Fleiri fréttir Hvorki Guðni né Guðmundur halda kosningavöku Hvorki Guðmundur Franklín Jónsson né Guðni Th. Jóhannesson, frambjóðendur í forsetakosningnum, munu halda opinberar kosningavökur að kvöldi kjördags, næstkomandi laugardagskvöld, líkt og venja er. 24.6.2020 13:33 Ákærður fyrir að hafa orðið eiginkonu sinni að bana í Sandgerði Karlmaður á sextugsaldri hefur verið ákærður fyrir að hafa orðið eiginkonu sinni að bana í Sandgerði í lok mars. 24.6.2020 13:32 Vilja láta endurskoða starfsleyfi Creditinfo Neytendasamtökin og Alþýðusambands Íslands gera alvarlegar athugasemdir í umsögn sinni til persónuverndar um starfsleyfi Creditinfo. Samtökin telja öfuga sönnunarbyrði ekki samræmast gildum réttarríkis og vilja láta endurskoða starfsleyfi fyrirtækisins. 24.6.2020 13:21 Orðlaus eftir að kjarasamningur var dæmdur í gildi þótt fleiri hafi sagt nei en já Sú sérkennilega staða er komin upp að félagsmenn Félags íslenskra náttúrufræðinga sem vinna hjá hinu opinbera eru nú bundnir af nýjum kjarasamningi til ársins 2023, þrátt fyrir að fleiri félagsmenn hafi samþykkt að fella hann en að samþykkja í atkvæðagreiðslu um samninginn í vor 24.6.2020 13:00 Samninganefndir mættar aftur eftir sextán tíma fund í gær Staðan í kjaradeilu Flugfreyjufélags Íslands og Icelandair er á viðkvæmu stigi, en fundur samninganefnda lauk ekki fyrr en rétt um klukkan tvö í nótt hjá ríkissáttasemjara. 24.6.2020 12:57 Þrír greindust með veiruna við landamæraskimun Virk smit á landinu eru nú níu, en voru átta í gær. Tveir hafa þá náð bata síðan í gær. 24.6.2020 12:57 Gaf lögreglu tvisvar rangar upplýsingar eftir fíkniefnaakstur Karlmaður á fertugsaldri var á föstudag dæmdur í sex mánaða fangelsi fyrir ítrekuð umferðarlagabrot frá 2018 til 2020 24.6.2020 12:44 HönnunarMars hófst í dag Hátíðin HönnunarMars hófst formlega í dag. Á dagskrá eru áttatíu sýningar og hundrað viðburðir um allt höfuðborgarsvæðið. 24.6.2020 12:33 Sex sveitarfélög fái samtals 150 milljónir króna Sex sveitarfélög fá samtals 150 milljóna króna framlag frá ríkinu nái tillögur meirihluta fjárlaganefndar fram að ganga. Þá er gert ráð fyrir allt að 4,5 milljarða króna heimild til Ferðaábyrgðasjóðs vegna endurgreiðslu pakkaferða. 24.6.2020 12:19 Guðrún sér ekki eftir því að hafa þverneitað að ræða við Ron Jeremy Ron Jeremy klámmyndaleikari kom til Íslands árið 2002 og var almennt tekið með kostum og kynjum. Þó ekki af öllum. 24.6.2020 11:53 Boðað til upplýsingafundar í dag Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hefur boðað til upplýsingafundar klukkan 14:00 í dag. 24.6.2020 11:33 Tripical bíður eftir næstu skrefum ríkisstjórnarinnar Elísabet Agnarsdóttir, eigandi ferðaskrifstofunnar Tripical, segir ekkert liggja fyrir um framhaldið hjá ferðaskrifstofunni fyrr en ríkisstjórnin hefur ákveðið næstu skref. 24.6.2020 10:57 Kona á níræðisaldri vann 19,5 milljónir „Loksins kom að því“ hefur Íslensk getspá eftir 86 ára gamalli konu sem hlaut fyrsta vinning í síðasta lottóútdrætti á laugardaginn var. Hún vann rúmlega 19,5 milljónir. 