Fleiri fréttir Mein Kampf endurútgefin í fyrsta sinn frá seinna stríði Sjálfsævisaga Adolfs Hitler mun á næsta ári koma út í fyrsta sinn í Þýskalandi í um sjötíu ár. 25.2.2015 15:27 Fleiri dularfullir gígar finnast í Síberíu Rússneskir vísindamenn hafa fundið fjóra gíga til viðbótar við þá þrjá dularfullu gíga sem fundust í Síberíu á síðasta ári. 25.2.2015 13:27 Sextíu handteknir í aðgerðum dönsku lögreglunnar í morgun Hinir handteknu eru meðal annars grunaðir um aðild að mansali og skjalafalsi. 25.2.2015 12:00 Lögreglumaður dró geðsjúka konu um gólf dómshúss – Myndband Dasyl Rios sem er með geðhvarfasýki grét og kallaði á móður sína á meðan hún var dregin niður fjölmennan gang. 25.2.2015 10:38 Fagnar aðfinnslum Evrópunefndarinnar Nefndin gagnrýnir íslensk stjórnvöld meðal annars fyrir að hafa ekki fylgt eftir tilmælum um að hér verði sett lög gegn kynþáttamisrétti. 25.2.2015 10:15 Drónar halda áfram að sveima yfir París Lögregla er engu nær um hver það er sem stjórnar þeim. 25.2.2015 10:14 Polanski mætir fyrir rétt í Póllandi Dómstóll í póllandi mun taka afstöðu til þess hvort Polanski skuli verða framseldur til Bandaríkjanna. 25.2.2015 09:54 Á þriðja tug látnir í snjóflóðum í Afganistan Mikið hefur snjóað í fjallahéruðum Afganistans síðustu vikurnar. 25.2.2015 09:35 Vilja að fastaríki öryggisráðsins afsali sér neitunarvaldi Amnesty International telja viðbrögð alþjóðasamfélagsins við hamförum og styrjöldum á árinu 2014 hafa verið skammarleg. 25.2.2015 08:54 Dæmdur fyrir morðið á Chris Kyle Fyrrverandi landgönguliði var dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða Chris Kyle og vin hans á skotsvæði, 25.2.2015 08:20 Beitti neitunarvaldi gegn olíuleiðslu Þetta er í þriðja sinn sem Barack Obama neitar að skrifa undir lög. 25.2.2015 07:36 Grikkir fá grænt ljós á sparnaðinn Evruríkin hafa fallist á sparnaðaráform grískra stjórnvalda. Eftirgjöf grísku stjórnarinnar gagnvart ESB hefur samt valdið erfiðum ágreiningi innan SYRIZA. 25.2.2015 07:00 Rifkind segir af sér formennsku Bretland Malcom Rifkind, þingmaður Breska Íhaldsflokksins, hefur sagt af sér sem formaður upplýsinga- og öryggisnefndar Breska þingsins. 25.2.2015 07:00 Bresku stúlkurnar þrjár komnar til Sýrlands Óttast er að þær séu á leið þangað að leggja Íslamska ríkinu lið. 24.2.2015 19:49 Blindur maður sér konu sína í fyrsta sinn í rúman áratug Læknar við Mayo Clinic í Bandaríkjunum hafa þróað nýjan búnað. 24.2.2015 16:46 Endurvekja herkvaðningu af ótta við Rússa Yfirvöld í Litháen segja tilefnið vera breytingar á landfræðipólitískum aðstæðum. 24.2.2015 15:08 Níu manns látnir í skotárás í Tékklandi Árásin átti sér stað á veitingastað í bænum Uherský Brod. 24.2.2015 15:02 Farþegalest fór út af sporinu í Kaliforníu Lestin lenti á jeppa með þeim afleiðingum að þrír vagnar með farþegum og einn til viðbótar ultu af lestarteinunum. 24.2.2015 14:58 Fjármálaráðherrar evruríkja samþykkja umbótatillögur Grikkja Samþykktin þýðir að Grikkir munu að öllum líkindum fá framlengingu á lánum sínum til fjögurra mánaða. 24.2.2015 14:43 Tíu ára norskur strákur svalt í hel Móðirin er grunuð um grófa vanrækslu þar sem drengurinn lést vegna vannæringar og vökvataps. 24.2.2015 13:56 Fílasteikur og ljónakjöt í 91 árs afmæli Mugabe Dýraverndunarsinnar og erlendir stjórnmálamenn hafa brugðist ókvæða við fréttum af undirbúningi 91 árs afmælisveislu Simbabveforseta. 24.2.2015 12:50 Skutu aldraðan mann með rafbyssu - Myndband Maðurinn var með hendur á lofti þegar lögreglumenn yfirbuguðu hann á almannafæri. 24.2.2015 11:46 Tvær dætranna aftur komnar til móðurinnar Móðirin er sökuð um að hafa komið í veg fyrir að dæturnar þrjár hafi komist út af heimilinu í Bromölla á Skáni. 24.2.2015 11:31 Loftslagstoppur hættir eftir ásakanir um kynferðislega áreitni Rajendra Pachauri hefur ákveðið að láta af störfum sem formaður loftslagsnefndar Sameinuðu þjóðanna. 24.2.2015 11:15 Dularfullir drónar sveima yfir Parísarborg Íbúar Parísarborgar hafa orðið varir við fjölda dróna sem sveima yfir og í kringum nokkur af helstu kennileitum borgarinnar að nóttu til. 24.2.2015 10:47 Dregur úr líkum á hnetuofnæmi ef börn kynnast hnetum á unga aldri Vísindamennirnir við King's College í London rannsökuðu 628 börn sem fyrirfram voru talin líkleg að þróa með sér hnetuofnæmi. 24.2.2015 10:11 Grikkir búnir að skila tillögum sínum ESB og Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn þurfa að samþykkja tillögurnar til að Grikkir fái fjögurra mánaða framlengingu á lánum sínum. 24.2.2015 09:20 Vígamenn ISIS rændu minnst 90 kristnum Sýrlendingum Íslamska ríkið hefur gert árásir á fjölda þorpa sem tilheyra kristnum minnihluta Sýrlands. 24.2.2015 09:20 Jákvæðar niðurstöður prófana á ebólulyfi Tilraunalyfið sem hefur verið prófað á mönnum nýtist vel, ef smitaðir fá það fljótlega eftir að sýna einkenni verusýkingar. 24.2.2015 08:08 Faschnacht stendur í þrjá daga Fjöldi manns sækir nú kjötkveðjuhátíðir í Sviss, þar sem fjöldi borga tekur þátt í slíkum hátíðahöldum. 24.2.2015 07:00 Talið að MH370 hafi verið stefnt að Suðurskautslandinu Heimildarmynd sögð varpa nýju ljósi á hvarf malasísku farþegaþotunnar. 23.2.2015 22:05 Engir útlendingar í Pyongyang-maraþoni af ótta við ebólu Norður-kóresk yfirvöld hafa meinað öllum útlendingum þátttöku í Pyongyang-maraþoni sem fram fer í þann 12. apríl næstkomandi. 23.2.2015 15:55 Mislingafaraldur í Þýskaland: Eins árs barn lést Mislingafaraldurinn sem nú geisar í Berlín er sá versti í fjórtán ár. 23.2.2015 15:10 Mikil leit stendur yfir að breskum stúlkum í Tyrklandi Þrjár stúlkur eru nú taldar vera að reyna að ganga til liðs við ISIS eftir að þær flugu til Tyrklands í gær. 23.2.2015 15:05 Björguðu tveimur hundum af ísnum Bandarískir slökkviliðsmenn björguðu manni og tveimur hundum hans sem rak á ís í á í bænum Revere um helgina. 23.2.2015 14:44 Fyrrum utanríkisráðherra vísað úr Íhaldsflokknum Tveir fyrrum utanríkisráðherrar Bretlands eru sakaðir um að nýta ítök sín gegn greiðslu. 23.2.2015 14:19 Jörðin gleypti par í Kóreu - Myndband Myndband náðist af því þegar gangstétt gaf sig undan pari. 23.2.2015 14:03 Laug Bill O´Reilly um átök í Argentínu? Aðalmaður Fox News segist hafa verið á stríðssvæði á tímum Falklandseyjastríðsins og að hermaður hafi miðað byssu á hann. Samstarfsmenn hans draga söguna í efa. 23.2.2015 11:00 Ástralskir öfgamenn missi ríkisborgararéttinn Tony Abbott, forsætisráðherra Ástralíu, vill herða lög um ríkisborgararétt. 23.2.2015 10:53 Myndand úr dróna: Gífurleg eyðilegging í Kobane Myndband úr lofti, sýnir glögglega hve mikil eyðilegging var, en umsátrið um borgina stóð yfir í marga mánuði. 23.2.2015 09:58 Borgarstjóri Jerúsalem yfirbugaði árásarmann - Myndband Maðurinn var nýbúinn að stinga annan nærri ráðhúsi Jerúsalem. 23.2.2015 09:39 Úkraínuher getur ekki dregið þungavopn til baka Talsmaðurinn Úkraínuhers segir aðskilnaðarsinna enn skjóta að hersveitum stjórnarhersins. 23.2.2015 09:01 Sóttu hermenn sína og menningarmuni Tyrkneskir hermenn fóru suður yfir landamærin til Sýrlands í óþökk stjórnvalda. 23.2.2015 08:00 Sahlin þrífur hótelherbergi Mona Sahlin, fyrrverandi leiðtogi sænska jafnaðarmanna, lét af formennsku í flokknum í kjölfar kosningaósigursins 2010. Síðastliðið sumar bað fyrrverandi ríkisstjórn Svíþjóðar hana 23.2.2015 08:00 Sjö ára stúlka notuð til sjálfsmorðsárásar Stúlka sem talið er að sé jafnvel sjö ára gömul lést ásamt sjö öðrum þegar sprengjubelti sem hún var klæddi í sprakk í Nígeríu. 23.2.2015 07:44 Sjá næstu 50 fréttir
Mein Kampf endurútgefin í fyrsta sinn frá seinna stríði Sjálfsævisaga Adolfs Hitler mun á næsta ári koma út í fyrsta sinn í Þýskalandi í um sjötíu ár. 25.2.2015 15:27
Fleiri dularfullir gígar finnast í Síberíu Rússneskir vísindamenn hafa fundið fjóra gíga til viðbótar við þá þrjá dularfullu gíga sem fundust í Síberíu á síðasta ári. 25.2.2015 13:27
Sextíu handteknir í aðgerðum dönsku lögreglunnar í morgun Hinir handteknu eru meðal annars grunaðir um aðild að mansali og skjalafalsi. 25.2.2015 12:00
Lögreglumaður dró geðsjúka konu um gólf dómshúss – Myndband Dasyl Rios sem er með geðhvarfasýki grét og kallaði á móður sína á meðan hún var dregin niður fjölmennan gang. 25.2.2015 10:38
Fagnar aðfinnslum Evrópunefndarinnar Nefndin gagnrýnir íslensk stjórnvöld meðal annars fyrir að hafa ekki fylgt eftir tilmælum um að hér verði sett lög gegn kynþáttamisrétti. 25.2.2015 10:15
Drónar halda áfram að sveima yfir París Lögregla er engu nær um hver það er sem stjórnar þeim. 25.2.2015 10:14
Polanski mætir fyrir rétt í Póllandi Dómstóll í póllandi mun taka afstöðu til þess hvort Polanski skuli verða framseldur til Bandaríkjanna. 25.2.2015 09:54
Á þriðja tug látnir í snjóflóðum í Afganistan Mikið hefur snjóað í fjallahéruðum Afganistans síðustu vikurnar. 25.2.2015 09:35
Vilja að fastaríki öryggisráðsins afsali sér neitunarvaldi Amnesty International telja viðbrögð alþjóðasamfélagsins við hamförum og styrjöldum á árinu 2014 hafa verið skammarleg. 25.2.2015 08:54
Dæmdur fyrir morðið á Chris Kyle Fyrrverandi landgönguliði var dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða Chris Kyle og vin hans á skotsvæði, 25.2.2015 08:20
Beitti neitunarvaldi gegn olíuleiðslu Þetta er í þriðja sinn sem Barack Obama neitar að skrifa undir lög. 25.2.2015 07:36
Grikkir fá grænt ljós á sparnaðinn Evruríkin hafa fallist á sparnaðaráform grískra stjórnvalda. Eftirgjöf grísku stjórnarinnar gagnvart ESB hefur samt valdið erfiðum ágreiningi innan SYRIZA. 25.2.2015 07:00
Rifkind segir af sér formennsku Bretland Malcom Rifkind, þingmaður Breska Íhaldsflokksins, hefur sagt af sér sem formaður upplýsinga- og öryggisnefndar Breska þingsins. 25.2.2015 07:00
Bresku stúlkurnar þrjár komnar til Sýrlands Óttast er að þær séu á leið þangað að leggja Íslamska ríkinu lið. 24.2.2015 19:49
Blindur maður sér konu sína í fyrsta sinn í rúman áratug Læknar við Mayo Clinic í Bandaríkjunum hafa þróað nýjan búnað. 24.2.2015 16:46
Endurvekja herkvaðningu af ótta við Rússa Yfirvöld í Litháen segja tilefnið vera breytingar á landfræðipólitískum aðstæðum. 24.2.2015 15:08
Níu manns látnir í skotárás í Tékklandi Árásin átti sér stað á veitingastað í bænum Uherský Brod. 24.2.2015 15:02
Farþegalest fór út af sporinu í Kaliforníu Lestin lenti á jeppa með þeim afleiðingum að þrír vagnar með farþegum og einn til viðbótar ultu af lestarteinunum. 24.2.2015 14:58
Fjármálaráðherrar evruríkja samþykkja umbótatillögur Grikkja Samþykktin þýðir að Grikkir munu að öllum líkindum fá framlengingu á lánum sínum til fjögurra mánaða. 24.2.2015 14:43
Tíu ára norskur strákur svalt í hel Móðirin er grunuð um grófa vanrækslu þar sem drengurinn lést vegna vannæringar og vökvataps. 24.2.2015 13:56
Fílasteikur og ljónakjöt í 91 árs afmæli Mugabe Dýraverndunarsinnar og erlendir stjórnmálamenn hafa brugðist ókvæða við fréttum af undirbúningi 91 árs afmælisveislu Simbabveforseta. 24.2.2015 12:50
Skutu aldraðan mann með rafbyssu - Myndband Maðurinn var með hendur á lofti þegar lögreglumenn yfirbuguðu hann á almannafæri. 24.2.2015 11:46
Tvær dætranna aftur komnar til móðurinnar Móðirin er sökuð um að hafa komið í veg fyrir að dæturnar þrjár hafi komist út af heimilinu í Bromölla á Skáni. 24.2.2015 11:31
Loftslagstoppur hættir eftir ásakanir um kynferðislega áreitni Rajendra Pachauri hefur ákveðið að láta af störfum sem formaður loftslagsnefndar Sameinuðu þjóðanna. 24.2.2015 11:15
Dularfullir drónar sveima yfir Parísarborg Íbúar Parísarborgar hafa orðið varir við fjölda dróna sem sveima yfir og í kringum nokkur af helstu kennileitum borgarinnar að nóttu til. 24.2.2015 10:47
Dregur úr líkum á hnetuofnæmi ef börn kynnast hnetum á unga aldri Vísindamennirnir við King's College í London rannsökuðu 628 börn sem fyrirfram voru talin líkleg að þróa með sér hnetuofnæmi. 24.2.2015 10:11
Grikkir búnir að skila tillögum sínum ESB og Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn þurfa að samþykkja tillögurnar til að Grikkir fái fjögurra mánaða framlengingu á lánum sínum. 24.2.2015 09:20
Vígamenn ISIS rændu minnst 90 kristnum Sýrlendingum Íslamska ríkið hefur gert árásir á fjölda þorpa sem tilheyra kristnum minnihluta Sýrlands. 24.2.2015 09:20
Jákvæðar niðurstöður prófana á ebólulyfi Tilraunalyfið sem hefur verið prófað á mönnum nýtist vel, ef smitaðir fá það fljótlega eftir að sýna einkenni verusýkingar. 24.2.2015 08:08
Faschnacht stendur í þrjá daga Fjöldi manns sækir nú kjötkveðjuhátíðir í Sviss, þar sem fjöldi borga tekur þátt í slíkum hátíðahöldum. 24.2.2015 07:00
Talið að MH370 hafi verið stefnt að Suðurskautslandinu Heimildarmynd sögð varpa nýju ljósi á hvarf malasísku farþegaþotunnar. 23.2.2015 22:05
Engir útlendingar í Pyongyang-maraþoni af ótta við ebólu Norður-kóresk yfirvöld hafa meinað öllum útlendingum þátttöku í Pyongyang-maraþoni sem fram fer í þann 12. apríl næstkomandi. 23.2.2015 15:55
Mislingafaraldur í Þýskaland: Eins árs barn lést Mislingafaraldurinn sem nú geisar í Berlín er sá versti í fjórtán ár. 23.2.2015 15:10
Mikil leit stendur yfir að breskum stúlkum í Tyrklandi Þrjár stúlkur eru nú taldar vera að reyna að ganga til liðs við ISIS eftir að þær flugu til Tyrklands í gær. 23.2.2015 15:05
Björguðu tveimur hundum af ísnum Bandarískir slökkviliðsmenn björguðu manni og tveimur hundum hans sem rak á ís í á í bænum Revere um helgina. 23.2.2015 14:44
Fyrrum utanríkisráðherra vísað úr Íhaldsflokknum Tveir fyrrum utanríkisráðherrar Bretlands eru sakaðir um að nýta ítök sín gegn greiðslu. 23.2.2015 14:19
Jörðin gleypti par í Kóreu - Myndband Myndband náðist af því þegar gangstétt gaf sig undan pari. 23.2.2015 14:03
Laug Bill O´Reilly um átök í Argentínu? Aðalmaður Fox News segist hafa verið á stríðssvæði á tímum Falklandseyjastríðsins og að hermaður hafi miðað byssu á hann. Samstarfsmenn hans draga söguna í efa. 23.2.2015 11:00
Ástralskir öfgamenn missi ríkisborgararéttinn Tony Abbott, forsætisráðherra Ástralíu, vill herða lög um ríkisborgararétt. 23.2.2015 10:53
Myndand úr dróna: Gífurleg eyðilegging í Kobane Myndband úr lofti, sýnir glögglega hve mikil eyðilegging var, en umsátrið um borgina stóð yfir í marga mánuði. 23.2.2015 09:58
Borgarstjóri Jerúsalem yfirbugaði árásarmann - Myndband Maðurinn var nýbúinn að stinga annan nærri ráðhúsi Jerúsalem. 23.2.2015 09:39
Úkraínuher getur ekki dregið þungavopn til baka Talsmaðurinn Úkraínuhers segir aðskilnaðarsinna enn skjóta að hersveitum stjórnarhersins. 23.2.2015 09:01
Sóttu hermenn sína og menningarmuni Tyrkneskir hermenn fóru suður yfir landamærin til Sýrlands í óþökk stjórnvalda. 23.2.2015 08:00
Sahlin þrífur hótelherbergi Mona Sahlin, fyrrverandi leiðtogi sænska jafnaðarmanna, lét af formennsku í flokknum í kjölfar kosningaósigursins 2010. Síðastliðið sumar bað fyrrverandi ríkisstjórn Svíþjóðar hana 23.2.2015 08:00
Sjö ára stúlka notuð til sjálfsmorðsárásar Stúlka sem talið er að sé jafnvel sjö ára gömul lést ásamt sjö öðrum þegar sprengjubelti sem hún var klæddi í sprakk í Nígeríu. 23.2.2015 07:44