Fleiri fréttir Kojulausar siglingar Bodø milli lands og Eyja hafnar Norska ferjan Bodø hóf í morgun siglingar á milli Þorlákshafnar og Vestmannaeyja. Áætlað er að ferjan leysi Herjólf af í tvær vikur á meðan viðgerð á Herjólfi verður kláruð. 24.1.2018 13:15 Vill stytta vinnuvikuna og fjölga samverustundum með fjölskyldu Magnús Már Guðmundsson býður sig fram í 4. sæti í flokksvali Samfylkingarinnar í Reykjavík sem fram fer 9.-10. febrúar næstkomandi. 24.1.2018 13:11 Þorsteinn segir eðlilegt að kjósa forystu Viðreisnar á landsþingi Þorsteinn Víglundsson þingmaður Viðreisnar segir að hann hafi verið hvattur til að bjóða sig fram í embætti formanns flokksins á flokksþingi í marsmánuði. 24.1.2018 13:04 Mikil snjóflóðahætta á Austfjörðum Rautt hættustig, eða næst hæsta hættustig er í gildi, en útlit er fyrir að frekari hætta muni jafnvel líða hjá í dag. 24.1.2018 12:57 Móðir bresks skiptinema sem svipti sig lífi á Íslandi fordæmir sjálfsvígssíður Hinn 21 ára Connel Arthur fannst látinn í herbergi sínu í Reykjavík þann 19. desember síðastliðinn. Hann hafði verið við skiptinám hér á landi. 24.1.2018 12:15 Heimilt að veiða fleiri hreindýr á þessu ári Heimilt verður að veiða allt að 1.450 dýr. 24.1.2018 12:11 Líf vill leiða lista Vinstri grænna í borginni Líf Magneudóttir, borgarfulltrúi og forseti borgarstjórnar, sækist eftir því að leiða lista Vinstri grænna í borgarstjórnarkosningunum sem fram fara í lok maí. 24.1.2018 11:30 Bein útsending: Jakob Möller fjallar um vald ráðherra við skipun dómara Bein útsending frá hádegisfundi lagadeildar HR þar sem fjallað verður um sjálfstæði dómstóla og vald ráðherra til að skipa dómara. 24.1.2018 11:30 Stolt af árangri síðustu átta ára og gefur áfram kost á sér Kristín Soffía Jónsdóttir hefur ákveðið að sækjast eftir 2. sæti í flokksvali Samfylkingarinnar sem fer fram 9.-10. febrúar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Kristínu. 24.1.2018 11:22 Nafn mannsins sem lést í umferðarslysi á Arnarnesvegi Maðurinn sem lést í umferðarslysi á Arnarnesvegi aðfaranótt sunnudagsins 21. janúar hét Pétur Olgeir Gestsson. 24.1.2018 11:12 „Sýnir hvað þessi þjóð er mögnuð“ Stofnaður hefur verið styrktarreikningur fyrir Sunnu Elvíru Þorkelsdóttur sem liggur illa slösuð á sjúkrahúsi í borginni Malaga á Spáni. 24.1.2018 10:53 Vegum lokað vegna veðurs Vegirnir um Öxnadalsheiði, Víkurskarð, Mývatns- og Möðrudalsöræfi og Vopnafjarðarheiði eru lokaðir vegna veðurs. 24.1.2018 07:13 Forstöðumaður Kvikmyndamiðstöðvar umdeildur og til skoðunar að auglýsa starfið Hagsmunaaðilar í kvikmyndagerð vilja að starf forstöðumanns Kvikmyndamiðstöðvar verði auglýst. Skipunartíminn rennur út í ágúst en tilkynna þarf forstöðumanni ákvörðunina með hálfs árs fyrirvara. Núverandi forstöðumaður hefur 24.1.2018 07:00 Tók fimm ár að auglýsa breytingu Í fyrradag var birt í Stjórnartíðindum auglýsing um ákvörðun setts umhverfisráðherra vegna staðfestingar á breytingum á svæðis- og aðalskipulagi höfuðborgarsvæðisins. 24.1.2018 07:00 Stormur og mikil snjóflóðahætta Veðrið verður ekki kræsilegt á landinu í dag. 24.1.2018 06:51 Kíkti á glugga í Árbæ Lögreglan fékk tilkynningu um grunsamlegar mannaferðir í austurhluta borgarinnar í nótt. 24.1.2018 06:02 Gangsetningu kísilvers PCC á Bakka seinkar um tvær vikur Verktaki við byggingu kísilvers PCC á Bakka við Húsavík mun ekki afhenda verksmiðjuna fyrr en í fyrsta lagi í fyrstu viku febrúar. 24.1.2018 06:00 Þorgerður Katrín fái mótframboð Líklegt er talið að bæði Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir og Þorsteinn Víglundsson, þingmenn Viðreisnar, bjóði sig fram til formennsku í flokknum en formaður verður kosinn á landsfundi flokksins þann 10. mars. 24.1.2018 06:00 Birtir öll samskipti við umboðsmann Alþingis Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra hefur þegar svarað umboðsmanni Alþingis sem óskaði eftir upplýsingum um ráðgjafa ráðherrans við skipan dómara við Landsrétt. Hún ætlar sér að birta öll samskipti sín við umboðsmann. 24.1.2018 06:00 Mathöllin fær að leigja Hlemm á kostakjörum Samkvæmt leigusamningi greiðir Mathöllin á Hlemmi Reykjavíkurborg rétt rúma milljón á mánuði í leigu fyrir gömlu strætóstoppistöðina. Fermetraverðið er því töluvert undir því sem gengur og gerist fyrir verslunarhúsnæði í miðborginni. 24.1.2018 05:30 Rannsaka nú andlát eftir magaminnkunaraðgerð Ung kona lést nýlega á Landspítalanum. Andlátið tilkynnt af spítalanum til landlæknis sem óvænt atvik. Konan gekkst undir magaermaraðgerð á einkaklíník. Rannsakað hvort aðgerðin hafi valdið andlátinu. 24.1.2018 05:00 Tómas Tómasson tónlistarmaður fallinn frá Tónlistarheimurinn sleginn vegna fráfalls Tómasar. 23.1.2018 22:24 Björgunarsveitarmenn aðstoða ökumenn sem sitja fastir á fjallvegum Nokkrir bílar sitja fastir á Vopnafjarðarheiði og á Mývatns- og Möðrudalsöræfum. Vegunum hefur verið lokað vegna veðurs. 23.1.2018 22:01 Óskaði eftir gögnum frá ráðherra vegna skipunar dómara við Landsrétt Tryggvi Gunnarsson, umboðsmaður Alþingis, ritaði Sigríði Andersen, dómsmálaráðherra, bréf þann 8. janúar síðastliðinn þar sem hann óskaði eftir gögnum frá henni vegna skipunar dómara við Landsrétt. 23.1.2018 21:08 Gæti prentað raunveruleg líffæri Nýr tuttugu milljóna króna þrívíddarprentari markar þáttaskil fyrir skurðlækna hér á landi sem geta nú undirbúið aðgerðir með skoðun á nákvæmum þrívíddarprentuðum líffærum. Í framtíðinni gæti verið hægt að prenta raunveruleg líffæri í þessum prentara. 23.1.2018 20:00 Stjórnarandstaðan sökuð um hávaða og pólitískan skrípaleik Dómsmálaráðherra segir Pírata hafa það markmið að koma henni úr embætti. Þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins sakaði stjórnarandstöðuna á Alþingi í dag um pólitískan hráskinnaleik, hávaða og skrípaleik í umræðum um skipan ráðherrans á dómurum í Landsdóm í fyrra. 23.1.2018 19:15 Meirihluta starfsmanna United Silicon sagt upp Uppsagnir blasa við meirihluta starfsmanna kísilverksmiðju United Silicon í Helguvík. Starfsfólki var tilkynnt um þetta á fundi á fjórða tímanum í dag. 23.1.2018 19:00 Áfram í gæsluvarðhaldi grunaður um innflutning á verulegu magni fíkniefna Annar mannanna sem hnepptir voru í tveggja vikna gæsluvarðhald fyrr í mánuðinum grunaðir um innflutning á verulegu magni fíkniefna var í dag úrskurðaður í áframhaldandi fjögurra vikna gæsluvarðhald á grundvelli almannahagsmuna. 