24.6.2020 10:24 Umsóknum í grunnnám í LBHÍ fjölgar um rúm 50 prósent Alls hafa 136 umsóknir borist í garðyrkjunám á Reykjum og hafa þær aldrei verið jafnmargar í sögu skólans. 24.6.2020 10:15 Skjálftum fækkar enn Skjálftahrinan í Tjörnesbrotabeltinu norður af Íslandi hélt áfram í nótt. 24.6.2020 06:23 FFÍ og Icelandair funda aftur í hádeginu Samningafundi Flugfreyjufélags Íslands og Icelandair var slitið skömmu fyrir klukkan tvö í nótt eftir um sextán tíma samningalotu. 24.6.2020 02:03 Fundur flugfreyja og Icelandair stendur enn yfir Samninganefndir Flugfreyjufélags Íslands og Samtaka atvinnulífsins fyrir hönd Icelandair funda enn í Karphúsinu. Fundurinn hefur staðið yfir frá því klukkan 9:30 í morgun. 23.6.2020 23:47 Björgunarsveitir kallaðar út vegna fiskikars Björgunarsveitir í Vogum og Reykjanesbæ voru kallaðar út um klukkan 21:20 eftir að tilkynning barst frá íbúa í Vogum um hlut sem sést hafði í sjónum um 300 metra frá landi. 23.6.2020 22:48 Ánægjulegt að framhalds- og háskólum sé tryggt nægt fjármagn Þingmenn Framsóknarflokksins, þær Líneik Anna Sævarsdóttir og Silja Dögg Gunnarsdóttir, fjölluðu báðar um nýjan Menntasjóð námsmanna í ræðum sínum á eldhúsdegi á Alþingi í kvöld. 23.6.2020 22:07 „Ríkisstjórnin mynduð um allt annað en skýra framtíðarsýn“ Hann Katrín Friðriksson, þingmaður Viðreisnar, segir kórónuveirufaraldurinn hafa hjálpað ríkisstjórninni að keyra illa búin mál í gegn um þingið á met hraða og hylma yfir slæmt efnahagsástand. 23.6.2020 21:51 Inga biður fátækasta fólk landsins afsökunar Inga Sæland, alþingismaður og formaður Flokks fólksins, bað fátækasta fólk Íslands afsökunar úr ræðustól í eldhúsdagsumræðum Alþingis í kvöld. 23.6.2020 21:51 „Þið eigið heima hér“ Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata, segir valdhafa hér á landi senda skýr skilaboð um að aðeins þau sem valdinu séu þóknanleg fái að tilheyra íslensku samfélagi. Hinum sé ekki boðið. 23.6.2020 21:18 Lykilinn að búsetu hérlendis að búa í sátt og samlyndi við náttúruöflin Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, þingflokksformaður Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs sagði í ræðu sinni í eldhúsdagsumræðum á Alþingi að með aðgerðarpakkanum uppfylli Ísland ekki aðeins alþjóðlegar skuldbindingar heldur hyggist gera enn betur í loftslagsmálum. 23.6.2020 21:01 Senda sýnatökuteymi fyrir Norrænu til Danmerkur Stefnt er að því að senda sýnatökuteymi til móts við Norrænu í Hirtshals í Danmörku fyrir næstu ferð hennar til Færeyja og Íslands. 23.6.2020 20:42 Guðni með 93% fylgi Samkvæmt nýrri könnun sem gerð var af Gallup er Guðni Th. Jóhannesson, sitjandi forseti Íslands, með 93,5 prósenta fylgi í aðdraganda forsetakosninganna sem fram fara næstkomandi laugardag. Guðmundur Franklín Jónsson, mótframbjóðandi hans, er með 6,5 prósenta fylgi. 23.6.2020 20:18 Oddný gagnrýnir aðgerðaleysi: „Ríkisstjórn Íslands segir að nú sé ekki rétti tíminn“ Oddný G. Harðardóttir, þingflokksformaður Samfylkingarinnar, segir gríðarlega mikilvægt að stór fyrirtæki leggi hönd á plóg í baráttunni gegn loftslagsvánni. 23.6.2020 20:15 „Við megum ekki fagna of snemma“ Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, segir það hafa verið mikilvægt að ríkisstjórnin sé skipuð flokkum sem endurspegla breitt svið pólitískrar hugmyndafræði frá hægri til vinstri. 23.6.2020 20:05 Gunnar Bragi um ríkisstjórnina: „Frasarnir úr handbókum almannatengla grípandi en innihaldið lítið“ Gunnar Bragi Sveinsson, þingmaður Miðflokksins, segir innihald yfirlýsinga frá ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur „afar lítið.“ Þetta sagði hann í ræðu sinni í eldhúsdagsumræðum á Alþingi nú í kvöld. 23.6.2020 19:55 Heildstæðari áætlun og áhersla á mælanleg markmið Gert er ráð fyrir að Ísland nái 35 prósenta samdrætti í losun gróðurhúsalofttegunda til ársins 2030 samkvæmt nýrri aðgerðaáætlun. Það er meira en alþjóðlegar skuldbindingar kveða á um. 23.6.2020 19:28 Bein útsending: Eldhúsdagur á Alþingi Almennar stjórnmálaumræður, sem jafnan eru kallaðar eldhúsdagsumræður, fara fram á Alþingi í kvöld og verða sendar út í beinni útsendingu hér á Vísi klukkan 19:30. 23.6.2020 19:00 Barnaníðingar nýttu sér faraldurinn Gríðarleg aukning varð í dreifingu stafræns kynferðisofbeldis gegn börnum á meðan kórónuveirufaraldurinn stóð sem hæst í Evrópu. Vísbendingar eru um að sama þróun hafi átt sér stað hér á landi. 23.6.2020 18:30 Starfsmaður Domino's slökkti eld áður en slökkvilið kom á vettvang Eldur kom upp í ruslagámi Krambúðarinnar við Hjarðarhaga í Vesturbæ á sjötta tímanum í dag. 23.6.2020 18:15 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kvöldfréttir hefjast klukkan 18:30. 23.6.2020 18:00 Dæmdur í 26 mánaða fangelsi fyrir kókaín- og metamfetamínsmygl Sergio Andrade Gentill var í dag dæmdur í 26 mánaða fangelsi fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot. Þann 3. mars síðastliðinn flutti hann tæp tvö kíló af kókaíni og rúm fjögur grömm af metamfetamíni hingað til lands. 23.6.2020 17:33 Ekki lengur varað við ferðum til opinna Evrópuríkja Íslendingum er ekki lengur ráðið frá ónauðsynlegum ferðum til þeirra ríkja Evrópu sem þeir mega ferðast til án sérstakra skilyrða. 23.6.2020 16:48 Kynntu 15 nýjar aðgerðir og 35 prósenta losunarsamdrátt Fjórir ráðherrar ríkisstjórnarinnar kynntu 48 aðgerðir nýrrar aðgerðaáætlunar í loftslagsmálum á blaðamannafundi í dag, þar af fimmtán nýjar. 23.6.2020 15:27 4,2 milljóna sekt fyrir ítrekuð umferðar- og fíkniefnalagabrot Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt konu til greiðslu 4,2 milljóna króna sektar til ríkissjóðs vegna ítrekaðra umferðar- og fíkniefnalagabrota, sem og brot gegn vopnalögum. 23.6.2020 14:48 Fá miskabætur vegna húsleitar Íslenska ríkið þarf að greiða fyrrverandi maka manns sem handtekinn var fyrir kannabisræktun og þremur börnum hennar miskabætur eftir að lögregla gerði húsleit á heimili þeirra í tengslum við brot mannsins. 23.6.2020 14:42 Sóttu tvo eftir gassprengingu í tjaldi í Þórsmörk Tveir slösuðust eftir að minni gassprenging varð í tjaldi í Básum í Þórsmörk snemma í morgun. 23.6.2020 14:03 Svona er ný útgáfa aðgerðaáætlunar Íslands í loftslagsmálum Ný útgáfa aðgerðaáætlunar í loftslagsmálum var kynnt á blaðamannafundi í fjármálaráðuneytinu að Arnarhvoli klukkan 14:30 í dag. 23.6.2020 14:00 Seyðfirðingar afslappaðir vegna komu ferðamanna með Norrænu Bæjarstjóri Seyðisfjarðar segir heimamenn afslappaða gagnvart komu erlendra ferðamanna til bæjarins. Norræna lagðist að bryggju í morgun og gengur skimun vegna kórónuveirunnar vel. 23.6.2020 13:08 Vilja fá vísindalegar rannsóknir áður en ákvörðun er tekin Bæjarráð Fjallabyggðar hafnar því í umsögn til landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra að nokkrar ákvarðanir verði teknar um friðun Eyjafjarðar fyrir fiskeldi í sjó án þess að fyrst fari fram vísindalegar rannsóknir. 23.6.2020 13:04 Einn greindist með veiruna við landamæraskimun Einn greindist með kórónuveiruna við landamæraskimun síðasta sólarhringinn. 23.6.2020 13:03 Samkomulag um þingfrestun í sjónmáli Umræðu um samgönguáætlun næstu fimm og fimmtán ára lauk í dag. Þingflokksformaður Viðreisnar segir samkomulag um þingfrestun vera í sjónmáli. 23.6.2020 12:56 Kjaradeilu sjúkraliða og SFV til ríkissáttasemjara Máli Sjúkraliðafélags Íslands og Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu hefur verið vísað til ríkissáttasemjara. Kjarasamningur deiluaðila rann út 31. mars 2019. 23.6.2020 12:38 Sjá næstu 50 fréttir
Hvorki Guðni né Guðmundur halda kosningavöku Hvorki Guðmundur Franklín Jónsson né Guðni Th. Jóhannesson, frambjóðendur í forsetakosningnum, munu halda opinberar kosningavökur að kvöldi kjördags, næstkomandi laugardagskvöld, líkt og venja er. 24.6.2020 13:33
Ákærður fyrir að hafa orðið eiginkonu sinni að bana í Sandgerði Karlmaður á sextugsaldri hefur verið ákærður fyrir að hafa orðið eiginkonu sinni að bana í Sandgerði í lok mars. 24.6.2020 13:32
Vilja láta endurskoða starfsleyfi Creditinfo Neytendasamtökin og Alþýðusambands Íslands gera alvarlegar athugasemdir í umsögn sinni til persónuverndar um starfsleyfi Creditinfo. Samtökin telja öfuga sönnunarbyrði ekki samræmast gildum réttarríkis og vilja láta endurskoða starfsleyfi fyrirtækisins. 24.6.2020 13:21
Orðlaus eftir að kjarasamningur var dæmdur í gildi þótt fleiri hafi sagt nei en já Sú sérkennilega staða er komin upp að félagsmenn Félags íslenskra náttúrufræðinga sem vinna hjá hinu opinbera eru nú bundnir af nýjum kjarasamningi til ársins 2023, þrátt fyrir að fleiri félagsmenn hafi samþykkt að fella hann en að samþykkja í atkvæðagreiðslu um samninginn í vor 24.6.2020 13:00
Samninganefndir mættar aftur eftir sextán tíma fund í gær Staðan í kjaradeilu Flugfreyjufélags Íslands og Icelandair er á viðkvæmu stigi, en fundur samninganefnda lauk ekki fyrr en rétt um klukkan tvö í nótt hjá ríkissáttasemjara. 24.6.2020 12:57
Þrír greindust með veiruna við landamæraskimun Virk smit á landinu eru nú níu, en voru átta í gær. Tveir hafa þá náð bata síðan í gær. 24.6.2020 12:57
Gaf lögreglu tvisvar rangar upplýsingar eftir fíkniefnaakstur Karlmaður á fertugsaldri var á föstudag dæmdur í sex mánaða fangelsi fyrir ítrekuð umferðarlagabrot frá 2018 til 2020 24.6.2020 12:44
HönnunarMars hófst í dag Hátíðin HönnunarMars hófst formlega í dag. Á dagskrá eru áttatíu sýningar og hundrað viðburðir um allt höfuðborgarsvæðið. 24.6.2020 12:33
Sex sveitarfélög fái samtals 150 milljónir króna Sex sveitarfélög fá samtals 150 milljóna króna framlag frá ríkinu nái tillögur meirihluta fjárlaganefndar fram að ganga. Þá er gert ráð fyrir allt að 4,5 milljarða króna heimild til Ferðaábyrgðasjóðs vegna endurgreiðslu pakkaferða. 24.6.2020 12:19
Guðrún sér ekki eftir því að hafa þverneitað að ræða við Ron Jeremy Ron Jeremy klámmyndaleikari kom til Íslands árið 2002 og var almennt tekið með kostum og kynjum. Þó ekki af öllum. 24.6.2020 11:53
Boðað til upplýsingafundar í dag Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hefur boðað til upplýsingafundar klukkan 14:00 í dag. 24.6.2020 11:33
Tripical bíður eftir næstu skrefum ríkisstjórnarinnar Elísabet Agnarsdóttir, eigandi ferðaskrifstofunnar Tripical, segir ekkert liggja fyrir um framhaldið hjá ferðaskrifstofunni fyrr en ríkisstjórnin hefur ákveðið næstu skref. 24.6.2020 10:57
Kona á níræðisaldri vann 19,5 milljónir „Loksins kom að því“ hefur Íslensk getspá eftir 86 ára gamalli konu sem hlaut fyrsta vinning í síðasta lottóútdrætti á laugardaginn var. Hún vann rúmlega 19,5 milljónir. 24.6.2020 10:24
Umsóknum í grunnnám í LBHÍ fjölgar um rúm 50 prósent Alls hafa 136 umsóknir borist í garðyrkjunám á Reykjum og hafa þær aldrei verið jafnmargar í sögu skólans. 24.6.2020 10:15
Skjálftum fækkar enn Skjálftahrinan í Tjörnesbrotabeltinu norður af Íslandi hélt áfram í nótt. 24.6.2020 06:23
FFÍ og Icelandair funda aftur í hádeginu Samningafundi Flugfreyjufélags Íslands og Icelandair var slitið skömmu fyrir klukkan tvö í nótt eftir um sextán tíma samningalotu. 24.6.2020 02:03
Fundur flugfreyja og Icelandair stendur enn yfir Samninganefndir Flugfreyjufélags Íslands og Samtaka atvinnulífsins fyrir hönd Icelandair funda enn í Karphúsinu. Fundurinn hefur staðið yfir frá því klukkan 9:30 í morgun. 23.6.2020 23:47
Björgunarsveitir kallaðar út vegna fiskikars Björgunarsveitir í Vogum og Reykjanesbæ voru kallaðar út um klukkan 21:20 eftir að tilkynning barst frá íbúa í Vogum um hlut sem sést hafði í sjónum um 300 metra frá landi. 23.6.2020 22:48
Ánægjulegt að framhalds- og háskólum sé tryggt nægt fjármagn Þingmenn Framsóknarflokksins, þær Líneik Anna Sævarsdóttir og Silja Dögg Gunnarsdóttir, fjölluðu báðar um nýjan Menntasjóð námsmanna í ræðum sínum á eldhúsdegi á Alþingi í kvöld. 23.6.2020 22:07
„Ríkisstjórnin mynduð um allt annað en skýra framtíðarsýn“ Hann Katrín Friðriksson, þingmaður Viðreisnar, segir kórónuveirufaraldurinn hafa hjálpað ríkisstjórninni að keyra illa búin mál í gegn um þingið á met hraða og hylma yfir slæmt efnahagsástand. 23.6.2020 21:51
