austurhluta Sýrlands. 19.12.2018 09:50 Trump 2018: Vinir verða óvinir og óvinir verða vinir Hefðbundnar bandalagsþjóðir hafa sætt háði og gagnrýni Donalds Trump Bandaríkjaforseta á árinu á sama tíma og hann hefur tekið upp hanskann fyrir einræðirherra og valdboðssinna. 19.12.2018 09:30 Yfirvöld á Nýja-Sjálandi ávíta Google fyrir að birta nafn grunaðs morðingja Yfirvöld á Nýja-Sjálandi hafa ávítt internetrisann Google fyrir að birta nafn grunaðs morðingja og brjóta þannig lög um nafnleynd grunaðs einstaklings í landinu. 19.12.2018 09:03 Sá Maren síðast á lífi er leiðir þeirra skildu á Íslandi Ferðafélagi og vinur Marenar Ueland, norskrar konu á þrítugsaldri sem fannst myrt ásamt vinkonu sinni í Marokkó á mánudagsmorgun, lýsir síðasta ferðalagi þeirra saman í viðtali við norska dagblaðið Verdens Gang, VG. 19.12.2018 08:20 Norður-Kórea varar við símum Norður-Kórea Farsímar spilla hugmyndafræði samfélagsins og menningunni allri. Þetta sagði í umfjöllun í norðurkóreska dagblaðinu Rodong Sinmun í gær. 19.12.2018 07:00 Þrír handteknir eftir morð á tveimur norrænum nemum Alls hafa þrír verið handteknir vegna morðanna. Fórnarlömbin, tvær konur frá Noregi og Danmörku, fundust látnar. 19.12.2018 06:30 Auðmenn flytji fé frá Bretlandi Svissneski stórbankinn Credit Suisse ráðleggur nú ofurríkum viðskiptavinum að flytja peninga sína frá Bretlandi vegna óvissu um Brexit. 19.12.2018 06:15 Herinn í viðbragðsstöðu vegna Brexit Gert er ráð fyrir því að Bretar gangi úr Evrópusambandinu 29. mars með eða án samnings og ríkisstjórnin býr sig undir það versta. 18.12.2018 23:51 Nefnd um öryggi í skólum vill vopna kennara Nefnd sem Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, stofnaði í kjölfar skotárásarinnar í Marjory Stoneman Douglas skólanum í Flórída fjallaði nánast ekkert um byssueign í Bandaríkjunum. 18.12.2018 23:00 Banna umdeild byssuskefti Ríkisstjórn Donald Trump hefur bannað sérstök byssuskefti sem gera eigendum kleift að skjóta úr hálfsjálfvirkum vopnum eins og þau væru sjálfvirk. 18.12.2018 21:19 Forsætisráðherra Belgíu segir af sér Michel segir af sér í kjölfar deilna við N-VA ríkisstjórnarflokkinn sem ákvað segja sig úr ríkisstjórnarsamstarfi vegna samþykktar Sameinuðu þjóðanna um flóttafólk og innflytjendur sem undirritaður var í Marokkó í síðustu viku. 18.12.2018 19:42 Leikstjórinn og grínistinn Penny Marshall er látin Hún dó á heimili sínu í Kaliforníu í gær og samkvæmt TMZ dó hún vegna kvilla vegna sykursýki. 18.12.2018 19:03 Flynn bað um frest á dómsuppkvaðningu Dómari fór hörðum orðum um Michael Flynn og skaði hann um að hafa svikið Bandaríkin. 18.12.2018 18:06 Trump lokar góðgerðasamtökum í skugga ásakana um lögbrot Forsetinn er sakaður um að hafa notað góðgerðasamtök sín sem persónuegan sparibauk sinn. 18.12.2018 16:39 „Gulu vestin“ kveikja í tollahliðum Loka þurfti hraðbrautum sums staðar eftir að mótmælendur klæddir í gul vesti tóku yfir tollahlið eða kveiktu í þeim. 18.12.2018 16:03 Rannsóknarlögreglumaður stefnir Netflix vegna „Making a Murderer“ Hann telur að þáttagerðarmennirnir hafi ýjað að því að hann hafi komið fyrir sönnunargögnum til að koma sök á aðalviðfangsefni þáttanna. 