Fleiri fréttir Ekki hægt að leggja ofurskatta á grein í uppbyggingu Einar K. Guðfinnsson, formaður stjórnar Landssambands fiskeldisstöðva, segir ekki hægt að bera saman fiskeldisiðnaðinn hér á landi og í Noregi í ljósi ummæla Óttars Yngvasonar í Fréttablaðinu í gær. 23.1.2018 06:00 Nýr formaður grunnskólakennara gerir lítið úr Pisa-könnunum Þorgerður Laufey DIðriksdóttir telur að skylda um viðveru kennara í skólum bindi sköpunina og listina við kennslu. 22.1.2018 22:12 Vegum lokað víða um land vegna veðurs Þrjár björgunarsveitir á Norðurlandi, þær Týr, Súlur og Ægir, aðstoða nú ökumenn sem sitja fastir í bílum sínum í Víkurskarði en tugir bílar festust þar í kvöld vegna veðurs og ófærðar. 22.1.2018 22:09 Ráðist í heildarendurskoðun á stjórnarskránni á þessu kjörtímabili og því næsta Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, kynnti í dag formönnum allra flokka sem sæti eiga á Alþingi tillögu að fyrirkomulagi vinnu við breytingar á stjórnarskránni á kjörtímabilinu. 22.1.2018 21:30 Sex fluttir til skoðunar eftir árekstur á Sæbraut Minniháttar meiðsl urðu á fólki í árekstri tveggja bíla á gatnamótum Sæbrautar og Snorrabrautar í kvöld. 22.1.2018 21:24 Segist þegar hafa axlað pólitíska ábyrgð Skipun dómara í Landsrétt var ekki í samræmi við ráðleggingar sérfræðinga innan stjórnsýslunnar. Þannig var Sigríður Andersen dómsmálaráðherra vöruð við því að víkja frá niðurstöðu hæfisnefndar án þess að leggja sjálfstætt mat á umsækjendur. 22.1.2018 20:52 Hvetja starfsfólk kísilverksmiðjunnar til að mæta á morgun þrátt fyrir gjaldþrot Kísilverksmiðja United Silicon í Helguvík er gjaldþrota. Um sextíu starfsmenn missa vinnuna og tap fjárfesta er gríðarlegt. Ekki er ljóst hvort starfsemi verði á svæðinu í framtíðinni. 22.1.2018 20:30 Veginum um Víkurskarð lokað vegna umferðaróhapps Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Norðurlandi eystra er er slæmt skyggni í skarðinu og færð tekin að spillast verulega. 22.1.2018 19:49 Leggja til að mannanafnanefnd verði lögð niður Sex þingmenn stjórnarandstöðunnar, það er allir fjórir þingmenn Viðreisnar auk eins þingmanns Samfylkingarinnar og eins þingmanns Pírata, hafa lagt fram frumvarp á Alþingi um mannanöfn. 22.1.2018 19:28 Vill draga úr umsvifum lífeyrissjóða í íslensku efnahagslífi Starfshópur um hlutverk lífeyrissjóða í atvinnulífinu leggur til að sjóðirnir auki fjárfestingar sínar í útlöndum og að almenningur fái auknar heimildir til að nýta iðgjöld til greiða niður húsnæðislán. Formaður hópsins segir nauðsynlegt að draga úr umsvifum sjóðanna hér á landi. 22.1.2018 18:45 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Erlend olíufélög hafa skilað inn sérleyfi fyrir olíuleit á Drekasvæðinu. Þetta og margt fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30. 22.1.2018 18:15 Sóttu hart að Katrínu Jakobsdóttur: Þingmaður Pírata kallar eftir afsögn dómsmálaráðherra Stjórnarandstæðingar á Alþingi sóttu hart að Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra, vegna stöðu Sigríðar Á. Andersen, dómsmálaráðherra, en eins og kunnugt er komst Hæstiréttur að þeirri niðurstöðu í desember síðastliðnum að ráðherrann hefði brotið lög með skipun dómara við Landsrétt. 22.1.2018 17:54 Metþátttaka Íslendinga í herferðinni Bréf til bjargar lífi 95.224 undirskriftir, bréf, stuðningskveðjur, SMS- og netáköll bárust hér á landi í árlegri herferð Amnesty International, Bréf til bjargar lífi. 22.1.2018 15:45 Þorgerður Laufey er nýr formaður Félags grunnskólakennara Þorgerður Laufey Diðriksdóttir tekur við af Ólafi Loftssyni. 