Fleiri fréttir Þórhildur Sunna segir af sér formennsku Þórhildur Sunna Ævarsdóttir hefur sagt af sér sem formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar. 15.6.2020 15:19 Úthluta 360 milljónum úr Framkvæmdasjóði aldraðra Heilbrigðisráðherra hefur úthlutað 360 milljónum króna úr Framkvæmdasjóði aldraðra. Heilbrigðisráðherra hefur úthlutað 360 milljónum króna úr Framkvæmdasjóði aldraðra 15.6.2020 15:02 1,7 milljóna sekt fyrir alvarleg umferðarlagabrot Karlmaður var í dag dæmdur til þess að greiða 1,7 milljónir króna í sekt fyrir ítrekuð umferðarlagabrot. 15.6.2020 14:47 Eldur kom upp í flutningabíl hjá Mjólkursamsölunni Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út að húsakynnum Mjólkursamsölunnar í Hálsahverfi í Reykjavík um klukkan 14 eftir að eldur kom upp í flutningabíl. 15.6.2020 14:28 Sjö mánaða fangelsi fyrir innflutning á hassi Karlmaður á þrítugsaldri var í dag dæmdur í sjö mánaða fangelsi fyrir fíkniefnainnflutning. 15.6.2020 14:14 Komin heim eftir langa fjarveru: „Ég er ekki búin að sjá börnin mín síðan á jólunum“ Kristín Hannesdóttir var á meðal þeirra farþega sem komu til landsins með flugi Wizz air frá London, en það var fyrsta flugið sem lenti hér á landi eftir að skimun hófst á Keflavíkurflugvelli. 15.6.2020 13:31 Bjarni hamraði á því að hann vildi konu í ritstjórastöðuna Fjármálaráðherra varðist fimlega á fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd. 15.6.2020 13:22 Ekkert smit bættist við Enn eru fjögur virk kórónuveirusmit hér á landi. 15.6.2020 13:18 Vika í fyrirhugað verkfall hjúkrunarfræðinga Samninganefndirnar funda hjá ríkissáttasemjara klukkan 14 í dag. 15.6.2020 13:05 Skimun gengið vel en einum snúið við til London Yfirlögregluþjónn hjá flugstöðvardeild lögreglunnar á Suðurnesjum, segir að fyrsta lota skimunar á farþegum sem lentu á Keflavíkurflugvelli í morgun hafi gengið vel. Einum var snúið við á Keflavíkurflugvelli, en hann uppfyllti ekki skilyrði til að fara yfir landamærin. 15.6.2020 12:36 Veitti konu áverka með hníf á heimili hennar Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rannsakar nú alvarlega líkamsárás sem átti sér stað nú í morgun í Reykjavík. 15.6.2020 12:27 Öryggisgæsla aukin í Farsóttarhúsinu vegna Rúmenanna Ellefu Rúmenar dvelja nú í Farsóttarhúsinu á Rauðarárstíg en öll brutu þau reglur um sóttkví og eru tveir þeirra með virk Covid-smit. 15.6.2020 12:20 Hætta við skimun í Norrænu vegna tæknilegra vandamála Hætta þurfti við að flytja sjö heilbrigðisstarfsmenn til Færeyja sem áttu að sinna sýnatöku um borð í Norrænu áður en hún kemur til hafnar á Seyðisfirði á morgun vegna tæknilegra vandamála. 15.6.2020 11:42 Fyrstu farþegarnir skimaðir í morgun Fyrstu farþegar sem skimaðir voru á Keflavíkurflugvelli lentu í dag klukkan 9:40. Um var að ræða flug ungverska lággjaldaflugfélagsins Wizz Air frá London. 15.6.2020 11:11 Boða til fundar á Suðurnesjum um kjaraviðræður á háannatíma á Keflavíkurflugvelli Boðað hefur verið til fundar hjá Landssambandi lögreglumanna á Suðurnesjum í dag þar sem staða kjaraviðræðna lögreglumanna verður kynnt. Stjórn sambandsins mun funda í Reykjanesbæ klukkan 15 og verður svo haldinn almennur félagsfundur klukkan 16. 15.6.2020 10:49 Svona var fundur stjórnskipunar- og eftirlitsnefndsnefndar Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra mætti fyrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd klukkan 10. 