18.12.2018 15:38 Tveir til viðbótar handteknir vegna morðsins í Marokkó Einn var handtekinn í morgun og því eru þrír í haldi lögreglu vegna málsins. 18.12.2018 15:21 Nýsjálendingar kjósa um lögleiðingu kannabis 2020 Dómsmálaráðherra landsins, Andrew Little, greindi frá því í morgun að atkvæðagreiðslan muni fara fram samhliða þingkosningum. 18.12.2018 14:05 Hlébarði varð þriggja ára barni að bana Talið er að hlébarði á Indlandi hafi orðið þremur mönnum að bana á síðustu tveimur mánuðum. 18.12.2018 13:34 Bein útsending: Þrjú geimskot með stuttu millibili Fyrirtækin SpaceX, Blue Origin, Arianespace og United Launch Alliance ætla sér öll að skjóta upp eldflaug á næsta sólarhring. 18.12.2018 13:30 Sextán ára þegar leynilegt ástarsamband við Woody Allen hófst Engelhardt var sextán ára þegar sambandið hófst en segist ekki sjá eftir neinu. 18.12.2018 13:15 Leikari úr Fresh Prince stefnir Fortnite fyrir dansstuld Bandaríski leikarinn Alfonso Ribeiro hefur stefnt framleiðendum tölvuleiksins Fortnite fyrir að stela því sem hann kallar einkennisdans sinn úr þáttunum. 18.12.2018 12:49 Mueller eitt skotmarka samfélagsmiðlaherferðar Rússa Rússneskir gervireikningar á Facebook sökuðu sérstaka rannsakandann um spillingu og að tengjast róttækum hópum íslamista. 18.12.2018 12:37 „Kyssi þig blíðlega á hálsinn og hvísla g'day mate“ Fjöldi Ástrala hefur nú afneitað ástsælasta orðatiltæki þjóðarinnar, g'day mate, í kjölfar kynlífshneykslis stjórnarþingmanns. 18.12.2018 11:23 Tvífari David Schwimmer á flótta Lögregla í Bretlandi hefur gefið út handtökuskipun á hendur manni sem grunaður er um þjófnað og fjársvik eftir að hann mætti ekki fyrir dómara í morgun. 18.12.2018 11:17 Handtekinn í tengslum við morðið á vinkonunum í Marokkó Lík Ueland og Jespersen fundust í grennd við bæinn Imlil í Atlasfjallgarðinum í Marokkó á mánudagsmorgun. 18.12.2018 10:48 Refsing fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump ákveðin í dag Michael Flynn er sagður hafa veitt sérstaka rannsakandanum verulega aðstoð og saksóknarar krefjast ekki fangelsisrefsingar yfir honum. 18.12.2018 10:41 Höfundur tónlistarinnar í Hárinu er látinn Tónskáldið Galt MacDermot, höfundur tónlistarinnar í söngleiknum Hárinu, er látinn, 89 ára að aldri. 18.12.2018 09:00 Verður ekki refsað fyrir að fæða barn nauðgara síns Þungunarrof er ólöglegt undir öllum kringumstæðum í El Salvador og var Cortez ákærð fyrir tilraun til morðs. 18.12.2018 08:34 Óttast að niðurstöðum fyrstu kosninganna frá valdaráni verði hagrætt Andstæðingar taílensku herforingjastjórnarinnar óttast að komandi kosningum, þeim fyrstu frá valdaráninu 2014, verði hagrætt. 18.12.2018 08:30 Færist í fyrra horf á Srí Lanka Srílanska rúpían styrktist töluvert og grænar tölur voru á markaði á Srí Lanka í gær. 18.12.2018 07:45 Myrtar á bakpokaferðalagi um Marokkó Yfirvöld í Marokkó rannsaka nú morð á tveimur konum, annarri norskri og hinni danskri, sem fundust látnar í hlíð fjallsins Toubkal í Atlasfjallgarðinum á mánudagsmorgun. 