23.1.2018 18:47 Nýting vindorku er nýtt viðfangsefni í skipulagsgerð hér á landi Starfshópur á vegum umhverfisráðherra vinnur að því að greina hvort fjallað sé með nægjanlegum hætti um vindorkuver í lögum og reglugerðum 23.1.2018 18:45 Undirrituðu viljayfirlýsingu um vindorkuver áður en umhverfis- og skipulagsnefnd hafði tekið afstöðu Áform uppi um að reisa þrjátíu til fjörutíu vindmyllur í Dalabyggð, sem geta hver og ein verið allt af 180 metra há 23.1.2018 18:45 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Vindmyllugarður í Dalabyggð, óvissa hjá starfsmönum United Silicon í Helguvík og þvívíddarprentari á íslenskri skurðstofu er á meðal efnis kvöldfrétta Stöðvar 2 í opinni dagskrá kl. 18:30. 23.1.2018 18:15 Öxnadalsheiði lokað og hríðarveður á Austfjörðum Öxnadalsheiði var lokað fyrir allri umferð nú síðdegis vegna veðurs auk þess sem vegurinn um Víkurskarð er einnig lokaður. 23.1.2018 17:52 Ákærður fyrir nauðgun og kynferðisbrot gegn barni Málið var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag 23.1.2018 17:30 Hjálmar vill halda í þriðja sætið í borginni Hjálmar Sveinsson, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, sækist eftir 3. sæti á framboðslista Samfylkingarinnar í Reykjavík fyrir sveitastjórnarkosningarnar í vor. 23.1.2018 16:32 Sér ekki loftslagsmarkmið og olíuvinnslu ganga saman Umhverfisráðherra telur það afar ólíklegt að ráðist verði í nýtt útboð vegna olíuleitar í tíð sitjandi ríkisstjórnar. 23.1.2018 16:00 45 ár frá upphafi eldgoss í Heimaey Verkefnin sem gosið í Heimaey leiddi af sér voru mjög lærdómsrík. 23.1.2018 15:33 Langtímamarkmið Arion að koma verksmiðju United Silicon í framtíðareigu 56 störf hjá verksmiðjunni í höndum skiptastjóra. 23.1.2018 14:28 Útboð á lögreglubúningum sagt sérsniðið að 66°N Snorri Magnússon segir að um tugmilljóna króna samning sé að ræða. 23.1.2018 14:00 Leggja til að fólk geti skipt oft um nafn og tekið upp ættarnöfn Mannanafnanefnd yrði lögð niður og fólki yrði frjálst að skýra börn sín að vildi og taka upp ættarnöfn nái frumvarp þingmanna þriggja flokka fram að ganga á Alþingi. 23.1.2018 13:57 Vill byggja í Örfirisey og útrýma menntasnobbi Aron Leví Beck, formaður Hallveigar – Félags ungra jafnaðarmanna í Reykjavík, gefur kost á sér í 3. sæti í flokksvali Samfylkingarinnar í Reykjavík fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. 23.1.2018 13:52 Sjálfkeyrandi bílar ekki svarið við uppbyggingu almenningssamgangna Pawel Bartoszek, fyrrverandi þingmaður Viðreisnar, telur að miðað við stærð höfuðborgarsvæðisins sé eðlilegt að sveitarstjórnir á svæðinu skoði leiðir til þess að bæta almenningssamgöngur. 23.1.2018 12:15 Hvetja konur til að klæðast svörtu 31. janúar: „Við ætlum að fylgja MeToo eftir af fullu afli“ Stjórn Félags kvenna í atvinnulífinu, FKA, hvetur allar konur í íslensku atvinnulífi til að klæðast svörtu miðvikudaginn 31. janúar til að sýna samstöðu og krefjast þess að breytingar verði í kjölfar MeToo byltingarinnar. 23.1.2018 12:15 Ragnhildur Steinunn ráðin aðstoðardagskrárstjóri RÚV Skarphéðinn Guðmundsson, dagskrárstjóri RÚV, tilkynnti starfsfólki í Efstaleiti um ráðninguna í morgun. 23.1.2018 12:04 Sveinbjörg vill snjallsímabann í grunnskólum borgarinnar Óháði borgarfulltrúinn Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir hyggst í byrjun febrúar leggja fram tillögu í borgarstjórn um að borgaryfirvöld auðveldi skólastjórnendum að banna notkun snjallsíma í grunnskólum borgarinnar. 23.1.2018 08:00 Aldrei vanmeta vetrarveðrið Gular viðvaranir eru í gildi um allt landi að frátöldu suðvesturhorninu og miðhálendinu. 23.1.2018 07:20 Sjá næstu 50 fréttir
Kojulausar siglingar Bodø milli lands og Eyja hafnar Norska ferjan Bodø hóf í morgun siglingar á milli Þorlákshafnar og Vestmannaeyja. Áætlað er að ferjan leysi Herjólf af í tvær vikur á meðan viðgerð á Herjólfi verður kláruð. 24.1.2018 13:15
Vill stytta vinnuvikuna og fjölga samverustundum með fjölskyldu Magnús Már Guðmundsson býður sig fram í 4. sæti í flokksvali Samfylkingarinnar í Reykjavík sem fram fer 9.-10. febrúar næstkomandi. 24.1.2018 13:11
Þorsteinn segir eðlilegt að kjósa forystu Viðreisnar á landsþingi Þorsteinn Víglundsson þingmaður Viðreisnar segir að hann hafi verið hvattur til að bjóða sig fram í embætti formanns flokksins á flokksþingi í marsmánuði. 24.1.2018 13:04
Mikil snjóflóðahætta á Austfjörðum Rautt hættustig, eða næst hæsta hættustig er í gildi, en útlit er fyrir að frekari hætta muni jafnvel líða hjá í dag. 24.1.2018 12:57
Móðir bresks skiptinema sem svipti sig lífi á Íslandi fordæmir sjálfsvígssíður Hinn 21 ára Connel Arthur fannst látinn í herbergi sínu í Reykjavík þann 19. desember síðastliðinn. Hann hafði verið við skiptinám hér á landi. 24.1.2018 12:15
Heimilt að veiða fleiri hreindýr á þessu ári Heimilt verður að veiða allt að 1.450 dýr. 24.1.2018 12:11
Líf vill leiða lista Vinstri grænna í borginni Líf Magneudóttir, borgarfulltrúi og forseti borgarstjórnar, sækist eftir því að leiða lista Vinstri grænna í borgarstjórnarkosningunum sem fram fara í lok maí. 24.1.2018 11:30
Bein útsending: Jakob Möller fjallar um vald ráðherra við skipun dómara Bein útsending frá hádegisfundi lagadeildar HR þar sem fjallað verður um sjálfstæði dómstóla og vald ráðherra til að skipa dómara. 24.1.2018 11:30
Stolt af árangri síðustu átta ára og gefur áfram kost á sér Kristín Soffía Jónsdóttir hefur ákveðið að sækjast eftir 2. sæti í flokksvali Samfylkingarinnar sem fer fram 9.-10. febrúar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Kristínu. 24.1.2018 11:22
Nafn mannsins sem lést í umferðarslysi á Arnarnesvegi Maðurinn sem lést í umferðarslysi á Arnarnesvegi aðfaranótt sunnudagsins 21. janúar hét Pétur Olgeir Gestsson. 24.1.2018 11:12
„Sýnir hvað þessi þjóð er mögnuð“ Stofnaður hefur verið styrktarreikningur fyrir Sunnu Elvíru Þorkelsdóttur sem liggur illa slösuð á sjúkrahúsi í borginni Malaga á Spáni. 24.1.2018 10:53
Vegum lokað vegna veðurs Vegirnir um Öxnadalsheiði, Víkurskarð, Mývatns- og Möðrudalsöræfi og Vopnafjarðarheiði eru lokaðir vegna veðurs. 24.1.2018 07:13
Forstöðumaður Kvikmyndamiðstöðvar umdeildur og til skoðunar að auglýsa starfið Hagsmunaaðilar í kvikmyndagerð vilja að starf forstöðumanns Kvikmyndamiðstöðvar verði auglýst. Skipunartíminn rennur út í ágúst en tilkynna þarf forstöðumanni ákvörðunina með hálfs árs fyrirvara. Núverandi forstöðumaður hefur 24.1.2018 07:00
Tók fimm ár að auglýsa breytingu Í fyrradag var birt í Stjórnartíðindum auglýsing um ákvörðun setts umhverfisráðherra vegna staðfestingar á breytingum á svæðis- og aðalskipulagi höfuðborgarsvæðisins. 24.1.2018 07:00
Kíkti á glugga í Árbæ Lögreglan fékk tilkynningu um grunsamlegar mannaferðir í austurhluta borgarinnar í nótt. 24.1.2018 06:02
Gangsetningu kísilvers PCC á Bakka seinkar um tvær vikur Verktaki við byggingu kísilvers PCC á Bakka við Húsavík mun ekki afhenda verksmiðjuna fyrr en í fyrsta lagi í fyrstu viku febrúar. 24.1.2018 06:00
Þorgerður Katrín fái mótframboð Líklegt er talið að bæði Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir og Þorsteinn Víglundsson, þingmenn Viðreisnar, bjóði sig fram til formennsku í flokknum en formaður verður kosinn á landsfundi flokksins þann 10. mars. 24.1.2018 06:00
Birtir öll samskipti við umboðsmann Alþingis Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra hefur þegar svarað umboðsmanni Alþingis sem óskaði eftir upplýsingum um ráðgjafa ráðherrans við skipan dómara við Landsrétt. Hún ætlar sér að birta öll samskipti sín við umboðsmann. 24.1.2018 06:00
Mathöllin fær að leigja Hlemm á kostakjörum Samkvæmt leigusamningi greiðir Mathöllin á Hlemmi Reykjavíkurborg rétt rúma milljón á mánuði í leigu fyrir gömlu strætóstoppistöðina. Fermetraverðið er því töluvert undir því sem gengur og gerist fyrir verslunarhúsnæði í miðborginni. 24.1.2018 05:30
Rannsaka nú andlát eftir magaminnkunaraðgerð Ung kona lést nýlega á Landspítalanum. Andlátið tilkynnt af spítalanum til landlæknis sem óvænt atvik. Konan gekkst undir magaermaraðgerð á einkaklíník. Rannsakað hvort aðgerðin hafi valdið andlátinu. 24.1.2018 05:00
Tómas Tómasson tónlistarmaður fallinn frá Tónlistarheimurinn sleginn vegna fráfalls Tómasar. 23.1.2018 22:24
Björgunarsveitarmenn aðstoða ökumenn sem sitja fastir á fjallvegum Nokkrir bílar sitja fastir á Vopnafjarðarheiði og á Mývatns- og Möðrudalsöræfum. Vegunum hefur verið lokað vegna veðurs. 23.1.2018 22:01
Óskaði eftir gögnum frá ráðherra vegna skipunar dómara við Landsrétt Tryggvi Gunnarsson, umboðsmaður Alþingis, ritaði Sigríði Andersen, dómsmálaráðherra, bréf þann 8. janúar síðastliðinn þar sem hann óskaði eftir gögnum frá henni vegna skipunar dómara við Landsrétt. 23.1.2018 21:08
Gæti prentað raunveruleg líffæri Nýr tuttugu milljóna króna þrívíddarprentari markar þáttaskil fyrir skurðlækna hér á landi sem geta nú undirbúið aðgerðir með skoðun á nákvæmum þrívíddarprentuðum líffærum. Í framtíðinni gæti verið hægt að prenta raunveruleg líffæri í þessum prentara. 23.1.2018 20:00
Stjórnarandstaðan sökuð um hávaða og pólitískan skrípaleik Dómsmálaráðherra segir Pírata hafa það markmið að koma henni úr embætti. Þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins sakaði stjórnarandstöðuna á Alþingi í dag um pólitískan hráskinnaleik, hávaða og skrípaleik í umræðum um skipan ráðherrans á dómurum í Landsdóm í fyrra. 23.1.2018 19:15
Meirihluta starfsmanna United Silicon sagt upp Uppsagnir blasa við meirihluta starfsmanna kísilverksmiðju United Silicon í Helguvík. Starfsfólki var tilkynnt um þetta á fundi á fjórða tímanum í dag. 23.1.2018 19:00
Áfram í gæsluvarðhaldi grunaður um innflutning á verulegu magni fíkniefna Annar mannanna sem hnepptir voru í tveggja vikna gæsluvarðhald fyrr í mánuðinum grunaðir um innflutning á verulegu magni fíkniefna var í dag úrskurðaður í áframhaldandi fjögurra vikna gæsluvarðhald á grundvelli almannahagsmuna. 23.1.2018 18:47
Nýting vindorku er nýtt viðfangsefni í skipulagsgerð hér á landi Starfshópur á vegum umhverfisráðherra vinnur að því að greina hvort fjallað sé með nægjanlegum hætti um vindorkuver í lögum og reglugerðum 23.1.2018 18:45
Undirrituðu viljayfirlýsingu um vindorkuver áður en umhverfis- og skipulagsnefnd hafði tekið afstöðu Áform uppi um að reisa þrjátíu til fjörutíu vindmyllur í Dalabyggð, sem geta hver og ein verið allt af 180 metra há 23.1.2018 18:45
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Vindmyllugarður í Dalabyggð, óvissa hjá starfsmönum United Silicon í Helguvík og þvívíddarprentari á íslenskri skurðstofu er á meðal efnis kvöldfrétta Stöðvar 2 í opinni dagskrá kl. 18:30. 23.1.2018 18:15
Öxnadalsheiði lokað og hríðarveður á Austfjörðum Öxnadalsheiði var lokað fyrir allri umferð nú síðdegis vegna veðurs auk þess sem vegurinn um Víkurskarð er einnig lokaður. 23.1.2018 17:52
Ákærður fyrir nauðgun og kynferðisbrot gegn barni Málið var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag 23.1.2018 17:30
Hjálmar vill halda í þriðja sætið í borginni Hjálmar Sveinsson, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, sækist eftir 3. sæti á framboðslista Samfylkingarinnar í Reykjavík fyrir sveitastjórnarkosningarnar í vor. 23.1.2018 16:32
Sér ekki loftslagsmarkmið og olíuvinnslu ganga saman Umhverfisráðherra telur það afar ólíklegt að ráðist verði í nýtt útboð vegna olíuleitar í tíð sitjandi ríkisstjórnar. 23.1.2018 16:00
45 ár frá upphafi eldgoss í Heimaey Verkefnin sem gosið í Heimaey leiddi af sér voru mjög lærdómsrík. 23.1.2018 15:33
Langtímamarkmið Arion að koma verksmiðju United Silicon í framtíðareigu 56 störf hjá verksmiðjunni í höndum skiptastjóra. 23.1.2018 14:28
Útboð á lögreglubúningum sagt sérsniðið að 66°N Snorri Magnússon segir að um tugmilljóna króna samning sé að ræða. 23.1.2018 14:00
Leggja til að fólk geti skipt oft um nafn og tekið upp ættarnöfn Mannanafnanefnd yrði lögð niður og fólki yrði frjálst að skýra börn sín að vildi og taka upp ættarnöfn nái frumvarp þingmanna þriggja flokka fram að ganga á Alþingi. 23.1.2018 13:57
Vill byggja í Örfirisey og útrýma menntasnobbi Aron Leví Beck, formaður Hallveigar – Félags ungra jafnaðarmanna í Reykjavík, gefur kost á sér í 3. sæti í flokksvali Samfylkingarinnar í Reykjavík fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. 23.1.2018 13:52
Sjálfkeyrandi bílar ekki svarið við uppbyggingu almenningssamgangna Pawel Bartoszek, fyrrverandi þingmaður Viðreisnar, telur að miðað við stærð höfuðborgarsvæðisins sé eðlilegt að sveitarstjórnir á svæðinu skoði leiðir til þess að bæta almenningssamgöngur. 23.1.2018 12:15
Hvetja konur til að klæðast svörtu 31. janúar: „Við ætlum að fylgja MeToo eftir af fullu afli“ Stjórn Félags kvenna í atvinnulífinu, FKA, hvetur allar konur í íslensku atvinnulífi til að klæðast svörtu miðvikudaginn 31. janúar til að sýna samstöðu og krefjast þess að breytingar verði í kjölfar MeToo byltingarinnar. 23.1.2018 12:15
Ragnhildur Steinunn ráðin aðstoðardagskrárstjóri RÚV Skarphéðinn Guðmundsson, dagskrárstjóri RÚV, tilkynnti starfsfólki í Efstaleiti um ráðninguna í morgun. 23.1.2018 12:04
Sveinbjörg vill snjallsímabann í grunnskólum borgarinnar Óháði borgarfulltrúinn Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir hyggst í byrjun febrúar leggja fram tillögu í borgarstjórn um að borgaryfirvöld auðveldi skólastjórnendum að banna notkun snjallsíma í grunnskólum borgarinnar. 23.1.2018 08:00
Aldrei vanmeta vetrarveðrið Gular viðvaranir eru í gildi um allt landi að frátöldu suðvesturhorninu og miðhálendinu. 23.1.2018 07:20