15.6.2020 09:30 Fimmmenningarnir sem gáfu sig fram voru þeir sem lögregla leitaði Víðir Reynisson segir að mennirnir fimm sem mættu í leigubílum á lögreglustöðina við Hverfisgötu í nótt hafi verið í hópi þeirra Rúmena sem lögregla leitaði að í gær. 15.6.2020 08:15 Brutu sóttvarnalög til að láta vita af breyttum dvalarstað Fimm erlendir aðilar brutu um klukkan tvö í nótt sóttvarnalög þegar þeir mættu í tveimur leigubílum á lögreglustöð til að tilkynna um breyttan dvalarstað. Aðilarnir áttu allir að vera í sóttkví þar til síðar í mánuðinum samkvæmt dagbók lögreglu. 15.6.2020 07:05 Frekari afléttingar samkomubanns og skimun hefst á Keflavíkurflugvelli Nú á miðnætti tóku gildi frekari tilslakanir á samkomubanni hér á landi. Nú mega 500 manns koma saman, en eftir síðustu tilslakanir var leyfileg tala 200. Skimun fyrir kórónuveirunni hjá farþegum á Keflavíkurflugvelli hefst í dag. 15.6.2020 00:00 Tálgar fugla og rúntar um á rafmagnshlaupahjóli sínu 80 ára gamall „Ég hætti ekkert að tálga fugla á meðan maður vaknar á morgnanna brosandi“, segir Úlfar Sveinbjörnsson, áttræður útskurðarmeistari, sem skera út fugla úr íslensku birki alla daga á Selfossi. Þegar hann er ekki að skera út skellir hann sér á rafmagnshlaupahjólið sitt. 14.6.2020 21:44 Segir Rúmena á Íslandi óttast aukna fordóma vegna umfjöllunar síðustu daga Mirabela Aurelia Blaga, rúmenskutúlkur, landamæravörður og laganemi við Háskólann í Reykjavík, segist hafa skynjað auknar áhyggjur meðal Rúmena hér á landi af fordómum í sinn garð. Ástæðan eru viðbrögð við umfjöllun um þá rúmensku menn sem greindust með kórónuveiruna eftir að hafa verið handteknir á Suðurlandi á föstudag. 14.6.2020 20:39 Mikið magn nytjamuna fellur til á hverjum degi Það er greinilegt að þjóðin notaði tímann í kórónuveirufaraldrinum til að taka til í geymslum og bílskúrum. Þá má greina á framboði húsgagna hjá Góða hirðinum að margar íbúðir hafi dottið úr skammtímaleigu og húsmunir verið hreinsaðir út úr þeim. 14.6.2020 20:13 Verð á ávöxtum og grænmeti hækkað um allt að tíu prósent í kórónuveirufaraldrinum Verð á ávöxtum og grænmeti hefur hækkað um allt að tíu prósent í kórónuveirufaraldrinum. Seðlabankinn hefur ítrekað gripið inn í gjaldeyrismarkaðinn á liðnum vikum. 14.6.2020 20:00 Lýsa mögulega eftir mönnunum sex í kvöld eða á morgun Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra, segir að mögulega verði lýst eftir sex mönnum sem lögregla reynir nú að hafa uppi á, til viðbótar við þá sex Rúmena sem komið verður í sóttkví eða einangrun í sóttvarnarhúsinu við Rauðarárstíg. Það komi í ljós í kvöld eða á morgun. 14.6.2020 19:00 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Fréttir hefjast klukkan 18:30. 14.6.2020 18:10 Skjálfti í Bárðarbunguöskju Jarðskjálfti af stærðinni 3,4 varð í austanverðri Bárðarbunguöskjunni. 14.6.2020 17:58 Þriðji maðurinn fundinn en sex leitað til viðbótar Lögreglan leitar nú að sex mönnum til viðbótar í tengslum við mál Rúmenanna sem handteknir voru á föstudag. 14.6.2020 16:50 Katrín og Sigmundur Davíð í Víglínunni 14.6.2020 16:30 Mennirnir tveir ekki smitaðir Rúmensku mennirnir tveir sem fundust á hótelum á höfuðborgarsvæðinu eftir að lögregla lýsti eftir þeim reyndust ekki vera smitaðir af kórónuveirunni samkvæmt niðurstöðu úr sýnatöku. Þetta segir Rögnvaldur Ólafsson, verkefnastjóri hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra. 14.6.2020 15:17 Önnur lönd fylgjast grannt með þróun mála á Íslandi þegar landið verður opnað Sóttvarnalæknir segir að hérlendis hafi skapast mikil þekking á kórónuveirunni sem nýtist heimsbyggðinni allri. Þar hafi Íslensk erfðagreining farið fremst í flokki. 