22.1.2018 15:36 Strætó fauk út af veginum á Kjalarnesi Tíu voru í strætisvagninum þegar hann fauk út af veginum og eru nokkrir þeirra slasaðir. 22.1.2018 13:57 "Ef kona nær árangri þá hlýtur hún að vera að sofa hjá rétta karlinum“ Stjórnmálaflokkar ræddu næstu skref í kjölfar MeToo á morgunverðarfundi í dag. 22.1.2018 12:44 Rafmagnslaust í Reykjavík Veitur benda íbúum á að slökkva á þeim rafmagnstækjum, sem ekki slökkva á sér sjálf og geta valdið tjóni þegar rafmagn kemur á að nýju. Það á sérstaklega við um eldavélar, mínútugrill og fleiri hitunartæki. Eins ráðleggja Veitur að slökkt sé á viðkvæmum tækjum á borð við sjónvörp. 22.1.2018 12:39 Formaður LL vill herða tökin í fíkniefnamálum frekar en hitt Biggi lögga einangraður innan lögreglunnar með hugmyndir um að endurmeta beri stefnu í fíknefnamálum. 22.1.2018 11:35 Sérfræðingar í dómsmálaráðuneytinu vöruðu Sigríði við Íslenska ríkið gæti þurft að greiða á annað hundruð milljón krónur í skaðabætur vegna ákvörðunar dómsmálaráðherra. 22.1.2018 10:46 Þorsteinn vill gera Sæbraut og Miklubraut að einstefnugötum Þingmaður Miðflokksins segist vera með einfalda lausn á umferðarvandanum austur/vestur í Reykjavík. 22.1.2018 10:22 Ekki vænlegt að leysa MeToo umræðuna með skotgrafahernaði Gestur Pálmason markþjálfi og fyrrum lögreglumaður er einn þeirra sem stendur á bakvið #égertil Facebook hópinn. 22.1.2018 10:11 Áhyggjuefni að hafa hægðir annan hvern dag Mikilvægasti vegurinn er meltingarvegurinn. 22.1.2018 08:39 Náði takmarkinu og grét af gleði Þórunn Hilda Jónasdóttir vildi safna fyrir spjaldtölvum og heyrnatólum fyrir krabbameinsdeildina og fór söfnunin fram úr hennar björtustu vonum. 22.1.2018 08:00 Bein útsending: Hvernig geta stjórnmálaflokkar beitt sér til að minnka líkur á áreitni? Stjórnmálaflokkar á Íslandi hafa boðað til morgunverðarfundar á Grand Hótel, Vísir sýnir beint frá fundinum, en boðað er til hans í kjölfar MeToo byltingarinnar. 22.1.2018 08:00 Óvenju mikill fjöldi kynferðisbrota gegn börnum hjá lögreglu Nokkur stígandi er í fjölda mála sem eru til rannsóknar hjá lögreglu og varða kynferðisbrot gegn börnum. 29 brot eru nú til rannsóknar. Tveir starfsmenn lögreglu eru í sérstakri þjálfun til að takast á við stafræn ofbeldisbrot gegn börnum. 22.1.2018 07:00 Slasaðist alvarlega á Reykjanesbraut Kalla þurfti til tækjabíl slökkviliðsins til að beita klippum við að ná hinum slasaða úr bílnum. 22.1.2018 06:58 „Veðrið getur hæglega orðið mun verra en útlit er fyrir“ Veðrið fyrripart þessarar viku er nógu slæmt til að geta haft truflandi áhrif á ýmsar athafnir, til dæmis ferðalög milli landshluta. 22.1.2018 06:48 Rúmlega 80 prósent lóða frá borginni fyrir leiguíbúðir Hagfræðingur hjá Íbúðalánasjóði fagnar auknu framboði af lóðum. Byggingaverktaki segja að leggja verði meiri áherslu á lóðir fyrir íbúðir til sölu á almenna markaðnum, ekkert sé að hafa af lóðum hjá borginni. Allt sé sett í 22.1.2018 06:00 Segir norsk fiskeldisfyrirtæki spara milljarða á að flytja til Íslands Náttúruverndarsamtök Íslands, Náttúruverndarfélagið Laxinn lifi og átta veiðifélög og veiðiréttarhafar krefjast þess að ógilt verði starfsleyfi Umhverfisstofnunar frá 22. nóvember síðastliðnum fyrir Arctic Sea Farm hf. á 4.000 tonna ársframleiðslu af regnbogasilungi og laxi í opnum sjókvíum í Dýrafirði. 22.1.2018 06:00 Fín frjósemi á Klaustri Frjósemi virðist vera með allra besta móti á Kirkjubæjarklaustri og í sveitunum í kring því börnum fjölgar svo mikið að stækka þarf leikskólann Kærabæ á Klaustri. Ákveðið hefur verið að kaupa færanlega kennslustofu fyrir tæplega 11 milljónir króna. 22.1.2018 06:00 Enn vegið að Hugarafli sem missir húsnæðið Það hefur alvarlegar afleiðingar fyrir starfsemi Hugarafls að leggja niður teymi Geðheilsu – eftirfylgdar. Samtökin munu missa húsnæði sitt í sumar. Stjórn Hugarafls fundar í dag um næstu skref í baráttunni fyrir tilvist samtakanna. 22.1.2018 05:00 Rúrik leitar réttar síns vegna falskra Snapchat og Tinder reikninga Hér er um alvarleg brot að ræða á friðhelgi einkalífs míns og annarra, segir landsliðsmaðurinn. 21.1.2018 23:02 Jarðskjálfti að stærð 3,5 fannst vel í Grindavík Klukkan 21:15 í kvöld varð jarðskjálfti að stærð 3,5 rétt norðaustan við Grindavík. 21.1.2018 21:43 Uppruni norrænna manna rakinn bæði til Íberíuskaga og Svartahafs Forfeður norrænu víkinganna sem byggðu Ísland voru blanda af ólíkum þjóðflokkum, sem fluttust til Skandínavíu eftir lok síðustu ísaldar og áttu rætur á Spáni og Portúgal og á svæðunum í kringum Svartahaf. 21.1.2018 21:00 Einstakt samband fjögurra ára stúlku og Gaums Stóðhesturinn Gaumur er besti vinur Svölu litlu. 21.1.2018 20:36 Segir fólk á einhverfurófi alls ekki gagnlaust á vinnumarkaði Daði Gunnlaugsson er með asperger en fékk vinnu í gegnum samtök sem stuðla að atvinnuþátttöku fólks á einhverfurófi. Hann vonar að fleiri atvinnurekendur gefi einhverfum tækifæri til að sýna hvað í þeim býr. 21.1.2018 20:30 Vilja endurskoða mönnun á deildinni Yfirlæknir og yfirhjúkrunarfræðingur segja að mikilvægt sé að nýburagjörgæsludeild sé í stakk búin til að takast á við álagstoppa. 21.1.2018 20:10 Einn kastaðist út úr bifreiðinni á Lyngdalsheiði Farþeginn er ekki talinn vera í lífshættu. 21.1.2018 19:40 Segir Trump grafa undan hlutverki Bandaríkjanna á alþjóðavettvangi Silja ræðir um þau langtímaáhrif sem geta hlotist af stefnubreytingu Trumps á alþjóðavettvangi. 21.1.2018 19:34 Tveggja ára biðtími hælisleitenda er ekki forsvaranlegur Lögfræðingur hjá Rauða krossinum gagnrýnir að lögregluyfirvöld hafi ótakmarkaðan tíma til að flytja fólk úr landi. Fimm manna fjölskylda frá Gana var vísað úr landi en hún hefur búið hér í tvö ár og framvísað nýjum gögnum um mansal. 21.1.2018 19:30 Aukin eftirspurn eftir kókaíni rakin til góðæris Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lagði hald á talsvert meira magn kókaíni í fyrra miðað við síðustu ár og var meira af því í umferð en oft áður. 21.1.2018 18:54 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lagði hald á miklu meira kókaín í fyrra miðað við síðustu ár. Við fjöllum nánar um þetta í fréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30. 21.1.2018 18:00 Smárúta valt á Lyngdalsheiði: Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð til Farþegarnir eru komnir út úr rútunni. 21.1.2018 17:46 Gul viðvörun víða um land á morgun Þeir sem verða á ferðinni þurfa að sýna aðgát. 21.1.2018 17:16 „Say Iceland“ sigurvegarar Hnakkaþonsins Úrslit Hnakkaþons HR og SFS voru kynnt í gær. Fimm manna lið skipað skiptinemum, laganemum og nema í mannauðsstjórnun sigraði og tillögur þeirra gerðu m.a. ráð fyrir uppbyggingu á nýju vörumerki fyrir fullunninn, íslenskan ufsa á Bandaríkjamarkaði. 21.1.2018 16:38 Sjá næstu 50 fréttir
Ekki hægt að leggja ofurskatta á grein í uppbyggingu Einar K. Guðfinnsson, formaður stjórnar Landssambands fiskeldisstöðva, segir ekki hægt að bera saman fiskeldisiðnaðinn hér á landi og í Noregi í ljósi ummæla Óttars Yngvasonar í Fréttablaðinu í gær. 23.1.2018 06:00
Nýr formaður grunnskólakennara gerir lítið úr Pisa-könnunum Þorgerður Laufey DIðriksdóttir telur að skylda um viðveru kennara í skólum bindi sköpunina og listina við kennslu. 22.1.2018 22:12
Vegum lokað víða um land vegna veðurs Þrjár björgunarsveitir á Norðurlandi, þær Týr, Súlur og Ægir, aðstoða nú ökumenn sem sitja fastir í bílum sínum í Víkurskarði en tugir bílar festust þar í kvöld vegna veðurs og ófærðar. 22.1.2018 22:09
Ráðist í heildarendurskoðun á stjórnarskránni á þessu kjörtímabili og því næsta Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, kynnti í dag formönnum allra flokka sem sæti eiga á Alþingi tillögu að fyrirkomulagi vinnu við breytingar á stjórnarskránni á kjörtímabilinu. 22.1.2018 21:30
Sex fluttir til skoðunar eftir árekstur á Sæbraut Minniháttar meiðsl urðu á fólki í árekstri tveggja bíla á gatnamótum Sæbrautar og Snorrabrautar í kvöld. 22.1.2018 21:24
Segist þegar hafa axlað pólitíska ábyrgð Skipun dómara í Landsrétt var ekki í samræmi við ráðleggingar sérfræðinga innan stjórnsýslunnar. Þannig var Sigríður Andersen dómsmálaráðherra vöruð við því að víkja frá niðurstöðu hæfisnefndar án þess að leggja sjálfstætt mat á umsækjendur. 22.1.2018 20:52
Hvetja starfsfólk kísilverksmiðjunnar til að mæta á morgun þrátt fyrir gjaldþrot Kísilverksmiðja United Silicon í Helguvík er gjaldþrota. Um sextíu starfsmenn missa vinnuna og tap fjárfesta er gríðarlegt. Ekki er ljóst hvort starfsemi verði á svæðinu í framtíðinni. 22.1.2018 20:30
Veginum um Víkurskarð lokað vegna umferðaróhapps Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Norðurlandi eystra er er slæmt skyggni í skarðinu og færð tekin að spillast verulega. 22.1.2018 19:49
Leggja til að mannanafnanefnd verði lögð niður Sex þingmenn stjórnarandstöðunnar, það er allir fjórir þingmenn Viðreisnar auk eins þingmanns Samfylkingarinnar og eins þingmanns Pírata, hafa lagt fram frumvarp á Alþingi um mannanöfn. 22.1.2018 19:28
Vill draga úr umsvifum lífeyrissjóða í íslensku efnahagslífi Starfshópur um hlutverk lífeyrissjóða í atvinnulífinu leggur til að sjóðirnir auki fjárfestingar sínar í útlöndum og að almenningur fái auknar heimildir til að nýta iðgjöld til greiða niður húsnæðislán. Formaður hópsins segir nauðsynlegt að draga úr umsvifum sjóðanna hér á landi. 22.1.2018 18:45
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Erlend olíufélög hafa skilað inn sérleyfi fyrir olíuleit á Drekasvæðinu. Þetta og margt fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30. 22.1.2018 18:15
Sóttu hart að Katrínu Jakobsdóttur: Þingmaður Pírata kallar eftir afsögn dómsmálaráðherra Stjórnarandstæðingar á Alþingi sóttu hart að Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra, vegna stöðu Sigríðar Á. Andersen, dómsmálaráðherra, en eins og kunnugt er komst Hæstiréttur að þeirri niðurstöðu í desember síðastliðnum að ráðherrann hefði brotið lög með skipun dómara við Landsrétt. 22.1.2018 17:54
Metþátttaka Íslendinga í herferðinni Bréf til bjargar lífi 95.224 undirskriftir, bréf, stuðningskveðjur, SMS- og netáköll bárust hér á landi í árlegri herferð Amnesty International, Bréf til bjargar lífi. 22.1.2018 15:45
Þorgerður Laufey er nýr formaður Félags grunnskólakennara Þorgerður Laufey Diðriksdóttir tekur við af Ólafi Loftssyni. 22.1.2018 15:36
Strætó fauk út af veginum á Kjalarnesi Tíu voru í strætisvagninum þegar hann fauk út af veginum og eru nokkrir þeirra slasaðir. 22.1.2018 13:57
"Ef kona nær árangri þá hlýtur hún að vera að sofa hjá rétta karlinum“ Stjórnmálaflokkar ræddu næstu skref í kjölfar MeToo á morgunverðarfundi í dag. 22.1.2018 12:44
Rafmagnslaust í Reykjavík Veitur benda íbúum á að slökkva á þeim rafmagnstækjum, sem ekki slökkva á sér sjálf og geta valdið tjóni þegar rafmagn kemur á að nýju. Það á sérstaklega við um eldavélar, mínútugrill og fleiri hitunartæki. Eins ráðleggja Veitur að slökkt sé á viðkvæmum tækjum á borð við sjónvörp. 22.1.2018 12:39
Formaður LL vill herða tökin í fíkniefnamálum frekar en hitt Biggi lögga einangraður innan lögreglunnar með hugmyndir um að endurmeta beri stefnu í fíknefnamálum. 22.1.2018 11:35
Sérfræðingar í dómsmálaráðuneytinu vöruðu Sigríði við Íslenska ríkið gæti þurft að greiða á annað hundruð milljón krónur í skaðabætur vegna ákvörðunar dómsmálaráðherra. 22.1.2018 10:46
Þorsteinn vill gera Sæbraut og Miklubraut að einstefnugötum Þingmaður Miðflokksins segist vera með einfalda lausn á umferðarvandanum austur/vestur í Reykjavík. 22.1.2018 10:22
Ekki vænlegt að leysa MeToo umræðuna með skotgrafahernaði Gestur Pálmason markþjálfi og fyrrum lögreglumaður er einn þeirra sem stendur á bakvið #égertil Facebook hópinn. 22.1.2018 10:11
Áhyggjuefni að hafa hægðir annan hvern dag Mikilvægasti vegurinn er meltingarvegurinn. 22.1.2018 08:39
Náði takmarkinu og grét af gleði Þórunn Hilda Jónasdóttir vildi safna fyrir spjaldtölvum og heyrnatólum fyrir krabbameinsdeildina og fór söfnunin fram úr hennar björtustu vonum. 22.1.2018 08:00
Bein útsending: Hvernig geta stjórnmálaflokkar beitt sér til að minnka líkur á áreitni? Stjórnmálaflokkar á Íslandi hafa boðað til morgunverðarfundar á Grand Hótel, Vísir sýnir beint frá fundinum, en boðað er til hans í kjölfar MeToo byltingarinnar. 22.1.2018 08:00
Óvenju mikill fjöldi kynferðisbrota gegn börnum hjá lögreglu Nokkur stígandi er í fjölda mála sem eru til rannsóknar hjá lögreglu og varða kynferðisbrot gegn börnum. 29 brot eru nú til rannsóknar. Tveir starfsmenn lögreglu eru í sérstakri þjálfun til að takast á við stafræn ofbeldisbrot gegn börnum. 22.1.2018 07:00
Slasaðist alvarlega á Reykjanesbraut Kalla þurfti til tækjabíl slökkviliðsins til að beita klippum við að ná hinum slasaða úr bílnum. 22.1.2018 06:58
„Veðrið getur hæglega orðið mun verra en útlit er fyrir“ Veðrið fyrripart þessarar viku er nógu slæmt til að geta haft truflandi áhrif á ýmsar athafnir, til dæmis ferðalög milli landshluta. 22.1.2018 06:48
Rúmlega 80 prósent lóða frá borginni fyrir leiguíbúðir Hagfræðingur hjá Íbúðalánasjóði fagnar auknu framboði af lóðum. Byggingaverktaki segja að leggja verði meiri áherslu á lóðir fyrir íbúðir til sölu á almenna markaðnum, ekkert sé að hafa af lóðum hjá borginni. Allt sé sett í 22.1.2018 06:00
Segir norsk fiskeldisfyrirtæki spara milljarða á að flytja til Íslands Náttúruverndarsamtök Íslands, Náttúruverndarfélagið Laxinn lifi og átta veiðifélög og veiðiréttarhafar krefjast þess að ógilt verði starfsleyfi Umhverfisstofnunar frá 22. nóvember síðastliðnum fyrir Arctic Sea Farm hf. á 4.000 tonna ársframleiðslu af regnbogasilungi og laxi í opnum sjókvíum í Dýrafirði. 22.1.2018 06:00
Fín frjósemi á Klaustri Frjósemi virðist vera með allra besta móti á Kirkjubæjarklaustri og í sveitunum í kring því börnum fjölgar svo mikið að stækka þarf leikskólann Kærabæ á Klaustri. Ákveðið hefur verið að kaupa færanlega kennslustofu fyrir tæplega 11 milljónir króna. 22.1.2018 06:00
Enn vegið að Hugarafli sem missir húsnæðið Það hefur alvarlegar afleiðingar fyrir starfsemi Hugarafls að leggja niður teymi Geðheilsu – eftirfylgdar. Samtökin munu missa húsnæði sitt í sumar. Stjórn Hugarafls fundar í dag um næstu skref í baráttunni fyrir tilvist samtakanna. 22.1.2018 05:00
Rúrik leitar réttar síns vegna falskra Snapchat og Tinder reikninga Hér er um alvarleg brot að ræða á friðhelgi einkalífs míns og annarra, segir landsliðsmaðurinn. 21.1.2018 23:02
Jarðskjálfti að stærð 3,5 fannst vel í Grindavík Klukkan 21:15 í kvöld varð jarðskjálfti að stærð 3,5 rétt norðaustan við Grindavík. 21.1.2018 21:43
Uppruni norrænna manna rakinn bæði til Íberíuskaga og Svartahafs Forfeður norrænu víkinganna sem byggðu Ísland voru blanda af ólíkum þjóðflokkum, sem fluttust til Skandínavíu eftir lok síðustu ísaldar og áttu rætur á Spáni og Portúgal og á svæðunum í kringum Svartahaf. 21.1.2018 21:00
Einstakt samband fjögurra ára stúlku og Gaums Stóðhesturinn Gaumur er besti vinur Svölu litlu. 21.1.2018 20:36
Segir fólk á einhverfurófi alls ekki gagnlaust á vinnumarkaði Daði Gunnlaugsson er með asperger en fékk vinnu í gegnum samtök sem stuðla að atvinnuþátttöku fólks á einhverfurófi. Hann vonar að fleiri atvinnurekendur gefi einhverfum tækifæri til að sýna hvað í þeim býr. 21.1.2018 20:30
Vilja endurskoða mönnun á deildinni Yfirlæknir og yfirhjúkrunarfræðingur segja að mikilvægt sé að nýburagjörgæsludeild sé í stakk búin til að takast á við álagstoppa. 21.1.2018 20:10
Einn kastaðist út úr bifreiðinni á Lyngdalsheiði Farþeginn er ekki talinn vera í lífshættu. 21.1.2018 19:40
Segir Trump grafa undan hlutverki Bandaríkjanna á alþjóðavettvangi Silja ræðir um þau langtímaáhrif sem geta hlotist af stefnubreytingu Trumps á alþjóðavettvangi. 21.1.2018 19:34
Tveggja ára biðtími hælisleitenda er ekki forsvaranlegur Lögfræðingur hjá Rauða krossinum gagnrýnir að lögregluyfirvöld hafi ótakmarkaðan tíma til að flytja fólk úr landi. Fimm manna fjölskylda frá Gana var vísað úr landi en hún hefur búið hér í tvö ár og framvísað nýjum gögnum um mansal. 21.1.2018 19:30
Aukin eftirspurn eftir kókaíni rakin til góðæris Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lagði hald á talsvert meira magn kókaíni í fyrra miðað við síðustu ár og var meira af því í umferð en oft áður. 21.1.2018 18:54
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lagði hald á miklu meira kókaín í fyrra miðað við síðustu ár. Við fjöllum nánar um þetta í fréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30. 21.1.2018 18:00
Smárúta valt á Lyngdalsheiði: Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð til Farþegarnir eru komnir út úr rútunni. 21.1.2018 17:46
„Say Iceland“ sigurvegarar Hnakkaþonsins Úrslit Hnakkaþons HR og SFS voru kynnt í gær. Fimm manna lið skipað skiptinemum, laganemum og nema í mannauðsstjórnun sigraði og tillögur þeirra gerðu m.a. ráð fyrir uppbyggingu á nýju vörumerki fyrir fullunninn, íslenskan ufsa á Bandaríkjamarkaði. 21.1.2018 16:38