18.12.2018 07:40 Kim hrósaði kennaranemum Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, fór fögrum orðum um kennaranema við kennaraháskólann í höfuðborginni Pjongjang í heimsókn þar. 18.12.2018 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Skrifaði undir viljayfirlýsingu um byggingu í Moskvu Fjórum mánuðum eftir að Donald Trump tilkynnti að hann væri í framboði til embættis forseta Bandaríkjanna, skrifaði hann undir viljayfirlýsingu um að byggja Trump-turn í Moskvu. 19.12.2018 20:45
Verðlaunablaðamaður viðurkenndi að hafa skáldað fjölda frétta Der Spiegel hefur beðið lesendur sína afsökunar og segir að málið sé mikið áfall og lágpunktur í 70 ára sögu miðilsins. 19.12.2018 19:16
Þriðji Kanadamaðurinn í haldi í Kína Ekki liggur fyrir hver maðurinn, eða konan, er né hvers vegna hann var handtekinn. 19.12.2018 17:37
Rússneskur uppljóstrari talinn hafa látist af náttúrulegum orsökum Grunsemdir höfðu verið uppi um að Alexander Perepilitsjní hefði verið myrtur árið 2012. Dauði hans var rannsakaður aftur eftir taugaeiturstilræði gegn rússneskum fyrrverandi njósnara í vor. 19.12.2018 16:34
Corbyn sakaður um að hafa kallað May „heimska konu“ Talsmaður Verkamannaflokksins hafnar því að leiðtogi hans hafi haft uppi kvenfyrirlitningu í þingsal. 19.12.2018 15:53
Trump ætlar að draga allt herlið Bandaríkjanna frá Sýrlandi Landhernaði gegn Ríki íslams verður hætt strax. 19.12.2018 14:15
Plútófar NASA nálgast sögulegt framhjáflug í ytra sólkerfinu Aldrei áður hefur geimfar frá jörðinni heimsótt eins fjarlægt fyrirbæri og þegar New Horizons þýtur fram hjá Kuiper-smástirninu Ultima Thule á nýársdag. 19.12.2018 13:41
Handtökuskipun gefin út á hendur Grace Mugabe Fyrrverandi forsetafrú Simbabve er grunuð um að hafa ráðist á fyrirsætu á hótelherbergi í Suður-Afríku í ágúst 2017. 19.12.2018 13:38
Fyrrverandi yfirmaður hersins drepinn í árás Fyrrverandi yfirmaður nígeríska hersins var skotinn til bana í árás fyrir utan höfuðborgina 19.12.2018 13:10
Greiða næst atkvæði um nýjan forsætisráðherra 16. janúar Forseti sænska þingsins segir að ekki muni takast að ná samkomulagi um nýja ríkisstjórn fyrir jól líkt og vonir stóðu til. 19.12.2018 11:34
Skilaboðum evrópskra erindreka stolið í tölvuinnbroti Hakkarar brutu sér leið inn í fjarskiptakerfi fyrir nokkrum árum og söfnuðu skilaboðum þaðan. 19.12.2018 10:31
Hvítu hjálmarnir skotmark upplýsingafölsunar Rússa Sjálfboðaliðunum sem hafa bjargað þúsundum í Sýrlandi er lýst sem hryðjuverkamönnum í rússneskri áróðursherferð. 19.12.2018 09:55
Sagðir hafa drepið sjö hundruð fanga Liðsmenn hryðjuverkasamtakanna ISIS hafa drepið fjölda fanga á síðustu tveimur mánuðum í austurhluta Sýrlands. 19.12.2018 09:50
Trump 2018: Vinir verða óvinir og óvinir verða vinir Hefðbundnar bandalagsþjóðir hafa sætt háði og gagnrýni Donalds Trump Bandaríkjaforseta á árinu á sama tíma og hann hefur tekið upp hanskann fyrir einræðirherra og valdboðssinna. 19.12.2018 09:30