14.6.2020 14:22 Danski Tobias á leiðinni til landsins: Bókaði um leið og Mette Frederiksen sagði „gó“ Hinn danski Tobias Kabat er einn þeirra sem kemur til landsins frá Kaupmannahöfn á morgun. Hann segist hlakka til að kynnast landi og þjóð. 14.6.2020 14:16 Tveir náðu bata en tvö smit bættust við Tvö ný smit greindust milli sólarhringa hér á landi og eru því fjögur virk smit. 14.6.2020 13:34 Þakkar Íslendingum fyrir að kaupa svona mikið af blómum Sala á afskornum íslenskum blómum hefur sjaldan eða aldrei verið eins mikil eftir að kórónuveiran kom upp og kom blómabændum skemmtilega á óvart. Rauðar rósir eru alltaf vinsælastar. 14.6.2020 13:03 430 einstaklingar fengið undanþágu frá hefðbundinni sóttkví Ekki hafa verið afgreiddar margar undanþágur vegna kvikmyndaframleiðslu. 14.6.2020 12:15 Staðan í Kína áminning um mikilvægi einstaklingsbundinna smitvarna Fimmtíu og sjö ný kórónuveirusmit hafa verið greind í Kína á síðasta sólarhring og tengist meirihluti þeirra, eða 36 matarmarkaði í Peking. 14.6.2020 11:53 Björgunarsveitarmenn í Kópavogi skiptu um 500 fermetra þak á sjö tímum Vaskir björgunarsveitarmenn úr Hjálparsveit skáta í Kópavogi tóku sig til og skiptu um þak á húsnæði sveitarinnar á Kársnesi í gær. 14.6.2020 11:49 Lýsa enn eftir Pioaru Alexandru Ionut Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir enn eftir rúmenskum karlmanni, Pioaru Alexandru Ionut, sem kom til landsins fyrripart síðustu viku í sex manna hópi. 14.6.2020 10:37 Lögregla búin að finna tvo þeirra Rúmena sem lýst var eftir Lögregla er búin að finna tvo af þeim þremur Rúmenum sem lýst var eftir í gær vegna gruns um að þeir séu smitaðir af kórónuveirunni. Sá þriðji er enn ófundinn. 14.6.2020 10:07 Sprengisandur: Opnun landsins, hæfi ráðherra og þjóðernispopúlismi til umræðu Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir verður fyrsti Kristjáns Kristjánssonar í þættinum Sprengisandi á Bylgunni sem hefst klukkan 10. 14.6.2020 09:00 Lögregla stöðvaði afmælisveislu eiganda skemmtistaðar Veitingastöðum er skylt að loka klukkan 23 samkvæmt reglum yfirvalda. 14.6.2020 07:06 Nýr Landsbanki sprottinn upp úr jörðinni Það styttist í að nýbygging Landsbankans verði að fullu risin í miðborginni og að starfseminn verði flutt úr þrettán eignarbyggingum og leiguhúsnæði. Um þriðjungur byggingarinnar verður leigður eða seldur til annarra aðila. 13.6.2020 23:52 Þetta eru mennirnir sem lögreglan lýsir eftir Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu birti rétt í þessu Facebook-færslu þar sem birtar eru myndir af tveimur þeirra þriggja manna sem lýst er eftir vegna gruns um að þeir séu smitaðir af kórónuveirunni. 13.6.2020 23:43 Sóttvarnarhús opnuð á þremur stöðum vegna opnunar landamæra Stöðvarnar verða opnaðar í Reykjavík, á Akureyri og á Egilsstöðum. 13.6.2020 23:08 Jarðskjálfti af stærðinni 3,5 við Grindavík Jarðskjálfti af stærðinni 3,5 varð á níunda tímanum í kvöld um 3,7 kílómetrum norður af Grindavík. Mælingar benda til þess að landris sé hafið við fjallið Þorbjörn að nýju. 13.6.2020 21:46 „Best að hlaupa með mömmu“ Kvennahlaupið fór fram á sjötíu stöðum á landinu í dag og segja mæðgur sem tóku þátt í hlaupinu samveruna vera hápunkt dagsins. 13.6.2020 21:00 Sjá næstu 50 fréttir