Inga biður fátækasta fólk landsins afsökunar Inga Sæland, alþingismaður og formaður Flokks fólksins, bað fátækasta fólk Íslands afsökunar úr ræðustól í eldhúsdagsumræðum Alþingis í kvöld. 23.6.2020 21:51
„Þið eigið heima hér“ Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata, segir valdhafa hér á landi senda skýr skilaboð um að aðeins þau sem valdinu séu þóknanleg fái að tilheyra íslensku samfélagi. Hinum sé ekki boðið. 23.6.2020 21:18
Lykilinn að búsetu hérlendis að búa í sátt og samlyndi við náttúruöflin Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, þingflokksformaður Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs sagði í ræðu sinni í eldhúsdagsumræðum á Alþingi að með aðgerðarpakkanum uppfylli Ísland ekki aðeins alþjóðlegar skuldbindingar heldur hyggist gera enn betur í loftslagsmálum. 23.6.2020 21:01
Senda sýnatökuteymi fyrir Norrænu til Danmerkur Stefnt er að því að senda sýnatökuteymi til móts við Norrænu í Hirtshals í Danmörku fyrir næstu ferð hennar til Færeyja og Íslands. 23.6.2020 20:42
Guðni með 93% fylgi Samkvæmt nýrri könnun sem gerð var af Gallup er Guðni Th. Jóhannesson, sitjandi forseti Íslands, með 93,5 prósenta fylgi í aðdraganda forsetakosninganna sem fram fara næstkomandi laugardag. Guðmundur Franklín Jónsson, mótframbjóðandi hans, er með 6,5 prósenta fylgi. 23.6.2020 20:18
Oddný gagnrýnir aðgerðaleysi: „Ríkisstjórn Íslands segir að nú sé ekki rétti tíminn“ Oddný G. Harðardóttir, þingflokksformaður Samfylkingarinnar, segir gríðarlega mikilvægt að stór fyrirtæki leggi hönd á plóg í baráttunni gegn loftslagsvánni. 23.6.2020 20:15
„Við megum ekki fagna of snemma“ Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, segir það hafa verið mikilvægt að ríkisstjórnin sé skipuð flokkum sem endurspegla breitt svið pólitískrar hugmyndafræði frá hægri til vinstri. 23.6.2020 20:05
Gunnar Bragi um ríkisstjórnina: „Frasarnir úr handbókum almannatengla grípandi en innihaldið lítið“ Gunnar Bragi Sveinsson, þingmaður Miðflokksins, segir innihald yfirlýsinga frá ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur „afar lítið.“ Þetta sagði hann í ræðu sinni í eldhúsdagsumræðum á Alþingi nú í kvöld. 23.6.2020 19:55
Heildstæðari áætlun og áhersla á mælanleg markmið Gert er ráð fyrir að Ísland nái 35 prósenta samdrætti í losun gróðurhúsalofttegunda til ársins 2030 samkvæmt nýrri aðgerðaáætlun. Það er meira en alþjóðlegar skuldbindingar kveða á um. 23.6.2020 19:28
Bein útsending: Eldhúsdagur á Alþingi Almennar stjórnmálaumræður, sem jafnan eru kallaðar eldhúsdagsumræður, fara fram á Alþingi í kvöld og verða sendar út í beinni útsendingu hér á Vísi klukkan 19:30. 23.6.2020 19:00
Barnaníðingar nýttu sér faraldurinn Gríðarleg aukning varð í dreifingu stafræns kynferðisofbeldis gegn börnum á meðan kórónuveirufaraldurinn stóð sem hæst í Evrópu. Vísbendingar eru um að sama þróun hafi átt sér stað hér á landi. 23.6.2020 18:30