Yfirvöld á Nýja-Sjálandi ávíta Google fyrir að birta nafn grunaðs morðingja Yfirvöld á Nýja-Sjálandi hafa ávítt internetrisann Google fyrir að birta nafn grunaðs morðingja og brjóta þannig lög um nafnleynd grunaðs einstaklings í landinu. 19.12.2018 09:03
Sá Maren síðast á lífi er leiðir þeirra skildu á Íslandi Ferðafélagi og vinur Marenar Ueland, norskrar konu á þrítugsaldri sem fannst myrt ásamt vinkonu sinni í Marokkó á mánudagsmorgun, lýsir síðasta ferðalagi þeirra saman í viðtali við norska dagblaðið Verdens Gang, VG. 19.12.2018 08:20
Norður-Kórea varar við símum Norður-Kórea Farsímar spilla hugmyndafræði samfélagsins og menningunni allri. Þetta sagði í umfjöllun í norðurkóreska dagblaðinu Rodong Sinmun í gær. 19.12.2018 07:00
Þrír handteknir eftir morð á tveimur norrænum nemum Alls hafa þrír verið handteknir vegna morðanna. Fórnarlömbin, tvær konur frá Noregi og Danmörku, fundust látnar. 19.12.2018 06:30
Auðmenn flytji fé frá Bretlandi Svissneski stórbankinn Credit Suisse ráðleggur nú ofurríkum viðskiptavinum að flytja peninga sína frá Bretlandi vegna óvissu um Brexit. 19.12.2018 06:15
Herinn í viðbragðsstöðu vegna Brexit Gert er ráð fyrir því að Bretar gangi úr Evrópusambandinu 29. mars með eða án samnings og ríkisstjórnin býr sig undir það versta. 18.12.2018 23:51
Nefnd um öryggi í skólum vill vopna kennara Nefnd sem Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, stofnaði í kjölfar skotárásarinnar í Marjory Stoneman Douglas skólanum í Flórída fjallaði nánast ekkert um byssueign í Bandaríkjunum. 18.12.2018 23:00
Banna umdeild byssuskefti Ríkisstjórn Donald Trump hefur bannað sérstök byssuskefti sem gera eigendum kleift að skjóta úr hálfsjálfvirkum vopnum eins og þau væru sjálfvirk. 18.12.2018 21:19
Forsætisráðherra Belgíu segir af sér Michel segir af sér í kjölfar deilna við N-VA ríkisstjórnarflokkinn sem ákvað segja sig úr ríkisstjórnarsamstarfi vegna samþykktar Sameinuðu þjóðanna um flóttafólk og innflytjendur sem undirritaður var í Marokkó í síðustu viku. 18.12.2018 19:42
Leikstjórinn og grínistinn Penny Marshall er látin Hún dó á heimili sínu í Kaliforníu í gær og samkvæmt TMZ dó hún vegna kvilla vegna sykursýki. 18.12.2018 19:03
Flynn bað um frest á dómsuppkvaðningu Dómari fór hörðum orðum um Michael Flynn og skaði hann um að hafa svikið Bandaríkin. 18.12.2018 18:06
Trump lokar góðgerðasamtökum í skugga ásakana um lögbrot Forsetinn er sakaður um að hafa notað góðgerðasamtök sín sem persónuegan sparibauk sinn. 18.12.2018 16:39
„Gulu vestin“ kveikja í tollahliðum Loka þurfti hraðbrautum sums staðar eftir að mótmælendur klæddir í gul vesti tóku yfir tollahlið eða kveiktu í þeim. 18.12.2018 16:03
Rannsóknarlögreglumaður stefnir Netflix vegna „Making a Murderer“ Hann telur að þáttagerðarmennirnir hafi ýjað að því að hann hafi komið fyrir sönnunargögnum til að koma sök á aðalviðfangsefni þáttanna. 18.12.2018 15:38
Tveir til viðbótar handteknir vegna morðsins í Marokkó Einn var handtekinn í morgun og því eru þrír í haldi lögreglu vegna málsins. 18.12.2018 15:21