Þórhildur Sunna segir af sér formennsku Þórhildur Sunna Ævarsdóttir hefur sagt af sér sem formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar. 15.6.2020 15:19
Úthluta 360 milljónum úr Framkvæmdasjóði aldraðra Heilbrigðisráðherra hefur úthlutað 360 milljónum króna úr Framkvæmdasjóði aldraðra. Heilbrigðisráðherra hefur úthlutað 360 milljónum króna úr Framkvæmdasjóði aldraðra 15.6.2020 15:02
1,7 milljóna sekt fyrir alvarleg umferðarlagabrot Karlmaður var í dag dæmdur til þess að greiða 1,7 milljónir króna í sekt fyrir ítrekuð umferðarlagabrot. 15.6.2020 14:47
Eldur kom upp í flutningabíl hjá Mjólkursamsölunni Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út að húsakynnum Mjólkursamsölunnar í Hálsahverfi í Reykjavík um klukkan 14 eftir að eldur kom upp í flutningabíl. 15.6.2020 14:28
Sjö mánaða fangelsi fyrir innflutning á hassi Karlmaður á þrítugsaldri var í dag dæmdur í sjö mánaða fangelsi fyrir fíkniefnainnflutning. 15.6.2020 14:14
Komin heim eftir langa fjarveru: „Ég er ekki búin að sjá börnin mín síðan á jólunum“ Kristín Hannesdóttir var á meðal þeirra farþega sem komu til landsins með flugi Wizz air frá London, en það var fyrsta flugið sem lenti hér á landi eftir að skimun hófst á Keflavíkurflugvelli. 15.6.2020 13:31
Bjarni hamraði á því að hann vildi konu í ritstjórastöðuna Fjármálaráðherra varðist fimlega á fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd. 15.6.2020 13:22
Vika í fyrirhugað verkfall hjúkrunarfræðinga Samninganefndirnar funda hjá ríkissáttasemjara klukkan 14 í dag. 15.6.2020 13:05
Skimun gengið vel en einum snúið við til London Yfirlögregluþjónn hjá flugstöðvardeild lögreglunnar á Suðurnesjum, segir að fyrsta lota skimunar á farþegum sem lentu á Keflavíkurflugvelli í morgun hafi gengið vel. Einum var snúið við á Keflavíkurflugvelli, en hann uppfyllti ekki skilyrði til að fara yfir landamærin. 15.6.2020 12:36
Veitti konu áverka með hníf á heimili hennar Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rannsakar nú alvarlega líkamsárás sem átti sér stað nú í morgun í Reykjavík. 15.6.2020 12:27
Öryggisgæsla aukin í Farsóttarhúsinu vegna Rúmenanna Ellefu Rúmenar dvelja nú í Farsóttarhúsinu á Rauðarárstíg en öll brutu þau reglur um sóttkví og eru tveir þeirra með virk Covid-smit. 15.6.2020 12:20
Hætta við skimun í Norrænu vegna tæknilegra vandamála Hætta þurfti við að flytja sjö heilbrigðisstarfsmenn til Færeyja sem áttu að sinna sýnatöku um borð í Norrænu áður en hún kemur til hafnar á Seyðisfirði á morgun vegna tæknilegra vandamála. 15.6.2020 11:42
Fyrstu farþegarnir skimaðir í morgun Fyrstu farþegar sem skimaðir voru á Keflavíkurflugvelli lentu í dag klukkan 9:40. Um var að ræða flug ungverska lággjaldaflugfélagsins Wizz Air frá London. 15.6.2020 11:11
Boða til fundar á Suðurnesjum um kjaraviðræður á háannatíma á Keflavíkurflugvelli Boðað hefur verið til fundar hjá Landssambandi lögreglumanna á Suðurnesjum í dag þar sem staða kjaraviðræðna lögreglumanna verður kynnt. Stjórn sambandsins mun funda í Reykjanesbæ klukkan 15 og verður svo haldinn almennur félagsfundur klukkan 16. 15.6.2020 10:49
Svona var fundur stjórnskipunar- og eftirlitsnefndsnefndar Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra mætti fyrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd klukkan 10. 15.6.2020 09:30
Fimmmenningarnir sem gáfu sig fram voru þeir sem lögregla leitaði Víðir Reynisson segir að mennirnir fimm sem mættu í leigubílum á lögreglustöðina við Hverfisgötu í nótt hafi verið í hópi þeirra Rúmena sem lögregla leitaði að í gær. 15.6.2020 08:15
Brutu sóttvarnalög til að láta vita af breyttum dvalarstað Fimm erlendir aðilar brutu um klukkan tvö í nótt sóttvarnalög þegar þeir mættu í tveimur leigubílum á lögreglustöð til að tilkynna um breyttan dvalarstað. Aðilarnir áttu allir að vera í sóttkví þar til síðar í mánuðinum samkvæmt dagbók lögreglu. 15.6.2020 07:05
Frekari afléttingar samkomubanns og skimun hefst á Keflavíkurflugvelli Nú á miðnætti tóku gildi frekari tilslakanir á samkomubanni hér á landi. Nú mega 500 manns koma saman, en eftir síðustu tilslakanir var leyfileg tala 200. Skimun fyrir kórónuveirunni hjá farþegum á Keflavíkurflugvelli hefst í dag. 15.6.2020 00:00
Tálgar fugla og rúntar um á rafmagnshlaupahjóli sínu 80 ára gamall „Ég hætti ekkert að tálga fugla á meðan maður vaknar á morgnanna brosandi“, segir Úlfar Sveinbjörnsson, áttræður útskurðarmeistari, sem skera út fugla úr íslensku birki alla daga á Selfossi. Þegar hann er ekki að skera út skellir hann sér á rafmagnshlaupahjólið sitt. 14.6.2020 21:44
Segir Rúmena á Íslandi óttast aukna fordóma vegna umfjöllunar síðustu daga Mirabela Aurelia Blaga, rúmenskutúlkur, landamæravörður og laganemi við Háskólann í Reykjavík, segist hafa skynjað auknar áhyggjur meðal Rúmena hér á landi af fordómum í sinn garð. Ástæðan eru viðbrögð við umfjöllun um þá rúmensku menn sem greindust með kórónuveiruna eftir að hafa verið handteknir á Suðurlandi á föstudag. 14.6.2020 20:39
Mikið magn nytjamuna fellur til á hverjum degi Það er greinilegt að þjóðin notaði tímann í kórónuveirufaraldrinum til að taka til í geymslum og bílskúrum. Þá má greina á framboði húsgagna hjá Góða hirðinum að margar íbúðir hafi dottið úr skammtímaleigu og húsmunir verið hreinsaðir út úr þeim. 14.6.2020 20:13
Verð á ávöxtum og grænmeti hækkað um allt að tíu prósent í kórónuveirufaraldrinum Verð á ávöxtum og grænmeti hefur hækkað um allt að tíu prósent í kórónuveirufaraldrinum. Seðlabankinn hefur ítrekað gripið inn í gjaldeyrismarkaðinn á liðnum vikum. 14.6.2020 20:00
Lýsa mögulega eftir mönnunum sex í kvöld eða á morgun Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra, segir að mögulega verði lýst eftir sex mönnum sem lögregla reynir nú að hafa uppi á, til viðbótar við þá sex Rúmena sem komið verður í sóttkví eða einangrun í sóttvarnarhúsinu við Rauðarárstíg. Það komi í ljós í kvöld eða á morgun. 14.6.2020 19:00
Skjálfti í Bárðarbunguöskju Jarðskjálfti af stærðinni 3,4 varð í austanverðri Bárðarbunguöskjunni. 14.6.2020 17:58
Þriðji maðurinn fundinn en sex leitað til viðbótar Lögreglan leitar nú að sex mönnum til viðbótar í tengslum við mál Rúmenanna sem handteknir voru á föstudag. 14.6.2020 16:50
Mennirnir tveir ekki smitaðir Rúmensku mennirnir tveir sem fundust á hótelum á höfuðborgarsvæðinu eftir að lögregla lýsti eftir þeim reyndust ekki vera smitaðir af kórónuveirunni samkvæmt niðurstöðu úr sýnatöku. Þetta segir Rögnvaldur Ólafsson, verkefnastjóri hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra. 14.6.2020 15:17
Önnur lönd fylgjast grannt með þróun mála á Íslandi þegar landið verður opnað Sóttvarnalæknir segir að hérlendis hafi skapast mikil þekking á kórónuveirunni sem nýtist heimsbyggðinni allri. Þar hafi Íslensk erfðagreining farið fremst í flokki. 14.6.2020 14:22
Danski Tobias á leiðinni til landsins: Bókaði um leið og Mette Frederiksen sagði „gó“ Hinn danski Tobias Kabat er einn þeirra sem kemur til landsins frá Kaupmannahöfn á morgun. Hann segist hlakka til að kynnast landi og þjóð. 14.6.2020 14:16
Tveir náðu bata en tvö smit bættust við Tvö ný smit greindust milli sólarhringa hér á landi og eru því fjögur virk smit. 14.6.2020 13:34
Þakkar Íslendingum fyrir að kaupa svona mikið af blómum Sala á afskornum íslenskum blómum hefur sjaldan eða aldrei verið eins mikil eftir að kórónuveiran kom upp og kom blómabændum skemmtilega á óvart. Rauðar rósir eru alltaf vinsælastar. 14.6.2020 13:03
430 einstaklingar fengið undanþágu frá hefðbundinni sóttkví Ekki hafa verið afgreiddar margar undanþágur vegna kvikmyndaframleiðslu. 14.6.2020 12:15
Staðan í Kína áminning um mikilvægi einstaklingsbundinna smitvarna Fimmtíu og sjö ný kórónuveirusmit hafa verið greind í Kína á síðasta sólarhring og tengist meirihluti þeirra, eða 36 matarmarkaði í Peking. 14.6.2020 11:53
Björgunarsveitarmenn í Kópavogi skiptu um 500 fermetra þak á sjö tímum Vaskir björgunarsveitarmenn úr Hjálparsveit skáta í Kópavogi tóku sig til og skiptu um þak á húsnæði sveitarinnar á Kársnesi í gær. 14.6.2020 11:49
Lýsa enn eftir Pioaru Alexandru Ionut Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir enn eftir rúmenskum karlmanni, Pioaru Alexandru Ionut, sem kom til landsins fyrripart síðustu viku í sex manna hópi. 14.6.2020 10:37
Lögregla búin að finna tvo þeirra Rúmena sem lýst var eftir Lögregla er búin að finna tvo af þeim þremur Rúmenum sem lýst var eftir í gær vegna gruns um að þeir séu smitaðir af kórónuveirunni. Sá þriðji er enn ófundinn. 14.6.2020 10:07
Sprengisandur: Opnun landsins, hæfi ráðherra og þjóðernispopúlismi til umræðu Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir verður fyrsti Kristjáns Kristjánssonar í þættinum Sprengisandi á Bylgunni sem hefst klukkan 10. 14.6.2020 09:00
Lögregla stöðvaði afmælisveislu eiganda skemmtistaðar Veitingastöðum er skylt að loka klukkan 23 samkvæmt reglum yfirvalda. 14.6.2020 07:06
Nýr Landsbanki sprottinn upp úr jörðinni Það styttist í að nýbygging Landsbankans verði að fullu risin í miðborginni og að starfseminn verði flutt úr þrettán eignarbyggingum og leiguhúsnæði. Um þriðjungur byggingarinnar verður leigður eða seldur til annarra aðila. 13.6.2020 23:52
Þetta eru mennirnir sem lögreglan lýsir eftir Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu birti rétt í þessu Facebook-færslu þar sem birtar eru myndir af tveimur þeirra þriggja manna sem lýst er eftir vegna gruns um að þeir séu smitaðir af kórónuveirunni. 13.6.2020 23:43
Sóttvarnarhús opnuð á þremur stöðum vegna opnunar landamæra Stöðvarnar verða opnaðar í Reykjavík, á Akureyri og á Egilsstöðum. 13.6.2020 23:08
Jarðskjálfti af stærðinni 3,5 við Grindavík Jarðskjálfti af stærðinni 3,5 varð á níunda tímanum í kvöld um 3,7 kílómetrum norður af Grindavík. Mælingar benda til þess að landris sé hafið við fjallið Þorbjörn að nýju. 13.6.2020 21:46
„Best að hlaupa með mömmu“ Kvennahlaupið fór fram á sjötíu stöðum á landinu í dag og segja mæðgur sem tóku þátt í hlaupinu samveruna vera hápunkt dagsins. 13.6.2020 21:00