Starfsmaður Domino's slökkti eld áður en slökkvilið kom á vettvang Eldur kom upp í ruslagámi Krambúðarinnar við Hjarðarhaga í Vesturbæ á sjötta tímanum í dag. 23.6.2020 18:15
Dæmdur í 26 mánaða fangelsi fyrir kókaín- og metamfetamínsmygl Sergio Andrade Gentill var í dag dæmdur í 26 mánaða fangelsi fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot. Þann 3. mars síðastliðinn flutti hann tæp tvö kíló af kókaíni og rúm fjögur grömm af metamfetamíni hingað til lands. 23.6.2020 17:33
Ekki lengur varað við ferðum til opinna Evrópuríkja Íslendingum er ekki lengur ráðið frá ónauðsynlegum ferðum til þeirra ríkja Evrópu sem þeir mega ferðast til án sérstakra skilyrða. 23.6.2020 16:48
Kynntu 15 nýjar aðgerðir og 35 prósenta losunarsamdrátt Fjórir ráðherrar ríkisstjórnarinnar kynntu 48 aðgerðir nýrrar aðgerðaáætlunar í loftslagsmálum á blaðamannafundi í dag, þar af fimmtán nýjar. 23.6.2020 15:27
4,2 milljóna sekt fyrir ítrekuð umferðar- og fíkniefnalagabrot Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt konu til greiðslu 4,2 milljóna króna sektar til ríkissjóðs vegna ítrekaðra umferðar- og fíkniefnalagabrota, sem og brot gegn vopnalögum. 23.6.2020 14:48
Fá miskabætur vegna húsleitar Íslenska ríkið þarf að greiða fyrrverandi maka manns sem handtekinn var fyrir kannabisræktun og þremur börnum hennar miskabætur eftir að lögregla gerði húsleit á heimili þeirra í tengslum við brot mannsins. 23.6.2020 14:42
Sóttu tvo eftir gassprengingu í tjaldi í Þórsmörk Tveir slösuðust eftir að minni gassprenging varð í tjaldi í Básum í Þórsmörk snemma í morgun. 23.6.2020 14:03
Svona er ný útgáfa aðgerðaáætlunar Íslands í loftslagsmálum Ný útgáfa aðgerðaáætlunar í loftslagsmálum var kynnt á blaðamannafundi í fjármálaráðuneytinu að Arnarhvoli klukkan 14:30 í dag. 23.6.2020 14:00
Seyðfirðingar afslappaðir vegna komu ferðamanna með Norrænu Bæjarstjóri Seyðisfjarðar segir heimamenn afslappaða gagnvart komu erlendra ferðamanna til bæjarins. Norræna lagðist að bryggju í morgun og gengur skimun vegna kórónuveirunnar vel. 23.6.2020 13:08
Vilja fá vísindalegar rannsóknir áður en ákvörðun er tekin Bæjarráð Fjallabyggðar hafnar því í umsögn til landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra að nokkrar ákvarðanir verði teknar um friðun Eyjafjarðar fyrir fiskeldi í sjó án þess að fyrst fari fram vísindalegar rannsóknir. 23.6.2020 13:04
Einn greindist með veiruna við landamæraskimun Einn greindist með kórónuveiruna við landamæraskimun síðasta sólarhringinn. 23.6.2020 13:03
Samkomulag um þingfrestun í sjónmáli Umræðu um samgönguáætlun næstu fimm og fimmtán ára lauk í dag. Þingflokksformaður Viðreisnar segir samkomulag um þingfrestun vera í sjónmáli. 23.6.2020 12:56
Kjaradeilu sjúkraliða og SFV til ríkissáttasemjara Máli Sjúkraliðafélags Íslands og Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu hefur verið vísað til ríkissáttasemjara. Kjarasamningur deiluaðila rann út 31. mars 2019. 23.6.2020 12:38