Nýsjálendingar kjósa um lögleiðingu kannabis 2020 Dómsmálaráðherra landsins, Andrew Little, greindi frá því í morgun að atkvæðagreiðslan muni fara fram samhliða þingkosningum. 18.12.2018 14:05
Hlébarði varð þriggja ára barni að bana Talið er að hlébarði á Indlandi hafi orðið þremur mönnum að bana á síðustu tveimur mánuðum. 18.12.2018 13:34
Bein útsending: Þrjú geimskot með stuttu millibili Fyrirtækin SpaceX, Blue Origin, Arianespace og United Launch Alliance ætla sér öll að skjóta upp eldflaug á næsta sólarhring. 18.12.2018 13:30
Sextán ára þegar leynilegt ástarsamband við Woody Allen hófst Engelhardt var sextán ára þegar sambandið hófst en segist ekki sjá eftir neinu. 18.12.2018 13:15
Leikari úr Fresh Prince stefnir Fortnite fyrir dansstuld Bandaríski leikarinn Alfonso Ribeiro hefur stefnt framleiðendum tölvuleiksins Fortnite fyrir að stela því sem hann kallar einkennisdans sinn úr þáttunum. 18.12.2018 12:49
Mueller eitt skotmarka samfélagsmiðlaherferðar Rússa Rússneskir gervireikningar á Facebook sökuðu sérstaka rannsakandann um spillingu og að tengjast róttækum hópum íslamista. 18.12.2018 12:37
„Kyssi þig blíðlega á hálsinn og hvísla g'day mate“ Fjöldi Ástrala hefur nú afneitað ástsælasta orðatiltæki þjóðarinnar, g'day mate, í kjölfar kynlífshneykslis stjórnarþingmanns. 18.12.2018 11:23
Tvífari David Schwimmer á flótta Lögregla í Bretlandi hefur gefið út handtökuskipun á hendur manni sem grunaður er um þjófnað og fjársvik eftir að hann mætti ekki fyrir dómara í morgun. 18.12.2018 11:17
Handtekinn í tengslum við morðið á vinkonunum í Marokkó Lík Ueland og Jespersen fundust í grennd við bæinn Imlil í Atlasfjallgarðinum í Marokkó á mánudagsmorgun. 18.12.2018 10:48
Refsing fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump ákveðin í dag Michael Flynn er sagður hafa veitt sérstaka rannsakandanum verulega aðstoð og saksóknarar krefjast ekki fangelsisrefsingar yfir honum. 18.12.2018 10:41
Höfundur tónlistarinnar í Hárinu er látinn Tónskáldið Galt MacDermot, höfundur tónlistarinnar í söngleiknum Hárinu, er látinn, 89 ára að aldri. 18.12.2018 09:00
Verður ekki refsað fyrir að fæða barn nauðgara síns Þungunarrof er ólöglegt undir öllum kringumstæðum í El Salvador og var Cortez ákærð fyrir tilraun til morðs. 18.12.2018 08:34
Óttast að niðurstöðum fyrstu kosninganna frá valdaráni verði hagrætt Andstæðingar taílensku herforingjastjórnarinnar óttast að komandi kosningum, þeim fyrstu frá valdaráninu 2014, verði hagrætt. 18.12.2018 08:30
Færist í fyrra horf á Srí Lanka Srílanska rúpían styrktist töluvert og grænar tölur voru á markaði á Srí Lanka í gær. 18.12.2018 07:45
Myrtar á bakpokaferðalagi um Marokkó Yfirvöld í Marokkó rannsaka nú morð á tveimur konum, annarri norskri og hinni danskri, sem fundust látnar í hlíð fjallsins Toubkal í Atlasfjallgarðinum á mánudagsmorgun. 18.12.2018 07:40
Kim hrósaði kennaranemum Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, fór fögrum orðum um kennaranema við kennaraháskólann í höfuðborginni Pjongjang í heimsókn þar. 18.12.2018 07:00
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent